Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 9 TUNGUHEIÐI 3HERB. — SÉRHÆÐ Ca. 103 ferm. íbúð á neðri hæð í nýlegu húsi. Stofa og tvö svefnher- bergi. vandað eldhús og þvottaher- bergi og geymsla þar inn af. Verð 10 m. raðhUs l. FLOKKS VIÐ SKÓLAGERÐI Nýlegt hús á 2 hæðum með bilskúr. Grunnflötur hæðar ca. 75 ferm. A neðri hæð er stofa með arni. hús- bóndaherbergi, eldhús. gestasnyrting o.fl. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi. glæsilegt baðherbergi o.fl. Verð ca. 20 millj. SKAFTAHLÍÐ 3 HERB. — LAUS STRAX Ca. 95 ferm. íbúð i kjallara sem er m.a. 1 stofa 3 svefnherbergi og vinnuher- bergi. Sé inngangur og sér hiti. Verð 8.5 millj. IIOLTSGATA 5—6 HERB. — 135 FERM. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi sem er m. a. 2 stofur, aðskildar. 3 svefnher- bergi, stórt hol, bað og eldhús. Stórar suðursvalir. Útb. 8.5 millj. KRÍUHÓLAR 4RA—5 HERB. — UTB. 7MILLJ. Ibúðin er rúmlega 100 ferm. og er cndaíbúð á 6. hæð, 2 stofur, 3 stór svefnherbergi öll með skápum, eldhús og baðherbergi. Allt í fyrsta flokks ástandi. Verð 11 millj. HRAUNBÆR 4 HERB. + AUKAHERB. Húmlega 100 ferm. 4ra herh. ibúð á 3. hæð. Á jarðhæð fylgir stórt ibúðarher- bergi með aðgangi að baði. Verð 11 millj. Útb. 7,5 millj. VESTURBÆR SÉRHÆÐ OG RIS Hæðin er ca. 135 ferm. Á hæðinni eru stofur. hjónaherb. o.fl. Innangengt er í ris sem í eru 4 kvistherbecgi með snyrtingu. Stórglæsileg eign — bíl- skúr fylgir. Útb. ca. 15 millj. DALSEL ENDARAÐHÚS í SMlÐUM Húsið er rúmlega tilbúið undir tré- verk en í íbúðarhæfu ástandi. 2 hæðir og kjallari. Grunnflötur um 80 ferm. Bilskýli fylgir. Útb. ca. 10 millj. Alfaskeið 5 HERB. + BtLSKÚR Endaíbúð á 1. hæð ca. 117 ferm. 2 stofur, skiptanlegar, hol, eldhús með góðum innréttingum, þvottaherbergi og búr inn af því. 3 svefnherhergi á : scr gangi. Baðherbergi með fbsunt Teppi. Verksmiðjugler. Nýr bílskúr. Verð 13.5 millj. Útb. tilb. einbVlishUs VESTURBÆR Steinsteypt einbýlishús í mjög góðu ásigkomulagi. Hæð kjallari og ris. Grunnflötur hæðar ca. 72 ferm Hú> sem býður upp á marga möguleika. Útb. ca. 12 millj. einbýlishUs KJALARNES ca. 110 ferm. vandað timburhús á steyptum grunni. 1 hektari ræktaðs lands fylgir. Verð 8—9 millj. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 26600 BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Gott ibúðarherb. i kjallara. Verð. 11.0 millj. Útb. 6.5— 7.0 millj. BUGÐULÆKUR Einstaklingsibúð á 3ju hæð i fjórbýlishúsi. Gæti verið til af- hendingar fljótlega. Verð 5.0 millj. Útb. 3.0 millj. HOLTSBÚÐ GARÐABÆ Einbýlishús, timburhús, þ.e. finnskt viðlagasjóðshús. Góð eign. Verð: 17.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. endaíbúð á 3ju hæð í háhýsi. Bílskýli. Vel innréttuð íbúð. Verð: 6.5 millj. MÓABARÐ, HAFN. 4ra herb. íbúð á jarðhæð i þri- býlishúsi. Sérhiti, sér ínng. Ný- leg eldhúsinnrétting. Svalir. Verð: 9.0—9.5 millj. NORÐURBRAUT, HAFN. 3ja herb. einbýlishús á eínni hæð. Verð: 4.5— 5.0 millj. SKÓLABRAUT SELTJN. 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð i velbyggðu þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Útsýni. Góð eign. Laus fljótlega. Verð: um 10.0 millj. SKÚLAGATA 3ja herb. ca 70 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. Snyrti- leg góð ibúð. Verð: 7.1 — 7.3 millj. Útb.: 4.5— 5.0 millj. ÞINGHÓLSBRAUT, KÓP. 4ra herb. ca 1 1 5 fm neðrihæð í þríbýlishúsi. Suður svalir. Sér hiti. Sér inngangur. íbúðin þarfnast dálítillar standsetningar. Hagstætt verð. SANDGERÐI Einbýlishús, steinhús um 106 fm. hæð og geymslukjallari. 50 fm bílskúr fylgir. Verð: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sjá einnig fasteignir á bls. lOog 11 SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 30. Kleppsmýrarvegur Timburhús. hæð og rishæð um 100 ferm. i mjög góðu ástandi, bílskúrsréttindi, allt teppalagt, útb. 5 millj. verð 9—9.5 millj. Við Vatnsenda 60 ferm. einbýlishús úr báru- járnstimbri, sem stendur á 3000 ferm. eignarlandi, gott ástand og stórkostlegt útsýni. Brúnavegur 90 ferm. 3ja herb' ibúð á jarð- hæð, sér inngangur og sér hita- veita, útb. 5 — 5.5 millj. Safamýri 90 ferm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð, stórar svalir, mjög vönduð íbúð, stórt geymsluherb. i kjall- ara. Kleppsvegur Forskallað timurhús, hæð og kjallari undir að hluta, tvöfalt gler, hæðin er 65 ferm. tvö herb. eldhús og bað. Tilboð ósk- ast. Hrafnhólar 90 ferm. 4ra herb. ibúð á 7. hæð, teppalagt, vantar skápa og fatahengi, verð 9 millj. Útb. 6 millj. Ásvallagata 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, möguleiki á skiptum á 2ja herb. ibúð, verð 9 millj., útb. sem mest. Framnesvegur 100 ferm. 4ra hérb. ibúð á 1. hæð, ný uppgert eldhús, einnig hægt að fá tvö herb. í risi. \ýja fasteifflasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Þórhallur Bjömsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. w rein Símar: 28233 - 28733 HÖFUM KAUPANDA: að sérhæð eða raðhúsi i Reykja- vik eða Kópavogi. HÖFUM KAUPANDA: að 2ja—3ja herbergja ibúð sem þarfnast standsetningar. Útb. ca. kr. 3,0 millj. HÖFUM KAUPANDA: að raðhúsi eða einbýlishúsi i Norðurbænum i Hafnarfirði. Aðr- ir staðir koma til greina. Skipti á 3ja herbergja íbúð i Norðurbæn- um Hafnarfirði möguleg. HÖFUM KAUPANDA: að tveggja herbergja góðri ibúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi, t.d. Hamraborg eða Þverbrekka. HÖFUM KAUPANDA: að raðhúsi eða góðri sérhæð i tvibýlishúsi í Kópavogi. HÖFUM KAUPANDA: að 1. flokks sérhæð ca. 170—180 fm. i Reykjavik. Um er að ræða fjársterkan kaupanda. Gisli Baldur Garðarsson hdl. lióbæjarmarkadurinn, Adalstræti Tilbúið undir tréverk Til sölu stigahús við Spóahóla í Breiðholti. íbúðirnar eru þessar: 3 herb. íbúðirá hæð 3 herb. ibúðirá hæð 4 herb. íbúðir á hæð verð kr. 7.600.000. verðkr. 8.500.000 verð kr. 10.300.000. ★ ★ ★ ★ Sumum íbúðunum getur fylgt bílskúr. Verð kr. 1.300.000. — Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni að mestu frágengin. íbúðirnar afhendast 1. nóvember 1978. Beðið verður eftir kr. 2.500.000.— af 2.700.000.— af húsnæðismálastjórnar- láni. ★ Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Opið kl. 9—5 virka daga. Kvöldsímar 75374 og 73732. Svavar Örn Höskuldsson múrarameistari Skrifstofa Gnoðavogi 44 (Vogaver) uppi. Sími: 86854. EINBÝLISHÚS Á SELTJ.NESI Höfum til sölu eða i skiptum fyrir góða sérhæð á Seltjarnarnesi 170 fm. fokhelt einbýlishús, með tvöfödlum bílskúr. Húsið er til afhendingar nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ í VESTURBORGINNI 5 herb., 140 fm., vönduð sér- hæð (1. hæð) í þríbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Laus nú þegar. Útb. 12 millj. VIÐ SÓLVALLAGÖTU U. TRÉV. OG MÁLN. 100 fm. 4ra herb. ibúð á 4. hæð, sem afhendist nú þegar u. trév. og máln. Teikn. og upplýs- ingar á skrifstofunni. NÝKOMlÐ ( SÖLU ÍBÚÐIR í SMÍÐUM 2ja, 3ja, 4ra og 4ra—5 herb. ibúðir i Breiðholtshverfi til sölu. íbúðirnar sem nú eru að verða uppsteyptar afhendast tilb. u. trév. og máln. í apríl n.k. Hlut- deild i bilageymslu fylgir hverri ibúð. Beðið eftir Húsnæðismala- stjórnarláni. Traustir byggjend- ur. Teikningar og frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. í HRAUNBÆ 4ra herb. 110 fm. vönduð ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Utb. 7.5 millj. VIÐ AUSTURBRÚN 3ja herb. 1 05 fm. vönduð ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Ræktuð lóð. Utb. 7.5 millj. VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn Útb. 5.5 millj. í HRAUNBÆ 3ja—4ra herb. 90 fm. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb- 6.5 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð. Útb. 6 millj. Laus fljót- lega. VIÐ ESKIHLÍO 3ja herb. 105 ferm. ibúð á 3. hæð. Herb. í risi fylgir. Nýstand- settar innréttingar. Teppi Útb 7.0 millj. VIÐ HRAUNTEIG 3ja herb. 75 fm. samþykkt kjall- araibúð. Útb. 5 millj. í HRAUNBÆ 2ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Utb. 5-5.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐIR í HRAUNBÆ Höfum til sölu tvær einstaklings- íbúðir i kjallara. Útb. 2.8-3 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsibúð á 7. hæð. Útb. 3.5—4.0 millj. HÖFUM KAUPANDA að 2ja—3ja herb. íbúð i lyftu- húsi — i Kleppsholti, Heimum eða nágrenm Góð greiðsla við samning. EiamffYmunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SNusqtri, Sverrir Kristinsson SigurAur Óiason brl. EIGNASALAINi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. lítil en mjög snyrtileg jarð- hæð. Sér þvottahús. Góð teppi fylgja. Útborgun um 4 millj. BOLLAGATA 3ja herb. 90 ferm. mjög snyrtileg kjallara- íbúð. Útborgun 5.5 millj. SPORÐAGRUNNUR 3ja herb. 115 ferm. íbúð á 1. hæð í þribýlishúsi. íbúðin er í ágætu ástandi með nýjum teppum á stofu og holi. Stór geymsla i kjallara. JÖRFABAKKI 4ra herb. 1 10 ferm. ibúð á 2. hæð, ásamt einu herbergi i kjallara með snyrtiaðstöðu. íbúðin er i ágætu ástandi, og tilbúin til afhending- ar nú þegar. MARÍUBAKKI 4ra herb. ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi. íbúð- in skiptist í rúmgóða stofu. með vönduðum viðarklæðningum, 3 svefnherbergi á sér gangi, með miklum skápum, eldhús með sér þvottahúsi og búri innaf þvi. íbúðin er sérlega vönduð og vel um gengin. Góð sameign. Mjög gott útsýni. SNORRABRAUT 100 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðm er rúmgóð stofa, 3 svefnherbergi. eldhús og bað. Verð 7—7.5 millj. SUÐURVANGUR HF. 5 herb. 125 ferm. ibúð á hæð i sambýlishúsi. Sér þvottahús á hæðinni. Sala eða skipti á 2ja—3ja herbergja íbúð. KÓPÁVOGUR SÉRHÆÐ Mjög skemmtileg 125 ferm. sér- hæð í Vesturbænum. íbúðin skiptist i stofu. 3 svefnherbergi. eldhús og baðherbergi. Rúmgott hol með glugga. Herbergi í kjall- ara fylgir. Eignin er öll í mjög góðu ástandi Bilskúr. MELABRAUT. Góð 5 her- bergja ibúðarhæð með sér inn- gangi, sér hita og sér þvottahúsi. Rólegur og þægilegur staður. Gott útsýni. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 Safamýri 4ra herbergja 1 1 4 fm. íbúð á 4 hæð. Laus nú þegar. Njörvasund 100 fm. sérhæð sem skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, rúmgott eldhús. Ibúðin er nýmáluð og með nýjum teppum. Álfhólsvegur 3ja herbergja og herbergi í kjall- ara ca. 100 fm. ibúð í fjölbýlis- húsi. Borgarholtsbraut 4ra herbergja sérhæð með bil- skúr, skipti möguleg á raðhúsi í smíðum. Fasteignir í Ólafsvik og Stykkishólmi I smiðum Hamraborg — Kópavogi 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir sem afhendast tilbúnar undir tré- verk og málningu á næsta ári. Sameign verður fullfrágengin. Fast verð, hagkvæm greiðslu- kjör. Fasteignaumboðið Pðsthússtr. 13, sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.