Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1977
45
Ágæt byrjun í
Breiðhohshlaupi
IR-INGAR hófu hin kunnu
Rreiðholtshlaup sfn að nýju
fyrir nokkru og var blfðskapar-
veður er fyrsta hlaupið fór
fram. Aðsókn var nokkuð góð,
en til leiks mættu 75 ungir
hlauparar. Eins og vanalega
gekk hlaupið vel fyrir sig, og
lauk aðeins 12 mínútum eftir
að skráningu lauk. Hlaupið er
einstaklingskeppni, en einnig
bekkjarkeppni fyrir skóla
Breiðholtsins. Leiðir 5. bekkur
G i Breiðholtsskóla þá keppni
eftir fyrsta hlaup.
Helztu úrsiit fýrsta hlaupsins
urðu:
Telpur f. Mfn.
'64. Thelma B jörnsdóttir 2:56
'65 Sigurlaug Eóvaldsdóttir 3:49
'66 Jóna Guómundsdóttir 3:26
'67 Hafdfs Hafsteinsdóttir 3:34
'68 Sigurbjörg Guðmundsdóttir 4:04
'69 Hanna Marfa Arnórsdóttir 4:35
'70 Árney Björk Björnsdóttir 4:40
Piltar f. Mfn
'62 Sveinn Guómundsson 2:46
’64 Guðjón Ragnarsson 2:46
'65 Albert Imsland 3:03
'66 Þóróur Þóróarson 3:16
'67 Sigurjón Davfó Karlss. 3:19
’68 Karl ómar Karlsson 3:33
*69 Björn Már Sveinbjörnss. 3:24
'70 Hallgrfmur Jónasson 3:56
'71 Jón Þór Eyjólfsson 4:28
Það er ekki siður skemmtilegt að fylgjast með keppni unglinga eu
fullorðinna, þvi oftast situr ánægja og keppnisgleði þar f fyrirrúmi.
Þó eru inn á milli stálpað keppnisfólk, og má hér sjá annan
jafnfljótasta hlauparann i fyrsta Breiðhloltshlaupi ÍR á á þessum
vetri, Guðjón Ragnarsson (nr. 58.) Af númeri snáðans við hliðina
má sjá að Guðjón hefur dregið margan þátttakandann uppi.
(Ijósm.Mbl. ágás.)
Gífurleg þátttaka í
Austurbergshlaupi
ÓVENJU mikil þátttaka var f fyrsta Austurbergshlaupi Leiknis,
sem fram fór fyrir nokkru. Alls tóku 286 krakkar þátt í hlaupinu
sem fram fer f Breiðholtinu, og verður þvf ekki annað sagt en að
vfðavangshlaupavertfðin fari vel af stað. Ver þetta fyrsta hlaup
vetrarins af mörgum sem fram fara með reglulegu millibili næstu
mánuðina. Hiaupið er stigakeppni milli bekkja f skólum hverfisins,
Fellaskóla og Hólabrekkuskóla og það vekur mikla athygli að af
loknu fyrsta hlaupinu er það yngsta fólkið sem hefur tekið forystu f
stigakeppninni, eins og sjá má af úrslitunum hér að neðan. Þetta
byggist á þvl að yngri börnin eru miklu duglegri að mæta til
hlaupsins, en stig eru veitt fyrir þátttöku en ekki röð I keppni.
Mikil þátttöku- og keppnisgleði einkenndi annars hlaupið, og
sennilega felast f einhverjum keppendanna framtiðarefni f góða
hlaupara. Urslit urðu annars sem hér segir (þátt. f jöldi f sviga):
ELDRI FLOKKAR STtlLKNA, VEGAL.
UM 1000 m:
Fædflar 1964 <8 >.
Inga Birna Úlfarsd.
Magna Jómundsdóttir
Kristfn Gunnarsd.
FÆDDAR 1965 (11):
Bjarndfs Arnórsd.
Bryndfs Gunnarsd.
Jóhanna A. Ingvarsd
FÆDDAR 1966 (11)
Kristfn Leifsdóttir
6.A(F)
6.E(F)
7.6(F)
5.A(F)
5.JM (H)
5.B(F)
3:48 mfn
4:01 mín.
4:05 mfn
4:13 mfn.
4:37 mín
4:58 mfn
4.B(F) 4:10 mín
Gunnhildur Á. Gunnarsd. 4.B(F) 4:18
mfn
Sigrún Á. Hafsteinsd. 4.B(F) 4:24 mín
FÆDDAR 1967 (18)
Ásdfs Sveinjónsd. 3.E(F) 4:47 mín
Lilja Birna 3.K(II) 4:54 mín
AnnaH. Jónsd. 3.11(11) 4:56 mín
YNGRI FLOKKÚR STÚLKNA,
VEGAL. UM 600 M:
FÆDDAR 1968 (11):
Kristfn Konráðsd. 2.E(H) 3:15 mín
Viktorfa Marfnósd. 2.H(F) 3:15 mín
Hanna Ólafsdóttir 2.E(H) 3:25 mín
FÆDDAR 1969 (28):
Þóra Sif Sigurðard. l.F.(F) 3:29 mín
Þórdís S. Steinsd. l.A(F) 3:29 mín
Eva S. Heimisdóttir l.AíF) 3:40 mfn
FÆDDAR 1970 (6):
Brynhildur Pétursd. 6 áraE(F) 3:54 mfn
Sigurbjörg Reynisd. 6 áraE(H) 3:55 mfn
Signý Böðvarsd. 6 ára E(F( 5:10 mín
FÆDDAR 1971 (3)
Guórún Jónsdóttir 4:12 mfn
Heiórún Ólafsdóttir 4:12 mfn
Hjördfs Seima 4:26 mín.
ELDRI FLOKKUR DRENGJA, VEGAL.
UM 1000 M
FÆDDIR 1960 (1):
Óskar GuÓmundsson (FH Flensborg 3:09
mfn.
FÆDDIR 1962 (2):
Ólafur Ásmundss. 8.F(F) 3:38 mín
Siguróur Magnúss. 8.A(F) 3:41 mín
FÆDDIR 1963 (2)
Kristján Kristjánss. 7.G(F) 3:30 mfn
Gunnar Jensson 7.B (H) 4:15 mfn
FÆDDIR 1964 (19):
Þorsteinn Sigtryggss. 6.H(F) 3:33 mín
Hafliói Maggason 6.A(F) 3:43 mfn
FÆDDIR 1965(26):
Albert Imsland 5.IIÞ(H) 3:26
Alexander Alexanderss. 5.JM(H) 3:48
Þorfinnur Hjaltason 5.GP(F) 4:00
FÆDDIR 1966(35):
Þorsteinn Halldórss. 4.1111(11) 3:52
Atli S. Bragason 5.A(F) 4:02
Einar Karlsson 4.1111(11) 4:04
FÆDDIR 1967(16):
Reynir Hreinsson 3.L(F) 4:40
Hannes Þ. Traustas. 3.1111(11) 4:41
Sigþór Þórarinsson 3.1111(11) 4:42
YNGRI FLOKKUR DRENGJA, VEGAL.
UM 600 m:
FÆDDIR 1968(24):
Björgvin Sighvatss. 2.KE(H) 2:45
Hrafn Leifsson 2.B.(F) 2:47
Rfkharóur Traustas. 2. (II) 2:52
FÆDDIR 1969(42):
Örn Arnarson 1F(F) 2:54
Ellert Alexanderss. l.SÁ(H) 2:54
Róbert Arnþórsson l.B.(F) 2:59
FÆDDIR 1970(15):
Helgi Gunnarsson 6ára(F) 3:11
Ragnar Jónsson 6ára(II) 3:32
Siguróur örn 6ára(II) 3:39
FÆDDIR 1971(2):
Höróur Sæmundsson 3:59
Pétur B. Jónsson 4^37
FÆDDIR 1972:
Jón Ingi Sigvaldason 6:12
STIGAHÆSTU BEKKIR AÐ LOKNU
1. HLAUPI:
5. bekkur A Fellaskóla 18 stig
1. bekkur VR Hólabrekkuskóla 15 stig
4. hekkur B Fellaskóla 13 stig
1. bekkur RV Hólabrekkuskóla 11 stig
1. bekkur A Fellaskóla 11 stig
Vestmannaeyjamót í lyftingum
FYRSTA opinbera Vestmannaeyja-
mótið í lyftingum fór fram um siðustu
helgi. Voru unnin mörg góð unglinga-
afrek á mótinu, en Óskar Sigurpálsson,
sem nú er búsettur í Vestmannaeyj-
um, hefur leiðbeint Eyjapeyjum síð-
asta árið.
Á þessum myndum Sigurgeirs sjást
keppendur og dómarar annars vegar,
en Óskar Sigurpálsson ásamt einum
keppendanna hins vegar.
B3
Electrolux-Wascator
Wascator hefur meira en 70 ára
reynslu í framleiðslu á stærri þvottavélum.
Wascator er sænsk framleiðsla sem seld er um allan heim.
Wascator býður þvottavélar af öllum stærðum og gerðum.
Þvottavélar fyrir 7, 12, 18, 24,40 kg. o.s. frv.
Þeytivindur og þurrkarar af samsvarandi stærðum.
Einnig strauvélar
Þvottavél (W 73)
7 kg. af þvotti
Þurrkari TT 754
fyrir 8 — 12 kg.
Þeytivinda C8
1450/snún/mfn.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni eða I síma 83422.
^ Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1A.