Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BSF Byggung Kópavogi Viljum ráða 3—4 menn í handlang hjá múrurum og trésmiðum. Uppl. á mánu- dag og þriðjudag á skrifstofu félagsins að Engihjalla 3 St/órnin. Sendill óskast strax hálfan eða allan daginn. Sö/umiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6, Sími: 22280. Atvinna Getum bætt við fólki nú þegar. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Sjók/æðagerðin h / f Skú/agötu 51. Trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði Upplýsingar í síma 83970 milli kl. 1 2 og 1 3, um kvöldið síma 721 72. Akurey h / f byggingarfélag Grensásvegi 10. Járnsmiðir Járniðnaðarmenn eða menn vanir járniðnaði, óskast nú þegar. Einnig mann sem gæti starfað sjálfstætt að uppbyggingu áhalda og efnislagers. Vinnum mest við nýsmíði. Fyrirtæki í örum vexti. Vélsmiðjan Normi Sími 53822. Manneskja sem vön er að umgangast og annast gamalt fólk óskast til að hugsa um hjón í miðborginni Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma: 1 7728 milli kl 6 og 8 næstu daga. Götun Óskum eftir að ráða starfskraft til götunarstarfa á skrifstofu okkar, götunardeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu við götun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Akranes — skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, heílsdagsstarf, (síma- vörslu, vélritunar o.fl.) hjá fyrirtæki á Akranesi. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 101, Akranesi fyrir 10. septem- ber n.k. merkt: „Skrifstofustarf." Manneskju vantar til afgreiðslu í skóbúð. Hálfsdagsstarf — Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. föstud. merkt Skó- búð 4205. Vélritun Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft við vélritun. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri mG/obus? LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. otgnttlifftfeift Skólastjóra og kennara vantar að Grunnskólanum Hólmavík. Gott húsnæði í boði Upplýsingar gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri í síma 95-3112 og Jón Alfreðsson í síma 95-3155 og 95-3130. Skólanefnd. Sendiboði Óskum eftir að ráða ungling á vélhjóli til sendilstarfa allan daginn. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Upplýsingar í síma 26888. Sö/ustofnun lagmetis. Vaktavinna Óskum eftir að ráða duglegt og reglusamt starfsfólk í verksmiðju vora í Mosfells- sveit. Fríar ferðir til og frá Reykjavík. Upplýsingar gefnar hjá símastúlku. Á/afoss h / f sími 66300. Kjötverslun Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk (helst vant) í kjötverslun. Gott kaup fyrir vant og duglegt fólk Upplýsingar i síma 121 12. Keflavík — skrifstofustarf Rammi vill ráða starfskraft til ýmissa skrifstofustarfa. Bókhalds- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Vel launað framtíðarstarf fyrir duglegan og reglu- saman starfskraft. Upplýsingar gefnar á staðnum, ekki í síma. Starfsmaður við kortagerð Verkfræðistofan Forverk hf. vill ráða starfsmann — karl eða konu — við kortagerð. Starfsþjálfun fer fram á vegum fyrirtækisins. Starfsmaðurinn uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Þarf að vera með sem bezta grunnmenntun. 2. Þarf að vera handlagmn — gjarnan með einhverja þjálfun í teiknun eða annari handavinnu 3. Að vera á aldrinum 20—40 ára. Samband sé haft við Hauk Pétursson, verkfr., verkfræðistofunni Forverk hf., Freyjugata 35, R, sími 26255. Skrifstofustarf Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofustarfa. Starfið er fólgið í almennri vélritun og íslenzkum og enskum bréfaskriftum og er góð enskukunnátta og vélritunarþjálfun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudag 2. septem- ber merkt. „S—4009". IHafnarfjörður skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við vélritun á Bæjarskrifstofunum. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 7. september n.k. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. Atvinna Starfskraftur óskast að leikskólanum Tjarnarborg. Upplýsingar gefur forstöðu- kona í síma: 16783. Prjónaiðnaður Óskum eftir starfsfólki á þrískiptar vaktir við vélgæslu. Starfið felst fyrst og fremst í vélgæslu, en krefst einnig nokkurrar áreynslu við tilflutning á hráefni og fullunninni vöru. Upplýsingar í síma 43001 Álafoss h. f. Skinnasaumur Óskum eftir að ráða konu eða karl, vanan saumaskap til starfa við skinnasaum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sölumaður Viljum ráða sölumann. Eftirfarandi atriði eru nauðsynleg við starfið. 1 Geta unnið sjálfstætt. 2. Frumkvæði við vinnu. 3. Auðvelt með að umgangast fólk. 4. Áhuga á, eða kunnáttu í tækni 5. Geta talað og ritað ensku og Helst eitt Norðurlandamálanna. 6. Stundvísi og reglusemi. 7. Ekki yngri en 20 ára. Skriflegar umsóknir með nafni og heimil- isfangi, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 8. sept- ember. SKR/FSTOFUVÉLAR H. F. Hverfisgötu 33, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.