Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 © aaasKffaiN SUNNUD4GUR 2. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð or bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morRunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplöein. Vign- ir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Moreuntónleikar. Sónöt- ur fyrir fiðlu, óbó og sembal eftir Johann Sebastian Bach og Miehel Corrette. Camerata Belgica leikur. 11.00 Prestvígslumessa f Akureyrarkirkju (Hljóðr. 18. sept.). Séra Pétur Sigurgeirs- son vÍKslubiskup vfgir Pálma Matthíasson cand. Theol, til Melstaðarprestakalls f Mið- firði. Séra Bolli Gústafsson f I.aufási lýsir vfgslu. Vfgslu- vottar auk hans: Séra Birgir Snæbjörnsson, séra Pétur Ingjaldsson prófastur, séra Pétur Þórarinsson og séra Gfsli Kolbeins. Hinn nývígði prestur prédikar. Organ- leikari: Jakoh Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar um- ræðuþætti. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Hamborg Flytjendur: Claudio Arrau og Sinfónfuhljómsveit útvarpsins. Stjórnandi: Klaus Tennstedt. a. Sinfónfa nr. 103 f Es-dúr eftir Joseph Haydn. b. Pfanókonsert nr. 2 f A-dúr eftir Franz Liszt. c. Búrleska f d-moll fyrir pfanó og hljómsveit eftir Richard Strauss. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug. Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur. 16.45 Islenzk einsöngslög: Þorsteinn Hannesson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pfanó. Einnig svngur Þor- steinn einsöng með Þjóðleik- húskórnum og Sinfónfu- hljómsveit Islands: dr. Victor L'rbancic stjórnar. 17.00 Endurtekið efni a. Sigurður Pálsson segir frá Sólarleikhúsinu í Parfs (Aður á dagskrá f leiklistar- þætti 13. maf f vor). b. Hallgrfmur Jónasson rit- höfundur flytur frásöguþátt: „Gakktu við sjó og sittu við eld“ (Aður útv. 23. marz sl.). 18.00 Stundarkorn með rússneska fiðluleikaranum Igor Oistrakh Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill. ..“ Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman þátt um snyrtingu og fegrunaraðgerðir; fyrsti hluti. 20.00 Islenzk tónlist a. „Angelus Domini*' eftir Leif Þórarinsson við texta llalldórs Laxness. Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur. Kammersveit Reykjavfkur leikur; Leifur Þórarinsson stjórnar. b. Píanókonsert eftir Jón Nordal. Höfundurinn og Hljómsveit Rfkisútvarpsins leika; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.25 Dagskrárstjóri f klukku- stund. Rannveig Jónsdóttir kennari ræður dagskránni. 21.30 Tónverk eftir Rossini og Mozart. flutt á tónlistar- hátfðinni f Amsterdam f júnf f vor. Fflharmonfusveitin f Rotterdam leikur, Frederica von Stade syngur. Theresia Tieu leikur á hörpu og Bas de Jong á klarfnettu. Stjórn- andi: Edo de W'aart. a. Forleikur að óperunni „Silkistiganum". kansóna og arfa úr óperunni „Oþelló" eftir Rossini. b. „Harmljóð" (K477) og arfa úr óperunni „La clemenza dí Tito" eftir Mozart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AÍN4UD4GUR 3. október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Valgeir Astráðsson flvtur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman Lílius (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Beverly Sills syngur Til- brigði eftir Adolphe Adam um gamalt franskt stef og „Hjarðsveininn á klettinum" eftir Franz Schubert / Hljómsveitin „The English Sinfonia" leikur Tvö ensk hjarðljóð eftir George Butter worth; Neville Dilkes stj. / Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin f Parfs leika Fiðlukonsert nr. 4 I d-moll eftir Niccolo Paganini; Jean Fournet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson fslenzk- aði. Þórhallur Sigurðsson leikari les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns. Markús Kristjáns- son, Arna Thorsteinson, Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson og Pál Isólfsson. Eiður A. (íunnarsson syngur; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. „Fimma". tónverk fyrir selló og pfanó eftir Hafliða Hallgrfmsson. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. c. Söngvar úr „Svartálfa- dansi" eftir Jón Asgeirsson við Ijóð Stefáns Harðar Grfmssonar. Rut L. Magnús- son syngur; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Noktúrna fyrir flautu. klarínettu og strengjasveit eftir Hallgrfm Helgason. Manuela Wiesler, Sigurður Snorrason og Sinfónfuhljóm- sveit Islands leika: Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Albumblatt" eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; K:rsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kvnnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M.Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sfna (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Úm daginn og veginn. Séra Rögnvaldur Finnboga- son talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „A ég að gæta bróður mfns?“ Asgelr Ellert4son læknir flytur erindi. 21.00 Serenaða f E-dúr fyrir strengjasveit op. 22 eftir Anonin Dvorák. Hljómsveit- in St. Martin-in-the-Fields leikur; Neville Marriner stj. 21.30 Útvarpssagan: „Vfkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Um búskapinn f Arneshreppi á Ströndum. Gfsli Kristjánsson talar við Guðmund P. Valgeirsson bónda í Bæ. 22.35 Kvöldtónleikar Sinfónfa nr. 9 f d-mo!l eftir Anton Bruckner. Pro Musica- sínfóníuhljómsveitin f Vfnarborg leikur; Jascha Horenstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 4. október 7.00 Morgunútvarp. V'eður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman Lilius (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25: Morguntónleikar kl. 11.00: Warren Stannard. Arthur Polson og Harold Brown leika Konsert í d-moll fyrir óbó, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Fflharmonfukvartettinn f Vín leíkur Kvartett í d-moll eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin Fflharmonfa lelkur „Preciosa", forleik eftir C:rl Maria von Weber; W'olfgang Sawallisch stjórn- ar. Parísarhljómsveitin leikur „Carmen-svftu" eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. Michael Ponti og Sinfónfuhljómsveit- in f Wcstphalen leika Píanó- konsert f f-moll op. 5 eftir Sigismund Thalberg: Richard Kapp stjórnar. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins f Miinchen leikur „Herbúðir W'allensteins". sinfónfskt Ijóð op. 16 nr. 2 eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Partrick og Rut" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (8). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hugleiðing um forn- sögur og ritskýringar. Hermann Pálsson rektor f Edinborg fl.vtur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Píanóleikur f útvarps- sal. Kolbrún Ösk Oskars- dóttir leikur Sónötu f h-moll op. 58 eftir Chopin. 21.40 Úr Ijóðum Maós Guðmundur Sæmundsson les þýðingar sfnar og Arnþór Helgason ræðir við þýðandann. 22.00 Fréttir. 21.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Olafsson leikari les (16). 22.40 Harmonikulög. The Accordeon Masters leika. 23.00 A hljóðhergi. Sögur af Hrafni. skapara jarðar. Manu Tupoi les þrjár trúarsögur eskimóa f enskri endursögn Ronalds Melzacks. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 44IÐMIKUDKGUR 5. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngí" eftir Irmelin Sandman Lilius (5). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkju- tónlist kl. 10.25: Þrjú orgel- verk: Antoine Bouchard leik- ur Prelúdfu, fúgu og Chaconnu f d-moll eftir Jo- hann Pachelbel og Trf.'.- sónötu nr. 3 f d- moll eftir Johann Sebastian Bach/ Charely Olson leikur Bene- dictus op. 59 nr. 9 eftir Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómeveit Sænska útvarpsins leikur „Gustaf II Adolf ", hljóm- sveitarsvftu op. 49 eftir Hugo Alfén; Stig Westerberg stj. / Sinfónfuhljómsveitin f Útah leikur „Hítabeltisnótt", sin- fóníu nr. 1 eftir Louis Moreau Gottschalk; Maurice Abravanel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. <•14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmunds- son þýddi. Þórhallur Sigurðs- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Erling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika Són- ötu f a-moll fyrir selló og pfanó op. 36 eftir Edvard Gríeg. John Wion, Arthur Bloom. Howard Howard. Donald MacCourt og Mar.v Louise Boehm leika Kvintett f c-moll fyrir flautu. klari- nettu. horn, fagott og pfanó op. 52 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli harnatfminn. Guð- rún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rúðustrikað reikniblað og ein milljón. Dr. (iunnlaug- ur Þofðarson flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngar fslenzk lög. Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. A vetrarvertíð árið 1925. Bjarni M. Einarsson flytur þriðja og síðasta hluta frá- sögu sinnar. b. I gamni og alvöru. Auðun Bragi Sveinsson fer með frumortar vfsur og kviðlinga. c. „Það hefir einhver ekki af reisu að segja eftir þetta veð- ur" Pétur Pétusson talar við Pétur Hoffmann Salómons- son um Hvalaveðrið 11. maf 1922 o.fl. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjagfkur syngur lög cftir Emil Thoroddsen og Björg- vin Guðmundsson. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 ('tvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Yeðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl" eftir Bene- dikt Gröndal. Flosi Olafsson les (17). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 6. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman Lilius (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Kristján Friðriks- son iðnrekanda; þriðji og sfð- asti þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Arturo Benedetti Mic- helangeli og hljómsveitin Fílharmonfa leika Pfanókon- sert nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmaninoff; Ettore Gracis stj. / Ffla- delfíu-hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 1 f F-dúr op. 10 cftir Dmitrf Sjostakovitsj; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. A frfvaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigruðsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Filharmonfusveitin í Berlfn leikur Pólonesu og valsa úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjafkovský; Her- bert von Karajan stjórnar / Jascha Silberstein og Suisse Romanda hljómsveitin leika Sellókonsert f e-moll op. 24 eftir David Popper; Richard Bonynge stjórnar / Sinfónfu- hljómsveit ungverskaút- varpsins leikur Tilhrigði eft- ir Zoltán Kodál.v um ung- verska þjóðlagið „Páfugl- inn"; Gvörgy Lehcl stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- eon flytur þáttinn 19.40. Fjöllin okkar. Guðjðn Jónsson frá Fagurhólsmýri flytur slðara erindi sitt ör- æfajökul. 20.05 Stefán Islandi óperu- söngvari sjötugur. GÐ OG KYNNIR SÖNG Steráns af hljómplötum og segulbönd- um frá fyrri árum. 20.55 Leikrit: „Lfftrygging er lausnin" eftir R.D. Wing- field. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Croll / Rúrik Halaldsson, Gladys / Guðbjörg Þor- hjarnardóttir. Martin / Gunnar Eyjólfsson, Júlía Heston / Helga Bachmann, Betty / Kristhjörg Kjeld. Aðrir leikendur: Flosi Olafs- son, Ævar R. Kvaran, Valdemar Helgason og Hjalti Rögnvaldsson. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Bcnedikt (iröndal. Flosi Olafsson les (18). 22.40 Kvöldtónleikar a. Léon Goossens leikur á óbó og Gerald Moore á píanó tón- verk eftir Johann Sebastian Bach. Joseph Hector Fiocco, Paul Pierné og César Franck. b. Ingrid Haehler leikur á pfanó Rondó f a-moll <K511) og Sónötu f Es-dúr (K282) eftir Mozart. c. Félagar f Dovrák- kvartettinum leika Minia- tures fyrir tvær fiðlur og bfólu op. 75a eftir Antonín Dovrák. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 7. októher 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnana kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýðingu slna á „Túlla kóngi" cftir Irmelin Sandman Lilius (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bamdur kl. 10.05. Morg- unpopp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Georges Bar- hoteu og Geneviéve Joy leika Adagio og Allegro fyrir horn og pfanó op. 70 eftir Robert Schumann / Elfriede Kiinschak. Vinzenz Hladky og Maria Hinterleitner leika Divertimento ó D-dúr fyrir tvö mandólfn og scmhal eftir Johann Conrad Schlick / Walter Trampler og Búda- pestkvartettinn leika Strengjakvintett nr. 1 I F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahnis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sig- urður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Tékkneska fílharmonfusveit- in leikur „Skógardúfuna". sinfónfskt Ijóð eftir Antonfn Dvorák; Zdenek Chalabala stjórnar. Pál I.ukács og úng- verks ríkishljómsveitin leika Konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Béla Bartók; János Ferencsik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Júlíferð til Júgóslavfu. Sigurður Gunnarsson fyrrum skólastjóri fl.vtur f.vrri hluta ferðasögu sinnar. 18.10 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulffinu. Magn- ús Magnússon viðskiptafræð- ingur sér um þáttinn. 20.00 Fyrstu tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar Islands á nýju starfsári. haldnir f Há- skólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. Ein- leikarar: Guðný (iuðmunds- dóttir, Hafliði Hallgrímsson og Philip Jenkins. Tvö tón- verk eftir Ludwig van Beet- hoven: a. „Coriolan"- forleikurinn op. 62. b. Þrfkonsert fvrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit op. 56. - Jón Múli Arnason kvnn- ir tónleikana - 20.50 „Þetta er matarhola". Sigmar B. Hauksson talar við Gústaf Gíslason á Djúpavogi um búskap í Papey. 21.15 Einsöngur: Karl Frisell syngur lög eftir norska tón- skáldið Agathe Backer- (iröndahl. Liv Glaser leikur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Vfkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrlr Hólmarsson les (15). 22.10 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl" eftir Bene- dikt Gröndal. Flosi Olafsson les (19). 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 8. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jönsson les þýðingu sfna á „Túlla kóngi" eftir Irmelin Sandman Lilius (8). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Þetta vil ég heyra. Arnar liannes Hall- dórsson (11 ára) og Guðrún Katrfn Jónsdóttir ( 7 ára) velja og flytja efni ásamt st jórnandanum, (iuðrúnu Birnu Hannesdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Arfleifð f tónum. Bald- ur Pálmason tekur fram hljómplötur þekktra, er- lendra tónlistarmanna, sem létust f fyrra. 16/00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Frá lllíðarhúsum til Bjarmalands". Gunnar Stef- ánsson les úr minningaþátt- um Hendriks Ottóssonar. og fluttir kaflar úr viðtali Jón- asar Jónassonar við Hendrik, hljóðrituðu árið 1966. 17.00 Enskukcnnsla f tengsl- um við kennslu f sjónvarpi, sem hófst á miðvikudaginn var og verður endurflutt kl. 18.15 þcnnan dag. Leiðhein- andi: Bjarni Gunnarsson menntaskólakennari. 17.30 Júlfferð til Júgóslavfu. Sigurður Gunnarsson fvrrum skólastjóri flytur sfðari hluta ferðaþáttar sfns. 18.10 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mannlff á Hornströnd- um. (íuðjón Frlðriksson talar við Hallvarð Guðlaugsson húsasmfðameistara; loka- þáttur. 19.55 Einsöngur: Maria Callas óperusöngkona syngur arfur eftir ftölsku tónskáldin Bell- ini og Cherubini. Illjómsveit Scala-óperul<*ikhússins f Mfl- anó leikur. Illjómsveitar- stjóri: Tullio Serafin. 20.25 Októberdagar á Akur- eyri 1931. Stefán Asbjarnar- son á Guðmundarstöðum f Vopnafirði segir frá: fyrsti hlutí. 20.50 Svört tónlist: - Ifundi þáttur. i'msjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: As- mundur Jónsson. 21.35 „úppþvottamaðurinn", smásaga eftir Per Olof Sund- man. Sigurjón Guðjónsson fs- lenzkaði. Pétur Einarsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 9. október 1977 18.00 Stundin okkar Fyrsl er mynd um Fúsa flakkara. sfðan dansa nem- endur úr Dansskóla Her- manns Ragnars, og Borgar Garðarsson les kvæðið „Okk- ar góða kría" eftir Stefán Jónsson. Þá syngja nokkrir nemendur Egils Friðleifs- sonar úr Öldutúnsskólanum. tvær brúður úr Islenska brúðuleikhúsinu leika á hljóðfæri. og loks stjórna Magnús Jón Arnason og Ól- afur Þ. Harðarson spurn- ingaþætti. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lftil saga að norðan Ingimar Eydal og hljóm- sveit hans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki Bandarfskur framhalds- myndaflokkur f ellefu þátt- um. byggður á samnefndri metsölubók eftir Irving Shaw. Þýðandi Jón (). Edwald. 21.50 I takt við tilveruna Bresk heimildamynd um taóisma, heimspekistefnu, sem Kfnverjar aðhylltust lengi. Taóismi á nú einkum f.vlgi að fagna á Formósu (Taiwan), er hann víða iðk- aður sem trúarbrögð. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 22.35 Að kvöldi dags (L) Séra Stefán Lárusson, prest- ur f Odda á Rangárvöllum, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok AÍN4UD4GUR 3.október1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttír úmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Vfgahnöttur meðal stjarnanna (L) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jack Russcl, byggt á sönn- um viðburðum. Leikstjórí Lionel llarris. Aðalhlutverk Ralph Richardsson. Alan Howard og Nigel Havers. Sagan hefst árið 1921. J.J.R. RacLeod er prófessor við læknadeild háskólans f Toronto. Hann hefur fcngist við rannsóknir á sykursýki, en Iftið orðið ágengt, og hann telur að sjúkdómurinn sé ólæknandi. úngur vfs- indamaður að nafni Banting kemur að máli við prófessor- inn og telur sig hafa fundið lyf við sykur^ýki. en hann eigi eftir að sannreyna upp- götvun sfna með tilraunum. Þýðandi Jón (). Edwald. 22.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 4.október1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönnuðir Leikinn, hreskur heimilda- myndaflokkur f 10 þáttum um ýmsa kunnustu land- könnuði sögunnar. 1. þáttur: Roald Amundsen Leikstjóri Ian Rodger. Handrit David Cobham. Aðalhlutverk Per Theodor Haugen. Arið 1909 fréttir Amundsen, að Bandarfkjamaðurinnn Peary sé kominn til Norður- heimskautsins. Hann brevt- ir umsvifalaust fyrri áætl- unum sfnum um að fara norður, fær lánað fshafsskip Fridtjofs Nansens, „Fram". og heldur til suðurhafa. Það er ekki fyrr en hann kemur til Melbourne, að hann lýsir þeirri fyrlrætlun sinni að verða fyrstur manna til Suð- urskautsins. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 21.20 Mclissa (L) Breskur sakamálamvnda- flokkur, byggður á sögu eft- ir Francis Durbridge. Lokaþáttur. Þýðandi Krístmann Eiðsson. 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. úmsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. A1IENIKUDKGUR 5.október1977 18.00Sfmon og krítarmvndirn- ar Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhanncs- son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10Kinverskir fjöllistamenn Mynd frá fjölleikahúsi f Kfna, þar sem listamenn á ýmsum aldri, börn og full- orðnir, leika listir sfnar. 18.35Börn um víða veröld Þessi þáttur er um vinina Alberto og Luis, sem eiga heima f Chile. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 19.00ön We Go Enskukennsla. Sjónvarpið hefur fengið 30 kennsluþætti f ensku frá BBC. og er hver þeirra um 15 mfnútna langur. Þættirnir verða frumsýndir f sjónvarpi á miðvikudögum kl. 19.00. Sfðan skýrir Bjarni Gunnars- son menntaskólakennari þættina f hljóðvarpi kl. 17.00 á laugardögum. Sama dag kl. 18.15 verða þeir endursýndir í sjónvarpi. Bent skal á. að sérstakar æfingabækur sem BBC hefur gefið út, fást f bókaverslunum. Hlé 20.00Fréttir og veður 20.25Auglýsingar og dagskrá 20.30Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. 4. flokkur. 1914—1918 1. þáttur. Fórn f þágu föður- landsins. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20Skóladagar Sfðari umræðuþátturinn um sænska sjónvarpsmynda- flokkinn Skóladaga. Hinrik Bjarnason ræðir við nemendur nfunda bekkjar Y f Réttarholtsskóla í Reykja- vfk. 22.20l'ndir sama þaki Islenzkur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr. Endursýndur fyrsti þáttur. Hússjóðurinn. 22.45Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 7. október 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L) 1 þessum þætti heimsækir leikkonan Twiggy leikbrúð- urnar. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Heimsókn til Sovétrfkj- anna. Nýlokið er fyrstu opinberri heimsókn forsætisráðherra Islands til Sovétrfkjanna. Is- lenska sjónvarpið gerði fréttaþátt f þessari ferð. Eiður Guðnason fréttamað- ur stýrir þessari dagskrá. Kvikmyndun Sigmundur Arthúrsson. Hljóðupptaka Sigfús Guðmundsson. 21.55 Stutt kynni (Brief Encounter) Bresk bfómynd frá árinu 1945, byggð á einþáttungn- um „Stille Life“ eftir Noel Coward. Laura og Alex hittast af til- viljun á járnbrautarstöð. Þau eru bæði f farsælu hjónahandi. en laðast hvort að öðru og taka að hittast reglulega. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 8. október 1977 17.00 Iþróttir l'msjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 <)n WeGo Enskukennsla. Fyrsti þáttur endursýndur. 18.35 Þú átt pahha. Elfsahet Dönsk framhaldsmynd f þremur þáttum Lokaþáltur Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 úndir sama þaki lslcnskur framhaldsmynda- flokkur f sex þáttum eftir Björn Bjnrnsson, Egil Eðvarðsson og Hrafn (íunn- laugsson. 2. þátlur Dagdraumar Þátturinn verður endur- sýndur miðvikudaginn 12. októher. 20.55 America (L) Hljómsveitin America flyt- ur poppmúsfk. 21.40 Allra eftirlæti (Darling) Bresk bfómynd frá árinu 1965. Leikst jóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Julie Christie, Dírk Bogardc og Laurence Harvey. Diana Kcott, eftirla*ti auð- manna og fyrirfólks um heim allan, rifjar upp ævi sfna og ástir. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.