Morgunblaðið - 07.02.1978, Side 28

Morgunblaðið - 07.02.1978, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. P'EBRUAR 1977 ENSKA DEILDIN Á BÓLAKAFIÍSNJÓ ENN varð að frosta ail mörjíum leikjum í ensku knatt- spyrnunni, í kjölfarið á miklu vetrarríki undanfarnar vikur. Marjíir leikvellir vtra eru alls óhæfir til knatt- spvrnuiðkana, þótt leikið hafi verið á þeim sumum. Ekkert Iát er á undraveðri velgengni Notthingham Forest og vann liðið leik sinn gegn Úlfunum örugglega. Leikur Manehesterrisanna var meðal þeirra sem frestað var, Liverpool tapaði, en Everton vann. Einu hotnliðin sem voru í eldlínunni voru Bristol City og Leicester. Bristol vann stórsigur gegn Norwich, en Leicester tapaði að vanda. Nottingham Forest-Wolves 2—0 (1—0) Leikmenn Forest höfðu leik þennan allan tímann í hendi sér, þrátt fyrir að lið Olfanna léki alls ekki illa. Tony Woodcock skoraði fyrra mark Forest á 41. mínútu, en áður hafði markvörður Úlfanna, Bradshaw varið nokkrum sinnum mjög vel frá þeim Withe og Gemm- ell. Um miðjan síðari hálfleik inn- siglaði fyrirliðinn John McGovern sigurinn með þrumuskoti eftir fyr- irgjöf Robertson. Úlfarnir áttu einnig sín færi, Shilton varði mjög vel skot frá Hibbitt og Daley og Norman Bell tókst að „skora", en markið var dæmt af. Að sögn fréttamanns BBC var ástand vallarins slíkt, að engu hafi verið lfkara en verið væri að leika knatt- spyrnu í skotgröfum sem rignt hefði í tvær vikur samfleytt. Coventry — Liverpool 1—0 (0—0) Lánleysi meistaranna var algjört og þrátt fyrir að Coventry léki alls ekki illa, öðru nær, var markvörð- ur liðsins Jim Blyth sá leikmaður sem hvað mest kom við sögu. Var markvarsla hans auk klaufaskapar framherja Liverpool það sem hélt Coventry á floti. Liverpool gat ekki einu sinni skorað úr víta- spyrnu sem liðið fékk í fyrri hálf- leik, Blyth varði meistaralega frá Neal. Coventry missti snemma varnarmanninn Roberts út af ökklabrotinu og síðari hálfleikinn lék liðið mað nánast 10 mönnum, því að Graydon meiddist illa og gerði lítið annað en að horfa á það sem eftir var leiks. Engu að síður hélt Coventry meisturunum í skefjum og Ferguson skoraði eina mark leiksins á 65 minútu eftir snjallan undirbúning Nardiello og Gooding. Everton — Leicester (2—0 (1—0) Leichester hefur aðeins skorað 11 mörk í deildarkeppninni í vet- ur, en með ögn meiri ákveðni hefði Everton getað skorað a.m.k. þann markafjölda gegn ótrúlega slöku liði Leicester. Leikmenn Everton bókstaflega óðu í dauðafærum, en tókst aðeins að nýta tvö þeirra. Bob Latchford skoraði bæði mörk- in, sitt í hvorum hálfleiknum, hið fyrra eftir undirbúning Telfer og hið siðara eftir undirbúning Tre- vor Ross. Ipswich — Leeds 0—1 (0—0) Eftir þennan tapleik hefur Ips- wich, sem lék án landsliðsmann- anna Mariner, Beattie og Why- mark, aðeins hlotið 2 stig af síð- ustu 14 mögulegum í deildar- keppninni og hrapar með miklum hraða niður töfluna. Leikurinn var lengst af mjög jafn, en Leeds átti betri marktækifæri og tókst að nýta eitt þeirra og tryggja sér sig- ur. Eddy Gre/ skoraði á 79. mín- útu. Bristol City — Norwich 3—0 (3—0) Hefði lið Bristol skorað jafn ört allan leikinn og það skoraði fyrstu 15 mínúturnar, hefðu mörkin orð- ið 18 talsíns, en til allrar hamingju fyrir leikmenn Norwich, hægðu þeir Bristol-menn ferðina er þeir höfðu náð yfirburðaforystu að loknum 15 mínútum. Tom Ritchie, Joe Royle og Clive Whitehead skoruðu mörk Bristol og var þetta fyrsta markið sem Hvithöfði skor- ar í 1. deild þrátt fyrir að hann hafi sjaldan vantað í liðið siðustu 3 árin. Hinn kunni kappi Malcolm McDonald er hér ekki að fagna markinu sem hann skoraði í vitlaust mark á laugardaginn og reyndist vera sigurmark Aston \ illa. Ilann átti hjartari stund á laugardeginum þar áður er hann skoraði sigurmark Arsenal gegn Úlfunum í hikarkeppn- inni. Þessi mynd er tekin r ið það tækifa'ri. KOLNGEFURA SÉR HÖGGSTAÐ KÖLN tapaði leik sfnum I v-þýzku deildarkeppninni f knattspyrnu og minnkaði þvf forvstu liðsins niður í tvö stig þar sem helstu keppinautarnir, meistararnir Mönchengladbach og Hertha Berlin unnu leiki sfna. Sömu liðin eru í neðstu sætunum en þeim gekk þó yfirleitt vel í leikjum sfnum og fengu a.m.k. eitt stig hvert. Meistararnir Mönchenglad- bach unnu góðan sigur gegn Stuttgart, sem verið hefur með í toppbaráttunni í vetur. Kulik náði snemma forystunni fyrir MGB, en rétt fyrir hlé jafnaði Elmer. 1 síðari hálfleik gerðu meistararnir síðan út um Ieik- inn með mörkum Lienen og Reiner Bonhof. Keiserslauern náði foryst- unni gegn Herthu á 15. mínútu með marki Klaus Toppmuíler. Um leið og flautað var til leik- hlés, jafnaði Gersdorf fyrir Hjarta Berlínar og tíu mínútum fyrir leikslok skoraði sami leik-. maður sigurmark liðsins. Efsta liðið, Köln, hélt jöfnu gegn Schalke 04 ailt þar til á 82. mínútu, en þá skoraði Skandín- avinn Larsson fyrir Schalke. Á 88. mínútu bætti síðan lands- liðs-útherjinn Rtidiger A'bramzyk öðru marki við og þar við sat, enda aðeins tvær mfnútur til leiksloka. Leikmenn Hamburger eru al- gerlega heillum horfnir þessa dagana. Zewe skoraðí fyrir Dusseldorf í fyrri hálfleik, en f þeim síðari bættu þeir Allofs og Seel við mörkum. Karl Heinz Rumenigge náði forystunni fyr- ir Bayern gegn Braunsschweig, en fyrrum leikmaður með Bay- ern, Paul Breitner jafnaði er 16 mínútur voru til leiksloka. Bay- ern er nú í 14. sæti. Annað botnliðanna, 1860 Munich, tryggði sér sjaldséð tvö stig gegn Bochum, með tveim mörkum á 10 síðustu mínútum leiksins. Hartwig og Hofedietz skoruðu mörkin. Saarbrucken-leikmaðurinn Roeber var í sviðsljósinu er lið hans gerði jafntefli gegn Werd- er Bremen. Roeber skoraði sjálfsmark á 34.mínútu, en jafnaði síðan fyrir lið sitt 10 mínútum fyrir leikslok. St. Pauli krækti einnig í dýr- mætt sitg í leik sínum gegn Dortmund. Wagner náði foryst'- unni fyrir St. Pauli á 13. mín- útu, en Gerber jafnaði á 79. mínútu. Að lokum sigraði MSV Duis- burg Eintrakt Frankfurt með þremur mörkum gegn engu. Ronnie Worm skoraði strax á áttundu mínútu, Bueck er skor- aði á 57. mínútu og tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði ormurinn aftur. Staða efstu og neðstu liða: Köln 24 15 2 7 59—32 32 Mönchengl. 24 12 6 6 52—36 30 Hertha Bcrlin 24 12 6 6 42—35 30 Dusseldorf 24 II 6 7 35—24 28 Arsenal — Aston Villa 0—1 (0—1) Fréttamaður BBC hafði á orði, að leikvöllurinn á Highbury væri líkari stöðuvatni en knattspyrnu- velli og leikmennirriir væru lík- legri til þess að drukkna þar held- ur en að geta leikið sómasamlega knattspyrnu. Það fór líka svo, að vísu drukknaði enginn, en fótbolt- inn þótti ekki vera í háum gæða- flokki. Eina mark leiksins og sig- urmark Villa var alveg í samræmi við vitleysuna inni á vellinum. Mortimer tók hornspyrnu, Jenn- ings markvörður sló knöttinn frá, en ekki lengra heldur en í höfuðið á Malcolm McDonald og þaðan „flaut" knötturinn inn fyrir mark- línuna. í stuttu máli, ekki snilldar- mark, en mark engu að siður. Birmingham — Middlesbrough 1—2 (0—1) Boro hefur farið mikið fram undanfarnar vikur og sigur liðsins gegn Birmingham var öruggur þó að á útivelli væri. Bakvörðurinn John Craggs náði forystunni fyrir Boro í fyrri hálfleik og í þeim síðari bætti David Mills við öðru marki, áður en að Joe Gallacher minnkaði muninn fyrir Birming- ham. Joe Gallacher er mjög nýlega byrjaður að leika á ný eftir lang- varandi meiðsli. 2. deild: öðrum leikjum fyrstu deildar var frestað vegna illra skilyrða eins og fram hefur komið. 1 ann- arri deild fóru aðeins fram fjórir leikir, en öðrum varð að aflýsa. Tottenham var sterkari aðilinn gegn Fulham. Taylor skoraói fyrir liðið í fyrri hálfleik og í þeim síðari hefði hann skorað aftur ef völlurinn hefði ekki verió eins og hann var, þ.e.a.s. eins og mýra- fláki. Taylor var kominn einn í gegn, lék á markvörðinn og renndi síðan knettinum í átt að auðú markinu. En þá hvarf boltinn í forarpolli og fór hvergi, en mark- vörðurinn náði síðan að handsama hann á undan Taylor. Fulham barðist vel í sfðari hálfleik og 6 mfnútum fyrir leikslok tókst Brian Greenway að jafna fyrir Fulham. Fréttamenn BBC voru ósparir á lýsingarorðin til að lýsa ástandi vallanna. í Fulham var sagt, að leikmenn væru eins og flóðhestar að berjast um í drullufeni. Fyrir leik Blackpool og Black- burn, var Blackpoolleikmaðurinn Bob Hatton heiðraður fyrir að hafa skorað þrjár þrennur á leik- tímabilinu og gegn Blackburn skoraði hann fjögur mörk í viðbót, en Waldron skoraði það fimmta í stórsigri liðsins. Waddington (víti) og Hird svöruðu fyrir Black- burn. Southhampton sýndi mikla seiglu gegn Burnley, því að liðið var um skeið tveim mörkum undir, en tókst að lokum að jafna. Kindon (2) og Cochrane skoruðu fyrir Burnley, en McDougalI, Boyer og Peach svöruðu fyrir South- hampton. Að lokum skildu Hull City og Brighton jöfn og heldur því Brighton enn í við toppliðin. —gg- STAÐAN 1. deild L 0T1 HEIMASTIG Nott. Forest 27 18 6 3 49—15 42 Everton 27 14 8 5 52—31 36 Manchester C. 26 15 4 7 51—27 34 Liverpool 27 14 6 7 35—20 34 Arsenal 27 14 5 8 35—23 33 Leeds 27 12 8 7 42—34 32 Coventry 27 13 6 8 50—13 32 Aston Villa 26 11 6 9 30—25 28 WBA 26 10 8 8 36—32 28 Norwieh 27 9 10 8 33—40 28 Derby 26 9 8 9 32—38 26 Middlesb. 27 9 8 10 28—37 26 Manrh. Utd 25 11 3 11 41—39 25 Chelsea 26 8 8 10 30—40 24 Wolverh. 27 8 7 12 33—40 23 Ipswich 27 8 7 12 29—36 23 Bristol C 26 7 8 11 30—32 22 Birmingham 27 9 4 14 36—45 22 West IIam 25 6 7 13 31—42 19 QPR 26 4 10 12 27—41 18 Newcastle 25 6 2 17 29—47 14 Leicester 27 2 9 16 11—43 13 2. deild L 0TI IIEIMASTIG Tottenham 27 14 10 3 55—26 38 Bolton 26 17 4 5 45—24 38 Southampton 27 15 7 5 43—27 37 Rrighton 27 12 9 6 40—27 33 Blackburn 26 12 8 6 37—34 32 Oldham 26 11 8 7 33—29 32 Blackpooi 27 11 6 10 42—35 28 Luton 26 10 7 9 37—27 27 Sunderland 27 8 11 8 47—43 27 Crystal P 26 9 9. 4 » 37—33 27 Sheffield Utd 26 10 6 10 40—49 26 Fulham 26 9 7 10 36—31 25 Charlfon 25 9 6 10 37—44 24 Orient 26 6 11 9 28—31 23 Bristol Rov. 26 7 9 10 37—47 23 Stoke 25 8 6 11 26—29 22 Notts County 26 7 8 11 35—44 22 llull City 27 6 9 12 24—29 21 Cardiff 26 7 7 12 34—52 21 Burnley 27 6 7 14 25—45 19 Mansfield 26 5 7 14 32—49 17 Millwall 25 3 10 12 20—35 16 Werder Bremen 1860 Munich St. Pauli 24 7 4 13 24 5 6 13 24 5 4 15 -42 18 ■43 16 •56 14 ENííLAND 1. DKILD: Arsenal — Aslun Villa 0—1 Birmingham — Middlesbrough 1—2 Bristol C — Norwich 3—0 Coventry — Liverpool I —0 Everton — Leicester 2—0 Ipswich — Leeds 0—1 Nott.Forest — Wolves 2—0 ENGLAND2. DEILD: Blackpool — Blackburn 5—2 Burnley — Southampton 3—3 Fulham—Tottenham 1—1 HulIC —Brighton 1—1 ENGLAND 3. DEILD: Chester—Bradford 3—2 Oxford — Gillingham 0—2 Peterbrough — Lincoln 0—1 Plymouth — Coichester 1—1 Portsmnuth — Wrexham 0—1 Preston — Carlisle 2—I ENGLAND 4. DEILD: Bournemouth — Brentford 3—2 Darlington — Newport 2 1 Doncaster — Stockport 2 1 Grimsby — York 3—2 Northhampton — Southport 1 0 SKOTLAND t'RVALSDEILD: Ayr Ctd — Dundee Utd 0—1 Motherweli — Aberdeen 0—0 Rangers — Clydbank 1—0 St Mirren Partick Th | —l L.úk Celtic og Hibernian var frestað. Staðan f Skotlandi er óbreytt Rangers eru efstir með 3fr stig, en Aberdeen er f öðru sæti með 32 stig. BF.LClA 1 DEILD: Charleroi — Molenbeek 1—2 Anderlecht — Beringen 4—0 Beveren — Standard 0—2 Waregem — Liasce 1—3 Antwerp — Kortrijik 3—1 Boom — Lokoren 0—4 FC Liege — La Louviere 8— Cercle Brugge — Club Brugge 1—3 Enn eru það Club Brugge og Standard sem að leiða hópinn í Belgíu, Brugge hefur 36 stig, en Standard hefur 33 stig. 23 um- feróir eru búnar. HOLLAND BIKAKKKPFMN: Wangrningvn — AZ -67 Alkamaar 1—2 Excelsior — Veendam 3—0 Vitesse Arnhem — Sparta Rotterdam fr. Koda Kerkrade — AJax 0—3 iTALlA 1. DEILD: Atlanta — Bolognia 0—0 Eiorenf ia — Foggia I —1 Genoa — Milan i__i Inter Milan — Lanerossi 2—0 Juventus — Napoll i—o pescara — Torno 2— 1 Koma — Porugia 2—0 Verona — Lazio 2__2 Juventus hefur nú náð 4 stiga forystú í deildarkeppninni, hef- ’ ur 25 stig að loknum 17 umferð- um. AC Milan, Lanerossi og Torino hafa öll 21 stig. Bobo Boninegna skoraði eina mark Juventus gegn Napólf. SPANN 1. DFILD: Real Madrid — Espaool 2—1 Burgos — Sevilla i— o Gijon — Saiamanca 3—0 Flche — Las Palmas 2—0 Úayo \ aliecaao — Hercnles 2—1 Valencia — Santandcr 0__0 Keal Sociedad — Cadiz 6_1 Barcelona — Athletico Bilhao 3—1 Keal Madrid hafa góða for- ystu, 31 stig, en Barcelona hef- ur 27 stig. Rayo hefur 24 stig í þriðja sæti. VESTIiR ÞVZKAI.AND 1. DEILD: Saarbríícken — Wardar Bremen 1—1 Duisburg Frankfurt 3—0 Hamhurger — Fortuna Dusseld. 0—3 Borussia Dortm. — ST Pauli 1—1 MÖnchengaldn. — Stuttg. 3—1 llertha Berlin Keísersl. 2—1 Eintrakt B. — Bayern 1—I Schalke 04 — Kölen 2-0 1860 Munirh — Bochum 2—0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.