Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 23 Óskar Jakobsson vann einna eztu afrekin I keppninni. Hann varpaði kúlu 17.09 metra, spjðti 75.06 metra og kringlu 57.50 metra. ert eftir og tókst að vinna sigur með góðum endaspretti. Sem fyrr greinir lá styrkur IR-Iiðsins fyrst og fremst I því hversu jafnt það var, því ef sigurvegari var ekki úr IR var keppandi félagsins jafnan í fremstu röð. Gagnstætt þessu var t.d. KR, sem nánast virtist grípa menn upp af götunni til að keppa, einkum þó í kvenna- greinunum. Var lítt til fyrir- myndar að sjá gjörsamlega óþjálfað fólk þarna meðal kepp- enda, og sennilega væri ekki úr vegi að FRl setti reglur um ákveðið lágmark sem þyrfti til þess að fá stig. ÍR-ingar hlutu alls 62 stig í kvennakeppninni, en þar urðu Armannsstúlkurnar i öðru sæti með 57 stig og UMSK í þriðja sæti með 42 stig. HSÞ hlaut svo 39 stig, FH 34 stig og KR.aðeins 18 stig. I karlakeppninni hlaut IR 98.5 stig, KR varð i öðru sæti með 78,5 stig, UMSK í þriðja sæti með 68 stig, FH í fjórða sæti með 58 stig, Armann hlaut 55 stig og HSÞ 41 stig. Saman- lagt urðu því úrslitin þessi: 1) IR 160,5 stig, 2) Armann 112 stig, 3) UMSK 110 stig, 4) KR 96.5 stig, 5) FH 92 stig og 6) HSÞ 80 stig. Stighæstu einstaklingar í mótinu voru þau Vilmundur Vilhjálmsson, KR sem hlaut 26 stig í karlakeppninni og Ingunn Einarsdóttir úr IR sem hlaut hvorki fleiri né færri en 29 stig í kvennakeppninni. Var það því Ingunn ein sem hlaut nærri helming þeirra stiga sem IR Framhald á bls. 47 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 36,53 GuSni Sigfússon. Á 36,03 Jóhann Sigurðsson, HSÞ 34,43 ÞRfSTÖKK: Friðrik Þór Óskarsson. ÍR 14.50 Helgi Hauksson, UMSK 14.34 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 13.52 Kristján Þráinsson. HSÞ 13.32 Stefán Jóhannsson. Á 12.35 Einar Guðmundsson, FH 11.44 110 METRA GRINDAHLAUP: Þorvaldur Þórsson. ÍR 14,9 Elias Sveinsson, KR 15.4 KRINGLUKAST KVENNA: Hulda Halldórsd. ÍR 34.03 Sólveig Þráinsd. HSÞ 30.35 Arndls Björnsd. UMSK 29.12 Hildur Harðard. FH 29.12 Ólöf Óskarsd. Á 28.03 Emilia Sigurðard. KR 23.58 400 METRA HLAUP: Vilmundur Vilhjálmss. KR 51.4 Gunnar P. Jóakimss. ÍR 51.7 Jón Þ. Sverriss. UMSK 52.6 Einar P. Guðmundss. FH 53.0 Kristján Þráinss. HSÞ 54.3 Ólafur Óskarss. Á 55.4 Hafsteinn UMSK Guðmundur R. FH Jóhannesson, 16,1 Guðmundsson, 16.3 Jón Benónýsson, HSÞ Halldór Matthiasson. Á 16.3 20.8 LANGSTÖKKKVENNA: Lára Sveinsd. Á 5.63 Ingunn Einarsd. ÍR 5.56 Hafdis Ingimarsd. UMSK 5.36 Ragna Erlingsd. HSÞ 5.09 RutÓlafsd. FH 4.75 1500 METRA HLAUP KARLA Helga Halldórsd. KR 4.43 Agúst Asgeirsson, IR 4:18,1 5000 METRA HLAUP: GunnarÞ. Sigurðsson, FH 4:21,7 Sigurður P. Sigmundss. Gunnar Snorrason, UMSK 4:33,5 FH 16:27.5 Stefán Ö. Sigurðsson, KR 4:35.6 Hafsteinn Óskarss. ÍR 16:45.0 Jðn lllugason, HSÞ 4:37,3 Ágúst Gunnarss. UMSK 17:04.2 Jóhann GarSarson. Á 4:57,0 Halldór Matthíass. Á 18:05.3 100 METRA HLAUP: Jón lllugason HSÞ 19:07.5 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10,3 Úlfar Aðalsteinss. KR 20:21.8 Magnús Jónasson, Á 10,8 200 METRA HLAUP KVENNA: Jón Þ. Sverrisson, UMSK 11.0 Ingunn Einarsd. ÍR 25.2 Jón S. Þórðarson, ÍR 11.1 Sigrún Sveinsd. Á 26.2 Kristinn Arnbjömsson. FH 11.2 Rut Ólafsdóttir FH 26.5 Jón Benónýsson, HSÞ 15.1 Ragna Erlingsd. HSÞ 26.9 800 METRA HLAUP KVENNA: Björg Eysteinsd. UMSK 29.1 Sigurborg Guðmundsdóttir, Hjálmfriður Jóhannsd. KR 29 6 A 2:39,0 1000 METRA BOÐHLAUP Thelma Björnsdóttir, KARLA: UMSK 2:39,1 Sveit ÍR 2:03.9 Guðrún Ámadóttir, FH 2:41.3 Sveit KR 2:04 3 Bryndís Hólm, ÍR 2:52.5 Sveit Ármanns 2:07.4 Ragna Erlingsdóttir. HSÞ 2:52.7 Sveit FH 2:07.5 Þorbjörg Hólmgeirsdóttir. Sveit HSÞ 2:08.3 KR 3:17.4 SveitUMSK 2:08.8 ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD: Haukar enn með í toppbaráttunni eftir óvæntan sigur á Akureyri ÓVÆNTUR stórsigur Hauka yfir KA f 2. deildar keppni tslands- mótsins, f leik sem fram' fór á Akureyri á laugardaginn, galopn- ar að nýju keppnina 1 2. deild, en fyrir helgina leit helzt út fyrir að Þróttur og KA væru að stinga andstæðinga sfna af f deildinni. Eftir þennan sigur eiga Haukar enn góða möguleika á 1. deildar sæti. Þeir eiga tiltölulega létta leiki eftir, en KA á hins vegar eftir að leika við Þrótt f Reykja- vfk og er ekki ótrúlegt að úrslit þess leiks skipti sköpum í mót- inu. Það var auðséð strax og leikur- in á Akureyri hófst á laugardag- inn, röskum tveimur timum á eft- ir áætlun, að Haukar voru ákveðnir að selja sig dýrt í leikn- um. Þeir fengu líka sannkallaða óskabyrjun, þar sem knötturinn lá í marki KA þegar á 3. minútu. Dæmd var hornspyrna á KA og upp úr henni var knötturinn sendur fyrir markið, þar sem Guð- jón Sveinsson stökk manna hæst og skallaði í KA-markið. Þessi forysta Haukaliðsins virt- ist setja KA-liðið mjög út af lag- inu. Það náði aldrei verulega vel saman, og þótt leikmenn liðsins 5—1 sigur Húsavfkurliðið Völsungar ætlar greinilega að eiga góðan endasprett f 2. deildar keppn- inni f knattspyrnu að þessu sinni og bjarga með honum sæti sfnu í deildinni. A laugar- daginn vann liðið stórsigur, 5—1, yfir grannliði sínu frá Ar- skógsströnd í leik sem fram fór á Húsavfk. Með þessu tapi var Ifka cndanlegur falldómur kveðinn upp yfir Reynismönn- um. Þeir munu leika f 3. deild að ári. Fyrri hálfleikur leiksins á laugardaginn var heldur þóf- kenndur og líflítill. Völsungar voru þó lengst af heldur virk- ari, en leikur þeirra engan veg- inn til fyrirmyndar. Eina mark hálfleiksins kom á 41. mfnútu', en þá fékk Helgi Helgason, unglingalandsliðsmaður, send- ingu út á vinstri kant. Lék hann í átt að Reynismarkinu, og sendi þar á Hermann Jónasson, sem tókst að snúa á varnarleik- menn Reynis og skora af stuttu færi. Fyrstu 15. mínútur seinni hálfleiks voru keimlikar fyrri hálfleiknum, en þá varð líka veruleg breyting á. Hafþóri Helgasyni var skipt inn á hjá Völsungum og átti hann eftir að koma mikið við sögu i leiknum. Var hann ekki búinn að vera inn á nema þrjár mínútur er hann hafði skorað, eftir að hafa fengið góða sendingu inn i vita- teig Reynismanna frá Aðal- steini Óskarssyni. Nokkrum mínútum eftir mark þetta breyttist staðan i 3:0. Kristján Olgeirsson sendi þá góða sendingu á Hafþór sem átti skot á Reynismarkið. Mark- vörður hálfvarði, en Hermann Jónasson náði knettinum og skoraði. A 35. minútu hálfleiksins skoraði Völsungur svo sitt væru heldur meira með knöttinn úti á vellinum, gekk erfiðlega að skapa sér færi. Af og til áttu Haukar svo skyndisóknir sem voru margar hverjar hættulegar vegna sofandaháttar KA- varnarinnar. Kom þar á 30. mín- útu að Haukar bættu öðru marki við og var það þannig, að Andrés Kristjánsson lék upp kantinn og sendi siðan góða stungusendingu inn á Sigurð Aðalsteinsson, sem lék nær KA markinu og skoraði siðan með góðu skoti. Var staðan þannig 2:0 fyrir Hauka í hálfleik. Strax á 2. mínútu seinni hálf- leiks tókst KA að minnka mun- inn. Sigbjörn Gunnarsson fékk þá knöttinn á vallarmiðjunni og lék upp að vitateig, þar sem hann skaut góðu skoti sem Haukamark- vörðurinn réð ekki við. Með marki þessu lifnaði verulega yfir KA-liðinu. Samleikur þess batn- aði og meiri ógnun varð í sóknar- leiknum. Komst Armann Sverris- son tvívegis i mjög góð færi á næstu mínútum, en í fyrra skiptið skaut hann i þverslá, en lét Haukamarkvörðinn verja frá sér í seinna skiptið. A 29. minútu hálfleiksins sneru Haukar vörn í sókn og tókst þá yfir Reyni fjórða mark. Sigurður Gunnars- son sendi þá knöttinn inn i eyðu á Hafþór sem gat gefið sér góðan tíma, og skoraði hann með fallegu skoti. A sömu mín- útu skoraði Reynir svö sitt eina mark i leiknum. Einn Reynis- manna átti þá skot á Völsunga- markið. Sigurður Pétursson markvörður varði, en féll við, ásamt einum Reynismanna. Hélt Sigurður honum föstum og dæmdi Rafn Hjaltalín víta- spyrnu. Magnús Jónatansson tók vítaspyrnuna en Sigurður varði. Hélt hann ekki knettin- um sem hrökk út í teiginn, þar sem Magnús náði til hans og gat rennt honum i markið. 5. mínútum fyrir leikslok kom svo siðasta mark leiksins, og var Hafþór Helgason þar enn á ferðinni og skoraði eftir góðan undirbúning þeirra Kristjáns Olgeirssonar og Sig- urðar Gunnarssonar. Beztu menn Völsungaliðsins i leik þessum voru þeir Magnús Hreiðarsson, Aðalsteinn Ósk- arsson og Guðlaugur Bessason, en auk þeirra áttu bræðurnir Hafþór og Helgi ágætan leik. 1 liði Reynismanna var það helzt Gunnlaugur Gunnarsson sem upp úr stóð. Leikinn dæmdi Rafn Hjalta- lín vel að öðru leyti en þvi að hann var full smámunasamur. —if STAÐAN I 2. deildar keppni íslands- mótsins I knattspyrnu er nú þessi: Þróttur R 15 11 2 2 34— 14 24 KA 15 11 1 3 46— 23 23 Haukar 15 7 7 1 26— 13 21 Ármann 4 7 3 4 23— 17 17 ísafjörður 15 5 5 5 16— 19 15 Reynir S 15 5 4 5 21 — 23 14 Völsungur 15 4 4 7 19— 23 12 Þróttur N 14 3 3 8 17— -26 9 Selfoss 14 2 2 10 10- -31 6 Reynir Á 15 1 3 11 14— -36 5 Ólafi Sveinssyni að leika i gegn- um staða KA-vörnina og skora þriðja mark Hauka og nokkru sið- ar gerðu Haukarnir svo endan- lega út um leikinn. Ólafur Torfa- son var þá kominn f færi innan vitateigs KA, en var brugðið og dæmd var vítaspyrna sem Ólafur Jóhannesson skoraði örugglega úr. 5 mínútum fyrir leikslok skor- uðu Haukar svo enn, — en að þessu sinni i eigið mark. Sigbjörn Gunnarsson tók þá góða horn- spyrnu og sendi knöttinn inn í þvögu leikmanna fyrir framan Haukamarkið. Hrökk knötturinn þar i einn leikmanna Hauka og af honum í markið. Bezti maður KA í leik þessum var Þormóður Einarsson, en í heild var liðið dauft í dálkinn og náði sér ekki á strik nema á tfma- bilinu frá þvi að það skoraði fyrsta mark sitt unz Haukarnir bættu þriðja marki sínu við. Aberandi bezti maður Hauka- liðsips i leik þessum var Ólafur Jóhannesson, sem var bókstaflega allt í öllu hjá liðinu. Þá átti Andrés Kristjánsson einnig ágæt- an leik. —gg Þróttur sótti tvö , stig til ísafjarðar IREV KJAVlKUR-ÞRÓTTUR hélt til Isafjarðar á laugardag- inn og keppti þar við heima- menn f 2. deildinni í knatt- spyrnu. Fóru Þróttarar með bæði stigin heim með sér og halda þvf forystunni í 2. deild- ar keppninni, þegar þeir eiga aðeins þrjá leiki eftir. Leikurinn á Isafirði fór fram við heldur erfiðar aðstæður, þar sem rok og rigning var meðan á leiknum stóð. Lék Þróttur undan verðrinu í fyrri hálfleik og hafði þá betur. Skoraði liðið tvivegis. Fyrra markið kom á 15. minútu. Eftir hornspyrnu náði Sverrir Brynjólfsson knettinum úti í vitateig Isfirðinga og skaut þrumuskoti sem rataði rétta leið í markið. A 30. minútu bætti svo Þorgeir Þorgeirsson öðru marki við, eftir mistök i vörn heimaliðsins. Isfirðingar byrjuðu seinni hálfleikinn af ítliklum krafti og strax á fyrstu minútu hálf- leiksins átti Ölafur Torfason skot í stöng Þróttarmarksins. En þrátt fyrir að Isfirðingar sæktu nteira i hálfleiknum og sköpuðu sér allgóð tækifæri sem ekki tókst að nýta. Leikurinn var annars frem- ur lélegur og virtust leikmenn beggja liða hafa takmarkaðan áhuga á honum. Er greinilegt að hálfgerður leikleiði er að koma upp hjá sumum liðunum i 2. deild, sérstaklega þó þeirn sem hvorki eru að berjast á | toppnum eða botninum, enda „próggrammið" mjög stíft — leikið urn hverja helgi. Dómari i leiknum á Isafirði var Hreiðar Jónsson og voru menn heldur óánægðir með frammistöðu hans — senmlega hefur hann verið jafnleiður á ^eiknunM^eikmennirnii^)!^ Völsungar úr mestu fallhættunni eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.