Morgunblaðið - 29.07.1977, Qupperneq 7
V , n. .. ........... ------------
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977
7
I Fylgt fram
I máli lands síns
frá upphafi
Magnús Torfi Ólafsson
I ritar í „Ný þjóðmál" grein
I er nefnist: „Hagsmunum
1 islendinga betur borgið en
| áður í nýju uppkasti haf-
| réttarsáttmála". Um texta
uppkastsins segir MTÓ að
I hann sé „eins hagstœSur
■ íslenzkum hagsmunum og
’ sjónarmiðum og framast
j var hægt a8 vænta. .
■ Þá segir MTÓ: „Árangur-
I inn sem náSst hefur á
I HafréttarráSstefnunni
■ fyrir fslands hönd má ö5ru
I fremur þakka markvissu
I og samfelldu starfi, þar
. sem beitt hefur veriS rétt-
I um vinnubrögðum. For-
I maSur íslenzku sendi-
. nefndarinnar, Hans G.
I Andersen sendiherra, er
I einn af örfáum mönnum,
sem fylgt hafa fram máli
| lands sins allt frá því und-
I irbúningsfundir hófust
fyrir hartnær tveimur ára-
tugum og sfSan setiS
hvem einasta fund. ViS
þessa löngu reynslu og
þekkingu á málefnum og
mönnum sem henni fylgir
bætist svo. aS Hans er í
hópi þeirra sérfræSinga i
alþjóSarétti sem setja svip
á HafréttarráSstefnuna og
allir hlýSa á meS athygli.
þegar þeir taka til
máls. . ."
„Ekki meira
mark á neinum
manni...”
Þröstur Haraldsson
blaSamaSur segir m.a. svo
i ÞjóSviljanum i gær:
„ Fyrir þá sem ekki þekkja
til innviSa Máls og menn-
ingar er rétt aS greina
stuttlega frá skipulagi
félagsins. ÆSsta stofnun
þess er félagsráS sem i
eiga sæti 25 menn. Þetta
ráS kýs stjórn félagsins á
árlegum aSalfundum eftir
sérstökum reglum um
endurnýjun stjórnar-
manna. En hver kýs
félagsráS? Flestir svara
sjálfsagt félagsmenn. En
sú er ekki raunin. Félags-
ráS er lokuS stofnun sem
endurnýjar sig sjálf. Al-
mennir félagsmenn hafa
ekkert þar um aS segja. . .
Þetta skipulag var mótaS
fyrir 40 árum þegar
islenzkir sócíalistar tóku
ekki meira mark á neinum
manni en Jósepi karlinum
Stalin, enda ber þaS öll
merki helztu hugmynda
hans um lýSræSi. Ekki
skal ég verSa til aS vé-
fengja réttmæti þessa
skipulags á þeim tima."
Þessi nýja ÞjóSvilja-
..íslenzkir sócíalistar tóku
ekki meira mark á neinum
manni. . ." (ÞH Þjóðviljinn
28 júli 1977).
perla ber yfirskriftina:
„JörSum Jósep". Ekki er
þó þessi siSbúna jarSarför
frekar timasett i blaSinu.
Leiðir aldrei
til lýðræðis
Visir fjallar i leiSara i
gær um þá „sócialisku
endurskoSun ", sem sumir
nefna evrópukommún-
isma. Þar segir: „AlþýSa
manna á Vesturlöndum
hefur hafnaS sócialisman-
um fyrir þá sök. aS hann
brýtur i bága viS rikjandi
lýSræSishugmyndir. Hin
sócíaliska endurskoSun er
i þvi fólgin aS breyta hug-
myndafræSilegri fram-
setningu i þá veru, aS hún
falli ekki meS öllu utan
garSs meS þeim þjóSum.
sem vilja standa vörS um
einstaklingsfrelsi og lýS-
ræSi. í staS byltingar á nú
aS fara lýSræSislega leiS
aS sócialismanum.
Kommúnistaflokkar bjóS-
ast til aS taka á sig stjóm-
málalega ábyrgS meS
-------------------------,
borgaralegum flokkum. |
Þeir setja sig ekki upp á .
móti aSild aS Atlantshafs- I
bandalaginu eSa Efna- I
hagsbandalaginu. Þeir
falla frá hefSbundnum |
kenningum um þjóSnýt- I
ingu atvinnutækja. en
setja þess i staS fram hug- I
myndir um svonefnda I
félagslega stjórn atvinnu-
lifsins.
MeS félagslegri stjóm |
er ekki átt viS annaS en ■
pólitisk yfirráS. Ef þjóS- ■
nýtingin verSur ekki fram- |
kvæmd formlega munhún ■
eiga sér staS meS pólitisk- I
um skömmtunarstjórum. |
Um leiS er frjálst mark- .
aSskerfi tekiS úr sam- I
bandi. . . Stjórnarfarslegt |
sjálfstæSi fær ekki staSizt
þar sem efnahagslegt |
sjálfstæSi borgaranna er I
þannig brotiS á bak aftur. ^
Sannleikurinn er þvi sá, ■
aS einu gildir. hvort ■
kommúnista- eSa |
sócíalistaflokkar eru háSir .
Moskvuvaldinu, standa á I
eigin fótum i sinu heima- |
landi eSa teljast vera .
grein af evrópukommún- |
isma. Sócialskir stjómar- I
hættir, hvort heldur sem
þeir em framkvæmdir |
meS formlegri þjóSnýt- ■
ingu eSa pólitiskri '
skömmtunarstjórn, eru |
einfaldlega ekki lýSræSis- ■
legir. Hin sócialiska end- '
urnýjun, sem felst i |
evrópukommúnismanum
breytir ekki eSli hug- I
myndafræSinnar. Hér er |
eftir sem áSur hreyfing á .
ferSinni, sem mun leiSa til I
verulegrar takmörkunar á |
lýSræSi og efnahagslegu .
sjálfstæSi borgaranna, ef I
framgang fær."
Fjölskylduspil
fyrir 2-4
þátttakendur
frá 4 ára atdri
í Kattholti
Skemmtilegt og spennandi teninga-
spil um hinn fræga Emil í Kattholti og
prakkarastrik hans.
Verðkr. 1580-
Otsölustaðir:
Flestar leikfanga og bókabúðir.
Heildsölubirgðir:
Heildverslunin BREK hf.
laugaveg 18a simi 14202 og 14280
Rýmingarsala
vegna breytinga
Efnisbútar, heklugarn, flosbotnar, kambgarn.
grillon garn, útsaumsgarn, mikið af pakningum
og margt fleira.
fjtttngrtendiuritt
£rla
Snorrabraut 44.
LEGO