Morgunblaðið - 07.02.1978, Page 15

Morgunblaðið - 07.02.1978, Page 15
MORGTJNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977 15 20% veltuaukning hjá Cargolux 1977 í FRÉTT frá Cargolux ný- verið kemur fram að árið 1977 var mjög árangurs- ríkt í starfi félagsins. Heildarvelta félagsins yfir árið nam 70 milljónum bandaríkjadollara, sem er 20% aukning frá árinu 1976. Félagið flutti sam- tals á sfðastliðnu ári um 45,5 milljónir kílóa af fragt sem er um 24% aukn- ing frá árinu áður. Á síðasta ári var sú ný- breytni tekin upp í starfi félagsins að hafnar voru ferðir til Sana’a og Hanoi í Suðaustur-Asíu og komu þeir flutningar mjög vel út segir í frétt félagsins. Núverandi flugfloti fé- lagsins eru fimm McDonn- ell Douglas Super DC6-63 og tvær Canadair CL-44J og félagið hefur nýverið pantað nýja Boeing 747- 200F fragtvél sem áætlað er að verði komin í notkun snemma á næsta ári. Hin nýja Boeing 747 vöruflutningavél sem Cargolux mun taka í notkun I byrjun næsta árs. VIÐSKIPTI VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMÁL — ATHAFNALlF. Umsjón: Sighvatur Blöndal Ferðakostnaður lægri á Norðurlöndum en í flestum stórborgum VENJULEGUR ferða- kostnaður er töluvert lægri í Skandinavfu heldur en í 15 stærstu ferða- mannaborgum heimsins, segir nýverið í frétt brezka dagblaðsins Financial Times í London. í frétt blaðsins segir að sé stuð- ullinn 100 notaður fyrir London, séu ,höfuðborgir Norðurlandanna, Kaup- mannahöfn 97, Ósló 98 og Stokkhólmur 93. í þessari sömu athugun kom einnig fram að vestur- þýzka stórborgin er efst á blaði með stuðulinn 160, þá Brussel með 147 og París með 145. Þess má geta að þessi athugun fór fram í nóvember á s.l. ári og mið- ast við 3 nætur á þriggja stjörnuhóteli með morgun- verði, tvisvar á dag réttur dagins á sams konar hóteli, ein máltíð á meðal veit- ingastað, • leigubill fimm kílómetra á dag. Nýkomin bambushúsgögn Fatahengi Bambus ruggustólar — Bambus hillur — Bambus stólar — Bambus borð — Ólitað eða bæsað brúnt Fáanleg íbirki og bæsuð brún Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A simi86112 CONSTRUCTA 78 HANN0VER 15.-22. feb. I vorusyning Framfarir þyöa breytingar. beir sem vilja fylgjast meö þrouninm leggja leió sína á CONSTRUCTA. Þar sýna yfir 1000 aöilar frá 20 löndum frámleiðslu sina á 90.000 fermetra gólffleti. UNDIRSTOÐUR BURÐARVEGGIR VERK.SMIÐJUFRAMLEIDDAR EININGAR VEGGFOÐUR, GOLFKLÆÐNINGAR OG FLÍSAR a GLUGGAR OG HURÐIR ASAMT TILHEYRANDI VORUR TIL PÍPULAGNA RAFMAGNSVÖRUR LOFTRÆSTINGAR „ WÆ Sérstok dagskra fyrir islensku þatttakendurna Verö frá kr. 79.500,- Innifalið i veróier: FLUGFAR - GISTING - MORGUNVERÐUR - FERÐIR A MILLI FLUGVALLAR OG HOTELS - AOGÖNGUMIOI AÐ SÝNINGUNNI- SÝNINGARSKRÁ örfá sæti laus Feröamiöstöðin hf. Aðaistrætis - simár 11255 & 12940 ;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.