Morgunblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 6
/■ 6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUÐAGUR 7. FEBRUAR 1977 í DAG er þriðjudagur 7 febrúar SPRENGIDAGUR, 38 dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 06 05 og síðdegisflóð kl 18 29 Sólar- upprás í Reykjavik kl 09 50 og sólariag kl 1 7.35 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 09 45 og sólarlag kl 1 7 09 Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl 13 42 og tunglið i suðri kl 1 3 34 (íslandsalmanakið) ORO DAGSINS á Akureyri sími 96-21840. En hvað sem öðru líður þá hagið safnaðarlifi yðar eins og samboðið er fagnaðarerindinu um Krist til þess að hvort sem ég kem og sé yður eða ég er fjarrverandi. að ég þá fái að heyra um yður að þér standið stöðugur i einum anda og berjist saman með einni sál fyrir trú fagnaðar erindisins, og látið í engu skelfast af mótstöðu- mönnunum. (Filip 1,27.) LÁRÉTT: 1. málmur, 5. slá, 7. mey, 9. ólíkir, 10. snjalla, 12. sk.st., 13. flál, 14. tvíhlj., 15. hegna, 17. hæna, LÓÐRÉTT: 2. óska, 3. gyðja -n, 4. annríkis, 6. vfsa, 8. keyra, 9. hróps, 11. blaóra, 14. kraftur, 16. til. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. stór, 5. al, 7. kór, 9. SE, 10. arfinn, 12. UA, 13. nýs, 14. KN, 15. iðrin, 17. árar. LÖÐRÉTT: 2. starf, 3. ól, 4. skautið, 6. lensa, 8. hugar- burð, 9. sný, 11. innir, 14. krá, 1. NA. UMTALSVEROAR breyt ingar í veðrinu voru ekki fyrirsjáanlegar i gærmorg- un. að þvi er Veðurstofan sagði. Var þá hvergi frost i byggð. en hafði farið nið- ur fyrir frostmark aðfara- nótt mánudags á Þingvölt um og á Sauðárkróki. Hér i Reykjavik var austan- gola i gærmorgun skýjað og hiti 4 stig. Vestur á Snæfellsnesi var 3ja stiga hiti og i Búðardal var austangola og hiti 4 stig. Á Þóroddsstöðum var hit- inn 1 stig i súld. en á Sauðárkróki tveggja stiga hiti. Á Akureyri og i Vest- jiannaeyjum var mestur hiti i gærmorgun, en þar var S stiga hiti. Á Staðar- hóli var 4ra stiga hiti. á Vopnafirði þrjú stig i þoku. og á Eyvindará var hitinn 4 stig i rigningu. [~FFtÉTTIR 1 KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 8.30 að Hverfis- götu 21. Að loknum fundarstörfum kemur snyrtisérfræðingur í heim- sókn á fundinn. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöldið kemur kl. 8.30 að Asvallagötu 1. Myndasýning verður frá afmælishófinu. | HEIMILISOÝR | í HEIÐARGERÐI f Smá- íbúðahverfinu fannst kött- ur á föstudaginn var, hvít- ur, bröndóttur á baki og með bröndótt skott. Hann er í vörslu hjá Kattavina- félaginu, sími 14594. Nýr togari SIGLUFJÖRÐUR eignaðist nýtt skip um helgina Er það togarinn Sigurey, eign hlutafélagsins Togskip, sem einnig á togarann Dag- nýju Sigurey er frá Frakk- landi Kom Kristján skip- stjóri Rögnvaldsson með skipið heim Vegna ýmissa lagfæringa og breytinga, sem gera þarf mun togar- inn ekki geta haldið til veiða fyrr en siðar, en hann er nú á Akureyri, þar sem breytingarnar verða fram- kvæmdar, sagði fréttaritari Mbl í Siglufirði í gærmorg- un Sigurey er tveggja ára gamalt skip FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN kom togarinn Ásgeir RE til Reykjavíkurhafnar af veið- um og landaði aflanum í gærdag. Þá kom togarinn Hjörleifur af veiðum í gær- dag og landaði aflanum. Kljáfoss kom frá útlöndum og Hekla kom úr strand- ferð. Brúarfoss var að bú- ast til brottfarar áleiðis til útlanda og Úðafoss var á förum í gær. | AHEIT Ot3 C3JAFIR ] Áheit á Strandakirkju. — Móttekið hjá Mbl.: Sigurlaug Jónsdóttir 1.000.-, F.J. 300.-, S.K. 200.-, Ása 1.000.-, H.F. 1.000.-, A.B. 1.000.-, R.M. 500.-, S.Þ. 5.000.-, N.N. 500.-, G.Ó. 1.000.-, A.M.E. 3.0000.-, NN. 500.-, I.A. 2.000.-, Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra um íslensku ullina: „Verður að vinna úr _ ! sem mestu hér heima" ; Við ættum að vera sæmilesa í stakk búin, ef við verðum látin nota hana upp hvort sem við viljum eða ekki, samanher mjólkurvörurnar! ARIMAD HEILLA hafa verið gefin saman í hjónaband Helga Andrea- sen og Sigurður Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Garðarsbraut 67, Húsavík. (ÚJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars) I REYKJAHLÍÐAR- KIRKJU í Mývatnssveit voru gefin saman í hjóna- band Lára Hafdís Gunn- björnsdóttir og Aðalsteinn Arnbjörnsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 32, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars). 1 ÁRBÆJARKIRKJU hafa verið gefin saman I hjóna- band Sigríður Jónsdóttir og Sigurbjörn R. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 1, Kópa- vogi. (MATS, ljósm.þjón.) DAGANA 3. fehrúar til 9. fohrúar ad báúum dögum muðlöldum cr kvöld- naMur- og hHgarþjónuNta apótek- anna í Heykjavík sem hér sej»ir: t LYFJABUÐINNI IÐt'NNI. Auk þess er GARÐS APÚTKK opið til kl. 22 öll kvöld \aktvikunnar nema sunnudag. — L/FKNASTOFL'R eru lokaðar á lau«ardo”um on heUidöj'um. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGl'DLTLD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (íöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. H—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNA- FfcLAGS RKYKJAVTKI'K 11510. en því aðeins að ekki náist f hefmilíslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppKsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 1888«. ÓN/EMISAÐGFRDIR fvrir fullorðna gegn ma*nusótt fara fram f HEILSt VERNDARSTOÐ REYKJAVlKl'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Q II I1/ D A il I IC heimsokna rtíma r OU U l\ llM nUO Horgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga o« kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðlr: Heimsóknartiminn kl. 14 — 17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kf. 15.30—16.30. Kieppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 F'lókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið. Fftir umtali «g kl. 15 —17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla daga. (íjörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspftálinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. öpin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað I sfma 26221 eða 16597. S0FN LANDSBOKASAFN ISLANDS Safnahúsínu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka riaga kl. 9 — 19 nema laugardaga kl. 9—16. t'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn vlrka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HOKGAKBÖKASAFN REYKJA VfKt’K. AÐALSAFN — l TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SlJNNtJ- DÖGl'M. AÐALSAEN — LESTRARSALt'R. Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Kókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAF’N — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. ki. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- »g talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAl GARNFSSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. Bl STADASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur pg sýningarskrá eru ókevpis. BÓKSASAFN KOPAOíiS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAENIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. N'ATTl'Rt'GRIPASAFNIÐ er opið sunhud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGHlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. S/EDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LLSTASAFN Einars Jónssonar er opíð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og fösturiaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftlr pöntun, sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—1 síðd. BILANAVAKT vaktwonista ■ LHIin lf r% l\ I borgarstofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við Iilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horg- arbúar telja sig þurfa að fá aðst(M) horgarstarfsmanna. AÐ beiðni dómsmálaráð- herra var í Alþingi flutt frv. um „Eftirlit um loftskeyta- notkun togara“. Þar segir: Landsstjórninni skal heimilt að hafa eftirlit eins og henni þurfa þykir með því að loftskeyti séu ekki notuð til stuðnings óleyfileg- um veiðum í landhelgi á nokkurn hátt. Brot varða 15—50 þús kr. fvrir útgerðarmann. en réttindamissi fyrir skipstjóra f tvö ár við fyrsta brot. og réttindamissi fyrir fult og allt ef brotið er ítrekað“. „I SEINUSTU ferð Lyra frá Noregi varð skipið að fara framhjá Vestmannaeyjum í bæði skiptin, svo að vörur sem þangað áttu að fara fóru til Noregs aftur. Mun skipið nú reyna að skila þeim“. ást er... ... aö vilja — cn þykjast ekki vilja. TM R«0 U.S. Pot 011 —All rlghts reserved © 1977 Loa Angeles Tlmea

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.