Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1 OKTÓBER 1977
27
ÁWXAMÍA
„Farsældarrfkið má ekki færast í aukana, því að frelsi borgaranna og framtaki er ógnað með
því."
eftir HANNES GISSURARSON
RÉTTURINN TIL FRELSIS
Nordahl Grieg, norska frelsishetjan, yrk-
ir i kvaeSi, sem Magnús Ásgeirsson sneri á
islenzku:
Sú fullvissa er fædd i oss
öllum,
að frelsið sé lif hvers manns.
jafneinfalt og eðlisbundið
sem andardráttur hans.
Jafn réttur allra manna til frelsis eru
helgustu réttindi allra manna. Sannleikur-
inn er sá, að almenn mannréttindi — sú
takmörkun rtkisvaldsins, sem þau fela i sér
— eru eina vöm einstaklingsins gegn
rikisvaldinu. Og þá á ég ekki við rikisvald-
ið eins og það ER, heldur eins og það
GÆTI VERIÐ. í löndum alræðissinna. bæði
i Ráðstjórnarrikjunum og Chile, Póllandi,
Urugay. Kina og Búlgariu, eru menn svi-
virtir. pyndaðir og hundeltir af stjómvöld-
um. þar er traðkað á öllum mannréttind-
um. gengið á rétt einstaklingsins. Og
skemmst er að minnast Þýzkalands
nazista, þar sem slík ógnarverk voru fram-
in. að engu er við að jafna nema löndum
kommúnista. Virðingin fyrir manninum,
trúin á helgan rétt hans, er eina vörnin
gegn málsvörum Buchenwalds, Auschwitz
og Gulageyjanna. Ef mennirnir vilja ekki,
að vinnubúðavíti nazista og kommúnista
teygi sig um allan heim, verða þeir að trúa
á mannréttindi, að til séu þau takmörk
rikisvafdsins. að segja megi: Hingað og
ekki lengra! Á þessa frumforsendu frjáls-
ViS Berlfnarmúrinn
menningarstarfi. Menning og menntir
verða njörvaðar niður við smekkk og
áhugamál örfárra manna, eins og VAR !
Hitlers Þýzkalandi og ER ! Ráðstjórnarríkj-
unum. í einræðisríkjum er aldrei veður til
að skapa. Þeir, sem vilja markaðskerfið
feigt, vilja frjálsa menningu einnig feiga
— vilja alla menningu feiga. Og frjáls
rannsókn og rökræða leggst lika niður, þar
sem Stórisannleikurinn er stjórnskipaður.
Nazistar kölluðu afstæðiskenningu Ein-
steins „semizka árás á hina arisku, ger-
mönsku eðlisfræði ", kommúnistar sögðu
hana brjóta ! bág við „þráttarefnishyggju"
eða „dialektiska efnishyggju" og „fræði-
kenningu marxismans". Og kjarneðlis-
fræðikenning Nielsar Bohr var til skamms
tima bönnuð i Ráðstjómarrikjunum að
ógleymdu banni kínverskra kommúnista á
verkum Beethovens og Shakespeares,
sem voru talin „borgaraleg". Þar sem
frelsið er gert útlægt, bæði einstaklings-
frelsi og atvinnufrelsi, verða listir og vis-
indi lika útlagar. Eftir er andlaus tækni,
sem trénast upp og verður að engu. Þar
sem einn aðili fer með hagvaldið, verða
einstaklingarnir svo háðir honum, að engu
er við að jafna öðru en ánauð fornaldar.
Trotský hafði lög að mæla, er hann sagði,
að i landi þar sem rikið væri eini atvinnu-
rekandinn, hefði stjómarandstaða i för
með sér hægan hungurdauða.
FRELSI OG FARSÆLD
Ganga má að þvi visu, að ýmsum les-
endum minum þyki nóg um þessa lýsingu
á hugsjón sósíalista. Þeir segja, að fyrir
flestum sósíalistum, t.d. jafnaðarmönnum,
vaki að tryggja frelsið, en ekki að tortima
þvi. Og Engels talar vissulega um það
FRELSIÐ OG FARSÆLDIN
hyggju ætla ég að minna i þessari grein og
gera farsældarikiS (sem stundum er kallað
„velferSarrikiS" á vafasamri islenzku) aS
umtalsefni. EinstaklingseSliS, fjölbreytni
og frumleikur. er ein forsenda framfara i
sérhverri mannabyggS Og sá boSskapur
er mjög timabær um þessar mundir á
Vesturlöndum, þvi aS múgmennskan, hin
skilyrSislausa krafa miSlunganna um sam-
eiginlegt mót. sem steypa á alla i. verSur
sifellt öflugri. Austan járntjalds er þróunin
i þessa átt komin miklu lengra, þar er
mönnum komiS á geSveikrahæli og i þá
dælt heilaskemmandi lyfjum, ef þeir taka
til máls eSa breyta á annan hátt en vald-
höfum er þóknanlegt. En á Vesturlöndum
er reynt aS kæfa frumleikann. framtak
einstaklingsins og frelsi, meS þvi kverka-
taki, sem rikisvaldiS er aS taka i menning-
armálum og atvinnumálum i hinum svo-
nefndu farsældarrikjum. Draumur sósial-
ista um sterka miSstjórn og jöfnun tekna
er aS verSa aS martröS hinnar einlitu
hjarSar, sem jarmar öll i einum kór og
röltir hugsunarlaust á eftir forystusauðun-
kost en að nota sér þá þjónustu. sem rikið
veitir honum á niSurgreiddu verSi. hann
kaupir þær vörur. sem verS er falsað á.
sendir börn sín i skóla rikisins. en ekki i
einkaskóla, leggst á sjúkrahús rikisins.
Hann neySist meira að segja til að greiða
til allra dagblaSanna, þvi að rikið leggur
þeim til fé af skatttekjum sinum! Allar
takmarka þessar hömlur athafnafrelsi ein-
staklingsins, hvort sem menn eru fylgis-
menn þeirra eSa ekki.
Farsældarrikinu er hér likt viS fóstru á
dagheimili, sem fæSir bömin og klæðir, en
stjómar þeim lika i flestum efnum. Slikar
samlikingar leysa að visu engan vanda, en
rikinu má einnig likja við dómara og linu-
verði i knattspyrnukappleik. Þeir gæta
þess. að settum leikreglum sé fylgt. en
keppendur hafa leyfi til aS gera þaS, sem
þeir vilja, innan marka reglnanna. Og hlut
verk dómaranna er vissulega ekki að jafna
mörkum á milli manna. Ef einn leikmaSur
hefur skorað átta mörk, Á hann þau átta
mörk, og ef annar leikmaSur hefur einung-
is skorað 4 mörk, verður hann aS láta sér
þeim sem fóstra. Munurinn er sá. aS i
valdasessi sitja kjörnir fulltrúar fólksins.
en áSur voru þar konungar af Guðs náð.
Og haftabúskap sameignarsinna svipar til
þeirrar einokunarverzlunar, sem íslending
ar fengu aS reyna árin 1602—1787. „En
valdhafinn er i raun og veru allur almenn-
ingur." segja jöfnunarsinnar eða sósíalist-
ar, „og hvaS er viS alræSi almennings aS
athuga?" Ýmislegt. í fyrsta lagi er almenn-
ingur ekki og getur ekki orðið valdhafinn,
sem tekur daglegar ákvarðanir og fram-
kvæmir þær. MeS rikisvaldið fara alltaf i
reynd fáir menn. Og i öðru lagi er óbeizlað
meirihlutaræSi. alræði svonefnds almenn-
ings. ekki lýSræði, heldur skrilræði, harð-
stjórn höfSatölunnar. í sliku alræðisriki er
réttur minnihlutans og einstaklinga eng-
inn.
VALDSÖFNUNf
ATVINNUMÁLUM
í farsældarríkinu safnast valdið á hend-
ur þeim mönnum, sem halda um stjórnar-
taumana. Alvarlegast er. að rikisvaldið
verSur aS fara inn á vettvang efnahagslifs-
stökk, sem mennirnir i sæluriki stéttleys-
unnar hafi tekið úr riki nauðsynjarinnar
inn i riki frelsisins. Sósialistar segja lika.
aS reynslan sýni. aS sllkar hrakspár sem
minar rætist ekki, i farsældarrikjum Vest-
urlanda sé einstaklingsfrelsiS i hávegum
haft. Hverju get ég svaraS þessum
andmælum? Þess ber í fyrstu aS geta. að
frelsi sósialista er annað en frelsi frjáls-
hyggjumanna. þeir leggja hver sinn skiln-
ing í orSiS „frelsi". Fylgismenn frjáls-
hyggju segja, að frelsi sé umfram allt
kvaðaleysi, frelsi FRÁ afskiptum og ihlut-
un. En sósialistar segja, að frelsið sé frelsi
til að framkvæma. Og mennirnir eru frjáls-
ir i skilningi sósialista, þegar þeir eru færir
um að vera frjálsir. en valdhafamir
ákveSa. hvenær þeir eru FÆRIR til þess.
Frelsishugtak sósialista er þannig i raun
og veru valdshugtak. Ég ætla ekki að deila
hér um orð. en ekki leikur á tveimur
tungum. að skilningur frjálshyggjumanna
á orðinu 'frelsi' er bæði eðlilegri og
algengari i ræðu og riti. Um síðari and-
#
J*
Framkvæmdir íslenzka farsældarrlkisins
um. ánægð, ef hún fær kviSfylli: skepnur.
sem jórtra, ekki menn, sem hugsa.
EFASEMDIR UM
FARSÆLDARRÍKIÐ
Ymsir frjálshyggjusinnar ala með sér
efasemdir um farsældarrikiS — einkum
um það, hvort halda eigi lengra á þeirri
braut, sem troSin hefur veriS síðustu ára-
tugina. FarsældarrikiS hefur ýmsa kosti,
en það hefur lika marga galla. sem frjáls-
*1V99jusinnum verður starsýnt á. Hugsjón
þess er. að rikið taki aS sér aS ala önn fyrir
einstaklingnum, jafna tekjur þegnanna og
greiSa niSur ýmsa þjónustu til þeirra. En
hættan er sú. aS rikisvaldið verSi aS fóstru
á dagheimili. sem fæSi að visu börnin og
klæði. en takmarki mál- og athafnafrelsi
þeirra. hafi vit fyrir þeim í öllu. Og glöggir
menn telja sig eygja þá stund. Fóstruna
eða rikisvaldiS vantar ekki góðvildina.
hugsað er af stakri umhyggju um blessuS
bömin. þegnana. en kostir þeirra til orðs
og æSis eru þrengdir svo, að úr verður
nauðung. íbúi farsældarríkis á ekki annars
þau nægja. sætta sig við. aS eigin geta sé
mælikvarSinn. Dómarinn tekur ekki tvö
mörk af þeim, sem skoraSi átta mörk. og
fær hinum, sem á fjögur. ÞaS væri rang-
læti. brot á leikreglunum en ekki réttlæti.
En er réttlætiskenning sósialista ekki svip-
uS þessari jöfnunarkenningu?
FyIgismenn frjátshyggju nú á dögum lita
rikisvaldiS öðrum augum en áSur var. Þeir
gera sér grein fyrir. aS sumir geta ekki
tekið þátt í leiknum, keppt til jafns viS
hina. og sérhverju riki, sem siðaS vill
teljast. ber aS tryggja þegnum sinum til-
verulágmark, sjá um þá. sem geta það
ekki i raun og veru sjálfir. En þeir eru
tortryggnir á það ríkisbákn, sem þenur sig
hömlulaust út i nafni „samneyzlu" og
„almenningsheilla" og þrengir þannig
kosti einstaklingsins. Og þeir eru algerir
andstæðingar alræðisstefnu fasista. naz-
ista og kommúnista. Sannleikurinn er sá,
að forsjárstefna sósialista er afturhvarf til
hins konunglega einveldis fyrri alda, þar
sem konungurinn átti aS vera þegnum
sinum sem faSir: Nú á rikisvaldið aS vera
ins til þess að þjóna þeim tilgangi sinum,
sem sósialistar ætla þvi. ÞaS verSur að
taka til sin fleiri og fleiri atvinnufyrirtæki,
stjóma sifellt stærri geira atvinnulifsins.
MarkaSskerfiS. kerfi frjáls atvinnulífs,
verSur aS þoka fyrir miSstjómarkerfi og
blekiðjubákni ríkisins. Ef svo fer sem
horfir, em einstaklingi, sem hyggst efna til
atvinnurekstrar. allar bjargir bannaðar.
Hann verSur að gangast undir ok bákns-
ins. verSa launaður skriffinnur, eitt tann-
hjóliS i rikisvélinni, sem bætir sér upp
vanmátt sinn til athafna með valdhroka
embættismannsins. Þeir menn, sem fá
nýjar hugmyndir. geta ekki lengur komið
þeim i verS, þvi að hugmyndirnar eru
þjóSnýttar meS mönnunum. og sá hvati og
aflgjafi athafna, sem ágóSavon og eigna-
gleSi eru, hverfur . AtvinnulifiS missir
mátt sinn og verSur aS atvinnudauSa.
Fleira siglir i kjölfarið. ef einn aðili —
rikið — verSur alls ráðandi i atvinnulifinu.
Smám saman takmarkast öll menning viS
þaS, sem valdhafanum þókknast. þvi aS
enginn annar hefur afl til þess að sinna
mælin — þau aS reynslan sýni. aS ein-
staklingsfrelsiS sé i hávegum haft i far-
sældarrikjum Vesturlanda — er þaS aS
segja. aS hugleiSingar minar eiga ekki við
þau. eins og þau ERU. heldur eins og þau
GETA ORÐIÐ, EF rikið vérður öflugra og
alls ráðandi i öllu atvinnulifi. Það er mikill
misskilningur að ætla frjálshyggjusinna
andvíga farsældarrikinu. eins og það er
t.d. á Íslandi. Þeir telja, eins og ég hef
áður sagt, að með siðuSum mönnum verSi
aS hjálpa þeim, sem hjálpar eru þurfi. En
þeir óttast hin miklu umsvif og sifellda
útþenlku rikisbáknsins. Og benda má á. aS
sums staSar, t.d. i SviþjóS, virSist hin
svonefnda samneyzla, sem hefur að sjálf-
sögðu i för með sér ofsköttun og aukna
rikisforsjá, svo úr hófi gengin, að allur
þróttur sé dreginn úr dugmiklum einstakl-
ingum, sem alls staðar eru framfaravaldar.
Og þá er ekki mjög langt i þá martröð
blinds rikisbáknsins, sem Orwell og Kafka
lýsa i bókum sinum. og sjá má bæði i
RáSstjórnarrikjunum og Rauða-Kina.