Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 Guöjón Jónsson —Minningarorð Fæddur 1. september 1889. Dáinn 30. nóvember 1977. Guðjón Jónsson var fæddur að Dagverðarnesi á Rangárvöllum, en þar bjuggu foreldrar hans Masgrét Þórðardóttir og Jón Böðvarsson og höfðu forfeður hans búið þar góðu búi um ára- raðir. Hjónin Margrét og Jón eignuð- ust fjögur börn, Þórunni, Böðvar Elías og Guðjón. Dóttur sína Þór- unni misstu þau á voveiflegan hátt aðeins fjögurra ára. Arið 1896 er jarðskjálftarnir miklu gengu yfir Suðurland misstu þau bæ sinn og bú. Fáum árum seinna lést Jón og var þá líkt ástatt fyrir ömmu minni og fjölmörgum konum á þeirri tíð að leysa varð upp heim- ilið og koma börnunum fyrir hjá góðu fólki. Faðir minn fór 6 ára til Odds bónda og konu hans á Heiði, en frændi minn Guðjón til Einars Jónssonar alþingismenn á Galta- læk. Sjálf fluttist amma til Stokkseyrar með Böðvar son sinn og síðan til Reykjavíkur. Böðvar drukknaði er skip hans fórst í fárviðri, hann var giftur og átti eina dóttur. Guðjón bjó síðan með móður sinni og sá fyrir henni þar til hún lést í hárri elli 1944, að undan- skildum 6 árum er hún var hjá föður mínum. Guðjón var snemma sjálfstæður + Faðir minn og tengdafaðir GUÐBRANDUR GUÐMUNDSSON, andaðist á heimili sínu 7 Fyrir hönd vandamanna, frá Lækjarskógi, Hraunbæ 1 32, febrúar Hilmar G uðbrandsson, Bjarney Guðjónsdóttir Móðir okkai BJÖRG E. FINNSDÓTTIR, M iklubraut 70, andaðist i Landspítalanum þann 8 febrúar Friðþjófur H. Torfason, Halldóra Torfadóttir, Högni T orf ason, Ásthildur T orfadóttir, Aðalheiður T orfadóttir. + Móðir okkar. tengdamóðir og amma KRISTÍN SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Kambi. Árneshreppi, sem andaðist fimmtudaginn 26 janúar siðastliðinn. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 1 0 febrúar kl. 1 3.30 Börn. tengdabörn og barnaborn Í Eiginmaður minn KRISTLEIFUR JÓNSSON fyrrverandi vegaverkstjóri, Laugalæk 3, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 1 0 febrúar kl 3 Fyrir mína hönd og barna okkar, Sigriður Jensdóttir + ÞORBJÓRG R. PÁLSDÓTTIR frá Gilsá verður jarðsungin frá Eydalakírkju i Breiðdal laugardaginn 1 1 febrúar kl 2 e h Páll Lárusson Guðrún Guðmundsdóttir Sigurður Lárusson Herdis Erlingsdóttir Lára Inga Lárusdóttir, Sigurgeir Jónatansson börn og barnabörn. t Útför eiginkonu minnar, móður okkar dóttur og systur ÖNNU GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju. fimmtudaginn 9 febrúar kl 1 3 30 Magnús Gunnar Jóhannsson, Jón Steingrímsson, Sigriður Magnúsdóttir, Ársæll Jónsson, Brynja Birgisdóttir, Arngunnur Jónsdóttir, Jón Birgisson, Svava Kristin Valfells, Þórgunnur Jónsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður minnar GYÐU S. HALLDÓRSDÓTTUR. Halldór Karlsson. í skoðun og starfi, sinn fyrsta bíl keypti hann er hann var 22 ára og starfaði með hann f Reykjavík. Mesta hamingjudag frænda tel ég hafa verið 23. nóvember 1923 er hann giftist sinni mikilhæfu og góðu konu Magneu Halldórsdótt- ur úr Svarfðardal, hún hefur aldrei hvikað frá sínu hlutverki sem eiginkona, móðir og uppal- andi og var ætíð hans trausta stoð og stytta. Þau Magnea og Guðjón eignuð- ust 9 börn, þau eru Jón skipstjóri, kvæntur Helgu Þorleifsdóttur, Grétar hafnsögumaður kvæntur Jóhönnu Gestsdóttur, Þórir vél- virki, kvæntur Margréti Viggós- dóttur, Þórmar vélvirki, kvæntur Guðrúnu Stefánsdóttur, Hlín sjúkraliði, gift Pétri Goldstein, Einar stýrimaður, kvæntur Guð- rúnu Arnadóttur, Hilmar for- stjóri, kvæntur Guðrúnu Guð- mundsdóttur, Bragi múrari, kvæntur Ástu Andersen, og Elísa Dagbjört kvænt Warren D. Mohl- er og búsett í San Diego U.S.A. Allt er þetta mesta dugnaðar- fólk og sómi sinnar ættar, afkom- endahópurinn er orðinn stór, 46 barnabörn og 13 barnabarnabörn. Frændi var hraustmenni mikið og dugnaðarforkur svo af bar. Þau hjón fluttust til Siglufjarð- ar og hófu þar sinn búskap, þar reisti hann sér hús og rak röra- steypustöð ásamt vörubíla- og fólksbílaakstri. Á Siglufirði bjuggu þau til 1940 að þau flutt- ust út í Málmey á Skagafirði og bjuggu þar á stríðsárunum. Árið 1945 flyzt svo frændi suð- ur og gerist landnemi í Kópavogi, byggir þar hús og rak steypustöð f mörg ár, eða þar til aldur og lúi fór að segja til sfn. Um 1960 selur hann í Kópavoginum og byggir sér hús í Innri-Njarðvík og þar dvöldu þau hjón þar til þau flutt- ust til Reykjavíkur og keyptu sér fbúð að Seljavegi 31, en þá var hann þrotinn að kröftum. Frændi var vel gefinn, gaman- samur og glettinn og sérlega hreinskilinn við hvern sem var. Ilann hafði mjög gaman af að ferðast og glöggt auga fyrir nátt- úrufegurð enda fróður vel um land og þjóð. Hann var vinur vina sinna, traustur og hjálpsamur. Kært var með þeim bræðrum Elíasi og honum sem sjá má af því, að þar sem faðir minn átti Anna Guörún Jóns- dóttir—Minning Anna Guðrún vinkona mfn var aðeins 32ja ára er hún lést þann 2. febrúar s.l., eftir stutta sjúkra- húslegu. Hún kenndi þess sjúk- dóms fyrst fyrir rúmum tveimur árum, sem að lokum tók yfirhönd- ina. Það erötrúlegt að þessi glæsi- lega og glaðlynda kona sé horfin sjónum okkar. Þegar ég minnist vinkonu minnar koma ótal hugsanir upp í hugann. Eg kynntist Önnu Guðrúnu einn fagran haust- morgun fyrir 12 árum, þegar við fórum að starfa á sömu skrifstofu, og hélst vinátta okkar þar til yfir lauk. Anna Guðrún var sérstak- lega vel gerð kona, bæði andlega og líkamlega, og bráðfalleg, dökk á brún og brá. Hún var skarp- greind og hafði einstaka hæfi- leika til að umgangast fólk og skynja tilfinningar þess. Fram- koman var aðlaðandi, viðmót hennar hlýlegt og virtist hún ævinlega bjartsýn. Hún átti ótal vini og kunningja og börn voru — Skreiðarsamn- ingurinn . . . Framhald af bls. 40 fremur, að reiknað væri með því, að sú ríkisstjórn er nú væri við völd í Nígeríu, sæti ekki lengur en fram á næsta ár og vildi hún vera búin að ganga frá skreiðar- málunum áður við íslenzka skreiðarseljendur. Ennfremur tjáði ráðuneytis- stjórinn mér, að skýrsla um síð- ustu viðræður íslenzku skreiðar- útflytjendanna við nigerska kaup- endur og stjórnarmenn hefi verið lögð fyrir ríkisstjórnina," sagði Bjarni Magnússon. Þeir Bragi Eiríksson frá Sam- lagi skreiðarframleiðenda og Magnús Friðgeirsson frá sjávar- afurðadeild Sambandsins eru nú staddir í Nígeríu vegna skreiðar- málsins og í fyrradag kom Sigurð- ur Bjarnason sendiherra íslands f Nigeríu til Lagos til að leggja enn frekari áherzlu á skjótan gang mála þar í landi. — Aths frá Vega- gerð ríkisins Framhald af bls. 5. starfsreglur rekstrarstjórans. I ljósi þess er erfitt að skilja, hvaða tilgangi frétt þessi á að þjóna. Hitt skal aftur á móti gert öllum ljóst, að ef um alvarlegt slys væri henni mjög kær, þau löðuðust að hennar blíða viðmóti. Hún gerði alltaf gott úr öllu ef eitthvað var að. Anna Guðrún hafði yndi af fagurri tónlist og voru gömlu meistararnir eins og Bach og Vivaldi hennar uppáhald. Fyrir nokkrum árum var hún um tíma í Pólýfónkórnum og var alla tíð aðdáandi kórsins. Anna Guðrún var fædd 2Ó. desember 1945. Hún var dóttir hjónanna Þórgunnar Ársæls- dóttur, sem látin er fyrir nokkr- um árum, og Jóns Steingríms- sonar, sem lengst af bjuggu á Sól- vallagötu 31 hér í borg. Hún ólst upp ásamt fjórum systkinum og var kært með þeim öllum. Yngsta systir hennar dvelur í fjarlægu landi og getur ekki fylgt henni síðasta spölinn. Anna Guðrún Jónsdóttir var gift ágætum manni, Magnúsi Gunnari Jóhannssyni, sem veitti henni ómetanlega ást og um- að ræða og ekki tækist að ná í ábyrgðarmann fyrir greiðslu á nauðsynlegum snjómokstri, þá eru starfsmenn Vegagerðarinnar ekki svo ómannúðlegir að þeir myndu neita mokstri á þeim grundvelli. En einmitt hið gagn- stæða reyndi fréttaritari Morgun- blaðsins á Bildudal að gefa í skyn í áðurnefndri frétt. Eirfkur Bjarnason umdæmisverkfræðingur.“ Fréttaritari Morgunblaðsins á Bildudal, Páll Hannesson, sagði að hann vildi standa að öllu leyti við umrædda frétt, hún hefði ver- ið byggð á samtali við oddvitann, sem hefði sjálfur rætt við rekstr- arstjóra vegagerðarinnar. Sögðu Kristinn Jakobsson oddviti og Páll Hannesson fréttaritari að mönnum væri ekki kunnugt um þær reglur að moka skyldi Hálf- dán aðeins einu sinni í viku, væri hald manna að slíkt ætti að gera tvisvar í viku. — I leit að horfn- um heimi... Framhald af bls. 15 hafsströnd Tyrklands í júlímán- uði 1873. Schliemann var prestssonur frá Mecklenburg — fæddur 1822. I æsku var honum sagt mikið af sögum um vofur og fjársjóði fólgna í jörðu. Er hann var 7 ára aðeins eina dóttur, lánaði hann honum einn sona sinna, Þórmar, til skemmtunar. En pabbi lifði skamma stund eftir það, dó 1937 aðeins 42 ára og hvarf þá Þórmar aftur til sinna foreldra, en órjúf- andi vinátta hafði myndast milli þeirra frændanna sem sjá má af því að Þórmar lét sinn elsta son heita nafni hans, Elías, og dóttur sína Þórunni eftir systur þeirra. Já, xargar endurminningar á ég um frænda sem ekki verða raktar hér en geymast í minni og ylja er hugurinn leitar aftur í tímann. Eftir að pabbi dó fannst mér flestar stoðir bresta, þá rétti hann mér sína styrku hönd og í hana hefi ég haldið síðan þó langt hafi oft verið í milli. Ógleymanlegar eru margar stundir er við hjónin og fjöl-- skylda okkar áttum með frænda og hans yndislegu konu og kannski ógleymanlegust stund ein er við komum langþreytt norðan úr landi í illviðri að næt- urlagi og sáum þau bíða eftir okk- ur með dúkað veisluborð og frændi uppábúinn að kveikja á kertum er við gengum loks í bæ- inn. Já, hann kveikti á mörgum kert- um um dagana til að lýsa' og hjálpa öðrum. Mér finnst nú að hann standi hjá mér og segi: „Vertu nú ekki að þessu rugli telpa mín,“ en það var gælunafnið er hann notaði við mig alla tíð, „ég hefi aldrei gert neitt.“ Við hjónin og börn okkar þökk- um honum allar stundir og hans góðu konu og börnum öllum. Þar sem góðir menn fara, er guðsvegir. Frænka. hyggju í veikindum hennar. Honum og börnunum þremur, Brynju, sem er 10 ára, Jóni 9 ára og Sigríði litlu sem aðeins er 3ja ára, sendi ég og fjölskylda mín einlægar samúðarkveðjur og við minnumst Önnu Guðrúnar með þökk fyrir liðnar samverustundir. Auður Stella Þórðardóttir. gamall fékk hann í jólagjöf bók- ina „Mannkynssaga með mynd- um“ eftir Ludwig Jerrer — hafði það þegar mikil áhrif á hann að sjá myndir af Trójuborg brenn- andi — þar sem Eneas óð í gegn- um reykinn — bar aldinn föður sinn og leiddi ungan son sinn. Sagt er að Schliemann hafi heit- ið sjálfum sér því að hann skyldi einhvern tfma finna þá múra Tróju er hin storfenglega teikni- mynd sýndi. Fyrsti kafli bókarinnar heitir Fornminjaleit Schliemanns. Og er þar einnig sagt frá fleiri fornminjafræðingum og upp- grefti þeirra. Meðal annars í Knossos á eynni Krít. 2. kafli bókarinnar heitir Saga Agamemnons og fjallar hún m.a. um hirðlff í Mýkenu, uppeldi Aga- memnons seinna konungs Mýkenu, strið þeirra Mýkenu- manna við Trójumenn — ósigur Trójuborgar og hrakninga Odysseifs. 3. kafli nefnist Öld Hómers lýk- ur — aðalefni þess kafla er um Hnignun Mýkena og Grísku gull- öldina. I sögulok segir: „ — Og þar með hefur sannast að hin þróttmikla mýkenska menning er söguleg staðreynd — hvort sem hinir frægu kappar hafa nokkurn tíma verið uppi eða ekki“. Bókin er prýdd mörgum mynd-' um og frágangur vandaður. Þessi bók er tilvalin fyrir börn og ungl- inga sem gaman hafa af sögum úr fornöldinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.