Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 9

Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULl 1977 9 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Fasteignir við allra hæfi Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Drafnarstíg 4ra herb. vönduð íbúð á 1 hæð í steinhúsi. Svalir. Laus strax. Skiptanleg útborgun. Við Brávallagötu 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Við Birkihvamm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Útborg- un 3,5—4 millj. Húseign óskast Höfum kaupanda að tvíbýlishúsi i Reykjavik. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali sími 21155. 29555 opió alla virka daga frá 9til 21 ogum helgar frá 13 til 17 Mikió úrval eigna a söluskrá Skoóum íbúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl Seljendur athugið Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í austurborginni, einnig að góðu tvíbýlishúsi. Haraldur Magnússon, Sigurður Benediktsson, viðskiptafræðingur, sölumaður. Kvöldsími 42618. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1977 Skatta- og útvarpsskrár allra sveitarfélaga í Reykjanes- umdæmi og Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1977 liggja frammi frá 29 júlí til 11. ágúst að báðum dögum meðtöldum á eftirgreindum stöðum: í Kópavoqi: í Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 13—16 e.h., nema laugardaga. í GarSakaupstað: í barnaskólanum við Vífilsstaðaveg. í Hafnarfirði: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl: 10—16 alla virka daga, nema laugardaga. í Keflavík: Hjá „Járn og Skip" við Víkurbraut. Á Keflavíkurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugs- syni, á skrifstofu Flugmálastjórnar í hreppum og öðrum kaupstöðum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 1 1 ágúst 1977. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis eða umboðsmanns í heimasveit. Skrár um álagt sölugjald og sérstakt vörugjald í Reykja- nesumdæmi á árinu 1976 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfirði, 28. júlí 1 977 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. SÍMIWER 24300 Til sölu og sýnis meðal annars. Bugðulækur 132 fm 6 herb. íbúð á 2. hæð. Geymsla í kjallara og hlutdeild í þvottahúsi og lóð. íbúðin er í góðu ástandi. Suðursvalir. Útb. 8 —10 millj. Dunhagi 120 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Teppi á stofum og gangi. Útb. sem mest. Krummahólar 3ja herb. 75 fm íbúð á 4. hæð. Suðursvalir og gluggar allir í suður. Ibúðin er teppalögð. Laus strax ef óskað er. Bólstaðarhlíð 3ja—4ra herb. ibúð á jarðhæð. Góð geymsla, sérinngangur og sérhitaveita. Brúnavegur 90 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinngangur og sérhitaveita. Laus til ibúðar. . Bergþórugata 65 fm 2ja herb. kjallaraibúð. Sérhitaveita, samþykkt ibúð. Söluverð 5 millj. Útb. 3,5 millj. Nýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Sam! 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. Einstaklingsibúð Mjög skemmleg nýstandsett ibúð nálægt Hlemmi. Verð 2.8 millj.. útb. 2 millj. Gaukshólar 80 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. ibúðin er að hluta ófrágengin Verð 7.5 millj., útb. 5—5.5 millj. Kársnesbraut 90 fm Efri hæð i tvibýlishúsi, (járnvarið timburhús), er skiptist i 3 svefn- herbergi, stofu, rúmgott eldhús og bað. Verð 6 millj., útb. 4 millj. Álfaskeið 96 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Rúmgott eldhús, góðar innrétt- ingar, bilskúrsréttur. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. Kaplaskjóls vegur 96 fm + ris Skemmtileg 3ja herbergja ibúð með óinnréttuðu risi, er gefur mikla möguleika. Stór stofa. suð- ur svalir. Verð 1 1 millj., útb. 7.5—8 millj. Álfaskeið 100 fm Skemmtileg 4ra herbergja enda- ibúð á 2. hæð. Nýleg teppi, bílskúrsréttur. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Skólavörðustigur 1 50 fm 6 herbergja íbúð á 2. hæð. Þarfnast standsetningar. Mjög hentugt sem skrifstofuhúsnæði. Verð 1 0.5 millj. Elliðavatn Skemmtilegur 3ja herbergja ca. 65 fm. sumarbústaður, við Elliðavatn. Húsið er timburhús með Lavellaklæðningu. Stór af- grit lóð með miklum trjágróðri. Verð 5 — 5,5 millj. Verzlunarhúsnæði 200 fm. verzlunarhúsnæði á jarðhæð við Sólheima. Upplýs- ingar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM í HÓLAHVERFI Höfum fengið til sölu fokhelt einbýlishús á skemmtilegum stað við Elliðaárnar. Húsið er samtals að stærð um 270 fm. auk tvöfalds bilskúr. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. RAOHÚS VIÐ HVASSALEITI 230 fm. fallegt raðhús við Hvassaleiti. Bilskúr. Falleg lóð. EINBÝLISHÚS VIÐ ELLIÐAVATN Höfum fengið í sölu vandað 1 90 fm. einbýlishús við Elliðavatn. Húsið sem er steinsteypt skiptist í stofur, 5 svefnherb. vandað eldhús og baðherb. w.c. með sturtu o.fl. Gott geymslurými. Bílskúr. Falleg 2400 ferm. rækt- uð og girt lóð. Fallegt útsýni yfir vatnið. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. HÆÐOGRIS í VESTURBORGINNI A hæðinni eru 2 stofur, hol herb. w.c. og eldhús. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. Gott geymslurými. Bílskúr fylgir. Möguleiki á tveimur íbúðum. Útb. 1 1 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra—5 herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 7—7.5 millj. VIÐ SUÐURVANG 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 6—6.5 millj. VIÐ HRAUNTEIG 3ja herb. 85 ferm. góð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 5 millj. VIÐ HJALLAVEG 3ja herb. nýstandsett risibúð. Teppi, viðarklæðningar. Gott skáparými. Útb. 5 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir. Útb. 6 millj. VIÐ FLÓKAGÖTU 2ja—3ja herb. 75—80 fm. góð kjallaraibúð (samþykkt). Sér inn- gangur. Utb. 5 millj. SUMARBÚSTAÐIR VIÐ ÞINGVALLAVATN Höfum til sölu sumarbústaði i Miðfellslandi við Þingvallavatn. Ljósmyndir og allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunm. SUMARBÚSTAÐA- LAND 1 ha lands við Krókatjörn. Upp- dráttur og upplýs. á skrifstof- unni VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjórí Swerrtr Krístinsson Stgurður Ólason hrl. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 b 14065 Opið alla daga frá kl. 9 — 6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum eigna. Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 30041. 27500 Einbýlishús við Elliðavatn 190 fm. hús 2 stofur, 5 svefn- herb., húsbóndaherb. Geysistór ræktuð lóð. Fallegt útsýni. Stór bílskúr. Vandað hús. Verð 22 — 25 millj. Borgargerði einbýlishús 1 50 fm hæð og 1 50 jarðhæð á efri hæðinni eru 2 stofur, 5 svefnherb., eldhús og bað. Hús- ið er kjörið tvíbýlishús. Verð 25 millj. í smíðum Hlíðarvegur 2ja herb. fokheld. Hlíðarvegur 3ja herb. fokheld með bílskúr. Hlíðarvegur sérhæð fokheld með bílskúr Nýbýlavegur 2ja herb. fokheld. Nýbýlavegur 3ja herb. fokheld með bílskúr. Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími27500 Björgvin Sigurðsson hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 28611 Einbýlishús við Karfavog Húsið er á tveim hæðum, geta verið tvær ibúðir. Mjög fallegur garður í kringum húsið. Verð 20—22 milljónir. Fellsás Einbýlishús i smíðum á tveim hæðum. Teikningar á skrifstof- unni. Fljótasel Plata af endaraðhúsi á tveim hæðum ásamt inndreginni 3. hæð. Skipti koma til greina. Flúðasel Fokhelt raðhús. Húsið er kjallari og tvær hæðir. Skipti á 3ja her- bergja ibúð æskileg. Fífusel Raðhús á þremur hæðum. Grunnflötur 80 fm. Húsið er pússað að utan með gleri i gluggum og járni á þaki. Verð 10,5 — 1 1 milljónir. Hamraborg Einstaklingsibúð á 1. hæð um 47 fm. Verð 6,7 milljónir. Bergþórugata 2ja herbergja 1 60 fm samþykkt kjallaraíbúð. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð 5 milljónir útborg- un 3,5 milljónir. Asparfell 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 6. hæð. Mjög góðar innréttingar. Verð 8.5—9,5 milljónir. Út- borgun um 7 milljónir. Vesturberg 3ja herbergja 90 fm íbúð á 5. hæð. Suður svalir. Verð um 8 milljónir. Jörfabakki 4ra — 5 herbergja 1 1 0 fm íbúð á 2. hæð ásamt einu herbergi í kjallara. Suður svalir. Verð 1 0.5— 1 1 milljónir. Ránargata 4ra herbergja 1 1 0 fm ibúð á 1 . hæð. Mjög góð ibúð á góðum stað. Verð 1 1 milljónir, útborg- un 7 milljónir. Rauðalækur 5 herbergja 122 fm ibúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Glæsilegt út- sýni i austur og suður. Verð 1 3 milljónir. Siéttahraun 4ra — 5 herbergja 1 1 5 fm íbúð á 2. hæð, ásamt fokheldum bil- skúr. Fyrsta flokks ibúð, búr og þvottahús í ibúðinni. Suður sval- ir. Verð 12 — 1 2 Vi milljón. Söluskrá heimsend Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.