Morgunblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 07.02.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1977 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar steypumót óskast til kaups. Uppl. í síma 18458 mánud. og þriðjud. Austin Mini 1000 s 1974 Til sölu. Litið ekinn. Uppl. í síma 42054 og 33704. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Nýlegur 3ja manna sófi til sölu. Uppl. f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. í síma 10920. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. sími 37033. i Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Arin- og múrsteins- hleðslur Einnig Flísalagnir. Geri til- boð. Magnús, sími 84736. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26, Kópavogi. Barnagæsla óskast Barngóð kona óskast til að gæta nær ársgamals drengs, 2 til 3 sólahringa í viku, ann- að hvort á eigin heimili eða heimili drengsins, sem er í vesturbænum. Vinsamlegast hringið í sima 2651 7. yy yyy— húsnæöi Keflavík til sölu glæsileg ný 4ra herb. íbúð. Mjög góðir greiðsluskil- málar Njarðvík til sölu nýleg 3ja herb ibúð í mjög góðu ástandi Laus nú þegar. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavik. Simi 1420. E.l. □ Edda 5978277 — 1 □ Edda5978277 = 2 □ HAMAR 5978278=7 Stúkan Freyja nr. 218 Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni. Venjuleg fundarstörf. Æ.T. K.F.U.K. AD Fundur i kvöld kl. 8.30 að Amtmannstig 2 B. Ranghild- ur Ragnarsdóttir segir frá leikskóla félaganna Bollu- kaffi. Allar konur velkomnar. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS 72333078 Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 1 8. febrúar kl. 20. Eftir borð- hald verða ýmis skemmtiatr- iði, dansað verður til kl. 2. Heiðursgestur fétagsins verð- ur Simon Williams og frú (Simon Williams er major James Bellamy í sjónvarps- þættinum Húsbændur og hjú). Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg, laug ardaginn 11. febrúar og sunnudaginn 12. febrúar, frá kl. 15 — 18 báða dagana. Borðpantanir á sama stað og sama tíma. Stjórn Anglia. Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og BÍF verða miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20 að Laufás- vegi 41. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Farfuglar. Svölurnar Munið skemmtifundinn í kvöld kl. 7 í Átthagasal, Hótel Sögu, Mætið vel og takið með ykkur gest. Stjórnin. Fíladelfía Almennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Væntanlegur fæðumaður Jóhann Pálsson. forstöðumaður frá Akureyri. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík. Spilakvöld félagsins verður fimmtud. 9. feb. kl. 8 síðdegis i Tjarnar- búð. Safnaðarfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. bunnudagur 5. febr. 1 Kl. 11. Hengill (Skeggi 803m) Ferðafélagið og Göngudeild Víkings efna til sameiginlegr- ar Gönguferðar. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Verð kr. 1 000 gr. v/bílinn. 2 Kl. 13. Innstidalur, gönguferð. Létt ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 3. Kl. 13. Kolviðar- hóllSkarðsmyrarfjall Skíðaferð. Fararstjóri: Krist- inn Zophoniasson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að aust- an verðu. Áætlun 1978 er komin út. Miðvikudagur 8. febr. kl. 20.30. Myndakvöld i Lindarbæ niðri. Árni Reynisson og Jón Gauti Jónsson sýna myndir með skýringum frá Ódáðahrauni, og víðar. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir r Atthagasamtök Héraðsmanna halda árshátíð í Domus Medica, laugar- daginn 1 1 . febrúar n.k. Til skemmtunar verður söngur og gaman- mál. Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30, Stjórn Átthagasamtakanna. Vélsprengiball verður haldið í Sigtúni, þriðjudaginn 7. febrúar frá kl. 9—2. Hljómsveitin Pónik og Einar sjá um fjörið. 18 ára aldurstak- mark. Allar veitingar. Miðasala við innganginn. Miðaverð 1 200 kr. c ■, r D Frá Vélstjórafélagi íslands Skrifstofa félagsins verður lokuð í dag og næstu daga vegna flutnings. Vé/st/órafélag ís/ands. fÆskulýðsráð Styrkir 1. NÝJUNGAR í STARFI ÆSKU- LÝÐSFÉLAGA Æskulýðsráð Reykjavíkur veitir nokkra styrki til þeirra æskulýðsfélaga, er hyggja á nýjungar í starfi sínu í ár. Umsóknir um slíka styrki, með ítarlegri greinargerð um hina fyrir huguðu tilraun eða nýbreytni, óskast sendar framkvæmdastjóra ráðsins, Fríkirkjuvegi 1 1, fyrir 1 . marz næstkom- andi. 2. UNGLINGASKIPTI. Æskulýðsráð Reykjavíkur mun í ár veita nokkurn fjárstyrk til félagshópa, er fyrir- huga unglingaskipti við útlönd sumarið 1978. Slíkur styrkur er bundinn þvi skil- yrði, að um gagnkvæma starfsemi sé að ræða, þ.e. samvinna við erlend samtök, er síðan senda unglinga til Reykjavíkur. Upphæð fer eftir fjölda umsókna. Um- sóknir með nákvæmum upplýsingum um þátttakendur, erlendan samstarfsaðila og ferðaáætlun, sendist skrifstofu Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur fyrir 1 . marz, 1 978. Æskulýdsrád Reykjavíkur, sími 15937. Allsherjar atkvæðagreiðsla . Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar- og trúnaðarmannaráðs í félagi starfsfólks í veitingahúsum fyrir næsta starfsár. Frest- ur til að skila tillögum rennur út kl. 16 föstud. 1 0. feb. n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn og 4 menn til vara, 4 í trúnaðarmannaráð og 2 til vara. Tillögum skal skilað til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins að Óðinsgötu 7, 4 hæð, ásamt meðmælum að minnsta kosti 40 full- gildra félagsmanna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs ligg- ur á skrifstofu S.F.V. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði til leigu Um 150 fermetra skrifstofuhúsnæði er til leigu í nýbyggingu að Skaftahlíð 24 í Reykjavik. Verði brugðið við fljótt getur leigjandi haft samráð um herbergjaskipan. Hafið vinsamlegast samband við IBM á íslandi í síma 27700. — V-Evrópa Framhald af bls. 10 hinum vestrænu löndum, þar sem við getum ferðast um að vild. er ruglað, ótryggt, hrætt, reitt, rudda- legt, oft barnalegt og veit minna en maður hefði búist við Að það skuli ekki gera sér grein fyrir þvi, hversu ólikur dagurinn i dag er gærdegin- um og að morgundagurinn verður einnig öðruvisi — allt öðru visi en það tefði búist við og þekkt til Fólkið verður fyrir svo miklum nýjum áhrifum í gegnum dagblöð, vikublöð, sjónvarp, útvarp. vegg- spjöld og plaköt á hverjum degi, að i tengslum við daglega nauðsynlega vinnu getur það aðeins orðið þreytt eða kærulaust. reitt eða óánægt, tortryggið eða. miklu meira. þetta allt i senn Að gera sér grein fyrir hlutunum ... Við skulum nú reyna að koma skipulagi á þessa veröld þekkingar og fávizku, fegurðar og afskræming- ar. offramleiðslu og fátæktar, valda og vanmáttar, ástar og haturs, göf- ugleika og smásálarskapar Við skulum því spyrja Hvað er að í heiminum? Hvers vegna er þetta svo? Hvernig má gera hann eins góð an. og mannlegt eðli getur verið? Ég spyr hvort gáfnafar manna. persónuleiki, hafi breytzt frá því sem menn bjuggu yfir fyrir 2000 árum Eru mennirnir ekki eins greindir nú ins og höfundur fyrstu Mósebókar innar og það fólk sem hann skrifaði um. — fólkið sem át af vizkutrénu og missti af paradis? Það sem við fyrst verðum að gera okkur grein fyrir er það, að orð hafa áhrif Að lögin eru orð Að lögin eru völd Það hefur verið sagt og skrifað að með lögum skuli land byggja En það verður einnig að hafa í huga að með lögum er hægt að eyðileggja lönd, samfélög og mannfólkið Þýð. Á.J.R. — Kaup staðarréttindi Framhald af bls. 13 alþingismönnum Austurlands vegna frumvarpsgerðar, skapast tækifæri til að koma á framfæri óskum okkar, og vonandi einnig til þingmanna annarra kjördæma. Eg sé enga aðra leið færa og eðlilegri i málinu, þvi að einfalt er að skilja að sveitarstjórn Egils- staðahrepps hefur auðvitað enga leið opna til að skapa meirihluta- afgreiðslu á Alþingi í þessu máli frekari en öðrum sérhagsmuna- málum sinum, enda væru það ein- kennileg vinnubrögð gagnvart hinu háa Alþingi að leggja fram erindi áður en erindið yrði til. Erling Garðar Jónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.