Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7 FEBRUAR 1977 ■I blMAK |P 28810 car rental 24460 biialeigan GEYSIR BODr-A-: ' :N! 24 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 7. febrúar MORGUIMNINN 7.00 Morgunúívarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Sög- una af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur forleik að óperunni „Roberto Devereux" eftir Gaetano Donizetti; Richard Bonynge stj. / Filharmónfu- sveitin í Stokkhólmi leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén; Leif Segerstam stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Málefni aldraðra og sjúkra Umsjónarmaður: Olafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar Ake Olofsson og Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Fantasfu fyrir selló og strengjasveit eftir Hans Eklund; Harry Damgaard stjórnar. Columbfusinfónfu- hljómsveitin leikur „Koss álfkonunnar", ballettmúsfk eftir Igor Stravinsky; höf- undur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt og greinir frá Reykjavfkurmótinu. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. ÞRIÐJUDAGUR 7. febrúar 18.30 Handknattleikur (L) Urslitaleikur heimsmeist- arakeppninnar. (Eurovision — Danska sjón- varpið) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík (L) 20.45 Kvikmyndaþáttur (L) I þessum þætti verður hald- ið áfram að k.vnna myndmál- ið með dæmum, innlendum og erlendum. Einnig verður fjallað um ís- lenskar myndir á Kvik- myndahátíð í Reykjavfk. Umsjónarmonn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Sautján svipmyndir að vori Sovéskur njósnam.vnda- • flokkur. Tólfti og síðasti þáttur. Efni ellefta þáttar; Ket ætlar að komast með lest frá Berlín, en verður að leita ha'lis f loftvarnabyrgi. Henni tekst að hringja til Stierlitz, og hann kemur til móts við hana. Honum tekst að telja Schellenberg trú um, að hann verði að fara til Sviss og taka mál prestsins í sínar hendur. Schellenberg útvegar honum skilrfki til að komast úr landi, og hon- um tekst einnig að fá skil- rfki f.vrir Ket. Meðan landa- mæravörðurinn skoðar skil- ríki hennar. hringir sfminn. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok 19.35 Hvað er að gerast í Kam- bódfu? Elfn Pálmadóttir blaðamað- ur flytur erindi. 20.00 Sónata f B-dúr fyrir klarf- nettu og pfanó op. 107 eftir Max Reger Wendelin Gaertner og Richard Laus leika. 20.30 Utvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói“ eftir Longus Friðrik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (8). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur íslenzk lög Gísli Magnússon leikur með á pfanó. b. Seljabúskapur f Dölum Einar Kristjánsson fyrrver- andi skólastjóri á Laugum flytur frásöguþátt. c. Töfraklæðið Ingibjörg Þorgeirsdóttir les þrjú frumort kvæði. d. Skyggni Helga Sveinsson- ar Gunnar Stefánsson les þátt úr Eyfirzkum sögnum eftir Jónas Rafnar. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 22.20 Lestur Passfusálma Hilmar Baldursson guðfræði- nemi les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnirikulög: Adriano og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Undirleikarinn ófeimni: Ger- ald Moore spilar og spjallar f annað sinn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Kemst Ket til Sviss? SÍÐASTI þáttur sovéska njósnam.vndaflokksins „Sautján svipmyndir aö vori“ vcrður sýndur í sjón- varpi í kvöld. Sfðast skildum við við þau Stierlitz og Ket þar sem þau voru við landamæri Sviss og Þýzka- lands og biðu eftir því að landamæravöröur lyki við að skoða vegabréf þeirra. En þá hringdi síminn. Það ætti því að færast fjör í leikinn í kvöld, en þátturinn hefst klukkan 21.45 og er rúmlega klukkustundar langur. LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 38 ’ Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 861 55, 32716 BOSCH Ziíndungs-Sct Kve kju sett Kveikjulok, kveikjuhamar, platinur Fyrir: Audi, Fólksvagna, Ford Taunus 4 cyl, Saab, Mersedes Benz, Opel o.fl. VERÐ AÐEINS KR: 2400.- BOSCH lflðgerða- og varahiuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 PAPPÍR fyrir DYPTARMÆLA RfCOHDING PAPfH TOMY ECHO DRY OG VEDUR- KORTARITA IKRISTJÁN Ó. ) SKAGFJÖRÐ HEl Hðlmsgyia 4, Box *M, Rvik KLUKKAN 18.30 I kvöld verður sýndur f sjðnvarpi úrslitaleikur heimsmeistarakeppninnar f handknattleik milli Vestur- Þjóðverja og Sovétmanna, sem leikinn var á sunnudag. Fyrir þann leik voru báðar þjóðirnar sigraðar og leikurinn þótti mjög jafn og spennandi, og mátti vart á milli sjá hvor yrði sigurvegari. A myndinni sjást tveir af máttarstólpum vestur-þýzka landsliðs- ins, markmaðurinn Hoffmann og Kliihspies. Ástandið í KAMBÓDÍU AÐ LOKNUM fréttum í útvarpi i kvöld klukkan 19.00 flytur Elin Pálmadóttir blaðamaður érindi um ástandið í Kambódíu. Aðspurð sagði Elín að erindið væri aðallega unnið upp úr við- tölum við flóttamenn frá Kam- bódíu. Viðtölin tók hún er hún var á ferðalagi um Thailand i haust, og dvaldi Elín þá meðai annars i flóttamannabúðunum Aranyaprathet á landamærum Thailands og Kambódíu en þar eru um 4.000 flóttamenn. Sagði Elin að viðtölin snerust aðal- lega um þær breytingar sem hefðu orðið á Kambódíu frá þvi Rauðu khmerarnir tóku völdin i sinar hendur vorið 1975. Þá er erindið einnig byggt á bréfa- skriftum sem Elín hefur átt við flóttamennina síðastliðna mánuði og á þeim fréttum sem borizt hafa frá Kambódiu. Sagði Elin að það sem komið hefði fyrir fólkið væri svo skelfilegt að varla væri hægt að hugsa sér það. Núverandi vald- hafar í Kambódíu ynnu að því að uppræta alla fyrri menningu og lifnaðarhætti. Erindi Elínar hefst eins og áður sagði klukkan 19.00 og er tæplega hálfrar klukkustundar iangt. Vopnaðir verðir sjá til þess að unnið sé á akri i Kambódíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.