Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBI-AÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftar óskast að Hótel Mánakaffi, ísafirði. Hentugt fyrir ung hjón eða tvo samhenta starfskrafta. Upplýsingar í síma 94-3777, ísafirði. Sölumaður Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann til að selja mjög útgengilega vöru. Æski- legt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í sölumennsku og sé kunnugur I bænum. Hann þarf að eiga góðan sendi- ferðabíl og jafnvel hafa stöðvarpláss. — Selt er upp á prósentur. Reglusemi og árvekni er áskilin. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. merkt: ,,l — 4405". Lyfjaframleiðsla Pharmaco h.f. óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til starfa í framleiðslu- deild fyrirtækisins. Upplýsingar um starf- ið eru veittar á skrifstofu vorri í Skipholti 27. Staða deildarstjóra í innheimtu- og verðbréfadeild Trygg- ingastofnunarinnar er laus frá 1. jan n.k. Umsóknir skulu stílaðar á Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið en sendar Tryggingastofnun ríkisins og er um- sóknarfrestur til 28. október n.k. í þeim skal greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Forstjóri veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 28. sept. 1977. TRYGGINGA STOFN UN RÍKISINS Ritari óskast Áskilin er góð kunnátta í íslenzku og vélritun og einhver kunnátta í ensku og dönsku. Umsækjendur komi til viðtals í skrifstofu skólans í Sjómannaskólahús- inu, laugardaginn 1. október kl. 14:00 — 1 6:00. Uppl. verða ekki gefnar í síma l/élskóli Is/anc/s Gluggatjalda- verzlun Óskar að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa. Hálft starf síðari hluta dags. Upp- lýsingar í verzluninni kl. 1—4, ekki í síma. . , . „ Ak/æði og Gluggatjöld. Skipho/ti 1 7a. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kermsla Nordmannslaget Nordmannslaget Námskeið í norsku Danskennsla og innritun í gömludansa og þjóðdansanámskeið Þjóðdansafélagsins verður í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu laugardaginn 1 októ- ber frá 2 — 6 og í síma 1 2826 Kennsla í barnaflokkum hefst mánudag- inn 3 október kl 4 Þ/óddansafélag Reykjavíkur BREIÐHOLT Kennslugreinar í Breiðholtsskóla Enska 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.45 — 20.25. Enska 2. flokkur mánudaga kl. 20.30 — 2 1.55. Enska 3. flokkur fímmtudaga kl. 20.30 — 21.55. Þýska 1 flokkur mánudaga kl. 1 9.45 — 2 1.05. Þýska 2. flokkur mánudaga kl 2 1.1 0 — 10.30 Einmg er í ráði að stofna 3. flokk, ef þátttaka reynist næg Spænska 1. flokkur mánudaga kl. 1 9.45 — 21.05. Spænska 2 flokkur (tal) mánudaga kl. 21.10 — 22.00. Barnafatasaumur mánudaga kl. 1 7.45 — 10.25. Kennslugjald í tungumálaflokkum: kr. 5.000.00 og í barna- fatasaum kr. 10.000.00. Innritun mánudaginn 3. október kl. 20 til 21 . Kennslugjald greiðist við innritun. Kennslugreinar í Fellahelli: Enska 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl 1 3.30 — 1 4.30. Enska 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 1 4.35 — 1 5.35. Enska 3. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 1 3.30 — 1 4.30. Enska framh, mánudaga og fimmtudaga kl. 14.35— 15.35 Aðrar kennslugreinar: Ljósmyndaiðja. Leikfimi og leirmuna- gerð, ef kennarar fást. INIMRITUN: mánudag 3. okt. kl. 13 til 14. Námskeið í norsku fyrir almenning hefst þann 3. október n.k. í Norræna Húsinu. Uppl og innritun hjá Torunn Sigurðsson, sími 52552. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu ríkissjóðs Hafnar- firði, innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið opinbert uppboð að áhaldageymslu Hafnarfjarðarbæjar við Flatahraun, Hafnarfirði, laugardag- inn 8. október n.k. kl. 14.00. Selt verður. Bifreiðarnar G-105, G-362, G-5338, G-534, G-1324, G-1491, G-1641, G-1800, G-2187, G-2704, G-2729, G-3385, G-3711, G-4061, G-5106, G-5276, G-5388, G-5379, G-5620, G-5945, G-6097. G-6474, G-6562, G-6841, G-7192, G-7170. G-7201, G-7056, G-8809 G-8324 G-9033, G-9649, G-8613, R-42205. R-41890, R-31184, R-19272, G-9677, R-39165, R- 7990, R-3721, R-26490. R-46891, R-1 1584, R- 20983, R-44297, M-1860, Y-3534, Taunus bifreið, R-39990 Allen-kranabifreið, Toyotabifreið, málningar- pressa, fræsari, rennibekkir, ísskápur, þvottavél, sjónvörp, hljómburðartæki, Ijósmyndavél, plastgerðarmót og áhöld, vinnuskúr, skrifstofuáhöld, sófasett, sófaborð o.fl. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. | lögtök Lögtaksúrskurður Hinn 20. september 1 977 var uppkveðinn lögtaksúrskurð- ur fyrir eftirtöldum gjöldum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1977: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingargjald v/heim- ilisstarfa, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingargjalds, launaskattur, al- mennur og sérstakur, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald, sóknargjald og kirkjugarðsgjald. Ennfremur skemmtana- skattur, aðflutnings og útflutningsgjöld, bifreiðaskattur, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjöld, lögskráningargjöld sjómanna, skipulagsgjald, öryggiseftirlitsgjald, rafmagnseftirlitsgjald, skattsektir til ríkissjóðs og etkjuskattshækkanir, söluskattur og sölu- skattshækkanir og skyldusparnaður skv. 29. gr. laga nr. 1 1 /1975. Heimilt er að framkvæma lögtak til tryggingar greiðslu gjaldanna, svo og dráttarvöxtum og kostnaði er átta dagar eru liðnir frá birtmgu auglýstmgar þessara, án frekarí | fyrirvara. Sýslumaðurinn íMýra- og Borgjarfjarðarsýslu. Borgarnesi 20.9.1977. Ásgeir Pétursson. Jöró til sölu Til sölu er eyðijörðin Gularáshjáleiga í Austur-Landeyjum. Kauptilboð sendist til Ólafs Ólafssonar kaupfélagsstjóra, Hvols- velli. Kaupfélag Rangæinga. Iðnfyrirtæki til sölu Framleiðsla: Innréttingar i verslanir, húsgögn og fl. úr álprofilum (system). Ennfremur smíði á plastvörum. Leigu- húsnæði gæti fylgt. Tilvalið tækifæri fyrir laginn mann sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merk: „Fyrirtæki — 4101”. Hafnarfjörður, Flóamarkaður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur flóamarkað í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 1. október kl. 3. Fjöldi eigulegra muna. Góður fatnaður. Fjáröflunarnefndin. Ungt Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu ^ðalfundur F.U.S. Fjölnis verður haldinn sunnudaginn 9. október n.k. í Hellubíói, litla sal uppi kl. 3 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn sunnudaginn 9. október n.k. í Hellubíói, litla sal mori kl. 3 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.