Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1978 16180-28030 Grenimelur 2ja herb jarðhæð ca. 70 fm Samþykkt íb nýstandsett Dan- fosshitakerfi Sér rafmagn Sér hiti Sér inngangur Góðar geymslur Mikill ræktaður garð- ur Verð 9 millj Útb 6 millj Útb. má dreifast á 2 ár. Nýbýlavegur Kópavogi 4ra herb íb á jarðhæð Ca 95 frji. sem skiptist í stofu og 3 herb þar af 1 forstofuherb Sér inngangur Sér hiti Nýleg íbúð og góðar mnréttingar. Skipti möguleg á 2ja herb íb í Reykja- vík Verð 10 millj Útb 6,5—7 millj Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús ca 138 fm með 30 fm bílskúr Hitaveita fljótlega Vandaðar innréttingar Verð 14 millj Útb 8 5—9 millj Hvolsvöllur Rúmlega fokhelt einbýlishús ca 1 15 fm 3 svefnherb á sér gangi, stofa, húsbóndaherb . eldhús, bað og gestasnyrting Verð 6 millj Útb 3 millj Útb. má dreifast á 18 mán. Áhvil- andi eru langtíma lán Höfum kaupendur að 4ra — 6 herb. ibúðum i Háa- leitis- eða Heimahverfi Miklar útborgamr. 1 að raðhúsi i Fossvogi eða smá- Höfum kaupendur að öllum tegundum fasteigna i Reykjavik eða nágrenni. Skráið eignir yðar hjá okkur sem fyrst. Laugavegur 33 16180,28030 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Þessir vinir Björgvin Þórisson og Einar Skúli Sigurðsson og Guðmundur Pétursson, sem ekki er á myndinni, efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðust þar rúmiega 8200 krónur. y AUCIASINÍÍASÍMINN KH: 22480 1 JW»römiblnt)it> Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Raðhús í Álftamýri Til sölu endaraðhús á góðum stað í Álftamýri (hornlóð). íbúðin er um T 60 ferm I kjallara eru geymslur og um 28 ferm inn- byggður bílskúr Undir stofum er um 40 ferm útgrafið en óinn- réttað pláss. Upplýsingar um þessa eign eru ekki gefnar i sima Einbýlishús í Garðabæ Til sölu er gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bíl- skúr á mjög góðum stað á Flöt- um Hornlóð. Mikið útsýni Til greina kemur að taka minni eign upp í söluverð Fossvogur Til sölu einstaklingsíbúð á góðum stað í Foss- vogi Laus strax. Útborgun 3,3 — 3,5 milljónir. Lögfræði- og endurskoðunarstofa, Ragnar Ólafsson hrl., löggiltur endursk. Ólafur Ragnarsson, hrl., simi 22293. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð í 10. byggingar- flokki við Stigahlíð Félagsmenn skili umsókn- um sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir kl 12 á hádegi þriðjudagínn 14 febrúar n k Félagsstjómin. Garðabær * Parhús á stórri sjávarlóð. Húsið er alls um 160 fm. Verð 15 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaibúð. Tvöfalt verk- smiðjugler. Teppi og harðviðar- innréttingar. Verð 1 2 millj. Kópavogur litið einbýlishús i útjaðri Kópa- vogs. Verð 7 millj. Búðargerði 4ra herb. sérhæð um 100 fm. Verð 14 millj Útb 9 millj Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8. Langholtsvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara og 50 fm bilskúr. íbúð i mjög góðu standi. Verð 1 3.5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt herb. í rísi. Verð 12.5 millj Til sölu nýr og ónotaður reknetahristari. Uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 íbúðir óskast Kaupandi að 2ja herb. nýlegri, vandaðri íbúð Kaupandi að 2ja—3ja herb. ibúðarhæð. Æskilegt Norðurmýrar-, Háaleitishverfi. Kaupandi að 80—90 fm hæð, mætti vera gott ris eða kjallari. Kaupandi að 4ra — 5 herb. íbúð- arhæð, helst í austurborginni. Kaupandi að 130—140 fm góðri"sérhæð. Kaupandi að stórri sérhæð, helst í Háaleitis- eða Fossvogshverfi. (Allt að staðgreiðsla). Bílskúr. Kaupandi að einbýlishúsi eða raðhúsi í Fossvogshverfi. Útb. 22 millj. Kaupandi að einbýlishúsi í smá- íbúðahverfi. Kaupandi að einbýlishúsi í Garðabæ. Kaupandi að stóru og smærri iðnaðarhúsnæði. Höfum einnig á kaupendaskrá fjölda annarra fjársterkra kaup- andaað öllum stærðum íbúða og einbýlishúsa. Ath. Mikið er á skrá hjá okkur af íbúðum og einbýlishús- um eingöngu í makaskiptum. Áratuga reynsla okkar í fast- eignaviðskiptum tryggir öryggi yðar. Jón Arason logmaður, málflutnings og fasteignasala Sölustj. Kristinn Karlsson múraram Heimasími 33243 Árni Björnsson læknir: Hugvekja um bruna og brunasár Grein í tilefni af brunavamarviku félagsskaparins Junior Chambers Sú hefur verið venja um all- mörg ur.danfarin ár, að þeir sem þurft hafa sjúkrahúsvistar við vegna brunasára hafa verið lagðir inn á Landspítalann. Á timabilinu frá 1964 til 1974 þörfnuðust sam- tals 329 sjúklingar sjúkrahúsvist- ar þar vegna brunasáara. Af þess- um hópi voru 215 börn og 114 fullorðnir. Legudagafjöldi var samtals 6978 eða að meðaltali 21 legudagur á hvern sjúkling. Legu- dagur á stærstu sjúkrahúsum landsins kostár i dag um 30 þús. kr. Þessir sjúklingar hafa því kostað samtals 200.340.000 eða um 630 þús. kr. hver. Þessar tölur eru þó ekki alls kostar réttar, því kostnaður við hvern brunasjúkl- ing, ef um meiri háttar bruna er að ræða, er langt fyrir ofan meðal- lag. Þessar tölur segja okkur heldur ekki neitt um sjúklingana sjálfa, hvað það er að vera bruna- sjúklingur. Það veit enginn nema sá sem reynir. Tölurnar segja okkur ekkert um þjáningarnar fyrst eftir áverkann og allan tim- ann meðan verið er að græða sár- in. Þær segja okkur heldur ekkert um andlegu þjáningarnar af sár- saukanum, af kvíðanum fyrir 5—8 þús. pólitískir fangar í Uruguay? Genf, 7. febrúar, AÐ. BANDARtSKUR prófessor i al- þjóðalögum sagði á mánudag að líklega væru nú um 5—8 þúsund pólitfskir fangar f haldi f Uru- guay. Sagði prófessorinn að mið- að við íbúatölu væri það hæsta hlutfall í hinum vestræna heirni. Robert T. Goldman prófessor í Washington D.C. sagði frétta- mönnum að áreiðanlegar heimild- ir teldu að um 60 þúsund Uru- guaymenn, þ.e. 1 af hverjum 45 íbúum landsins, hefðu af pólitísk- um ástæðum lent um tíma í fang- elsi frá því 1972. Helmingur þeirra hefur orðið fyrir sálfræði- legum eða líkamlegum pynting- um, að sögn prófessorsins sem kominn er til Genf til að skýra mannréttindanefnd S.Þ. frá ástandi mála í Suður-Ameríku. Goldman sagði að stjórn Uru- guay hefði á undanförnum árum fótum troðið öll frumskilyrði mannréttinda. Sagði hann menn ekki hafa veitt versnandi ástandi þar athygli þar sem hugur manna hendanförnum árið verið bund- inn við mannréttindamál í Chile. „í dag er Uruguay hins vegar orðið helvíti Suður-Ameríku,“ sagði prófessorinn. 26200 Dvergabakki 3ja—4ra hb. Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Á hæðinni eru 2 svefn- herbergi, 1. stór stofa, baðherbergi, eldhús og sérþvottaherbergi, og búr innaf eldhúsi. Þá fylgir séríbúðarherbergi í kjallara og sérgeymsla. Öll sameign er mjög til fyrirmyndar. Verð 1 1,2 milljónir. Útborgun 7,5—7,7 milljónir. LASTEILWSALW MORIiORLABSHlSIM Óskar Kristjánsson MÁLFLLTISISGSSKRIFSTOFA - (iuðniundur Pétursson hrl., Axol Einarsson hrl. Áttræður: Jón Valde- marsson frá Hrísey Jón Valdemarsson, frá Hrisey er áttræður í dag. Jón hefir verið farsæll maður um ævina, enda vinsæll og vel látinn af öllum, sem hann þekkja. Hann hefir lagt gjörva hönd á margt og annast fjölmörg trúnaðarstörf fyrir sveit sina. Fyrir nokkrum árum fluttust þau hjóninMaría og Jón til Akur- eyrar og eru búsett þar en Jón vill og ætlar að sjálfsögðu halda upp á afmæli sitt hjá börnum sinum og hinu fjölmarga vinafólki í Hrisey. Kunningjar og vinir, sem að heiman eru, samgleðjast Jóni á þessum merku timamótum og árna honum, konu hans og fjöl- skyldu allrar Guðs blessunar. Arni Garðar. I.ÝSINIiASÍMINN Elt: 22480 JRérfliinblnbiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.