Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 1
48 SÍÐIIR 191. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 30. AGÚST 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Owen og Young á sjö klukkust. fundi með John Vorster Pretoria og Salisburv. 29. ágúst—AP — Reuter. DAVID Owen, utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, og Andrew Young, sendiherra Bandarfkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, var heldur þungt í skapi f kvöfd er tæplega 7 klukkustunda viðræðum þeirra við John Vorster, forsætisráðherra S-Afrfku, og aðra ráðherra lauk. Owen vildi ekkert við fréttamenn ræða, sagði aðeins „Við höfum ekkert að segja, þetta hafa verið ftarlegar samningaviðræður og við munum nú ræða við aðra aðila, sem málið varðar og sfðan munum við að sjálfsögðu fara til Salisbury." ANDREW YOUNG, sendiherra Bandaríkjanna hjá S.Þ., með John Vorster, forsætisráðherra S-Afriku, í Pretoríu í gær. AP-simamynd. Stjórnmálafréttaritarar segja ljóst að afstaða S-Afrikustjórnar til tillagna Bandarikjanna og SOARES biður um gott veður Figueira da Foz, Portugal, 29. ágúst. — Reuter. MARIO Soares, forsætisráð- herra Portugals, skoraði f dag á stjórnarandstöðuflokkana f landinu að styðja minnihluta- stjórn sfna og byrja að vinna fyrir Portúgal. Stjórnarand- stöðuflokkarnir hafa undan- farna daga gagnrýnt stjórnina heiftarlega fyrir efnahagsráð- stafanirnar, sem kunngerðar voru f sfðustu viku, þar sem hafnað var beinni gengisfell- ingarleið, en tilkynnt 24% hækkun á benzfni og 10—20% niðurskurður á opinberum út- gjöldum. Hefur gjaldmiðill Portúgals, escoda, fallið um 2% gagnvart Bandarfkjadollar frá þvf að aðgerðirnar voru tilkynntar sl. fimmtudag. Soares kom með áskorun sfna í sjónvarpsþætti I kvöld og sagði þá jafnframt að hann hefði hug á að komast að launamálasamkomulagi við verkalýðshreyfinguna i Portú- gal á svipuðum grundvelli og brezka stjórnin gerði þar í landi fyrir rúmum tveimur ár- um. Soares sagði að nauðsyn- legt væri að stjórnmálaflokk- arnir í Portúgal minnkuðu flokkariginn og gerðu lág- markssamkomulag sin i milli. Framhald á bls. 35 Bretlands til lausnar Rhódesiu- deilunni muni skipta sköpum, en Owen og Young fóru af fundinum i Pretoriu án þess að hafa fengið nokkur fyrirheit frá Vorster. Pik Botha, utanrikisráðherra S- Afriku, sem einnig sat fundina, sagði við fréttamenn að þeim loknum að stjórn S-Afriku hefði i engu gefið svar við þeim tillögum, sem kynntar hefðu verið. Það kom stjórnmálafréttariturum nokkuð á óvart að fundirnir skyldu verða tveir og þetta langir. Fyrri fundurinn i dag stóð i 4 klukkustundir, en fregnir herma að Vorster hafi óskað eftir áfram- Framhald á bls. 30 Mikið rót á gjaldeyr- ismörkuðum Evrópu Sænska stjórnin sœtir gagnrýni heimafgrir Briissel, Stokkhólmi, New York og Kaupmannahöfn, 29. ágúst. — AP — Reuter. AKVÖRÐUN sænsku stjórnarinnar um að fella gengi sænsku krón- unnar um 10% og taka sig út úr evrópska gjaldeyrissnáknum olli miklu umróti i f jármálaheiminum í Evrópu i dag. Norðmenn og Danir tilk.vnntu þegar 5% gengislækkun hjá sér en finnska stjórnin tekur ekki ákvörðun um aðgerðir fyrr en á morgun. Bæði danskir og norskir ráðamenn lögðu áherzlu á að þeir hefðu ekki fellt gengið ef Svfar hefðu ekki fellt hjá sér. hafi þrýst upp gengi sænsku krónunnar og þannig valdið þvi að hún var of hátt skráð, með þeim afleiðingum að samkeppnis- aðstaða Svia á erlendum mörkuð- úm fyrir framleiðslu sina hafi versnað til muna. Hafa sænskir Versnandi gjaldeyristaða Svia og léleg samkeppnisaðstaða á er- lendum mörkuðum var aðalástæð- an fyrir ákvörðun sænsku stjórn- arinnar. Sænskir hagfræðingar hafa margir haldið því fram að hin sterka staða v-þýzka marksins hagfræðingar undanfarið haldið þvi fram að 10% gengislækkun væri lágmarkslækkun ef takast' ætti að rétta við óhagstæðan vöru- skiptajöfnuð landsmanna. Framhald á bls. 47 Verkfall flugumferðarstjóra: Engar viðræð- ur enn boðaðar London, 29. ágúst — Reuter. I landi átti að ljúka á miðnætti f FJÖGURRA daga verkfaili að- nótt og þá að taka við á ný hæga- stoðarflugumferðarstjóra í Bret- | gangur f starfi. Engar viðræður Meirihlutastj óm í burð- arliðnum í Danmörku? Kaupmannahöfn, 29. ágúst frá Lars Olsen fréttaritara Mbl. VERULEGAR lfkur virðast nú á að myndun meirihlutastjórn- ar f Danmörku sé f burðarliðn- um. Paul Schlueter, formaður Ihaldsflokksins lagði í kvöld tillögu þess efnis fyrir Anker Jörgensen forsætisráðherra um að jafnaðarmenn, fhaldsmenn, Venstre og róttækir mynduðu slfka stjórn vegna samningavið- ræðnanna um nýjar efnahags- aðgerðir og eftir gengisfelling- una f dag. Tók Jörgensen vel f þessa tillögu. Hann sagði að myndun meirihlutastjórnar Anker Jörgensen væri ekkert nýtt fyrirbæri og hann teldi að rfkisstjórn á brciðum grundvelli væri mjög skynsamleg ráðstöfun og yrði samkomulag um aðgerðir f efnahagsmálum og atvinnumál- um fyrsta skrefið til myndunar slfkrar stjórnar. Jörgensen sagði „Ef gömlu flokkarnir geta ekki komið sér saman um' slfkt stjórnarsamstarf mun þingræðisóregla rfkja f Dan- mörku." Paul Hartling, formaður Venstre, er i grundvallaratrið- um fylgjandi meirihlutastjórn þótt flokkur hans sé ekki eins viljugur og hinir flokkarnir þrir. Hartling sagði i kvöld að Venstre legði höfuðáherzlu á stjórnmálalega stöðugleika og hugsanlegt væri að meirihluta- stjórn væri það sem þyrfti til að tryggja þann stöðugleika. Svend Haugaard, leiðtogi rót- tækra, lýsti einnig jákvæðri af- stöðu til hugmyndarinnar, en sagði að stjórn yrði ekki mynd- uð með einu pennastriki. Líklegt er talið að annarri umræðu um efnahagsaðgerð- irnar, sem fram áttu að fara i þinginu á morgun, verði frestað Framhald á bls. 47 hafa verið boðaðar milli flugum- ferðarstjóranna og flugmála- stjórnar vegna deilunnar, sem reis vegna kröfu flugumferða- stjóranna um 17% launahækkun, sem samþykkt var fyrir tveimur árum, en hefur ekki fengið að taka gildi vegna launamálasam- komulags brezku stjórnarinnar og verkalýðsfélaganna. Ástandið á brezkum flugvöllum er talið sæmilegt þrátt fyrir þetta verkfall um mestu ferðahelgina í Bretlandi, en um 40% af áætlun- arflugferðum hafa verið felldar niður og ferðamenn hafa notað Framhald á bls. 30 Ætluðu að ræna líki Presleys Memphis, Tennesee, 29. águst. — AP. LÖGREGLAN í Memphis handtók í kvöld 4 menn, sem reyndu að brjótast inn i grafhýsi rokkkóngs- ins látna, Elvis Presley. Segir lög- reglan að mennirnir hafi ætlað að ræna líkinu og krefjast lausnar- gjalds fyrir það af föður söngvar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.