Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 24
24 MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FÉBRÚAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækniteiknun Rafmagnsverkfræðistofa (í Austurborg- inni) óskar eftir að ráða tækniteiknara. Háldsdagsvinna kemur til greina. Tilboð merkt: „T — 769" sendist Mbl. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofumann til starfa við vinnulaunaútreikn- inga o.fl. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsms merkt: ..Framtíð — 771”. Lokunarmaður Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunarmann. Rafiðnaðarmenntun æski- leg en annað kemur einnig til greina Umsóknum skal skilað á sérstökum um- sóknareyðublöðum fyrir 14. feb. til raf- veitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Bifreiðasmiðir klæðningamenn Réttingamenn og járniðnaðarmenn óskast Nýja Bílasmiðjan, Hamarshöfða 7, sími 82 195 og 82 720. Bólstrari Bólstrari, saumakona og aðstoðarmaður óskast á bólstrunarverkstæði. HP húsgögn, Grensásvegi 12. Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða fólk til starfa við tölvuinnskriftarborð í bókhalds- deild og almennra skrifstofustarfa. Um- sóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 13. febrúar n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 770". Bílamálari og nemi óskast Óska eftir að ráða bílamálara og nema, sem fyrst. Upplýsingar í síma 44070. BILANALUNIN Skeljabrekku 4. Kóp. Sítni 44070. Beitingamaður óskast. Uppl. hjá Landssambandi ísk útvegsmanna. Akraborg Tilboð óskast í hreinsun á farþegasölum Akraborgar að kvöldi eftir að skipið kemur til Akraness. Útboðslýsing og uppl. fást á skrifstofunni Skólabraut 22, sími 1095. Framkvæ mdas tjóri. Staða rannsóknamanns við Hafrannsóknastofnunina er laus. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Haf- rannsóknastofnuninni fyrir 20 febrúar n.k. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4 R. S. 20240. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sjálfstæðisfélag Vestur-Skaft. i Fundur verður haldinh að Eyrarlandi laugardaginn 1 1 febrúar kl. 14. Dagskrá. 1 . Lokaákvörðun um skipan framboðslista fyrir n.k. Alþingis- | kosningar j 2. Önnur mál. Eggert Haukdal mætir á fundinurri Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 11 febrúar kl. 13 —14:30, verður Davíð Oddsson, borgarfulltrúi og formaður Æskulýðs- ráðs til viðtals að Seljabraut 54. Við viljum hvetja sem flesta og þá sérstak- lega ungt fólk, til að notfæra sér þetta tækifæri, til að koma á framfæri skoðunum sínum og ábendingum. Þór, félag ungra sjálfstæðismarina, Breiðholti / Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Heldur fund fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamra borg 1,3. hæð Fundarefni: 1 Prófkjörsmál. 2. Val frambjóðenda til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosnmg- anna í Kópavogi. 3. Önnur mál Stjórnin. Starfshópar á vegum Heimdallar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðísmanna í Reykjavík, hýggst koma á fót starfshópum er munu fjalla uni eftirfarandi ryialefni; 1. Landvarnarmál 2. Landbúnaðarmál 3. Ríkiskerfið 4. Byggðamál 5. Atvinnurekstur í Reykjavik 6. Skólamál 7. Mannréttindamál 8. Atvinnumál skólafólks 9. Stóriðja og náttúruvernd 10. Kjördæmamálið Þeir, sem hug hafa á að taka þátt i eínhverjum þessara starfshópa, vinsamlegast hafið samband við Anders Hansen, framk.væmdastjóra, í síma 82900. Leiðbeinendur starfshóp- anna verða auglýstir síðar Þar eð aðems takmarkaður hópur getur tekið þátt í hverjum starfshópi eru áhugamenn beðnir að skrá sig sehi állra fyrst. Kópavogur Landsmálafélagið Vörður: Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðis- manna i hverfum Reykjavíkur, efnir til fundar laugardaginn 1 1. febrúar kl. 1 4.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 * Geir Hallgrimsson, forsætis- ráðherra, flytur framsöguræðu um efnið: Efnahagsmálin og efna- hagsráðstafanirnar Á eftir framsöguræðu fara fram frjálsar umræður og fyrirspurnir. h Varðarfélagar og annað Sjálfstæðisfólk er hvatt til aðnna á fjölmenna á fundinn. Fundarstjóri: Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur. LAUGARDAGUR 1 1. FEBRUAR — KL. 1 4:00 HÁALEITISBRAUT 1 . VALHOLl Stjórn Varðai Endurskoðun varnar- samningsins Heimdallur heldur fund um efnið: endurskoðun varnarsamn- ingsins mánudaginn 13. febrúar kl. 20 30 i Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Framsögumenn á fundinum verða þau dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráð- herra og Ragnhildur Helgadóttir al- þingismaður. Að loknum framsöguræðum eru frjáls- ar umræður. Allt sjálfstæðisfólk vel- komið. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.