Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 27

Morgunblaðið - 29.07.1977, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JULl 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Múrverk Tek að mér múrviðgerðir utanhúss. Uppl. i sima 84736. 6 tonna bátur Til sölu 6 tonna handfæra- bátur i mjög góðu ástandi. linu og netabúnaður. Uppl. í sima: 52657. Prjónakonur Vandaðar lopapeysur með tvöföldum kraga óskast til kaups Upplýsingar i sima: 14950. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Flöskusjálfsali fyrir gosdrykki til sölu. Mynt- greinir fyrir 50 kr. og 10 kr. peninga. Tekur 56 flöskur. Eins árs ábyrgð. Tilvalið fyrir starfsmannafélag. stofnun eða skrifstofu. Sjálfsalinn h / f Sími: 42382. Lómagnúpur, Núpstaðarskógur. Gengið á súlutunda, að Grænalóni og víðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Sólveig Kristjánsdóttir. 3. Kerling-Akureyri, geng- ið um fjöll í nágrenni Akur- eyrar. Fararstj. Erlingur Thor- oddsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Munið Noregsferðina 1.-—8. ágúst, allra siðustu forvöð að kaupa miða. Útivist SÍMAR 11798 i)u 1953.3 Ferðir um verzlunar- mannahelgina. Verzl.m. helgi 1. Þórsmörk, tjaldað i Stóraenda i hjarta Þórsmerk- ur, gönguferðir. Fararstj. Ás- björn Sveinbjarnarson o.fl. Kl. 18.00 1. SkaftafellÞjóðgarðurinn skoðaður. Ekið að Jökullón- inu á Breiðamerkursandi. Gist i tjöldum. 2. Norður á Strandir. Gist tvær nætur að Klúku i Bjarnarfirði og eina nótt að Laugum i Dalasýslu. Sund- laugar á báðum stöðunum. Gist i húsum. Kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Veiðivötn — * Jökulheimar. Gist i húsum 4. Hvanngil — Land- mannaleið syðri. Gist i tjöldum. Laugardagur 30. júli. Kl. 08.00 1 - Hveravellir — Kjölur. 2. Kerlingarfjöll 3. Snæfellsnes — Flatey. Gist i húsum. Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferðir um helgina verða auglýstar á laugardag. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. Sumarleyfisferðir i ágúst 3. ág. 12 daga Jerð um mið-hálendi Islands og Norðurland. Ekið norður Sprengisand, Gæsa- vatnaleið til Öskju. Suður um Kjöl. Gist i húsum og tjöld- 4. ág. 13 daga ferð i Kverkfjöll og að Snæ- felli. Ekið norður Sprengi- sand. Gæsavatnaleið um Herðubreiðarlindir í Kverk- fjöll. Heimleiðis hringveginn sunnan jökla. Gist í húsum og tjöldum. Fararstjóri: Árni Björnsson. 6. ág. 9 daga ferð í LÓns- Öræfi Flogið til Hornafjarð- ar. Með bílum að lllakambi. Gist þar allar nætur í tjöld- um. Þaðan daglegar göngu- ferðir um nágrennið. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. áq. 10 daqa ferð um Norð-austurland. Ekið að Þeistarreykjum. Ásbyrgi, Jökulsárgljúfrum, Mývatni, Kröflu og viðar. Suður Sprengisand til baka. Gist i tjöldum og húsum. Farar- stjóri: Þorgeir Jóelsson. 25. ág. 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist i hús- um. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag (slands. Fíladelfia Samkomur helgarinnar verða i sumarmótinu i Kirkjulækjar- koti, Fljótshlið. Fjallagrasaferð Föstudag 5. ágúst n.k. fer Náttúrulækningafélag Reykjavíkur til grasa á Kjöl. Öllum heimil þátttaka. Farið frá Heilsuhælmu í Hveragerði kl. 2. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 5 á miðvikudag 3. ágúst í síma 16371 á skrifstofunni sem gefur nánari upplýsingar. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Viljum kaupa hús á rólegum stað í miðborginni, milliliða- laust. Stærð ca. 3x75 fm. Fallegur garður og góð bílastæði skilyrði. Mikil útborgun fyrir rétt hús. Upplýsingar í síma: 41434 eftir hádegi í dag og á morgun. Opið til 10 í kvöld. Verðlistinn v / Laugalæk Sími 33755 Klapparstíg 2 7 sími 252 75 Kjólar—Kjólar Nýkomið fjölbreitt úrval tilvaldir til sólarlanda Terlinesíðbuxur Gallabuxur Hermannaskyrtur Skyrtur og mussur Peysur með rúllukr. safaridragtir Dragtir með vesti Kápur með hettu af sumarkjólum verð hagstætt verð Kr 3500.- verð Kr 3200- verð Kr 2100,- verð Kr 1200,- verð Kr 1500.- verð Kr 10.000 - verð Kr 1 5.000.- verð Kr 10.500,- Dalakofinn Tizkuverzlun Linnetsstig 1 Hafnarfirði. Nauðungarbuppboð sem auglýst var í 36., 38. og 40 tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1977 á Nýbýlavegi 16.a, þing- lýstri eign Reinhardts Reinhardtssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 6. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Túnhvammi v/Lækjarbotna, Þinglýstri eign Elís Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavoai. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 40 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Kársnesbraut 59, þinglýstri eign Björns Emilssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80. og 82. og 84 tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eignarhluta Franklíns Brynjólfssonar í Hlégerði 25, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6 1., 62. og 64 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976, á Álfhólsvegi 66, risíbúð, þing- lýstri eign Karls Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. ágúst 1977, kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. — Kanna vandamál Framhald af bls. 16 stöðva og landshluta óljós og þessi iðnaður hafi dregizt aftur úr í þjónustugetu við flotann. Nefnd manna sem iðnaðarráð- herra skipaði um miðjan júni var ætlað að taka sérstaklega til at- hugunar m.a. væntanlega eftir- spurn og þörf innanlands fyrir skipaviðgerðir og nýsmiðar næstu árin, getu innlenda skipaiðnaðar- ins til að anna þeirri eftirspurn, nauðsynlega heildarfjárfestingu er miðist við hagkvæma uppbygg- ingu greinarinnar, leiðir til fjár- mögnunar og aðrar aðgerðir er stuðli að eflingu 1 samkeppnis- hæfni skipaiðnaðarins. Iðnþróunarstofnun íslands hef- ur að áeggjan Félags dráttar- brauta og skipasmiðja fengið Sig- urð Ingvason til ráðuneytis við þetta starf, en hann hefur gegnt ýmsum mikilvægum stöðum i sænskum skipaiðnaði og starfar nú sem sjálfstæður ráðunautur. Sigurður hefur dvalist hér i nokkrar vikur, heimsótt alla staði þar sem dráttarbrautir eru fyrir hendi og sett sig inn i vandamál fyrirtækjanna. Mun hann skila bæði skýrslum til einstakra fyrir- tækja, svo og tillögum um fram- tíðaruppbyggingu íslenzks skipa- íðnaðar og verða þær kynntar öll- um helztu hagsmunaaðilum máls- ins. t t | — Sumar- tónleikar Framhald af bls 11 og er túlkun hennar öll mjög hryn- sterk og blæbrigSaskýr. Eftir Carl Philipp Emmanuel Bach var á efnis- skránni, sem þriSja viSfangsefni, Sónata I a-moll, og lauk tónleikunum á tilbrigSaverki eftir Finn Morten- sen. B»8i er, aS viSfangsefni tón- leikanna voru öll sérlega skemmtileg og auk þess meistaralega leikin. aS umfjöllun I einstökum atriSum verS- ur ( rauninni aSeins endurtekning á sama hólinu. Þessa efnisskrá þyrfti Manuela Wiesler aS endurtaka ( höf- uSstaSnum og mætti auk þess benda tónlistarfélögum úti á landi á, aS sllkir tónleikar sem þessir. ættu aS vera auSveldir framkvæmda- bg fjár- hagslega, auk þess aS vera nýstár- legir og vel framfærðir. Jón Ásgeirsson — Tónlist Framhald af bls. 10 og gitar. Snorri hefur um árabil lagt stund á lútu og gitarleik ! Vínarborg. Camilla Söderberg mun leika á blokkflautu og Helga Ingólfsdóttir aðstoða hana. Tónleikar þessir eru um margt nýstárlegir og þama koma fram listamenn, sem litið eða ekkert hafa haft sig i frammi. en eiga von- andi eftir aS gera garSinn frægan. Jón Ásgeirsson — UNESCO Framhald af bls. 8 frá Senegal í Vestur-A'friku. Hann var einróma kjörinn aðal- framkvæmdastjóri UNESCO á 18. aðalráðstefnu stofnunarinnar haustið 1974 og er sjötti maðurinn sem gegnir þessu umfangsmikla starfi. Aðalframkvæmdastjórinn mun halda fund með blaðamönn- um áður en heimsókn hans lýkur. í tengslum við opinbera heim- sókn dr. M’Bwo hingað, efnir íslenzka UNESCO-nefndin i sam- vinnu við Alþjóðasamband esperantista til ljósmyndasýning- ar um starf UNESCO, eins og fyrr I segir. Sýningin verður í Norræna húsinu (uppi) og er opin daglega ! frá kl. 14—19, frá 31. júli til 6. j ágúst. — Vestfjarða- glefsur Framhald af bls. 12 stundir séu utan heimilisins. Ég held að þetta eigi eftir að breytast, þvi það sem er óeðli- legt gengur ekki til lengdar. Ég held að straumurinn eigi eftir að liggja aftur til landsbyggðar- innar, að fólk eigi eftir að læra að meta betur það sem landið hefur upp á að bjóða. Stökk þegar heim- urinn opnaðist fyrir öllu Það var geysilegt stökk þegar heimurinn opnaðist svona fyrir öllu, en ég held að okkar eigið þjóðlifseðli eigi eftir að hamla gegn þessari opnun í alla enda. Það kemur þegar við förum að kynnast fleiri leiðum en þeim sem bílar komast um landið. Við þurfum að gera okkur grein fyrir þeim rótum, sem við búum við. Fyrst og fremst hljót- um við að verða að miða við okkar land ef vel á að fara. Það yrði ægilegt að missa þetta þjóðfélag inn í verksmiðju- og iðnaðarkerfi. Okkar auðlindir bjóða upp á annað. Við þöfum verið óskaplega ginnkeypt fyrii* þeim nýjungum sem heimurinn hefur boðið upp á. Hyggjum að“. MYNDAMOTA Adnlstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.