Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 40
r 40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 Grani göslari O o Q T3£B- ° 825 I fyrsta lafii or þotta góð bók um júdó. — I öðru lagi þoli óg okki þrgar losið or yfir axlirnar á mór! Maturinn or kominn á borðið! Það var borsýniloga freistandi skilurðu. þegar hann bauð mér 500 krónur „fyrir að hlusta oftir." BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson A Norðurlandamótum or spilað á sömu spil í öllum þrom flokkun- um, opna flokknum, kvonna- flokki og flokki ungs fólks. Þotta or skommtilogt fyrir spilarana því samanburður vorður auðvold- ur. Og eflaust vorður sami háttur hafður á í næsta móti on það verður haldið í Roykjavík í júní 1978. Spílið i dag or frá norðurlanda- mótinu 1975, scm haldið var skammt frá Osló. Þctta cr citt af þoim spilum, þar scm skommti- lcgur mögulciki slcppur óscður framhjá augum spílaranna. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. 752 H. K75 T. K986 L. D75 Um dýraspítalann Eftirfarandi bréf hefur Velvak- andi borizt frá Akureyri um Dýra- spítalann, en rekstur hans er mjög á döfinni um þessar mundir: Eins og kunnugt er gaf hinn mikli dýravinur Englendingurinn Mark Watson íslensku þjóðinni fyrir nokkrum árum dýraspítala. En því miður hefur ekki verið hægt að hefja þar fullkomna þjónustu ennþá, sem að mínum dómi er ekki vansalaust. En mörg „ljón“ hafa þar verið á veginum, og valdið því, að ekki hefur betur til tekist. Fyrst var það spurning- in hvar hann skyldi staðsettur, sem að sjálfsögðu var eðlilegast, að væri á mesta þéttbýliskjarna landsins, þ.e. á Stór- Reykjavikursvæðinu, eða þar í grennd. Fljótlega rættist úr þess- um vanda, er stjórn Reykjavíkur- borgar uthlutaði ágætum stað fyrir spítalann, sem síðan var reistur þar. En þá kom spursmál- ið, hverjir skyldu vera skráðir sem eigendur hans. Það tók nokk- urn tíma, að endanleg ákvörðun var tekin um það, en það leystist á heppilegan hátt. Þá var sá þrösk- uldur yfirstiginn. Og á sama tíma fór ung og áhugasöm stúlka; sem er mikill dýravinur, til Bretlands til að læra dýrahjúkrun. Hún lauk þar námi með lofsverðum árangri og ágætiseinkunn fyrir 1—2 ár- um, og var strax ráðin af Dýra- verndunarsambandi lslands til að ganga frá ýmsu innanhúss svo unnt væri að taka á móti dýrum til athugunar og meðferðar ef heilbrigð voru ekki. Að þessu loknu var allt til reiðu, nema nú þurfti að ráða dýralækni. En það virðist ætla að verða erfiðasta tor- færan, þar sem enginn islenskur dýralæknir fæst, en þeir eru allir störfum hlaðnir. Varð þvi að ráði hjá Dýraverndunarsambandinu að reyna að fá erlendan dýra- lækni, a.m.k. á meðan svona væri ástatt með islenska dýralækna. Og auglj’st var í ensku dýravernd- unarblaði eftir dýralækni til starfa við dýraspítalann. Margir gáfu sig fram, sem vildu sinna þessu, en að sjálfsögðu þurfti að fá atvinnuleyfi fyrir lækninn, og því snúið sér til landbúnaðarráðu- neytisins, sm hefur með þessi mál að gera. En að höfðu sambandi við ráðunaut sinn í þessum mál- um, þ.e. yfirdýralækninn, var svarið neikvætt, og leyfi fyrir er- lendan dýralækni fékkst ekki. Þessi afstaða yfirdýralæknis finnst mér með öllu óskiljanleg, og þau rök sem hann hefur veitt hinum ýmsu fjölmiðlum fyrir þessari ákvörðun sinni eru allt að Vestur S. 1064 H.109842 T. 75 L. KGIO Suður S. ADG83 H. G3 T. ad:í L. 863 Austur S. K9 H. AD6 T. G1042 L. A942 Algengasti samningurinn var tveir spaðar spilað í suður. Og rcyndist auðvclt að vinna það spil í öllum tilfeilum ncma tveim. Annað þcirra var í lcik Islands gegn Noregi í unga flokknum. Norðmaðurinn í vestur spilaði út hjartatíu. Lágt frá blindum og austur tók með drottningu. Og hann fann vörn, sem engin lcið var að ráða við. Hann spilaði lauf- tvisti tíl baka. Vestur tók á kóng- ínn og spilaðt laufgosa, drottning- in frá blindum og austur drap með ásnum. Vcstur fékk næsta slag á lauftíuna og hann spilaði makkcr sinum inn 5 hjarta. Og þá kom banabitinn. Austur spilaði lauf'i i þrcfalda eyðu og spaðatían varð sjötti slagur varnarinnar. I lcik sínum við Svíþjóð tókst linnsku konunum einníg að finna þcssa laglcgu vörn. RETTU MER HOND ÞINA Framhaldssaga effir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 57 Að hann skuli ENDAST til þess, hugsaði Erik 1 annað sinn á stundarfjórðungi. En glaðl.vndi Arnar hafði góð áhrif, þegar á leið. Erik fór aftur að njóta reiðferðarinnar. Hálfri klukkustund áður, um það bil sem Örn og Forss voru að búa sig undir ferðina, hafði reiðmaður komið að /ondibú- garðinum — verndarsvæðinu, nokkra kllómetra frá Jagers- drift. Hinn magri fararskjóti bar göfuga byrði — hans konunglegu hátign, Ngonyama, prins, föðurbróður Zúlúkon- ungsins, saddan lífdaga og öls. Hirðmarskálkur hans skokkaði af baki hestinum, klæddur i glæsilegt lendaklæði og rautt hálshindi — og ekkert annað. Það lá víð, að hesturinn missti jafnvægið, þegar prinsinn lyfti umfangsmikilli ýstrunni og stóð I öðru fstaðinu. áður en hann fór af baki inni í húsa- garðinum. Hann kinkaði kolli, sljólega og konunglega, til þrf- tugustu og sjöundu tengdamóð- ur sinnar, en hún settist niður hæversk að hætti Zúlúmanna og sneri hakinu að hinum há- leita. Ngonyama var á biðilsbuxun- um. Mestan hluta ársins gat hann varla séð hinar fjörutfu eiginkonur sfnar. Hann var blátt áfram of drukkinn til þess. Hinn konunglega einka- rétt að fá að kaupa sterkt brennivfn, alveg eins og hvftu mennirnir, varð hann að not- færa sér á öllum tfmum. En í aprfl ár hvert, þegar geislar mildrar haustsólarinnar léku sér á tvöföldum hökum prins- ins og hálsfellingum, mátti greina einhvern óróa og löngun í augum hans, þessum augum, sem minntu annars helzt á svartrauðar fitukúlur. Það byrjaði kannski með nokkrum strjálum heimsóknum f suma strákofana. þar sem tryggar ektakvinnur hans létu sér leið- ast. En að lokum bað hann allt- af um hestinn og lagði af stað I bónorðsför. Þrítugasta og sjöunda kona hans var dóttir Zondis, og hún hafði mjög farið að óskum hans. 0, hún var dásamlega feit og fögur! Og hann hafði ekki borgað nema fimmtán kýr fyrir hana. Nú átti hún yngri systur, sem ráðgjafar prinsins gátu mælt með af hreinu hjarta. „Bónorðsmanninum" hafði tek- izt með duldum ógnunum að fá hana með afslætti. Þar sem hún var önnur brúðurin f röð frá sama heimíli, fannst prinsin- um. að honum bæri að fá hana fyrir ellefu kýr að viðbættu rauðu teppi og ef til vill járn- potti. Þó að konurnar væru ódýrar f rekstri, voru þær dýrar f innkaupi. Hann mundi neyð- ast til að auka Iftið eitt á skatt- byrði þegna sinna f nánustu framtfð til þess að afla fjár. Það mundi að sönnu vekja nokkra óánægju, en réttvfsin verður að hafa sinn gang. Nú ætlaði hann sjálfur að rannsaka hina væntanlegu brúði — áður en gengið yrði að fullu frá kaupunum. Hann fann fyrir svolitlum ákafa og eirðarleysi, sfðasta votti hins deyjandi eftirvæntingar, sem hafði gagntekið hann, þegar hann hafði farið á þrftugsaldri að reyna fyrstu konu sfna. Hann lagfærði hina konung- legu hlébarðaskinnhúfu og lyfti maganum ögn. Fertugasta konan hafði við brúðkaupin starað á hann með þeim hætti, að það var hrein móðgun, enda hafði hún verið haldin af upp- reisnaranda nútfmans og nýj- um hugmyndum. Einn af þess- um háfle.vgu krístniboðum hafði eyðilagt barnatrú hennar með lymskulegri og uppreisn- arfullri kenningu sinni. Það hafði reynzt naudsvnlegt að hýða hana duglega með sterk- asta vendinum, unz hún hætti að lokum að þvaðra um mann- gildi sitt og sál, hvað sem það gat nú þýtt. Ngonyama andvarpaði, er hann staulaðist til stærsta kof- ans á húgarði Zondis. llinn nýi tfmi fyllti hann kvfða. Góða. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.