Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 iQFTLEiam 7T 2 1190 2 11 38 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. iR car rental Öllum þeim, sem glöddu mig með veit- ingum, gjöfum og skeytum í tilefni sex- tíu ára afmælis míns, færi ég mínar beztu þakkir. Jónatan Jónsson Flóamarkad- ur Katta- vinafélagsins KATTAVINAFÉLAGIÐ efnir til flóamarkaðar til styrktar starf- somi sinni á Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag. Félasið hefur um nokkurn tíma starfrækt geymslu bæði fyrir heimilisketti í fjarveru eig- endanna og eins fyrir týnda ketti meðan verið er að reyna að finna eigendur. Mjög mikil aðsókn hefur verið að þessari þjónustu, að því er segir í tilkynningu frá Kattavina- félaginu, og eftirspurn slík að margir hafa þurft frá að hverfa en félagið stefnir að því að geta aðstoðað alla, sem til þess leita. Þá segir ennfremur í tilkynn- ingu félagsins að greinilega hafi komið í Ijós að fólk sé aó vakna til meðvitunda um þörf á aukinni aðhlynningu dýra sinna. Á flóamarkaðnum verður á boð- stólnum fatnaður ýmis konar, bækur, skartgrípir, bollastell og fleira. Útvarp Reykjavík LAUGARDAGUR 1. októbcr L4UG4RD4GUR I. október MORGUNNINN__________________ 7.00 Mórgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sína á „Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman I.ilius (2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóltir kynnir. Barnatími kl. 11.10: A heima- slóð. Hilda Torfadóttir og Haukur Agústsson sjá um tímann. Meðal annars lesið úr verkum Sveinbjarnar Egilssonar, Þorsteins Erlingssonar, Þórbergs Þórðarsonar, Sigurðar Einarssonar, Tómasar Guð- mundssonar, Olafs Jóhanns Sigurðssonar og Hannesar Sigfússonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Þú átt pabba, Elisabet. Dönsk sjónvarpsm.vnd í þremur þáttum. 2. þáttur. Efni fvrsta þáttar: Foreldrum Ellsabetar, sem er átta ára gömul, kemur ekki sein best saman, og þau ákveða að skilja. Móðirin er við nám og heldur kyrru fyr- ir í horginni, en Elísabet fer með föður sínum út í eyju nokkra. þar sem þau eiga sumarhústað Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ingi Karl Jó- hannesson. (Nordvision — danska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30Undir sama þaki Nýr, íslenskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Myndaflokkurinn gerist í fjölbýlishúsi, og koma við sögu íbúar sex íbúða. Þadtirnir gerast að mestu hver í sinni íbúð, en leikur- inn berst þó víða um húsið 1: þáttur Hússjóðurinn Höfundar handrits Björn Björnsson, Egill Eðvaldsson og Hrafn Gunnlaugsson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs- ^Áon. Hljóðupptaka Böðvar Guð- mundsson og Vilmundur Þór Gislason. Lýsing Haukur Hergeirsson og Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Snorri Þórisson og Vilmar Pedersen. Leikmynd Björn Björnsson. Tæknistjóri Örn Sveinsson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Þættirnir verða endursýndir á miðvikudagskvöldum, og er fyrsti þáttur aftur á dag- skrá miðvikudagskvöldið 5. október. 20.55 Samleikur á píanó Andante og fimm tilbrigði í G-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mo/.art. Guðný Asgeirsdóttir og Guð- ríður Sigurðardóttir leika. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.05 Hamlet Bresk mynd frá árinu 1948, gerð eftir lcikriti Shake- speares. Leikstjóri Laurenee Olivier. Aðalhlutverk I.aurenee Olivier og Jean Simmons. Danakonungur, faðir Ham- lets, deyr skyndilega. Klá- díus, bróðir konungs, geng- ur strax að eiga ekkjuna og hlýtur konungdóm. Nótt eina vitrast gamli kon- ungurinn Hamlet, segir hon- um, að Kládius sé banamað- ur sinn og lætur Ilamlet sverja að hefna sín. Textagerð Déra Hafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrarlok. A (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist. 17.30 Með jódyn í eyrum. Erlingur Davíðsson endar lestur á minningum Björns Axfjörðs sem hann færði í letur (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómsveitin Fíl- hamonia leikur létta tónlist. Herbert von Karajan stjórn- ar. 20.20 Mannlíf á Hornströnd- um. Guðjón Friðriksson ræð- ir við Hallvarð Guðlaugsson húsasmíðameistara: annar þáttur. 20.45 A alþjóðlega tónlistar- deginum. Þorkell Sigur- björnsson stjórnar umræð- um um stöðu íslenzkrar tónlistar nú á tímum. 21.30 „Koss milli hafna“, smá- saga eftir Svein Bergsveins- son. Ilöfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Elfn Lilla Maja Skjárinn kl. 20.40: Nýr íslenzkur framhaldsmynda- flokkur hefur göngu sína í kvöld hefur nýr íslenzkur fram- haldsmyndaflokkur göngu sína I sjónvarpinu Þetta er myndaflokk urinn Undir sama þaki. Höfundar handrits eru þeir Bjöm Björnsson, Egill Eðvarðsson og Hrafn Gunn- laugsson, en hann er jafnframt leikstjóri, Björn gerði leikmyndina og Egill stjórnaði upptökunni. Þættirnir verða endursýndir á mið- vikudagskvöldum. „UNDIR SAMA ÞAKI" eru framhaldsþættir, sem gerast í fjöl- býlishúsi. Þættirnir eru sex, og koma íbúarnir í jafnmörgum ibúð- um við sögu. Hver þáttur fjallar i aðalatriðum um eina fjölskyldu, en leikurinn berst þó víða um húsið. Á 3. hæð til vinstri býr Eðvarð (Eddi) Jensen umboðsmaður skemmtikrafta, og kona hans Matthildur (Mattý) fyrrverandi dægurlagasöngkona. Þau eru ung og barnlaus og lifa fyrir liðandi stund. Á sömu hæð til hægri búa tvær systur, sem teknar eru að reskj- ast, frú Elisabet Sörensen, ekkja eftir kaupmann af dönskum ætt- um, og systir hennar, María Helgadóttir, ógift. Þaer hafa búið saman frá þvi að Elisabet varð ekkja, og eru hvor annarri til halds og trausts í fallvöltum heimi. Á næstu hæð fyrir ofan til vinstri býr Birgir Pálsson (Bibbi) bifreiðarstjóri. Hann er einhleyp ur, á miðjum aldri, og telur flest mannlegt sér viðkomandi. Hann er húsvörður og gjaldkeri húsfé- lagsins Við hliðina á Birgi, á fjórðu hæð til hægri, býr Guðmundur Guð- mundsson yfirgjaldkeri ásamt konu sinni Elínu Hjörleifsdóttur og Lillu, 12 ára dóttur hennar frá fyrra hjónabandi. Ennfremur býr á heimilinu öldruð móðir Elinar, Hallbjörg Ásbjörnsdóttir úr Land- broti. Á fimmtu hæð til vinstri leigja tvær nýútskrifaðar hjúkrunarkon ur, Maja og Sísa. Þær eru lausar og liðugar og njóta lifsins. í næstu ibúð við þær, á fimmtu hæð til hægri, búa Helga og Örn Hjaltalín hæstaréttarlögmaður. Hún er blaðamaður og hann tekur virkan þátt í stjórnmálabarátt unni. Þau eiga raðhús i smiðum. Hamlet, meistara- stykki Shakespeares KLUKKAN 21 05 í kvöld sýnir is lenzka sjónvarpið brezku myndina Hamlet, en myndin er sem kunn- ugt er byggð á samnefndu skáld- verki Shakespeares. Hamlet var gerð árið 1948, en Sir Laurence Olivier fer með aðalhlutverkið auk þess sem hann er leikstjóri mynd- arinnar Margir áhorfendur hafa liklega séð þennan merka mann I viðtalsþætti Oick Cavetts síðast- liðið mánudagskvöld. Söguþráður myndarinnar er i stuttu máli sá, að Danakonungur, faðið Hamlets, deyr skyndilega. Kládius konungsbróðir gengur að eiga ekkjuna og hlýtur við það konungdóm. Nótt eina vitrast svo gamli konungurinn Hamlet og tjáir honum að Kládíus sé banamaður sinn. Kemur gamli konungurinn málum þannig fyrir að Hamlet sver þess að hefna föður síns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.