Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977
35
BESSASTAÐAKIRKJA
Páskadagur:
hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd.
Séra Bragi Friðriksson.
KAPELLA ST. JÓSEFS-
SYSTRA I GARÐABÆ
Skfrdagur:
Hámessa kl. 4.30 síðd.
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta og altarisganga
kl. 6 siðd.
Páskadagur:
Hámessa ki. 2 siðd.
Annar páskadagur:
Biskupsmessa kl. 10 árd. Bisk-
up vigir kappelluna.
MOSFELLSPRESTAKALL
Skfrdagur:
Kvöldguðsþjónusta að Reykja-
lundi kl. 8. — Altarisganga.
Föstudagurinn langi:
Messa að Víðinesi kl. 11 árd.
Páskadagur:
Messa i Lágafellskirkju kl. 2
síðd. r
Annar páskadagur:
Messa. Ferming kl. 1.30 síðd.
Séra Birgir Asgeirsson.
IIAFNARFJARÐARKIRKJA
Skírdagur:
Altarisganga kl. 2 siðd. og um
kvöldið kl. 8.30.
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 siðd. Séra Bragi
Friðriksson.
Páskadagsmorgunn:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 8. Séra
Bragi Benediktsson.
FRtKIRKJAN HAFNAR-
FIRÐI
Föstudagurinn langi:
Helgistund I kirkjunni kl. 8.30
siðd. Litanían, altarisganga.
Páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 árd.
Séra Magnús Guðjónsson.
KÁLFATJARNARKIRKJA
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
NJARÐVlKURPRESTAKALL
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta i Stapa kl. 20.30.
Oddbergur Eiriksson formaður
sóknarnefndar, prédikar.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta I Stapa kl.
8 árd. og í Innri-
Njarðvíkurkirkju hátiðarguðs-
þjónusta kl. 10 árd. Séra Páll
Þórðarson.
KEFLAVlKURKIRKJA
Skfrdagur:
Messa og altarisganga kl. 2 síðd.
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd.
og kl. 2 siðd. Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILI AÐ-
VENTISTA KEFLAVIK
Laugardag
fyrir páska:
Bibliurannsókn kl. 10 árd.
Guðsþjónustu kl. 11 árd. Einar
V. Arason prédikar.
GRINDAVIKURKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 5 síðdegis.
Knattspyrnufélagið
Víkingur
ÁRSHÁTÍÐ '77
verður haldin að Hótel Esju, laugardaginn 16.
apríl. Húsið opnað kl. 7.
Miðasala í Félagsheimilinu, Sportval og Heima-
kjör.
Eigum fyrirliggjandi frá
DUALMATJC
í Bandaríkjunum:
Driflokur — Stýrisdempara — Hljólbogahlífar
— Tilsniðin teppi á gólf — Varahjóls- og
bensínbrúsagrindur — Hettur yfir bensínbrúsa
og varadekk — Blæjuhús, hvít og svört.
Póstsendum.
Einkaumboð ð íslandi.
VÉLVANGUR HF.
HAMRABORG 7 — KÓPAVOGI
SÍMAR 42233 — 42257
Páskadagur:
Messa kl. 2 siðdegis.
Annar páskadagur:
Barnasamkoma kl. 11 árdegis..
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 siðdegis.
Páskadagur:
Messa kl. 5 síðdegis. Sóknar-
prestur.
HVALSNESKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 siðd.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 siðd.
Sóknarprestar.
UTSKALAKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 5 síðd.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA
Skírdagur:
Messa kl. 11 árd. Ferming.
Páskadagur:
Messa kl. 10.30 árd. — Messað
verður i Heilsuhæli N.L.F.Í. kl.
8 árd. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSHÖFN
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 siðd. Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA
Skfrdagur:
Messa kl. 2 síðd. Ferming.
Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA
Páskadagur:
Messa kl. 2 síðd. Ferming Sókn-
arprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA
Skfrdagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
árd.
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 2 siðd.
Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8 árd. Guðs-
þjónusta kl. 5 síðd. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 5 siðd.
Páskadagur:
Hátiðarmessa kl. 2 síðd.
Annar páskadagur:
“larnaguðsþjónasta kl. 10.30
árd. Sóknarprestur. •
GAULVERJABÆJARKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 9 síðd.
Annar páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
SELFOSSKIRKJA
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 síðd.
Laugardaginn
fyrir páska:
Páskavaka, sem hefst kl. 11
siðd.
Páskadagur:
Messa kl. 8 árd. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA
Skfrdagur:
Messa og altarisganga kl. 6 síðd.
Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA
Páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA
Annar páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 siðd.
Sóknarprestur.
SAURBÆJARPRESTAKALL
Hallgrfmskirkja f Saurbæ
Föstudagurinn langi:
Messa kl. 2 síðd.
Páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 3.30
síðd.
LEIRÁRKIRKJA
Páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 síðd.
INNRA-HÓLMSKIRKJA
Skírdagur:
Messa kl. 2 síðd.
Annar páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 siðd.
Séra Jón Einarsson,
AKRANESKIRKJA
Skfrdagur:
Messa kl. 5 síðd. Altarisganga,
fermingarbörn fyrri ára sér-
staklega velkomin.
Föstudagurinn langi:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Messa kl. 2 síðd.
Páskadagur:
Hátiðarmessur kl. 8 árd. og kl. 2
siðd.
Annar páskadagur:
Hátiðarguðsþjónusta fyrir börn
kl. 10.30 árd. Séra Björn Jóns-
son.
Osta nýjung:
(Gouda skorpulaus 20+)
Þessi ostur er óvenjuprótínríkur eins og sjá má á meðfylgjandi næringartöflu.
Næringargildi (meðaltal fyrir 100 g):
Prótín 32g Kalcium 1,0 g
Fita 11 g Hitaeiningar 240
IDagsþörf fullorðinna:
Prótín 45-65 g
Kalcium 0,8-1,4 g
ostur eykur orku-léttir lund
Sértilboð Týlihf.
Afgreiðum Htmyndir í aibúmum
Agfa-Kodak-Fuji-lntercolor
Næstu vikur fylgir myndaalbúm
hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum
vorum að kostnaðarlausu
Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski
Vardveitid minningarnar í
varanlegum umbúðum SEN0UM ípóstkröfu
Austurstræti 7