Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 Eyvindur Mohr við eina mynda sinna á Kjarvalsstöðum. Færeyingurinn Eyvindur Mohr sýnir á Kjarvalsstöðum Ein af myndum Eyvindar. Ljö'smynd Mbl. RAx. „Að leita hins víða sjóndeildarhrings,, A Kjarvals.stöðum á sýn- ingu Myndverks sýnir fær- eyski listmálarinn Eyvindur Mohr 1 9 ný málverk frá Fær- eyjum. Hann kvað þær mynd- ir rnálaðar á síðasta ári, en birta og landslag Færeyja er honum hugleikið í mál- verkinu, hús sem fylgjast að eins og ástfangin pör inn í eilífðina, sagði málarinn. Eyvindur var um skeið í Róm og nam myndlist. Við spurðum hann um Rómar- dvölina. „Róm skapar rótleysi í manni, því maður, sem fer til Rómar, vill þangað ávallt aft- ur. Islendingur eða Færey- ingur sem fer til Rómar hlýt- ur skaða af, en samt koma þeir sterkari út og víðsýnni. Mín meining er að mistökin sem hinn ungi íslendingur og ungi Færeyingur gera, séu þau, að þeir leita ekki til nógu viðs sjóndeildarhrings. Færeyingurinn fer til Kaup- mannahafnar, ekki lengra, en Kaupmannahöfn getur aldrei orðið hans Mekka. ís- lendingar og Færeyingar eru einmana í Kaupmannahöfn, þess vegna flokka þeir sig saman, syngja og láta hver að öðrum, en þeir fara meiri föðurlandsvinir til sinna heima á eftir, sjá betur kvik- una og skynja hjartsláttinn í sínu eigin landi, eigin lifi. Samt er gott að skoða heim- inn, kynnast öllum áttum, ekki bara Kaupmannahöfn eða sólarströndum suður- landa, atriðið er að kynnast flóði og fjöru mannlífsins sem býr við hinar óliku að- stæður, ólíka hefð." í Til sölu i Raðhús á Seitjarnarnesi Nýtt fullgert raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð: stór stofa, eldhús með borðkrók, þvotta- hús, snyrting og stórar svalir. Á neðri hæð: 4 svefnherb., skápa- herb., bað, skáli. Bilskúr. Gott | útsýni. Fallegt umhverfi. Laus j mjög fljótlega. Skipti á 5—6 herbergja ibúð í blokk eða sér hæð æskileg. Ásvallagata Einstaklingsibúð Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu steinhúsi. Sameigmlegt þvotta- hús með vélum í kjallara Verð 5.5 milljónir. Sléttahraun 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð i nýlegu sambýlishúsi við Slétta- hraun. Sér þvottahús á hæðmni. Bilskúr. Gott útsýni. Danfoss: hitalokar (hitaveita). Vandaðar innréttingar. Útborgun 7.5—8 milljónir. Safamýri 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í suðurenda i sambýlishúsi við Safamýri. Laus fljótlega. Tvennar svalir. Bílskúr. Er í góðu standi. Allt frágengið. Útborgun um 9 milljónir. Hringbraut 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi (blokk) á góðum stað við Hringbr., rétt við Birki- mel. íbúðinni fylgir herbergi í risi ofl. Danfoss-hitalokar. Nýleg góð teppi. Suðursvalir. Laus strax. Bað nýlega standsett. Útb. um 6 millj. Lindargata 2ja herbergja íbúð í lítið niður- gröfnum kjallara. Steinhús. Góð- ir gluggar. Allar innréttingar næstum nýjar. Útb. um 4.5 millj. Hrísateigur 4ra herbergja rishæð. Sturtu- bað. Útsýni. Útborgun 5 — 5.5 millj Hulduland Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Ser hiti. Gott útsým. Laus fljótlega. Skemmtileg íbúð á góðum stað. Verð um 9.5 millj. árnl Steiðnsson. hri. Suðurgötu 4. Sími 14314 fCvöltísírri: 34231. Kvisthagi 3ja herb. rúmgóð, nýstandsett kjallaraíbúð við Kvisthaga. Sér inngangur, sér hiti. Baldursgata 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð i steinhúsi við Baidursgötu. Suðursvalir. Eskihlíð 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð við Eskihlið. ásamt herb. í kjallara. Getur verið laus fljótlega. Þórsgata 4ra herb. hæð og ris á mjög góðum stað við Þórsgötu. Á hæðinni eru 3 herb. eldhús og snyrting. í risi er 1 herb. og bað, steinhús, eignarlóð. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Álfheimar 4ra—5 herb. 1 17 ferm. góð íbúð á 1. hæð við Álfheima. Laus fljótlega Stigahlíð Glæsileg 170 ferm. sérhæð, ásamt stórum bílskúr með 3ja fasa rafmagni. Á hæðinni eru stofur, 5 svefnherb. í svefnálmu, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Emnig forstofuherb. og snyrting á fremri gangi. Einbýlishús með verzlun- ar- eða iðnaðarplássi Steinsteypt einbýlishús við Samtún Á hæðinni eru 4 herb. eldhús og bað. í risi 2 herb. í kjallara er húsnæði fyrir t.d. verzlun, heild- sölu eða smáiðnað. Stór bílskúr, ræktuð og girt lóð. Laust strax. Húseign í Miðbænum Glæsileg húseign i grennd við tjörniria. Húsið er 1 20 ferm. að grunnfleti, kjallari og tvær hæðir ásamt rúmgóðum bílskúr. í hús- inu eru 3 íbúðir. Húsið er stein- steypt, mjög vönduð eign. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum , sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Málflutnings & L fasteignastofa , Agnar aústatsson. hri. Halnarstræll 11 Simar 12600, 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. 28444 Álftamýri Höfum til sölu glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. Kjallari og mnbyggður bílskúr. Fallegur garður. Mjög vönduð eign. Ásbúð Garðabæ Höfum til sölu endaraðhús á tveimur hæðum. Tilbúið undir málningu og tréverk. Holtsbúð Garðabæ Höfum til sölu 126 fm. viðlaga- sjóðshús. Bílskýli. Sæviðarsund Glæsilegt raðhús 1 50 fm. ásamt bilskúr. Dalaland 5 herb. 120 fm. ibúð á 2. hæð (endaíbúð). Bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. Góð sameign. Bjargtangi Mosfellssveit 1 38 fm. fokhelt einbýlishús. Digranesvegur 3ja herb. 1 00 fm. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi Bilskúrsréttur. Móabarð Hafnarfirði 2ja herb. ibúð 80 fm. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á jarðhæð. Álftanes Höfum til sölu lóð 900 fm. með sökklum að 138 fm. einbýlis- húsi. (Einingarhús). Öll gjöld greidd vegna lóðar og bygging- ar. Hagstæð kjör ef samið er strax. Höfum kaupendur að öll- um stærðum fasteigna. Seljendur komið og látið skrásetja eignir yðar strax. Verðmetum sam- dægurs. HÚSEIGNIR VELTUSUNOt 1 O C|#|D SlMI 28444 ðt Omr Kristinn Þórhallsson sölum. Skarphéðinn Þórisson hdl. Kvöldsimi 40087. MARKHOLT 85 FM 3ja herbergja íbúð i fjórbýlis- húsi. Sér inngangur, bílskúrsréttur. Verð 7 millj. útb. 5 millj. RAUÐALÆKUR 90 FM Falleg 3ja herbergja ibúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 8,5 — 9 millj, útb. 6 millj. KÁRSNESBRAUT90 FM Efri hæð í tvíbýlishúsi, (járnvarið timburhús), er skiptist í 3 svefn- herbergi, stofu rúmgott eldhús og bað.# Verð 5.5—6.0 millj., útb. 3.0 millj. FLÓKAGATA 100FM Rúmgóð 3—4 herb. samþ. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Teppi á öllu. Laus strax. Verð 8.0—8.5 millj. útb. 6.0 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herb. íbúð á 7. hæð Rúmgott eldhús m. borðkrók Verð 9.0. Útb. 6.0 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar, nýtt gler. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. HRAUNBÆR Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 3ju hæð, með aukaherb á jarðhæð, góðar innréttingar. Verð 11.5 millj. útb. 7.5 millj. BYGGÐARENDI 136 FM Falleg neðri haéð i tvibýlishúsi 4 — 5 herb. stór stofa, allt sér möguleg skipti á minni íbúð. Útb. 10.0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Nýr bátur til Húsavíkur Húsavík 27. ágúst. I DAG bættist í bátaflota Húsvík- inga 132 tonna bátur, sem hlotið hefur nafnið Jón Sör, en hét áður Arney KE 50. Skipstjóri er Pétur Olgeirsson, vélstjóri Hermann Ragnarsson. Hinir nýju eigendur eru Norðurborg h.f. en fram- kvæmdastjóri er Jóhann Kr. Jóns- son, en allir fyrrnefndir menn eru aðaleigendur félagsins. Báturinn er búinn/til síldar- og þorskveiða og heftft- nú á næst- unni veiöar með línu. Fréttaritari. Einstaklingsíbúð á 1 hæð I nýju húsi við BALD- URSGÖTU, Rvik. Glæsilegur frá- gangur DVERGHOLT, Mosfellssv. Einbýlishús tilbúið undir tréverk, íbúðarhæft Tvöfaldur bilskúr Stærð 140 fm. Að auki séribúð á jarðhæð Mikið útsýni Eigna- skipti vel möguleg. EYJABAKKI 3ja—4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð Þvottahús á hæð Gluggi á baði Vestursvalir. Vandaðar innréttingar ÁLFTANES 140 fm. einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Selst fok- helt til afhendingar nú þegar. Glæsileg teikn eftir Kj Sveins- son (ekki einingahús). Skipti á minni fullgerðri ibúð æskileg MIÐTÚN 3ja herb. rúmgóð Ibúð I kjallara i góðu steinhúsi. Verð 5,7 — 6,0 millj VESTURBERG 3ja herb góð ibúð á 2 hæð Góðar innréttingar Bað m/- glugga Verð 8.5 millj j SMÍÐUM raðhús og einbýlishús á ýmsum stöðum, SELJAHVERFI.Mosfells- sveit og viðar Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.