Morgunblaðið - 07.02.1978, Page 27

Morgunblaðið - 07.02.1978, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1977 27 TÆKNINEFND KSÍ GENGST FYRIR NÁMSKEIÐUM OG FUNDUM FYRIR ÞJÁLFARA TÆKNINEFND KSÍ hefur ákveðið eftirtalin námskeið á fyrri hluta árs- ins 1978: 1 Almennt þjálfaranámskeið, sem haldið verður i Kennaraháskóla íslands og hefst laugardaginn 18 febrúar kl 10 OOárd Aðal kennari á þessu námskeiði verður Anderas Morisbak, fræðslu- stjóri Knattspyrnusambands Noregs, áður leikmaður hjá Lyn i Ósló Eftir íþróttakennaranám í Noregi og fl. lönd- um varð hann dósent i knattspyrnu við íþróttakennaraháskólann i Noregi. Um 4 — 5 ára skeið hefur hann verið stjórnandi allrar fræðslu fyrir knatt- spyrnuþjálfara á vegum Norska knatt- spyrnusambandsins. Andreas mun ræða ýmsa þætti knattspyrnuþjálfunar og skipulags. sem eru áhugaverðir fyrir íslenska knattspyrnuþjálfara Undir- búningstimabil knattspyrnunnar í Nor- egi fer fram á sama tima og hér og við sömu eða svipaðar aðstæður Þá er hann nýkominn úr kynnisferð með norska knattspyrnuþjálfara til Hollands og i fyrra fór hann sömu erinda til Þýzkalands. þannig að hann hefur áreiðanlega margt áhugavert í poka- horninu Þá er hugsanlegt, að islenskir þjálfarar leggi eitthvað til málanna Þetta námskeið er opið öllum ís- lenskum knattspyrnuþjálfurum og geta þeir látið skrá sig á skrifstofu KSI nú þegar 2 Fræðslufundur um félagsmál i Kennaraháskóla íslands sunnudaginn 26 febrúar n.k. og hefst kl 10 00 árd Þessi fræðsluráðstefna mun einkum fjalla um rekstur knattspyrnudeilda. fjárhagslega. félagslega og íþróttalega Hún er því einkum ætluð stjórnendum knattspyrnudeilda Slik ráðstefna var haldin á s I ári og sóttu hana 30 manns Var áhugi það mikill, að full ástæða virðist til að efna nú til hliðstæðrar ráðstefnu Aðal- stjórnandi verður Reynir G Karlsson æskulýðsfulltrúi, en margir munu leggja hönd að verki. m a stjórnar- menn KSÍ. 3 K nattspyrnuþjálfaranámskeið á II. stigi verður haldið i Kennaraháskóla íslands dagana 18—24 mars. og verður sett kl 9 00 laugardaginn 18 mars. Þetta námskeið átti að fara fram s I. haust, en var frestað vegna örðugleika i sambandi við verkfall Eru allir þeir, er búnir voru að tilkynna þátttöku i þessu námskeiði vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu KSÍ og árétta umsóknir sínar Vegna forfalla er mögulegt að taka við 3 umsóknum á þetta námskeið og geta viðkomandi haft samband við skrifstofu KSÍ Þeir. sem Ijúka þessu námskeiði öðl- ast væntanlega rátt til að sækja um III stigs námskeið að hausti 4 K nattspyrnuþjálfaranámskeið á I. stigi verður haldið í Uennaraháskólan- um og hefst miðvikudaginn 19 apríl kl 17.00 og lýkur mánudaginn 24. apríl (Sumardagurinn fyrsti kemur hér inn sem heill kennsludagur). 5. Fræðslufundir fyrir unglingaþjálf- ara. Tækninefnd og unglinganefnd hafa í hyggju. að bjóða aðilum KSÍ að gangast fyrir fræðslufundum fyrir þjálf- ara i yngri aldursflokkum Yrði þar einkum lögð áhersla á rökrétta (kennslufræðilega) framvindu kennslu og þjálfunar upp i gegn um aldurs- flokkana. Verður þar lagt til grundvall- ar 9 rit fræðsludeildar. sem fjallar gm unglingaþjálfun Jafnframt verða kynntar nýjar æfingar o.fl. Geta héraðssambönd, iþróttabanda- lög og knattspyrnuráð haft samband við skrifstofu KSÍ, hafi þau áhuga á slíkum fundi. (Fréttatilkynning). Opið unglingamót TBR: Margir skemmtileg- ir og jafmr leikir OPIÐ unglingamót i badminton var haldið i TBR húsinu við Gnoðarvog sunnudaginn 22. jan. sl. Keppt var i tvenndar og tviliðaleik og voru þátttakendur frá TBR, KR, ÍA, Val og Vikingi. Úrslitaleikir voru skemmtilegir og jafnir og margir oddaleikir. Úrslit i emstökum flokkum voru sem hér segir Tátuflokkur (1 2 ára og yngri): Karitas Jónsdóttir og íris Smáradóttir. ÍA. unnu Rannveigu Björnsdóttur og Þórdisi K Bridde. TBR. 15—'10. 12—15. 15—7 Hnokkar (1 2 ára og yngri). Árni Þ Hallgrimsson ög Ingólfur Helgason. ÍA. unnu Þórð Sverrisson og Snorra Ingólfsson, TBR. 15—10. 15—0 H nokkar og tátur. tvenndarléikur Þar unnu Haraldur Sigurðsson og Þór- dis Erlingsdóttir. TBR. þau Árna Hall- grimsson og Karítas Jónsdóttur. ÍA. 15—10. 15—1 1 Meyjar (12— 14 ára): Þar unnu þær Elin Bjarnadóttir og Elisabet Þórðardóttir. TBR. þær Drífu Danielsdóttur og Þórdísi Erlingsdóttur. TBR. 9—15. 15—9. 15—9 // ^Fylgdi ekki reglum fim- leikastigans ÞJÁLFARI fþróttafélagsins Bjarkar hafði samband við fþróttasfðuna vegna fréttar um fimleikamót f sfðasta þriðju- dagsblaði. Vildi þjálfarinn koma þvf á fratnfæri, að ástæðan fyrir þeirri ákvörðun sveita Bjarkar og IR að draga sig úr keppn- inni hafi verið sú, að banda- rfska stúlkan fylgdi ekki regl- um fimleikastigans og hefði hún verið látin brjóta þær reglur á mótinu. Þessi banda- rfska stúlka var skráður kepp- andi Gerplu eins og fram kom f fréttinni. N- Sveinar (1 2— 1 4 ára) Haukur Birgisson og Tryggvi Ólafsson. TBR. unnu Þorstein Hængsson og Smára Rikharðsson. TBR. 8—15. 15—4. 15—10 Sveinar og meyjar. tvenndarleikur: Þorsteinn Hængsson og Mjöll Daníels- dóttir, TBR. unnu Þórhall Ingason og Ingunni Viðarsdóttur. ÍA. 15—8. 15—2 Telpur (1 4— 1 6 ára) Kristin Magnúsdóttir og Bryndis Hilm- arsdóttir. TBR. unnu þær Örnu Stein- sen oq Sif Friðleifsdóttur. KR. 15—4. 1 5___ 1 o Drengir (14— 16 ára): Þorgeir Jóhannsson. TBR. og Gunnar Jónatansson. Val. unnu Skarphéðinn Garðarsson og Gústaf Vifilsson. TBR. 17—18. 15—9. 15—10 Piltar (1 6—-1 8 ára) Broddi Kristjánsson og Guðmundur Adolfsson. TBR. unnu Reyni Guð- mundsson og Ágúst Jónsson. KR 15—10. 15—0 Piltar og stúlkur. tvenndarleikur: Guðmundur Adolfsson og Kristin Magnúsdóttir. TBR. unnu Reyni Guð- mundsson og Sif Friðleifsdóttur. KR. 15—8 15—7 Berglind „íþrótta- maður" Kópavogs T7 BERGLIND Pétursdótt- ir, 15 ára gömul fim- leikastúlka, hefur verið kjörin íþróttamaður Kópavogs 1977. Það er Rotaryklúbbur Kópa- vogs, sem hefur gengist fyrir kjöri íþróttamanns ársins í Kópavogi undan- farin ár og gefur klúbb- urinn vegleg verðlaun þeim íþróttamanni, sem hreppir hnossið. Fékk Berglind verðlaunin af- hent á fundi hjá Rotary- klúbbnum s.l. þriðjudag. Mótaskrá FRÍ tilbúin MORGl'NBLAÐINl' hcfur horist mótaskrá Frjálsíþrótta- samhands íslands fyrir árið 1978 og litur hún þannig út: 29. janúar: Mt'istaraninl ÍslantK innan- húss. piltar. tHpur. strákar og stolpur. Kópa\ ogi. 12. frbr.: Xeistaramót fsl. innanhúss. úrengir. stúlkur. svoinar. meyjar. Akra- m*si. 25.—26. íobr.: Moistaramól fslamls. karl- ar og konur. Rcykjavík. 11. —12. mars: Evrópumoistaramót. inn- anhúss. Mílanó. ftalfu. 25. mars: llvimsmoistaramól f \ióa\angs- hlaupi. lasgou. 3.—I. júnf: Mvistaramól lslands. fj«»I- þrautir o.ff. groinar. 24.—25. júnf: fsland—Danmörk. kast- lamlskvppni i Danmörku. I.—2. júlf: >1 rislaramót fslands. svoinar. mryjar. drongir. stúlkur. staóar\al óák\. 6.—9. júlf: Moistaramót Noróurlanda. fjölþrautír unglinga. Reykjavfk. 15—17. júll: Meistaramót fslands. aóal- hluti. Reykjavík. 22.—23. júlf: Norðurlandahikarkeppni kvenna. Arósum. Danmorku 29.—30. júlf: kalottkeppnin. l'mea. Svf- þjóð. 29.—.30. júlf: Meistaramót fslands. strák- ar. stelpur. piltar. telpur. Borgarnesi. 9.—10. ágúst: Reykja\ fkurleikar. 12. —13. ágúst: t'nglingameistaramót f 3 unglingamet í lyftingum og beztu afrekin ÞRJÍ' íslensk unglingamel voru selt á innanlandsfélagsnióti hjá I.yftingadeild KR I lok síðasla mánaðar. Guðgeir Jónsson. Armanni. hætli metið i snörun í 90 kg. flokki með því að lyfta 123.3 kg. og i samanlögðu 275 kg. Agúst Kárason. KR. ha-lli melirt í jafnhötlun í 100 kg. flokki er hann lyfti 145 kg. Lyfstingasamhandirt hefur lekirt saman skrá yfir tslandsmel I lyfl- ingum virt sfðustu áraniót. bezlu afrek sfðasta árs í hverjum flokki og heztu afrekin mirtart virt sligatöflu. Fer lislinn lyftingum á siðasta ári mirtart virt stigatöflu hér yfir 10 beztu afrekin í á eftir: Flokkur Aran gur Stig. 1. Gurtmundur Sigurðsson A 100 kg. 340 kg. 727 2. Gústaf Agnarsson KR 110 kg. 337.5 kg. 706 3. Arni Þór Ilelgason KR 90 kg. 300 kg. 655 4. Hreinn Halldórsson KR + 110 kg. 310 kg. 639 3. Hjörtur Gíslason IBA 82.5 kg. 277.5 630 6. Már Vilhjálmsson A 75 kg. 233 kg. 607 7. Kári Elísson A 60 kg. 215 kg. 605 8. Ólafur Sigurgeirsson KR 90 kg. 275 kg. 600 9. Gurtgeir Jónsson A 82.5 kg. 260 kg. 590 10. Freyr Aðalsteinsson IBA -75 kg. 235 kg. 559 Úrslití hér- aðsmóti UMSK HÉRAÐSMÓT IJMSK innanhúss var haldið í tþróttahús- inu að Varmá fyrir skömmu. (Jrslit urðu sem hér segir: lantls. staðan al óákvcóið. A\ ATBKNM’. AN ATRKNNl. 19.—20. á^úst: Kikarkeppni FKt 1. drild. l.anKStökk karla: IIASTOKK KARI.A: Ke\kja\ik. Bikarkcppni FRf 2. dcild. 1. Bjarki Bjarnason Afturcldinuu 2.98 1. B jarki B jarnason A fturcldiiiKii 1.35 Ilúsa\ík. Kikarkeppni FRÍ 3. dcild. slatV 2. Ilrcinn Jonassou Krciðahliki 2.96 2. Jón Svcrrisson Brciðahliki 1.30 ar\ al óákwðið. 3. Ilafstvinn Jóhanncss. Krciðahliki 2.94 3. Jóscp Asmundss. (icstur 1.37 26.—27. á^úst: Fjórðun^sniótin. 29.8—3.9.: Evrópumcistaramótið. I*ra«. ÁN ATRFNNI . IIASTOKK KARLA: Tókkóslóvakfu. I.ANCSTOKK KVK.NNA: 1. Ilafstcinn Jóhanncss. Brciðahliki 1.85 2,—3. scpt.: InKlinuakcppni FRI. 1. f ris Jónsdóttir Brciðahliki 2.49 2. Bjarni Bjarnason Afturcldin^u 1.60 Ri- \ kjav fk. 2. ('lfhildur llaraldsd. A fturcldin^u 2.18 3. Jón Svcrrisson Brciðahliki 1.50 16. —17. scpt.: fsland—Frakkland. — 3. Lilja Svcinhjörnsd. Afturcldin^u 2.10 4. (•uönitindur R. (ioðm.ss. (icslur 1.95 Brclland—Sviss. landskcppni f fjolþraut- uni. Frakklandi. ANATRKNNl . IIASTOKK KVKNNA: 30.9—1.10.: Kikarkcppni FRÍ i fjölþraut- ÞRISTÖKK KARi.A: 1. Irís JónsdóttirBrciðahliki 1.50 um. Rcykjav ík. 1. Ilrcinn Jónasson Brciðahliki 8.90 2. In^a l lfsdóttir A fturcldin^u 1.35 (Fróttatilkv nnitij* frá FRI.) 2. Ilafstcinn Jóhanncss. Krciðahliki 8.67 3.—4. 1 Ifhildur llaraldsil. A fturcldin^u 1.25 l j 3. Jón Svcrrisson Brciðahliki 8.58 3.—4. I.ilja Sv cinhjörnsd. A fturcldinuu 1.25 SÍ^ilDA £gf> AO ;>t o er' K' s tv\A WíJ A UV5A 't.TALie af HÓLnv'i ''A6--E? Oír SP'Ll • iTAÚew'n?. Li'Eeá: oct MoieiL Tönor\ UWOIE P=OfeO5,T0 VlTTOÍC.l(> $*02ZO ^acat Ae> i l_'-0(nú.o 6-C: vAlvóiv) V»»e.e:trcO( reAvAHEeiDi öckÍA.Vfo fbL BoLoÉrúiö. rtOMHpr qAcwi't r (AeAtiA, OCT PE«ttARli rfeA OtlUMDl, H'WW, -TEAtúri r'ELomii SEW JcePP-lfe: Oc~\. T(TÍl_i<0<0 ’ T3a=,!bTi NAAR.V'éEE'Oe- - L\&ir\sj>os........ 'A. '-'iórt ZAlMofcA P'EA oct PLAwllClos..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.