Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977 15 sjúkdóma fundust við tilkomu þessara aðferða en ella hefði verið við óbreyttar aðstæður. c. Leitarstöð Hjartaverndar hefur starfað allt frá árinu 1967. Hlutfallslega hefur hér á landi verið rannsakaður verulega stærri hópur karla og kvenna af heildarmannfjölda en með nokkurri annarri þjóð. Þetta atriði ber að hafa í huga þegar gerður er samanburður á tíðni kransæðasjúk- dóma hér og í öðrum löndum. d. Önnur atriði s.s. nýting og árangur af starfsemi gjörgæsludeilda og krufningatíðni ber og að taka tillit til við fyrrgreint reiknisdæmi. Um heilsufar Dánartfðni og ævilfkur (1, 2, 3, 4) Tafla III Dánartiðni ungbarna yngri en 1 árs af 1000 lifandi fæddum 1973 Ævilikur karla og kvenna (1972—73) karlar konur island 10 71,2 78,3 Danmörk 11 71,1 76,6 Finnland 11 67,0 75,8 Noregur 12 71,4 77,9 Svíþjóð 10 72,3 78,1 Skotland 18 67,2 73,9 England 17 69,2 75,5 Bandarikin 21 “ hvítur kynstofn 19 67,6 75,4 “ svartur kynst. 32 67,6 75,4 Úr töflu 3 má lesa að Norðurlandaþjóðir eru á sama báti hvað varðar tíðni ungbarnadauða. Bretar og Bandaríkjamenn sitja ekki við sama borð og við, en þar deyja á ári hverju helmingi fleiri ungbörn af 1000 lifandi fæddum en hér. Meðalævi er lengst á Norðurlöndum og Isiand ekki undanskilið, en 3—4 árum styttri i Bandarikjunum. Dánartiðni v. helstu „velferðarsjúkdóma" (2, 3, 4, 5) dánartini af völdum kransæðadauða. (5). Dánartíðni af völdum annarra „menningarsjúkdóma" er lægri hér en í nágrannalöndum. Breytingar á dánartíðni v. hjartasjúkdóma ásíðustu árum (6,7) Margir álita að tiðni kransæðasjúkdóma og dauðs- föll af þeirra völdum hafi vaxið mjög á s.l. 10—15 árum. Niðurstöður rannsókna er gerðar hafa verið á dánartíðni í Bretlandi, Sviþjóð, Frakklandi, Þýzka- landi, HoIIandi, Nýja-Sjálandi, Japan, Bandaríkjun- um o.fl. löndum (6, 7, 8) benda þó eindregið til, að litlar marktækar breytingar hafi orðið á tíðni þess- ara sjúkdóma á ofannefndu tímabili. í flestum þess- um löndum hefur dánartiðni þö lækkað er á heildina er litið. Ef grannt er skoðað er lækkunin m.a. tilkom- in vegna breyttra skráningarreglna en almennt er þó álitið að raunveruleg lækkun sé nokkur, t.d. i Banda- ríkjunum og Englandi eins og áður hefur komið fram i skrifum. Tölfræðilegur samanburðui' á dánartíðni íslend- 1967 I 1974 II 1974 II 1974 II inga við dánartíðni annarra þjóða er háður miklum Land/ár Kransæða- háþrýst- sykur- berkju- takmörkunum vegna þess að fjöldi tilfella hér er sjúkd. ings sýki kvefs ekki mikill. Hér verða birtar töflur um dánartíðni af Island 490 4,6 4,6 3,0 völdum kransæðasjúkdóma frá 1966, 1970 og Danmörk 561 5,6 13,7 30,9 1971—1975 frá Islandi, Hagstofu Islands, (tafla 5), Finnland 798 15,8 14,5 21,8 þótt miðað sé við 5 ára aldurstimabil er fjöldi tilfella Noregur 509 15,3 6,9 13,8 allt að aldurshöpnum 50—55 ára ekki mikill og þvi Svíþjóð 514 4,5 18,9 16,2 hæpið að túlka niðurstöður of bókstaflega, en meira Skotland 714 11,0 40,5 er að marka tölur úr eldri aldurshópum. England 616 8,0 59,0 trland 614 10,0 62,0 Bandaríkin 8,1 14,5 12,0 Tafla IV Fjöldi látinna v. kransæðasjúkdóma á íslandi á I) Tillit er tekið til mismunandi aldursdreifingar árinu 1966—70 og 1971—75 (9, 10) þjóðanna. II) Hlutfall á 100.000 ibúa . Á Islandi er hlutfallstala Karlar fólks eldra en 65 ára nokkuð lægri en meðal flestra þeirra þjóða er hér eru nefndar. Þótt 1966—70 1971—75 Áætlaðar 1971—75 reiknað sé með þeim mismun er Island enn i Fjöldi Fjöldi dánarlíkur Dánir lægsta flokki. látinna látinna 1971—75 umfram Ef miðað er við allar Evrópuþjóðir er ljóst að miðaðvið áætlaðar Island er i miðri röð Evrópuþjóða hvað snertir timab. líkur 1966—70 Aldur 20—29 1 1 1 0 30—39 12 8 12 + 4 40—49 58 60 61 -s-1 50—59 1*72 197 187 + 10 60—69 291 300 312 +12 70—79 353 377 373 + 4 80» 275 295 349 + 54 1162 1238 1259 + 57 Konur 20—29 1 0 1 + 1 30—39 3 0 3 + 3 40—49 8 6 8 + 2 50—59 26 44 28 + 16 60—69 112 92 121 + 29 70—79 220 207 238 + 31 80» 324 333 399 + 66 694 682 798 + 116 Aætluð dánartala fyrir timabilið 1971—75 er feng- in með því að gera ráð fyrir sömu dánartiðni og var á tímabilinu 1966—70 og jafnframt tekið tillit til fólks- fjölgunar. Niðurlag Dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma hefur fækkað uni 171 á tímahilinu 1971—75 miðað við 1966—70, en þetta er marktæk lækkun. ef á heildina er litið. Þróunin virðist þvi ekki vera frábrugðin því sem gerist meðal nágrannaþjóða. Skýringar á þessari þróun er efni í aðrar greinar og ekki vist að allir verði á sama máli. Læt ég svo útrætt um tiðni sjúkdóma og má enginn skilja orð min á þann veg að við höfum siglt heilir í höfn heilsuvanda frá. Olafur Olafsson Hcimildarskrá: 7. l'ppKsingar úr Yoarhook of Nordic Statistic 1976. 2. Ur Mortalitv Trcnds l’nitcd Statcs. Hcilhrigðismálaráðuncvti USA. 3. Puhl. Hcalth In Europc. WIIO, Ccncvc 1973. 4. Hcilhrigðisskýrslur Landlækniscmhættisins 1966—'73 5. Prof. (i. Smith. Hcalth in Europc 1973. 6. Rohh-Smith: Thc Enigma of Coronary Hcarth Discascs. Lloyd- Lukc. London 1967. 7. Vital and Hcalth Statistics. l'nitcd Statcs Dcpartmcnt of Hcalth. Education and VVcllfarc 1975. 8. IVlortalitv Trcnds for lcading Uauscs of Dcath I'nitcd Statcs 1950—1969. Puhlic llcalth scrvicc Puhlication No. 1000 Scrics 20. No. 16. 1974. 9. Hcilhrigðisskýrslur (Landla'kniscmhættið) 10. Upplýsingar frá Hagstofu tslands 1976. 11. J. Sigurjónsson Thc Amcrican Journal of thc Mcdical Scicnccs Vol 250. 4. 1965. 12. J. Sigurjónsson: Journal of thc Amcrican Ucnatrics Socictv Vol XXII, 6. 1974. fullt af hnyttnum tilsvörum og víða tekst höfundinum að byggja upp dramatiska spennu, oft án tæknilegra bragða. Jafnvel hversdagsleg- ar umræður eru þrungnar lífi, einkum gildir þetta um fyrsta þátt Þótt leikrit Kjartans Rangars- sonar, Týnda teskeiðin, verði ef til ekki lengi í mitinum haft er það fyrst og fremst góð sýning, vel heppnað frá leikrænu sjónarmiði Leikstjóri og leik- endur eiga þar ekki síst hlut að máli. Leikarar skila hlutverkum sínum með stakri prýði. En einna mest þótti mér um leik Þóru Friðriksdóttur í hlutverki Júllu, frúarinnar á efri hæðinni Róbert Arnfinnsson nær góð- um tökum á Boga eins og hans var von og vísa. Aggi Gisla Alfreðssonar er kunnáttusam- leg túlkun. Flosi Ólafsson er á réttum stað i hlutverki Balda Guðrún Þ Stephensen er Begga og sannar enn á ný hve Lelklist eftir JÓHANN HJÁLMARSSON vel henni lætur túlkun slikra kerlinga Sigriður Þorvaldsdótt- ir leikur Ástu Randver Þorláks- son, Lilja Þórisdóttir og Jón Gunnarsson eru i smáhlutverk- um Leikmynd Guðrúnar Svövu Svavarsdóttur með iburðar- lausri stofu og reikvisku útsýni er i anda verksins Á því leikári sem nú er að hefjast virðist hlutur íslenskra leikrítahöfunda stór Eitthvað er að gerast i islenskri leikritun og leikhúsin koma að vonum til móts við höfundana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.