Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 27 Fleiri farþegar í innan- landsflugi Flugfélags- ins en íbúar landsins HEILDARTALA farþega í áætlunarflugi Flugfélags íslands, Loftleiða og Air Bahama á nýliðnu ári var 689.090, en var 660,809 árið 1976. Aukningin nemur því 4,3%. Mest er þó aukning- in á flugleiðum innanlands. Þar voru farþegar nú 235.394 en voru 205.756 ár- ið 1976 og nemur aukning- in þar 14,4%, segir í nýút- komnu hefti Flugfrétta. Nokkuð athyglisvert er að nú í fyrsta skipti í sögu innanlandsflugsins hjá Flugfélagi íslands, sem staðið hefur samfleytt frá 1938, voru nú fluttir fleiri farþegar á árinu heldur en nemur íbúatölu landsins. í leigufluginu fluttu fé- lögin að auki 73.305 far- þega, en 54.103 farþega ár- ið 1976, en þar um 35,5% aukningu að ræða. Hér var aukningin mest í píla- grímaflugi Loftleiða og leiguflugi Air Bahama. Alls urðu því farþegar í vélum félaganna árið 1977 762.395 og er þar um 6,6% aukningu frá árinu áður að ræða. Þá var 30,4% aukning í vöruflutningum fyrstu ellefu mánuði ársins á millilandaflugleiðum Flug- félags íslands og Loftleiða. Mest varð aukningin á flugleiðum frá Englandi til Islands og frá Luxemborg til Bandsríkjanna. I framhaldi af þessu er nú verið að athuga möguleika á að auka fragtflug milli íslands og annarra Evrópu- landa. Nýr umboðsaðili Flugleiða í Austurlöndum WALLEM Airways Ltd. hefur gerst umboðsaðili Loftleiða, Flugfélags ís- lands og Air Bahama í Austurlöndum fjær. Samningur um þetta var undirritaður af Dino Capelvenere svæðis- stjóra Wallem Airways í Hong Kong og Einari Aakrann svæðisstjóra Flugleiða f Luxemborg. Svæðið heyrir undir Luxemborg og nær yfir Hong Kong, Japan, Kóreu, Taiwan, Filipps- eyjar, Víetnam, Thai- land, Malasíu, Singapore, Macau, Kambódíu, Laos og Indónesíu. Wallem Airways var stofnað árið 1977 og er deild annan Wallem-fyrirtækisins, sem starfar einkum á sviði vöruflutninga með skipum, og var umboðs- aðili fyrir Cargolux frá upphafi flugs félagsins til Hong Kong. Dino Capelvenere var að- stóðarsvæðisstjóri Ali- talia í Hong Kong áður en hann réðst til Wallem Airways. Dino Capelvenere og Einar Aakrann við undirritun samningsins. Myndin er tekin í undankeppni Reykjavfkurmótsins. Það er Páll Bergsson (lengst til hægri) sem spilar. Gegnt honum er meðspilari hans Jakob Ármannsson og honum til ráðgjafar hinn góðkunni spilari Einar Þorfinnsson. Bridge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Selfoss Einmenningskeppni Bridge- félags Selfoss iauk sl. fimmtu- dag, en keppnin var jafnframt firmakeppni félagsins. Urslit f einmennings- keppninni Stig Bjarni Jónsson ^238 Sigurður Hjaltason 223 Brynjólfur Gestss. 220 Kristm. Guðmundsson 220 Gunnar Andrésson 209 Friðrik Larsen 205 Halldór Magnússon 205 Örn Vigfússon 201 Jónas Magnússon 201 Sigurður S. Sigurðss. 201 Sigfús Þórðarson 199 Hannes Ingvarsson 198 (Jrslit f firma- keppninni stig 1. Trésmiðja Þorsteins og Árna (Bjarni Jónss.) 80 2. Glettingur h/f. (OliOlesen) 74 3. Dynjandi s/f. (Kristm. Guðmundss.) 73 4. Suðurgarður h/f. (Sigurður Hjaltas.) 72 5. Hópferðabílar Reykdals (Gunnar Andrésson) 72 6. Hitaveita Selfoss (Sigfús Þórðarson) 72 7. Plastiðjan Eyrarbakka h/f. (Brynjólfur Gestss.) 70 8. Mjólkurbú Flóamanna (Halldór Magnússon) 70 9. Samvinnutryggingar (Sigurður S. Sigurðss.) 70 10. Siggabúð (Ingvar Jónsson) 70 Félagið þakkar fyrirtækjun- um fyrir stuðninginn. Tvímenningskeppni, Höskuldarmót, hefst I kvöld, 9. febr. Félagar og aðrir eru hvattir til að fjölmenna. Bridgefélag Hornaf jarðar Starfsemi B.H. hófst 19. september s.l. Stjórn félagsins skipa að þessu sinni. Ölafia Þórðardóttir formaður, Guðrún Ingólfsdóttir varaformaður, Jón J. Sigurðsson ritari, Ás- grimur Halldórsson gjaldkeri. Fyrstu keppni félagsins var 3 kvölda tvímenningskeppni og var spilað um rétt til þátttöku i Barometertvfmenningskeppni sem Bridgesamband Austur- lands stóð fyrir á Reyðarfirði. 14 pör tóku þátt i þessari keppni og 6 efstu sætin skip- uðu. stig 1. Arni Stefánsson — Ragnar Björnsson 536 2. Halldór Hilmars — Vífill Karlsson 499 3. Jón J. Sigurðsl — Ólafia Þórðard. 498 4. Magnús Árnason — Aðalsteinn Aðalst. 493 5. Geir Björnsson — Eiríkur Guðmunds. 491 6. Kolbeinn Þorgeirs — Gisli Gunnarsson 470 Næst var tekið til við sveita- keppni og spilaðar 4 umferðir eftir Monrad kerfi. Urslit urðu þessi: sveit stig 1. Ölafiu Þórðard. 67 2. Arna Stefánssonar 55 3. Magnúsar Arnasonar 47 4. Kolbeins Þorgeirss. 44 5. Geirs Björnssonar 38 6. Ingvars Þórðarsonar 37 7. Svövu Gunnarsd. 23 8. Sigurvins Ármanns. 8 5 efstu sveitirnar sóttu siðan Flugleiðamenn heim og var spilað 18. nóv. í Reykjavík. B.H. sigraði í þeirri viðureign og er það fyrsta tap Flugleiðamanna í langan tima. Firmakeppni B.H. var spiluð 10. til 24. nóv. 36 firmu tóku þátt i þessari keppni sem er Framhald á bls. 22. VEISLA2. 12. FEBRÚAR Ibiza feróir 9/8 30/8 20/9 Mallorca ferö 7/10 VEISLA 3. 19. FEBRÚAR Mallorca ferðir 1/4 15/4 6/5 13/5 22/5 27/5 3/6 Úrvals Grísaveislur fyrir On^sfat-eg, oggeshþeirra í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 Sumaráætlun 1978 kynnt. Ibizaferðir 1978 23. maí 3. vikur 13. júní ' 3. vikur , 4. j ú 1 í 3. vikur 25. júli 3. vikur 15. ágúst 3. vikur 5.. sept. 3. vikur 26. sept. 2 og 3. vikur lieim um London VEISLA4. 24. FEBRÚAR Mallorca feróir 2/9 9/9 16/9 VEISLA5. 26. FEBRÚAR Mallorca feröir 10/6 24/6 1/7 8/7 VEISLA 6. 5. MARS Mallorca feróir 22/7 29/7 12/8 19/8 hinstaklingsfcréir til Ihi/.a urn London frá páskurn. Borðapantanir á skrifstofunni. FERÐASKRIFSTOFAN ' MESESL URVALlMr pafélagshusinu simi 26900 Eimskipafélagshusinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.