Morgunblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumaður
óskast til framtíðarstarfa hjá heildverslun
með byggingarvörur.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sölumaður
— 4197", fyrir n.k. föstudagskvöld 10.
febrúar.
Stýrimaður
óskast á danskt strandgæzluskip. Ráðn-
ing nú þegar eða seinna. Snúið ykkur til:
Rederiet Hans Görgens,
Vestre Kaj.
4 700 Næstved, Danmark,
sími (03) 731811.
Saumastörf
Starfsfólk óskast í saumadeild okkar.
Starfsreynsla æskileg.
Uppl. hjá verkstjóra.
Dúkurh.f. Skeifan 13.
Skrifstofustarf
Laust er til umsóknar skrifstofustarf hjá
félagasamtökum. Starfið felur m.a. í sér
símavörslu, vélritun og afgreiðslu. Eigin-
handarumsóknir sem tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir
13. febrúar merkt: „Fjölbreytt — 767".
Laus staða
Laus er til umsóknar staða læknis við
heilsugæslustöð í Hveragerði. Staðan
veitist frá 1. mars n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. febrúar
n.k.
Heilbrigðis- og tryggmgamá/aráðuneytið,
2. febrúar, 19 78.
Starfskraftur
óskast til eldhússtarfa nú þegar.
Uppl. á staðnum.
Mú/akaffi.
Einkaritari
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
einkaritara, helst enskan, þó ekki skilyrði.
Starfið felst aðallega í enskum bréfaskrift-
um, telexskriftum og skjalavörslu. Um-
sækjendur þurfa því að vera vanir slíkum
störfum. Hraðritun algjört skilyrði.
Umsóknir sem greini frá aldri, menntun
og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 14.
febrúar merkt: „Einkaritari — 41 97".
VÆNGIR h/f
Vængir h.f.
flugfélag
Reykjavik
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin
störf:
1. Flugstjórar, flugmenn.
Lágmarkskröfur atvinnuflugmannsskírt-
eini og blindflugsréttindi.
2. Flugumsjón.
3. Afgreiðsla.
4. Símavarsla.
5. Skrifstofustörf.
Umsóknarfrestur til 15. febrúar 1978.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu fél-
agsins, Aðalstræti 9 og afgreiðslu félags-
ins á Reykjavíkurflugvelli
Sölumaður
óskast
vanur, verður að hafa bílpróf. Ekki svarað
í síma. Tala ber við Ragnar Alfreðsson.
Heildverslun Eiríks Keti/ssonar,
Vatnsstíg 3.
Skrifstofustúlka
óskast
til almennra skrifstofustarfa. Kunnátta á
bókhaldsvél nauðsynleg.
Upplýsingar ekki gefnar í síma. Tala ber
við Rögnu Þórðardóttur.
Heildverslun Eiríks Ketilssonar,
Vatnsstíg 3.
Skrifstofustarf
Starfsmaður óskast sem fyrst til almennra
skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg, reynsla í gerð tollskýrslna og
verðútreikninga æskileg.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
VÉLASALAN H/F
Garðastræti 6, R.
Tæknifræðingur
óskast til starfa hjá Hveragerðishreppi.
Verður jafnframt byggingafulltrúi.
Reynsla í gatnagerð nauðsynleg. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 13. þ.m.
Uppl. á skrifstofunni, sími 99-41 50.
5 veitars tjórinn,
Hveragerði.