Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 16

Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 16
16 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977 LADA beztu bílakaupin 1170 Þús. m/ryðvörn Bifrpiðar & Landbúnaðariélar hf. »■*>«»»■ l< • Rrjfcjnik • «m< MM» Kanna vandamál skipaiðnadarins KÖNNUN fer nú fram á vanda- málum skipaiðnaðarins <>g sér- sfök nefnd sem að þessu verkefni vinnur er ætlað að gera tillögu um hvernig opinberir aðilar geti sem bezt stuðlað að hagkvæmri uppbyggingu hans, að því er fram kemur i fréttatilkynningu frá Iðnþróunarstofnun tslands. Aður höfðu farið fram athuganir á skipasmíðaiðnaðinum frá ýmsum hliðum og ein megin niðurstaðan er að skipaiðnaðurinn hafi þróast án heildarskipulags, enda sé verkaskipting milii einstakra Framhald á bls. 27 Byggingarlóð fyrir stórt einbýlishús eða parhús á bezta stað í Reykjavík til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð merkt „Laugarás — 2452" leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 4. ágúst 197 7. Opnum í dag nýja málningavöruverzlun í Ingólfsstræti 5 Nýja 3-D litakerfið Dyroton - Dyrotex Dypp - Bondex — Allt til málningap^ MALNINGAR F VORUR / Ingólfsstræti 5, sími 29660 Er hægt að fylgja eftir lögboðinni bílbeltanotkun? Því er heldið fram að það dragi úr réttarmeðvitund sé ekki hægt að fylgja eftir fyrir- mælum/bönnum og þau séu þess vegna ekki vænleg til árangurs. En til eru önnur fyrirmæli og bönn sem ekki er hægt að fylgja eftir að gagni. Hundruð þúsunda þjófnaða komast ekki upp. Á hverri nóttu aka þús- undir undir áhrifum áfengis. Samstaða innan EBE um efnahagsaðgerð- ir gegn S-Afríku? FráOle Wurtz. fréttaritara Mhl. f Briissel. VMISLEGT bendir tii þess að samstaða verði um það innan Efnahagsbandalagsins að beita efnahagsráðstöfunum gegn minnihiutastjórninni í Suður- Afrlku. Yfirlýsing franska utan- rfksiráðherrans Louis de Guringauds í Briissel s.I. þriðju- dag um að Frakkar væru fylgj- andi vopnasölubanni á S-Afrfku, styður þessa kenningu, enda þótt ráðherrann hafi um leið tekið fram að slfkar aðgerðir mættu ekki verða bindandi. Tillaga um efnahagsráðstafanir af hálfu EBE yrði að liggja fyrir utanríksiráðherrafundi banda- lagsins, sem haldinn verður áður en Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman i septem- ber. Bendir ýmislegt til að hér verði um að ræða yfirlýsingu i þremur liðum: Fordæming á minnihlutastjórninni af siðferði- legum, stjórnmálalegum og mann- úðlegum ástæðum, tilmæli um að ekki verði leyfð vopnasala til Suð- ur-Afriku og loks hótun unj efna- hagslegar aðgerðir. Margt er enn óljóst í þessu sam- bandi, meðal annars hvernig tryggt verður að slíkar aðgerðir verði’ekki jafnharkalegar og gegn stjórninni í Rhodesiu, svo og hver verði viðbrögð evrópskra stór- fyrirtækja, sem eiga hagsmuna að gæta í Suður-Afríku. Ljóst er þó að þeir, sem hafa áhuga á að fjár- festa í Suður-Afríku, ættu, eins og K.B. Andersenh hefur sagt, að hugsa sig um vel og vandlega, — og það oftar en einu siríni. AUGtVSINGASÍMINN ER: ^22480 J JWoreunblobib Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 10.00—10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9,5 MHZ.) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. Kvik bleian er örugg þar sem hún situr rétt á barninu, og færist ekki aftur. tmmmmmmmmamammmmmmmmm—mm—m—á Nýjasta bleian frá Mölnlycke heitir KVIK Hún er T-laga og er með festingum á hliðunum. BÆNDUR-ATHUGIÐ □ Hl INTERMATIOMAL HARVESTER m >Q kempEr | 4 X ALFA-LAVAI L | TAARCIP: | TRIILBRS Höfum helgarþjónustu til ágústloka! Laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Sími 3-89-01. Komið eða hringið inn pöntun um helgina til fIjótrar mánudags afgreiðslu. w Geymið (Tbauglýsinguna! BÚVÉLAVARAHLUTIR Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.