Morgunblaðið - 29.07.1977, Page 17

Morgunblaðið - 29.07.1977, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULI 1977 17 Ætli nokkrum detti samt í hug að gera þjófnað eða akstur und- ir áhrifum leyfilegt? Það er einnig bannað að aka hjólhesti i myrkri án ljóss. Þetta bann er hispurslaust brotið og ómögu- legt er að fylgja því eftir út i æsar. Ljósaskyldan er tilkomin vegna eigin öryggis hjólreiða- manna. Samt dettur engum í hug að gera akstur án ljósa i myrkri leyfilegan. Ef til kæmi lögboðin notkun bílbelta er tæknilega auðvelt að fylgja því eftir, miklu auðveld- ara en að gæta þess að skelli- nöðruakendur fari ekki yfir hraðatakmörkin. En reikna má með þvi að haldgott eftirlit með notkun bílbelta verði aldrei fullkomið. Lögreglulið það sem ætti að fylgja slíku eftir hefur að sjálf- sögðu mörg önnur merkilegri viðfangsefni í eftirliti. Umferðarlögreglan eykur að verulegu gagni umferðarörygg- ið aðeins með veru sinni á veg- um og götum. Umferðarlög- brjótar þ.á.m. þeir sem skilja eftir bílbeltin, geta reyndar greitt útgjöldin vegna starfs umferðarlögreglunnar með sektunum. Það væri örugglega gáfuleg og kannski beinltnis arðsöm fjárfesting að auka um- ferðarlögregluna. ftUC.LV',lNGAOeiLOiN L.JOKM STUOIO I feröalagið • Leöurjakkar • Mussur • Peysur • Buxur • Blazer jakkar • Bómullarbolir • Regngallar • Skór Mikiö úrval af undirfatnaöi frá Marks & Spencer, -mjög hagstætt verö. Höfum fyrirliggjandi farangursgrindw og bindingar áallarstærðir fólksbíla, Broncojeppa og fleiri bíla. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. ÚTILIF — GLÆSIBÆ Sími: 30350 EIGUM Á LAGER ÝMSAR GERÐIR AF STÍGVÉLUM HEILDSÖLUBIRGÐIR wiiR r mnn I Tunguhálsi 11. Arbæ. R.vik. KU&Mi i Sim. 82700 VÖÐLUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.