Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný nylonteppi Teppasalan, Hverfisq. 49, s. 19692. Máfastell Vil selja 1 2 manna kaffistell með gullrönd og matarstell 6 manna. Tilboð óskast send Mbl. fyrir mánaðarmót merkt. Mávastell — 4407. Barnakörfustólar eru komriir aftur. Körfugerðin Ingólfsstr. 1 6 Simi 12165 Hjá Hilmari Guðmundssyni, Kolbeinsá, er í óskilum jörp hryssa álitin 3ja vetra. Mark ógreinilegt, gæti verið tvistýft aftan hægra. Hreppsstjóri Bæjarhrepps sími um Brú. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Vörubíll Volvo F 85, árg. 67 er til sölu og sýnis i Fiskverkun Halldórs Snorrasonar, Gelgjutanga, símar 34349 — 30505. | | Mimir — 59771037 — 1 Fjr. Atk. [ | Helgafell 59771012 ÍV/V. — 5 □ Gimli 59771037 = 2. Vikingur Handknatt- leiksdeild Eftirfarandi æfingatafla gildir til áramóta fyrir alla flokka nema meistaraflokk karla: 2. fl. karla, 17 til 18 ára: Mánudag, 22.25 — 23.15 Fimmtudag, 18.15—19.05 3. fl. karla 15 til 16 ára: Mánudag, 10.45—21.35 Fimmtudag, 22.1 0—23.1 5 4. fl. karla 13 til 14 ára: Mánudag, 19.55—20.45 Fimmtudag, 20.20—21 10 5. fl. karla, 10 til 12 ára: Mánudag, 19.05—19.55 Sunnudag, 12 00—13.00 6. fl. karla 9 ára og yngri: Mánudag, 18.15 — 19.05 Sunnudag, 11.1 0— 1 2.00 Kvenfélag Laugarnessóknar Vetrarstarfið hefst mánu- daginn 3. október kl. 20:30 í fundarsal kirkjunnar. Rætt verður vetrarstarfið og fl. Myndasýning úr sumarferða- laginu. Stjórnin Aðalfundur T.B.K. verður haldinn mánudaginn 3. október kl 20:30, að Hótel Sögu, hliðarsal. Fundarefni. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnm Elím, Grettisgötu 62. Sunnudagaskóli kl. 1 1 :00 f.h. Almenn samkoma kl. 20:30. Allir velkomnir. I KFUM 1 * * 4 5 KFUK K.F.U.M. K.F.U.K. Almenn samkoma i húsi fé- laganna við Amtmannsstíg 2B, sunnudagskvöld kl. 20.30. Samkoman er í um- sjá sumarstarfs K.F.U.K. Allir velkomnir. Félagið Anglia heldur aðal- fund sinn sunnudaginn 9. október kl. 3 e.h. Félagar fjölmenmð. Að loknum aðal- fundi verða kaffiveitingar. Stjórn Angliu. UTIVISTARFERÐIR Sunnud.2/10 1. kl. 10, Vesturháls, Núpshliðarháls. Gengið niður á Selatanga. Fararstj.: Einár Þ. Guðjohnsen. Verð: 1800 kr. 2. kl. 13, Selatangar. Skoðaðar gamlar verstöðva- minjar, með Gísla Sigurðs- syni safnverði. Verð: 1800 kr. Farið frá BSÍ að vestan- verðu. (í Hafnarfirði v. kirkju- garðinn). Útivist. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma kl. 4 sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Vikingur, knatt- spyrnudeild Æfmgatafla i Réttarholts- skóla: Laugardagur kl. 13—14.40, 4. flokkur. Kl. 14.40—16.20, 3. flokkur. Sunnudagur kl. 13—14.30, 5. fl. a og b., kl 14.30—16, 5. fl. c, kl. 16—17.25. mfl. og 1. fl., kl. 1 7.25—18.50, 2. fl. Stjórnm. Filadelfia Sunnudagaskólarnir að Há- túni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði byrja sunnudag kl. 10.30. Öll börn velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 a á morgun kl. 20.30. Allir velkommr *• S!MAR. 11798 0G 19533. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00 1. Esjuganga, gengið á Kerhólakamb (852 m). Sið- asta Esjugangan i haust. Gengið frá melnum austan við Esjuberg Fararstjóri. Kristinn Zophoníasson. Allir fá viðurkennmgarskjal að göngu lokinni 2. Fjöruganga, gengið um Brimnes-Hofsvikina og mn með Esjuhliðum. Á þess- um slóðum er mikið af falleg- um steinum. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Mumð Ferðabókina og Fjallabókina. Ferðafélag íslands. radauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi óskast húsnæöi f boöi bátar — skip Þjóðleikhúsið óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb íbúð helzt í miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 11204 milli kl. 9 — 17. Iðnaðarhúsnæði Til kaups óskast 100 — 200 fm. iðnaðar- húsnæði í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 92-3488. Iðnaðarhúsnæði óskast á stór-Reykjavíkursvæðinu, stærð 100 — 300 fm. má vera í fokheldu ástandi. Tilboðum óskast skilað á augl.d. Mbl fyrir 4. okt. merkt. ..Iðnaðarhúsnæði — 4097". íbúðir til sölu Höfum til sölu íbúðarhúsnæði í byggingu og ibúðir í eldri húsum. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri Hvols- I velli. Kaupfélag Rangæinga. Skrifstofuhúsnæði til leigu í íþróttamiðstöðinni í Laugardal húsnæðið er 1 00 ferm og er laust nú þegar. Upplýsingar veittar á skrifstofu ÍBR Laugardal sími 35850 íþróttabandalag Reykjavíkur. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: Tréskip: 6 — 7 — 9 — 10 — 20 — 28 — 29 — 39 — 40 — 45 — 47 — 50 — 51 — 52 — 53 — 55 — 56 — 59 — 61 — 65 — 69 — 70 — 76 — 88 — 91 — 92 — 103 og 144. Stálskip: 75 — 105 — 120 — 149 — 152 — 181 — 188 — 199 — 207 — 228 og 308 SKIPASALA- SKIPALEIG A, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélagið Ásarnir Kóp. Fyrir stuttu hófst hausttvi- monningskeppni félagsins með þátttöku alls 24 para. Er það svipað og hefur verið isumar hjá okkur i Ásunum. Eftir 2 umferðir af 3 er staða efstu para þessi: 1. Sigurður Sigurjónss. — Trausti Finnbogas. 400 2. Einar Þorfinnss. — Sigtryggur Sigurðss. 368 3. Hermann Láruss. — Ölafur Lárusson 362 4. Gunnlaugur Kristjánss. — Sigurður Sigfúss. 359 Urslit sl. ntánudag: a-riðill: I. Sigurður Sigurj. — Trausti Finnb.s. 198 2. Georg Sverrisson — Friðrik Guðm.son 188 3. Gunnl. Kristjánss. — Sig. Sigfússon 181 h-riðill: 1. Erla Sigurjónsd. — Kristmundur Þorst.son 201 2. Haukur Ingason — Þorlákur Jónss. 197 3. Einar Þorfinns. — Sigtr. Sigurðsson 188 Næsta umferð verður spiluð á mánudaginn kemur og lýkur keppni þá. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggvason. Nýlega var haldinn aðalfund- ur félagsins. Stjórn BÁK skipa: Jón Páll Sigurjónsson form., Oddur Hjaltason, Ölafur Lárus- son, Einar Guðlaugsson og Trausti Finnbogason. Næsta keppni Ásanna, er ,,boðsmótið“, sem er opið mót, og eru peningaverðiaun i boði. Hámarksþátttaka er bundin við 36 pör, svo menn eru hvattir til að láta skrá sig hið fyrsta hjá stjórninni eða keppnisstjóra. Sigurvegarar i fyrra í þessari keppni urðu Hörður Arnþórs- son, — Þórarinn Sigþórsson (L), eftir harða keppni við Ás- mund — Hjalta (L.) Ö.L. Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. 42 pör mættu til leiks og var spilað í þremur 14 para riðlum. Urslit urðu þessi: A-riðill: Stefán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 198 Guðmundur Pétursson — Sigurður Sverrisson 178 Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 177 Sigfús Þörðarson — Vilhjálmur Pálsson 177 B-riðill: Gisli Steingrimsson — Sigfús Arnason 193 Bragi Eriendsson — Ríkarður Steinbergss. 189 Páll Valdimarsson — Steinberg Rikarsson 186 C-riðill: Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 190 Örn Guðmundsson — Guðmundur P. Arnarson 189 Jön Baldursson — Sverrir Ármannsson 184 Butier-keppnin hefst ntiðvikudaginn 5. október, en ekki á þriðjudag eins og áður hafði verið tilkynnt. Sl. mið- vikudag höfðu 42 pör tilkynnt þátttöku og er enn tekið við tillkynningum á biðlista hjá stjórninni. Bridgedeild Víkings. Hin árlega bridgekvöld á veg- um Vikings hefjast þriðjudag- inn 2. október klukkan 20. Spil- að verður i Vikingsheimilinu að venJu- Nefndin. Bridgefélag Breidholts. Sl. þriðjudag höfst þriggja kvölda tvimenningur með þátt- töku 14 para. Aó lokinni einni umferð er staðan þessi: Eiður Guðjohnsen — Kristján Helgason 200 Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Gfslason 183 Guðlaugur Karlsson — Öskar Þi áinsson 178 Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 172 Meðalskor er 156 stig. Næsta umferð verður spiluð á þriðjudaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.