Morgunblaðið - 29.07.1977, Síða 11

Morgunblaðið - 29.07.1977, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JtJLl 1977 11 Þa8 gæti orSið hrikalegt viSfangs- efni til rannsókna. meS hvaSa hætti tilfinningaleg reynsla manna er mót- andi þáttur i atferli þeirra og hver séu varanleg áhrif fjölmiSla og ann- arra tilfinningahöndlara á tilfinning- ar manna. ÞaS er hægt aS fá hvem sem er til aS brjóta öll lög og reglur jafnvel fyrir lítiS en ekki hægt aS fá þann hinn sama til aS gera þaS sem honum er ógeSfellt, þess vegna er þroskun tilfinningalifsins mikilvæg- ari en vitræn kennsla um lög og reglur. Þarna gæti listin gengt mikilvægu hlutverki. en á undir högg aS sækja. þar sem er græSgin og aliS er á meS öllum tiltækum ráSum, svo aS fegurSin verSur hlægileg en Ijótleik- inn og glamriS aS markmiSi. Þegar sumarþrældómurinn og sólargræSgin heltekur landann reyna nokkur ungmenni, án gróSavonar. aS stilla saman hljóSfæri sin i þeirri von aS ejnhverjir telji sig eiga erindi viS fegurSina. Tvær síSustu helgar hafa veriS haldnir tónleikar i Skál- holti og þættu þeir töluverS tiSindi hjá fólki sem vant er góSum tón- flutningi. Fyrstu sumartónleikarnir i Skál- holti voru haldnir 16. og 17. júli, en á þeim báSum lék Manuela Wiesler fimm einleiksverk fyrir flautu. Manu- ela Wiesler, sem er rúmlega tvitug aS aldri, er flautuleikari á heims- mælikvarSa og ef heldur svo sem horfir, þá er óhætt aS spá henni glæsilegri framtiS. Tónleikarnir hóf- ust á Sónatinu eftir Henri Tomasi (1901), korsikumann, er vann önnur RómarverSlaunin 1927 og stjórnar útvarpshljómsveitinni i Paris. AnnaS verkiS á tónleikunum var Oiseaux tendre. eftir Jean Rivier (1896). margverSlaunaS tónskáld frá P:ris. FjórSa verkiS á tónleikunum var einnig eftir franskt tónskáld. Jacqu- es Ibert (1890). Frönsk flaututónlist hefur lítiS heyrst hérlendis á tónleik- um. enda ekki allra meSfæri. Manuela Wiesler hefur þvílíkt vald á hljóðfærinu aS engu likara er en aS verkin séu svona létt og auðleikin. í áreynslulausum leik hennar má skynja sterka tilfinningu fyrir formi Framhald á bls. 27 ný í sólinni og skröfuðum, og ég skrásetti annað veifið. — Það var ákaflega skrýtið fyrir íslending að kynnast þvi margbreytta menningarlífi sem er í Vínarborg, óperur, leikhús og tónleikar í löngum bunum. Eg kunni mjög vel við mig þarna úti þegar frá byrjun. — Ég kom hingað heim í fyrrasumar og þá voru m.a. teknir upp tveir sjónvarpsþætt- ir þar sem ég spilaði. Þeir voru svo sýndir i vetur. — Kennslan þarna úti er öðruvísi en tiðkast hérna heima. Fögin sem maður lærir í þessari einleikaradeild eru, fyr- ir utan hljóðfærið sjálft m.a. Hljóðfærafræði, heyrnarþjálf- un, hljómfræði og þýska. Þetta er þannig að maður spilar fyrir kennarann sinn einu sinni i viku í áheyrn annarra nemenda og sækir aðra tíma einu sinni eða tvisvar á dag. Aðrar stundir notar maður til æfinga, ætli það séu ekki svona 8 tímar á dag að meðaltali. Já, ég fer aftur út i haust, tek sennilega lokapróf eftir tvö ár. Annars er því ekki að leyna ég hef áhuga á að fara annað og læra meira, en svo kemur auð- vitað að því að maður kemur heim og þá er ekki annað að gera en að kenna og reyna að spila eitthvað annað slagið. „Maður heldur gítarnum alveg upp að hjartanu“ Þegar hér var komið sögu fann ég hvað Símon er ungur að árum, því þar með vorum við búnir að ná fram til dagsins í dag í spjallinu og eiginlega gott betur, svo ég ákvað að spyrja hann eitthvað um hans skoðan- ir og áhugamál. Þar varð nátt- úrlega fyrst fyrir að spyrja hann hvernig tónlist honum þætti skemmtilegast að leika. — Mér finnst mest gaman að Bach, en hann er líka erfiðast- ur. Annars er það stefnan hjá Framhald á bls. 26 I I I 1 M H! FYRIR FERÐALAGI Gallabuxur Mussur Jakkar Bolir Blússur Skyrtur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.