Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977
35
afkastað ekki minnu en margur
annar og lengi mun endast minn-
ingin um kynnin við hann. Hann
var hreinskiptinn maður, sem
sagði ævinlega afdráttarlaust sína
skoðun á hverju máli eftir sinni
bestu sannfæringu. I honum bjó
drenglyndi glímumannsins.
Þó svo að leið Hauks lægi til
sjávarstarfa var hugur hans þó
ævinlega bundinn við heimaslóð-
ir. Búskapur foreldra hans var
ofarlega i huga hans. Þar átti
hann mörg handtökin bæði fyrr
og síðar.
Haukur var glæsilegur maður á
velli og hrókur alls fangaðar þeg-
ar svo bar undir. H:nn gat þá
vikið af vegi alvörunnar og átt
góðar stundir með vinum sínum.
Hann hafði snarpar gáfur og
skilning og flutti mál sitt skýrlega
og var fylginn sér. Hafði hann
aflað sér ágætrar menntunar með
lestir góðra bóka og var vel heima
á fjölmörgum sviðum. Samræður
við hann voru aldrei daufar eða
litlausar því hann knúði gjarnan
viðmælendur sína til þess að taka
afstöðu.
Nú er Haukur Magnússon horf-
inn okkur. Við kveðjum hann með
þökk og biðjum honum alls góðs á
nýjum vegum.
ht.
sem ólst upp á Bæ er flutt yfir
móðuna. Það bar aldrei skugga á
samveru okkar enda vorum við öll
alin upp í kærleika og þó i góðum
aga sem varð okkur gott vegar-
nesti.
Uppeldið hefir hvað mest að
segja í framtíð hvers manns og
það varð Jóa frá Bæ gott
vegarnesti. Sjón hans bilaði er á
leið árin en með uppskurði fékk
hann nokkra bót þar á en á efri
árum sínum varð heilsa hans ekki
góð þó oftast nær hefði hann fóta-
vist. Að kvöldi 23. september varð
hann bráðkvaddur sem kallað er
og mun það vera góður dauðdagi.
í desember 1930 giftist
Jóhannes eftirlifandi konu sinni
Kristínu Sigurgeirsdóttur, af
skagfirskum ættum. Eignuðust
þau eina dóttur, Erlu. Þær hafa
misst mikið mæðgurnar þegar
heimilisfaðirinn er horfinn, jafn-
vel þó heilsa hans væri þorrin þá
var hann alltaf traustur, tryggur
og ráðhollur. Hlýhugur okkar
hjóna til mæðgnanna er einlægur
og samúðarkveðjur sendum við
þeim vegna fráfalls þessa frænda
míns og fóstbróður.
Björn í Bæ
Styrkiö og fegriö
I íIxq |^y| Q n 4ra vikna námskeið í megrunar-
I/ f \ Gl/ / / CC/ /1 / og frúarleikfimi hefjast 29. september.
Nýjung
£ Sér tímar fyrir konur sem vilja /éttast um 15—20 kg.
ö Mjög léttar hreyfingar einu sinni í viku fyrir konur sem
þurfa að léttast mikið.
0 Léttar æfingar fyrir eldri konur.
Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295.
Sturtur — /jós — gufuböð — kaffi — nudd.
I/^SBv\ I JúdódeildÁrmanns
1 Ármú/a 32.
DIMMIR
(Ljósdeyfir)
Höfum fengið Ijósdeyfara á hagstæðu
verði kr. 2.160. Einnig lampa undir eld-
hússkápa og margt fleira.
GLÓEY HF
Bolholt 6 - Reykjavík - Sími 81620
Örninn er
MICHAEL CAIKE DOHALD 5UTHERLAND
RODERT DUVALL "THE EAGLE HAS LAHDED'.'
Spennandi ný ensk stórmynd i litum og Pana-
vision, byggð á samnefndri sögu Jack Higgens.
Leikstjóri: John Sturges
Sýnd kl. 3, 5.30 8.30 og 11.1 5
Birting afmælis- og
minningargreina
ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á f miðvikudagshiaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga.
Greinar mega ekki vera I sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær
þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili.
HÓTEL BORG
Karl Möller leikur
í hádeginu
Salirnir opnir i kvöld
Hljómsveitin Sóló skemmtir
Spariklæðnaður
Hótel Borg.
E]E]E]G]E]G]B]E]G]G]E]G]B]E]G]B]Q]E]E]B]Q|
01
131
131
131
131
01
lol
Sýjtiul
Bingó kl. 3 í dag.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.— kr.
131
(31
[31
131
[31
01
[31
EiljaljmaJlaiElEnSHalEilElEIGIEJEllaJlalGlEjjJEilEfl
Skuggar leika
til kl. 2.
Leikhúsgestir
byrjið
leikhúsferðina
hjá okkur.
Kvöldverður
frá kl. 18.
Borðapantanir
í sima 19636.
Spariklæðnaður.
' ^
FÉLAGS-
HEIMILIÐ
STAPI
Loksins eru
Pónik og Einar
Ikomnir aftur í Stapa og leika fyrir dansi til kl 2.
Mætið tímanlega.
Fjör, glens og gaman.
^m