Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977 29 VIÐSKIPTI % Vörusýninsar hafa hin seinni ár æ meira rutt sér til rúms hérlendis og eru orðnar árviss viðburður í viðskiptalífi landsmanna. Þar sem einni slíkri sýningu Heimilið 77 er nýiokið þótti vel við hæfi að kvnna þessa hluti f.vrir lesendum. Vörusýningin Heimilið 77, sem Kaupstefnan í Reykjavík gekkst fyrir í Laugardalshöll, er þriðja sýning sinnar tegundar hér. Tilgangur sýningar- innar var, nú sem fyrr, að gefa landsmönnum kost á að kynnast á einum og sama stað framboði þeirra hluta, sem stofnun og rekstur heimilis varðar. Þarna sýndu um 100 aðilar framleiðslu og söluvöru sína, eða kynntu starfsemi sína og þjónustu. Vörusýningar í stórborgum erlendis hafa í sí- auknum mæli sannað gildi sitt sem vettvangur viðskipta og kynningar. Þær stuðla beint og óheint að vöruvöndun og hvetja til nýjunga í framleiðslu Alþjóðleg vörusýning í Reykjavík 1975. og kynningu. Hvernig næst beztur árangur? Sýningar á íslandi njóta aftur á móti nokkurrar sér- stöðu, þar sem það hefur sýnt sig, að á fyrri sýningum hefur skapast beint samband milli mikils fjölda neytenda og þátt- tökufyrirtækja. Og hvergi i heiminum þekkist önnur eins aðsókn eins og að vörusýn- ingum hér á landi. Mikið hefur verið rætt um þátt hins almenna borgara i slikum vörusýningum, því þótt vel við hæfi að skoða sjónarmið þess sem sýnir. Af þvi tilefni sneri Morgunblaðið sér til forráðamanna Kaupstefnunnar er, þegar saman fer fjölbreytt og hugvitsamlegt starf í sýningardeildum, og vel skipu- lagt kynningar- og auglýsingar- starf sýningarstjórnar. Að sjást Hnitmiðað val þess, sem sýnt er, skiptir miklu máli. Huga þarf að heildaráhrifum og sam- spili sýningarmuna og um- hverfis, litum, formum, textum. Einfaldar lausnir og smekkleg- ar reynast oft búa yfir meiri áhrifamætti en íburðarmiklar. Sé stuðst við sérþekkingu, leit- að hugmynda og reynt að leysa Að mega hand- leika ofí bragða Flestum finnst þeir hafi ekki fengió fulla hugmynd um eðli, gerð og gæði hluta og efna, fyrr en þeir hafa þreifað á þeim, handleikið þá. Aðdráttarafl vörusýninga er m.a. fólgið i því að gestir viti af þeim mögu- leika. Sýnendur þurfa að gaum- gæfa hvernig þeir geta full- nægt þessari þörf, hvernig hægt er að gera meira en að sýna og segja frá. Reynslan sýn- ir að jafnan er fjölmennt hjá þeim, sem bjóða gestum gott og síma fyrirtækis, mynd- skreyttir vöru- og verðlistar og sýnishorn, gefur möguleika á að ná betur og lengur til vænt- aniegra viðskiptavina. Margir safna hagnýtu yfirliti til síðari nota. Athuga þarf timanlega undirbúning slíks efnis. Hjálpartæki Hægt er að auka fjölbreytni og áhrif einstakra sýningar- deilda með notkun ýmissa hjálpartækja. Nefna má tæki eins og litskuggamyndir sem sýna má í sjálfvirkri sýningar- vél, stuttar kvikmyndir. sjón- varpsefni á kasettum, hljónt- bönd, heyrnartæki og ljóskast- ar, sem vekja athygli á mismun- andi atriðum. Siík tæki má tengja á ýmsa vegu og láta þau vinna saman. Að lokum sýnir reynslan að þátttaka í vörusýningum og markviss notkun dreifiefnis skapar langvarandi áhrif. Fjár- hagur fólks og þarfir breytast sífcllt. Mánuðum og árum eftir að sýningu lýkur koma við- skiptavinir með sýningarskrá, myndir, bæklinga til að afla sér þess sem seljandi kynnti þar. Höfum kaupertdur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJOÐS: Kaupgengi Yfirgengi miðað pr kr 100 — við mnlausnarverð Seðlabankans 1971 1966 2 flokkur 1974 25 31 8% 1967 1 flokkur 1853 1 1 1 5 4% 1967 2 flokkur 1840 98 42 2% 1968 1 flokkur 1607 83 31 0% 1968 2 flokkur 1512 67 30 4% 1969 1 flokkur 1 129 08 30 3% 1970 1 flokkur 1037 50 15 3% 1970 2 flokkur 761 00 29 9% 1071 1 flokkur 718 18 1 5 3% 1972 1 flokkur 626 20 29 7% 1972 2 flokkur 535 77 1 5 3% 1973 1 flokkur A 41 5 88 1973 2 flokkur 384 46 1974 1 flokkur 266 99 1975 1 flokkur 218 31 1975 2 flokkur 166 60 1976 1 flokkur 158 57 1976 2 flokkur 128 77 1977 1 flokkur 1 19 60 VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr kr 100 - 1 ár Nafnvextir 12—20% pa 75 00- _ 80 00 2 ár Nafnvextir 12—20% pa 64 00 — 70 00 3 ár Nafnvextir 20% pa 63 00 — 64 00 4 ár Nafnvextir 20% pa 58 00 — 59 00 5 ár Nafnvextir 20% pa 54 00 — 55 00 *) Miðað er við fasteignatryggð veðskuldabréf Höfum seljendur a8 eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: 1973 — B 1974 — D 1975 — G 1976 — H HLUTABRÉF: Eimskipafélag (slands hf Sölugengr pr kr 1 00 — 376 72 (10% affötl) 284 88 (10% afföll) 140 41 (10% afföll) 135 97 (10% afföll) Kauptilboð óskast Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga. PJÁRPGSTinCARPÉlfMi ÍJlflflDS IK VERÐBRÉFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 (Iðnaðarbankahúsinu) SÍMI 2 05 80 „Smakkað“ i Reykjavík, sem hefur staðið fyrir flestum stórsýningum hér hin seinni ár og bað þá að út- lista sjónarmið þess sem sýnir. Um þátttöku i vörusýningum brennur alltaf sú spurning heit- ast, hvernig næst bestur árangur?. Tækifæri þeirra sem taka þátt í vörusýningu Þeim sem sýna vörur eða kynna starfsemi á vörusýningum, bjóðast margháttuð tækifæri til að ná árangri, tækifæri sem varla bjóðast eftir hefðbund- num auglýsingaleiðum. Það sem skapar þau tækifæri er í stuttu máli þetta: Beint samband við geysilegan fjölda fólks, sem kemur til aó kynnast ákveðnum vörutegundum eða þjónustu. Tækifæri til að sýna og skýra með því að skirskota til allra skilningarvita og nota til þess fjölbreytta tækni. Athygli, sem almennt umtal og fjölmiðlar vekja á sýning- unni í heild, nýjungum og ein- stökum atriðum, sem sýn- endum farast vel úr hendi. Hve marfíir koma? Gífurleg aðsókn hefur jafnan verið að vörusýningum, og það sem því veldur fyrst og fremst Lndirbúningur í fullum ganglr verkefnin með alúð og af áhuga tekst oft að laða fram frumleika og hugvit. útbúa fallegar og at- hyglisverðar sýningardeildir. Aö heyrast Öll boð, sem við viljum koma frá okkur, komast öruggar og betur til skila fái sjón að styðj- ast við heyrn. Ometanlegt er fyrir sýningargesti að geta spurt alúðlegt starfsfólk sem kann sitt fag, í sýningadeildun- um. Hljómbönd, heyrnartæki og sjálfsvarar búa einnig yfir eiginleikum, sem vert er að kanna. T.d. getur vakið forvitni fái gestir að stjórna slikunt tækjum sjálfir. tækifæri til að handleika hluti, finna áferó, setjast niður, jafn- vel leggjast útaf, smakka mat eða drykk o.s.frv. Starfsfólk Það fólk, sem fyrirtækin velja til starfa í sýningardeild- um sínum, hefur áhrif tneð framkomu sinni, þekkingu, út- liti og klæðaburði. Framkoma þess þarf að mótast af alúð og hæfilegum áhuga á að aðstoða gesti, og þekking þess verður að nægja til aó geta veitt upplýs- ingar um verð, endingu, notk- un. Dreifiofni Hvers konar dreifiefni, s.s. spjald með nafni, heimilisfangi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.