Morgunblaðið - 07.02.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐ.IUDAGUR 7. FEBRL'AR 1977
41
fclk í
fréttum
+ Jú, mikið rétt þetta er Buekingham höll. En konan fremst á myndinni er ekki
Bretadrottning, þð hún líkist henni. Hún heitir Jeanette Charles og lifir góðu lífi
af því sem hún fær fyrir að líkjast drottningunni eins og raun ber vitni.
+ Jody Foster, sem vió þekkjum
m.a. úr kvikmyndinni Taxi Driv-
er hefur sést alloft I fylgd með
Italska kvikmyndaleikstjóranum
Mauro Berardi. En hann leik-
stýrði einni af kvikmyndum þeim
sem Jody hefur leikið I, og sfðan
hafa þau verið nokkuð samrýnd.
Jody er 16 ára en leikst jórinn 34.
+ Valerie-Anne Giscard d'Estaing, dóttir Frakklandsforseta sést
hér ásamt eiginmanni sfnum, sem er 18 árum eldri en hún. Þau
létu pússa sig saman á Palermo án þess að nokkur úr hennar
fjölskyldu væri viðstaddur. Eiginmaðurinn er fyrrverandi vinnu-
veitandi Valerie-Anne. En faðir brúðarinnar var vfst ekki allt of
hrifinn af uppátæki dóttur sinnar.
+ Ímyndunarafli sumra virðast
engin takmörk sett. Og vissulega
ekki George Plums, en hann býr i
húsi. sem hann byggði úr flöskum.
Jð flöskum. UpphafiS að þvi að
hann byggði sér glerhús var aS
þegar hann keypti húsiS sem hann
bjó i áður var bakgarSurinn fullur
af tómum flöskum. Og þar sem
garSurinn var nokkuS stór og
flöskurnar margar hófst hann
handa við aS reisa lágan múr um-
hverfis húsið úr f löskunum og
steypu. Hann varð svo hrifinn af
flöskugirðingunni aS hann ákvaS
aS byggja sér íbúðarhús úr flösk-
um. A8 innan er húsiS ekki frá-
brugSið öSrum húsum. aSeins að
utan. En viðhald á sliku flöskuhúsi
er gifurlegt. þvi flöskurnar vilja
springa i sólskininu. Og það verð-
ur Plum að plokka brotin út og
koma nýrri flösku fyrir. — ÞaS er
vist eins gott aS kasta ekki stein-
um i garðinum þeim.
Stjórnunarfélag íslands
AÐALFUNDUR
*
Stjórnunarfélags Islands
verður hatdinn að Hótel Sögu (bláa sal)
fimmtudaginn 9. febrúar n.
12:15.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Önnur mál.
Að aðalfundarstörfum loknum ræðir
Erlendur Einarsson um stjórnun og
stjórnskipulag Sambands íslenskra
samvinnufélaga.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu Stjórnunarfé-
lagsins að Skipholti 37, í síma 82930.
k. og hefst kl.
Tilboð
vikunnar
Ledurstígvé!
litir:
svart, brúnt og
rauðbrúnt.
Allar stærðir.
Verð kr. 7.000 -
Skóse/,
LaugaveaiBO,
skni 21270
Eigum til allar tegundir af hinum þekktu
Rskarsskærum
Stór sníðaskæri, heimihsskæri hægri og vinstri
handa, e/dhússkæri og saumaskæri.
Einnig v-þýzk barnaskæri fyrir föndur og í skól-
ann.
Naglaskæri, hárskæri og takkaskæri.
Sími 24320 og 24321.