Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 ■ (P^ blMAK jy 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR rTHTnm i7vl//W il ^il " "L'fil -ZT 2 1190 2 11 38 BÍLALEIGA JÓNASAR Armúla 28 — Sími 81315 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 v_____——-------2 Hópferðabílar 8—50 farþega. Kjarlan Ingimarsson Simi 86155, 32716 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar. & BERGSTAÐASTR/tTI 37 AUGLÝSIIMGATEIKIVIISTOFA MYNDAMÓTA Aóalstræti 6 sími 25810 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 30. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Frðttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Marinö L. Stefánsson byrjar að lesa frumsamda sögu, óprentaða: „Manni í Sólhlíð". Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Filharmonía í Lundúnum leika Konsert í Es-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit (K365) eftir Mozart; Alceo Galliera stj. / Enska kammersveitin leikur Sönötu nr. 1 fyrir strengja- sveit eftir Rossini; Pinchas /ukerman stj. / Rudolf Werthen og Sinfóníuhljöm- sveitin í Liége leika Fiðlu- konsert nr. 7 í a-moll eftir llenri Vieuxtemps; Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tönleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir“ eftir Leif Panduro, Örn Olafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (17). 15.00 Miðdegistónleikar: Frönsk tónlist, Noél Lee leikur á píanó etýður eftir Claude Debussy. Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Wern- er Neuhaus, Erich Sicher- mann og Bernhard Braun- holz leika Píanókvintett í c- moll op. 115 eflir Gabriel Fauré. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 30. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Eller.v Queen Bandarískur sakamála- myndaflokkur. llnffurinn, sem hvarf Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 21.20 Leitin ð upptökum Nílar Leikin, bresk heiinilda- mynd. 5. þáttur. „Finnið Living- stone“ Ffni fjórða þátlar: Arið 1864 er enginn að leita að upptökum Níiar nema Baker-hjónin. Ferðalag þeirra um Afríku tekur þrjú ár, og hvað eftir annað kom- ast þau f bráðan háska. Þau finna Albertsvatn, sem er mikilvægur hlekkur í leit- inni miklu. Dr. Lvingstone kemur til Lundúna eftir sjö ára fjarveru, og hann hafnar kenningu Spekes. Fyrirhugað er, að Burton og Speke kappræði um upptök Nílar. Þeir hafa ekki talast við í fimm ár, og kappræð- urnar þykja hin mestu tfð- indi. Þeir koma á fundinn. en neita að skiptast á skoð- unum. Speke fer á veiðar og verður fyrir skoti úr byssu sinni. Ekki er ljóst, hvort um slys eða sjálfsinorð er að ræða. Þýðandi Döra Hafsteinsdött- ir. 22.15 Sjónhcnding Frlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.35 Ögnarvopn Brcsk mynd um hernaðar átt risaveldanna. Einkum er fjallað um ýmis ný vopn og varnir gegn þeim. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Aður á dagskrá 10. ágúst sl„ en endursýnd vegna þess að þau mistök urðu þá í dag- skrárkvnningu, að auglýst var, að myndin hæfist á þcim tíma, sem sýningu hennar raunverulega lauk. 23.05 Dagskrárlok 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Alpaskyttan" eftir H.C. Andersen, Stein- grímur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Keltnesk krislni og staðsetning Skálholts, Einar Pálsson skölastjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fölksins, Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir, Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 vö austurrísk söngva- skáld, Jessye Norman syngur lög eftir Gustav Mahler og Franz Sehubert. Irwin Gage leikur á pfanó. 21.45 „Ljóð í lausaleik", Þór- dfs Richardsdöttir les úr nýrri bók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan affSan Miehele" eftir Axel Munthe, Haraldur Sigurðsson og Karl tsfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (37). 22.40. Harmonikulög, Charles Camilleri leikur. 23.00 A hljóðbergi, Fjórir gamanþættir: Bandarísku leikararnir Elaine May og Mike Niehols flytja. 23.35 Fréttir, Dagskrárlok. Útvarp kl. 19.35: Staðsetning Skálholts ekki tilviljun Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 í kvöld flytur Einar Pálsson erindi sem hann nefnir Keltnesk kristni og staðsetning Skálholts. 1 spjalli við Mbl. sagði Einar Pálsson að kjarninn í þessu erindi væri sá, að senni- lega væri fundin ástæðan fyrir staðsetningu Skál- holts. Væri staðsetningin engin tilviljun heldur Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.35 mynd er nefnist Ógnarvopn, en þar er um að ræða brezka mynd um hernaðarmátt risaveldanna. Þýðandi myndarinnar er Óskar Ingimarsson, og í spjalli við Mbl. fórust honum svo orð: Þessi mynd er eiginlega í tengslum við myndina um NATÓ, sem sýnd var fyrir skemmstu. Fjallar myndin mikið um nýtt vopn sem Rússar munu vera að framleiða. Er hér um að ræða geisla- byggð á tölvísi tengdri keltneskri kristni. Sagði Einar keltneska kristni eina mestu ráðgátu mið- alda. Hefði hún í upphafi komið til íslands frá Suðureyjum með land- námsfólki, svo sem Auði djúpúðgu o.fl. Væri hér ekki um að ræða venju- lega kaþólska trúarlær- dóma eins og íslenzk fræði virtust ganga út frá vopn. Menn telja sig hafa í höndum nóg af gögnum til að vera vissir um að Rússar séu að smíða þetta vopn, þótt það sé ennþá leyndarmál hjá þeim. Fjallað er um ýmis fleiri vopn, eldflaugar o.s.frv. Fjallað er um ný tæki og aðbúnað almennt sem notaður skal til varn- ar í hernaði. í þessari mynd er talað við Bandaríkjamann, Keegan hershöfðingja, fyrrum yfirmann njósna- mála flughers Bandaríkj- Einar Pálsson. anna, og Breta að nafni Hunt. Þeir eru mikið inn í vígbúnaði almennt, en þó ékki á alveg sama máli. í stuttu máli má segja að myndin fjalli al- mennt um vígbúnaöar- og vopnakapphlaup stór- veldanna, en geislavopn Rússa er tekiö sérstak- lega fyrir. Mynd þessi er frá bresku sjónvarpsstöðinni Thames Television, og er mjög ný af nálinni, aö sögn Óskars. heldur sérstaka kristni sem væri um margt frá- brugðin páfakristni. Gætti áhrifa hennar víða í fortíð íslendinga og bókmenntum, t.d. í bak- sviði Njálu. Einar Pálsson sagði að innan keltneskrar kristni hefði stærðfræði verið mikið iðkuð og einnig há- þróuð mælivísindi. Útvarp kl. 21.45: „Ljóð í lausaleik” Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 í kvöld mun ung kona lesa Ijóð eftir sjálfa sig, og ber þátt- urinn yfirskriftina „Ljóð í lausaleik", en það er einnig heiti Ijóðabókarinnar sem ljóð- in eru tekin úr. Verður hér að verki Þórdís Richardsdóttir, 25 ára gömul kvenréttindakona, -m hún gaf fyrstu ljóðabók sína, Ljóð í lausaleik, út í f.vrra. Þór- dís mun lengi hafa sett saman ljóð, eða allt frá fæðingu að þvi er heimildir okkar herma. Hafa sum þeirra birst á prenti, í dag- blöðum o.s.frv., en Ljóð í lausa- leik er hennar eina og fyrsta ljóðabók. Eitt og eitt ljóðanna er í anda kvenréttindabaráttu, en Þórdís tók virkan þátt í kvenréttindabaráttuni á kvennaárinu. Þórdís er kennari að mennt, en er nýfarin til Sví- þjóðar, en þar mun hún stunda nám í leikhúsfræði. Hefur hún fengist svolítið við leiklist og verið i leiklistarskóla hjá Ævari Kvaran. Skjárinn kl. 22.35: Rússar framleiða nýtt geislavopn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.