Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL L977 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Þar sem verzlunin hættir Matreiðslumenn Matreiðslumenn veitum við enn meiri afslátt af öllum vörum okkar. Verzlunin Jenný, Skó/a vörð us tíg. Sumarhúsin að Svignaskarði eru hér með auglýst til afnota fyrir félagsmenn sumar- ið 1977. Umsóknir þurfa að berast skrif- lega að Óðinsgötu 7, Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Stjórn félags matreiðs/umanna. ítölsk innskotsborð teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og Maríubakka 26. 3. hæð t.h. eftir kl. 1 á daginn. Sumarbústaður til sölu Sumarbústaður 36 ferm. við Þingvalla- vatn til sölu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Sum- arhús — 2301". Dieselrafstöð Ölfushreppur óskar að kaupa notaða 50 kw dieselrafstöð 3ja fasa 50 hz, 380 v. Rafstöð þessi yrði notuð sem varaafl. Uppl. ísíma 99-3800 — 3803. B.S.A.B. Orðsendingtil félagsmanna Byggingarsamvinnu- félagsins Aðalból (áður Byggingarsamvinnufélag atvinnu- bifreiðastjóra). Þar sem félaginu hefur verið úthlutað lóð undir fjölbýlishús í Mjóddinni í neðra Breiðholti, eru þeir félagsmenn, sem hug hafa á að byggja íbúð á vegum félagsins, beðnir að leggja inn umsókn um aðild að 9. byggingarflokki B.S.A.B., þar sem til- tekin er stærð og herbergjafjöldi þeirrar íbúðar, sem óskað er eftir. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu fé- lagsins fyrir 20 apríl nk. Athygli skal vakin á að Byggingarsam- vinnufélagið AÐALBÓL er opið öllum. Það reynir að verða við óskum sem flestra með blönduðum íbúðastærðum í fjölbýlis- húsum sínum og byggir á kostnaðarverði B.S.A.B. Síðumúla 34, Reykjavík. tilkynningar Að gefnu tilefni Kiwanisklúbburinn Jörfi vill taka fram að fyrirhuguð ferð með Ferðaskrifstofunni Útsýn til London og Lignano kostar 1 30.000 - pr. mann en ekki 260.000.- eins og sumir virðast halda. Lóðasjóður Reykjavíkur- borgar. Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavíkurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaníburði frá Malbikunar- stöð og Grjótnámi Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 1. mí n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Borgarstjórinn í Reykjavík. Styrkir til háskólanáms í Búlgaríu Búlgörsk stjórnvöld bjóða fram I nokkrum löndum er aðild eiga að UNESCO fjóra styrki til háskólanáms ! Búlgariu um sex mánaða skeið á háskólaárinu 1977 — 78. Styrkirnir eru ein- göngu ætlaðir til náms ! búlgörsku, búlgörskum bókmenntum, listum og sögu. Styrkjafjárhæðin er 120 levas á mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktíma- bil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. april n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást! ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. apríl 1977. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl n.k. kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál Stjórnin. Skemmtikvöld Borgfirðingafélagið heldur skemmtikvöld laugardaginn 16. apríl kl. 20.30 í Domus Medica. Sérstök kynning verður á dans- lagatextum Núma Þorbergssonar, Jóna- tan Ólafsson leikur með hljómsveitinni Hrókum. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefnd. Viltu hætta að reykja? iNámskeið til að hjálpa fólki að hætta reykingum, verður haldið að Lögbergi við Háskóla íslands, dagana 1 7. — 21. apríl. Innritun og upplýsingar á skrifstofutíma í síma 1 3899. íslenzka bindindisfélagið. Útboð Tilboð óskast í að byggja í fokhelt ástand grunnskólahús í Þorlákshöfn. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Ölfus- hrepps í Þorlákshöfn, Selvogsbraut 2, gegn 15 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 12. maí kl. 14. Byggingarnefnd. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð- um í útvegun, flutning og útjöfnun á fyllingarefni í útivirki aðveitustöðvar við Laxárvatn, Austur-Húnavatnssýslu. Verklýsing verður afhent hjá Fram- kvæmdadeild Rafmagnsveitna ríkisins, Stakkholti 3, Reykjavík. Tilboðum skal skilað á þann stað fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 20. apríl n.k. Rafmagnsveitur ríkisins framkvæmdadeild. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki við Stigahlíð. Félags- menn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 13. apríl n.k. Upp- lýsingar um íbúðina verða gefnar í síma 3571 1 yfir hátíðarnar . Felagsstjormn. Góð íbúðarhæð 170—180 ferm. óskast til leigu. Há leiga og fyrirframgreiðsla í boði. 5 ára leigusamningur kemur til greina. Svar merkt: Rólegur staður sendist í pósthólf 1308, Reykjavík. Sjónvarpseigendur athugið Er fluttur að Stuðlaseli 13, Breiðholti. Opið 9—3 og eftir samkomulagi. Sjónvarpsviðgerðir Guðmundar, sími 76244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.