Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 í DAG er laugardagur 1 október. REMIGÍUSMESSA. 274 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 08 30 og siðdegisflóð kl 20 46 Sólarupprás er í Reykjavik kl 07 36 og sólar- lag kl 18 57 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 22 og sólar- lag kl. 1841 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 17 og tunglið er í suðri kl 04 09 (ísiandsalmanakið) Nú er þér hafið lagt af lygina þá talið sannleika hver við sinn náunga, þvi að vér erum hver annars limir Ef þér reiðist, þá syndgið ekki (Efes. 4. 25. 26.) Veðrið í FYRRINÓTT bætti enn á snjóinn í fjallahringnum við Ryekjavik, og munaði þar mest um snjókomuna sem verið hefur i austur- fjöllum og náð hefur vestur í austustu fjöll Reykjanessskagans. Hér í bænum var hæg sunnan átt og léttskýjað, — hitinn 3 stig. Hitastigið á landinu var hvergi yfir 5 stig i gærmorgun og var þá minnstur hiti i byggð eitt stig á Hornbjargsvita þar var slydda, á Hellu og á Þingvöllum. í Æðey var hitinn þrjú stig, svo og á Sauðárkróki og Akureyri, en þar var súld. Fimm stiga hiti var austur á Kambanesi og Dalatanga. Veðurfræðingarnir sögðu i formála að spánni: Kalt veður áfram. Kaldast var í fyrrinótt á Hellu, tveggja stiga frost. [mt i r ir _____] PRESTAR í Reykjavík os náRrenni halda hádesis- fund í Norræna húsinu á mánudafíinn kemur, 3. októher. Sönf;málast jóri þjóókirkjunnar kemur á fundinn. HUNVETNINGAFELAG- IÐ — bridgedeild félagsins byrjar vetrarstarfið n.k. miðvikudag með tví- menningskeppni. Þeir sem ætla að taka þátt í keppn- inni eiga að hafa samband við Jakob Þorsteinsson, sima 33268. KVENI. E <VG Kópavogs, sem um a*.gt árabil hefur efnt til leikfimisæfingar á vetrum fyrir yngri sem eldri konur í bænum, byrj- ar þetta starf á mánudags- kvöldið kemur kl. 8.30. Verða æfingar á mánu- dögum og miðvikudögum. Allar nánari uppl. er að fá í sima 40729 og þar verður tekið á móti innritun þátt- takenda. FRÁ HOFNINNI| í GÆRDAG kom Esja úr strandferð til Reykjavíkur- hafnar. Þá kom Álafoss að utan í gær, svo og Stuðia- foss. I gærkvöldi fór Mána- foss áleiðis til útlanda og Urriðafoss. Selfoss kom sem snöggvast en fór eftir skamma viðdvöl aftur á ströndina. i gærkvöldi fór Grundarfoss áleiðis til út- landa og togarinn Ögri fór á veiðar. Rússneskt oliu- skip kom með farm i gær og tvö rússnesk rannsókna- skip sem verið hafa hér i nokkra daga létu úr höfn. HJÁLPARSTARF aðvent- ista fyrir þróunarlöndin. — Gjöfum er veitt móttaka i gíróreikning nr. 23400. — — — ÁRIMAD HEILLA ATTRÆÐUR verður á mánudaginn kemur, 3. október, Sölfi Sigurðsson bóndi frá Undhóli í Skaga- firði, vistmaðúr í blindra- heimilinu að Bjarkargötu 8 hér i bænum. Afmælis- barnið ætlar að taka á móti gestum sinum að Furu- grund 20, Kópavogi, í dag, laugardag, eftir kl. 5 síðd. Guðbjörg Sigurðardóttir Vesturvegi II B. í Vest- mannaeyjum verður 80 ára 2. október. Hún dvelzt nú i Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja. A MORGUN, 2. október, verður Skúli Þórðarson skipasmíðameistari, Sundstr. 13, Isafirði, 75 ára. Hann verður staddur hjá dóttur sinni og tengda- syni, á afmælisdaginn i Steingrímsstöð við Sog. GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Keflavikur- kirkju Guðbjörg Jónsdóttir og Árni Þór Arnason, Háteig 2, Keflavik. (Ljósn;.st. Suðurnesja) 5fQA/|GA/p Að heimta það ekki djúpfryst fyrr en útséð er um að hann hressist! DAGANA frá «k moó sopfombt'r til fi. októbei c*r kvöld*. na'fur- «g hdKarþjónusta apótckanna í Rcvkja- vík scm hcr sc«ir: I (.ARÐS APÓTEKI. En auk þcss cr LYFJABÍ’ÐIN IÐI’NN «pin til kl. 22 alla daKa vakt vikunnar ncma sunnudaK. L/EKNASTOFl'R cru lokaöar á lauKardÖKum «« hclnidönum. cn ha*«t cr aö ná samhandi við lækni á OONOt I)EILD LANDSPlTALNS alla virka dar;a kl. 20—21 «k á lauKardöt'um frá ki. 14—lti sími 2122«. OunKudcild cr lokuð á hclKidöguni. A cirkum dugum kl. k—17 cr ha*Kt að ná samhandi \ ið lækni í sfma Lí-KNA- FFLA(.S REYKJAYlKt R 1151«. cn þ\ f aðcins að ckki náist f hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að mnrt'ni or frá klukkan 17 á föstudöj’um til kiukkan 8 árd. á mánudÖKum cr L.EKNAVAKT í síma 2122«. Nánari upplýsinj'ar uni l>fjahúðir «« la'knaþjönustu cru Kcfnar í SlMSVAKA 18888. NEVDARVAKT Tannlæknafðl. Islands cr f IIEILSI • VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum «« hclj'idöj'um kl. 17—18. ONÆMISAÐ(iERDIR fyrir fullurðna kckii mænusött fara fram f IIEILSl VERNDARSTÖÐ REVKJAVlKt R á mánudÖKum kl. 16.2«—17.2«. Fölk hafi mcð sör önæmisskfrtcini. Q IIIKDAHMC HKIMSOKNARTlMAR OJ U IXnHn UO Boruarspftdlmn >1ánu- dana — fösludaga kl. 18.2«—19.2«. laui'ardat'a— sunnu- dnfin kl. 12.20—14.20 »« 18.20—19. (ircnsásdcild. kl. 18.20— 19.2« alia datta «k kl. 12—17 lauj'ardat' »« sunnu- da«. Hcilsuvcrndarstöðin: kl. 15—16»« kl. 18.2«—19.2«. H\ftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.20. laugard. — sunnud. á sama Ifma «« kl. 15—16. — Fæðingar- hcimili Rcykja\fkur. Alla da«a kl. 15.2«—16.2«. Klcpps- spftali: Alla da«a kl. 15—16»« 18.20—19.2«. Flökadcild: Alla da«a kl. 15.20—17. — Köpa\»«shælið: Fftir umlal »« kl. 15—17 á hcl«idö«um. — Landakut: >1ánud. — föstud. kl. 18.20—19.2«. Lau«ard. «« sunnud. kl. 15—16. Ilcimsöknartími á harnadcild cr alla da«a kl. 15—17. Landspftalinn: AMa da«a kl. 15—16 »« 19—19.2«. Fa'ðin«ardcil,l: kl. 15—16 »« 19.2«—2«. Barnaspílali Ilrin«sins kl. 15—16 alla da«a. — S»lvan«ur: Mánud. — lau«ard. kl. 15—16 »« 19.20—2«. Vffilsstaðir: Da«lc«a kl. 15.15—16.15«« kl. 19.2«—2«. AAril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUriM SAFMII SLM við IIvcrfis«ötu. Lcstrarstlir cru opnir mánuda«a — fös(uda«a kl. 9—19. t’tlánssalur (vc«na hcimalána) kl. 12—15. NORR.ENA húsið. Sumarsýnin« þcirra Jöhanns Bricm. Si«urðar Si«urðss»nar «« Stcinþörs Si«urðss«nar. cr «pin da«lc«a kl. 14—19 fram til 11. á«úst. BOROARBOKASAFN REVKJAVlKl’R: AÐALSAFN — Í’TLANSDEILD. Þin«h»ltsstræti 29 a. símar 12208. 10774 »« 27029 til kl. 17. Eftir l»kun skiptibnrðs 12208 í útlánsdcild safnsins. IVlánud. — föstud. kl. 9—22. Iau«ard. kl. 9—16. LOKAÐ A St’NNt’DÖGl'lW. AÐALSAFN — LESTR A RSALl ’ R. Þin«h«ltsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartfmar 1. scpt. — 21. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. Iau«ard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. FARANDBOKASOFN — Afgrciðsla í Þinholtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bökakassar lánaðir skipum. hcilsu- hælum «« stofnunum. SOLIIEIIVIASAFN — Sölhcimum 27. sfmi 26814. IVIánud. — föstud. kl. 14—21. Iau«ard. kl. 12—16. BOKIN HEIM — Sölhcimum 27. sími 82780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Böka- »« talbökaþjön- usta við fatlaða »« sjöndapra. HOFSVALLASAFN — II»fsvalla«ötu 16. sínii 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. B0KASAFN LAt’ÍJARNESSKOLA — Sköla- hökasafn sími 22975. Opið til almcnnra útlána fyrir hörn. Mánud. »« fimmtud. kl. 12—17. Bl’STAÐASAFN — Bústaöakirkju. sími 26270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lau«ard. kl. 12—16. — Ba*kislöð í Bústaðasafni. \ími 2627«. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf lil 8. á«úst. ÞJOÐMINJAS.CfNIÐ cr »pið alla da« vikunnar kl. 1.2«—4 síðd. fram til 15. septcmhcr n.k. BOKASAFN KÓPAVOÍJS í Fcla«sheiniilinu «pið mánuda«a til f«studa«a kl. 14—21. LLSTASAFN ÍSLANDS við Hrin«hraut cr upið da«lc«a kl. 1.2«—4 sfðd. frant.til 15. scptcmhcr na*stkumandi. — AMERÍSKA BOKASAFNID cr upið alla \irka da«a k*. 12—19. NATTl Rl (JRIPASAFNID cr upið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. »« lau«ard. kl. 12.2«—16. ASORlMSSAFN. Bcr«staðastr. 74. cr upið sunnuda«a. þriðjuda«a »« fimmtuda«a frá kl. 1.2«—4 síðd. Aö«an«- ur »kc> pis. SÆDVRASAFNTD cr opið alla da«a kl. 1«—19. LISTASAFN Einars Jönssunar cr upið sunnuda«a »« miðvikuda«a kl. 1.2«—4 síðd. T.EKNIBÓKASAFNIÐ. Skiphulti 27. cr upið mánuda«a til f»studa«s frá kl. 12—19. Síni 81522. SVNTNÍilN í Slufunni Kirkjustra'ti 1« til styrktar Sör- uptimistaklúhhi Rc>kja\fkur cr upin kl. 2—6 alla da«a. ncma lau«arda« »« sunnuda«. Þý/.ka hökasafnið. Mávahlið 22. cr «pið þriðjuda«a »« f»studa«a frá kl. 16—19. ARB.EJARSAFN cr lukað > fir vcturinn. Kirkjan «« ha*rinn cru sýnd cflir pöntun, simi 84412. klukkan 9 — l«árd. á virkuni dö«imi. II()(»(»MVNDASAFN Asmundar Svcinssonar við Si«tún cr opið þriðjuda«a. fimmtuda«a «« lau«arda«a kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJO.M STA hur«arslofnana svar- ar alla virka da«a frá kl. 17 sfðdc«is til kl. 8 árdc«is »« á hcl«idö«um cr svarað allan s»larhrin«inn. Sfminn cr 27211. Tckið cr við tilk\nnin«uni uni hilanir á vcitu- kcrfi h»r«arinnar »« í þcini tilfcllum öðrum scm h»r«arbiVar lclja \i« þurfa að fá aöstoö bor«arstarfs- manna. ENSKI t»«arínn Impcríalist kuni af Orænlandsniiðum. Trvggvi Ofeigssun var skipst jöri og var áhöfnin íslcn/k. Blaðið scgir nukkuð frá þcssum lciðangri «g scgir þar m.a. á þcssa þeiö: „Þegar hátarnir (doríurnar) k«mu að skipunum að lukinni vciðiför. var aflinn vcginn úr hvcrjum bát «« fór arður hátsvcrja cftir aflamagninu. V’uru formcnn hátanna misjafnlcga aflasa'lir. Hlutur bátanianna þcirra cr rcru frá Impcrialist var 1250—190« krónur. Var hátur skipaður Kcflvfkingum cingöngu. hæstur. þar na*st bát- ur scm á vuru Vcstfiröingar. Ilásetar urðu að burga fa*ði ug hcitu. A hvcrjum háti v«ru 2« bjöð lögð á sólarhring. 1 hvcrju bjóði voru um 200ön«lar. V’uru þctta lúðulínur. cn aflinn rcyndi/t trcgur. Tíðarfar var frcmur óhag- stætt. t.d. var júlfniánuður illviðrasamur. ágúst hctri cn scptcmhcr ágætur. Gaf þá bátum í róöur á hvcrjuni dcgi. -------------- - GENGISSKKÁNING NR. 186-30. september 1977. KlnirtR Kl. 12.110. Kuu p Sala 1 Bandarfkjadullar 208.1« 208,60i: 1 Stcrlingspund 262.45 264,25 1 Kanadaduilar 192.8« 194,20 c 10« Ditiisk.tr krónur 2280.60 2288.70 10« Nurskar krónur 2782.95 2792.05 10« Sænskar krónur 4208,90 4219.20 100 Finnsk mörk 5008.45 5020,45" 100 Franskir frankar 4242.5« 4253.70 10« Bclg. frankar 582.10 583.50 10« Svissn. fruiikar 8897.7« 8019.10 10« Gyllini 8460.6« 8480.90 100 V.-Þý/k mörk 9002.55 9025.25 10« Lfrur 22.58 23.64 100 Austurr. Sch. 1257.8« 1260,80 100 Escudus 510.60 511.80 10« P«*sctar 245.85 246.45 10« Vcn 78,94 79.13 BmtinK frísMustu skrántngu. __________________-------------------------------J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.