Morgunblaðið - 09.02.1978, Page 26

Morgunblaðið - 09.02.1978, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 VIÐSKIPTI VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMÁL — ATHAFNALÍF. Umsjón: Sighvatur Blöndahl Lítil aukning í iðn- aði á 3. ársfjórð- ungi síðasta árs Fundur fyrirtækja í ullariðnaði: „Þróun efnahagsmála að undanfömu kemur mjög hart niður á ullariðnaði,, t Hagsveifluvog iðnaðarins fyrir 3. ársfjðrðung 1977, sem nýlega er komin úl, benda niðurstöður til þess að Iftil aukning hafi orðið i iðnaðinum á 3. ársfjðrðungi ársins miðað við sama árs- fjórðung 1976. Ætla má sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem bárust um hlutfallslega brevt- ingu framleiðslumagnsins, að aukningin frá fyrra ári hafi numið í kring um 9% og er það svipuð niðurstaða og árið áður. Framleiðslumagnið virðisl hafa orðið heldur minna á 4. árs- fjórðungi en 2. ársfjórðungi 1977, eða um 4,5 % samdráttur. Er það breyting frá því sem verið hefur tvö undanfarin ár. því að um 3—4% aukningu hefur yfirleitt verið að ræða yfir heildina hvort ár. Buist var við nokkurri aukningu framleiðslumagns á 4. ársfjórðungi 1977 og er það i sam- ræmi við reynslu fyrri ára. Fyrir- liggjandi pantanir voru i sam- ræmi við þetta, heldur meiri við lok 3. ársfjórðungs en um mitt ár 1977. Sölumagn á 3. ársfjórðungi 1977 virðist hafa aukist nokkuð miðað við 3. ársfjórðung 1976, en litillega miað við 2. ársfjórðung 1977. Samdráttur i framleiðslunni varð hins vegar til þess, að birgðir fuliunninna vara minnkuðu. Framhald á bls. 22. FULLTRtJAR 16 fyrirtækja í ull- ariðnaði héldu með sér fund að Hðtel Esju 3. febrúar s.l. um mál- efni ullariðnaðarins. A fundinum var gerð eftirfarandi ályktun: Undanfarnar vikur og mánuði hefur þróun íslenskra efnahags- mála verið mjög óhagstæð fyrir útflutningsatvinnuvegina. Þarf ekki að rekja það, hvernig inn- lendur kostnaður hefur hækkað, án þess að verð útfluttra vara hafi hækkað á móti. Fyrir ullariðnaðinn eru það þrjú atriði, sem vaidið hafa því að staða hans er nú mjög slæm. Þessi atriði eru: ★ Hækkun vinnulauna er nam 60—70% á árinu 1977. if Hækkun hráefnisverðs hefur sömuleiðis verið 60—70%. ir Samningar þeir sem venjulega hafa verið gerðir í nóv.-des. við Sovétríkin hafa ekki enn verið gerðir. Við síðasta atriðið er rétt að fram komi að framleiðsla upp í samninga við Sovétríkin hefur komið á tíma þegar yfirleitt er verkefnaskortur og því fyllt upp í og gert kleift að reka fyrirtækin áfram. Gert er ráð fyrir að um 1500 manns starfi við ullariðnaðinn í dag. Eins og málin standa nú er hjá nokkrum fyrirtækjum búið að segja upp verulegum hluta starfs- fólksins vegna verkefnaskorts og óvissu. Frekari uppsagnir eru yf- irvofandi. Auk þess blasir við al- gjör stöðvun fyrirtækjanna, venga þess að fyrirsjáanlegt er að sauma- og prjónastofurnar geta ekki framleitt nema með stórtapi eins' og verðlagi á hráefni er nú komið, miðað við útflutningsverð eins og þau eru í dag. Það myndi þýða ófyrirsjáanlegan samdrátt í atvinnu í mörgum byggðarlögum. Fundurinn bendir á að aðrir útflutningsatvinnuvegir standa mjög höllum fæti. Ullariðnaður- inn gerir ráð fyrir að lausn verði fundin á þeim almenna vanda, sem launakostnaðarliðurinn er en vill minna stjórnvöld á, að við inngönguna í EFTA var þvf heitið að verð á hráefni til fullvinnslu innanlands væri hið sama og til erlends iðnaðar. Það hlýtur þvf að vera megin krafa að spunaverk- smiðjurnar fái ullina á heims- markaðsverði og að prjóna- og saumastofurnar fái bandið að heimsmarkaðsverði. Fundurinn álítur að enda þótt útlit sé fyrir að sala til Sovétríkj- anna muni dragast saman sé markaðsútlitið á vestrænum mörkuðum gott. Með átaki í markaðsmálum ætti að vera hægt að bæta að einhverju leyti upp það sem tapast hefur á Sovét- markaði sé hægt að bjóða vöruna með eðlilegum hækkunum milli ára. Skilyrði þess, að ullariðnaður á íslandi þróist eðlilega er þó fyrst og fremst að unnið sé markvisst að málum þessa iðnaðar, að sköp- uð séu eðlileg skilyrði fyrir uppbyggingu hans og að stjórn- völd sýni i reynd að þau vilj þenn- an atvinnuveg ekki feigan, t.d. með því að endurgreiða uppsafn- aðan söluskatt áranna 1975, 1976 og 1977 nú þegar. Það myndi koma í veg fyrir algert greiðslu- þrot ullariðnaðarins um tfma. Fundurinn vill að Iokum benda á að: ir Hráefnið til iðnaðarins verður að vera á heimsmarkaðsverði. •k Skapa verður ullariðnaðinum fyllilega sambærilega mögu- leika til fjármögnunar á út- flutningsvörum sínum og öðr- um útflutningsatvinnuveg- um. if Gera stofnunum iðnaðarins kleift að vinna að lausn vissra tæknilegra og markaðslegra vandamála á sama grundvelli og unnið er að fyrir aðrar at- vinnugreinar. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁM ARKSLÁNS- ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR.KR. MEÐALVIRK TÍMI = INN ARDAGUR INGS % FJÖLDI 01.11.1977 100 miðað við IR VEXTIR F. LEYSANLEGí **) VINNINGA 840 STIG. VÍSITÖLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUN í % 01.11.1977 FRÁ ÚTG. D FRÁOG MEÐ") •") **•* *) 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 435.03 535.03 34.7% 1973 B 01 04.1983 30.06 7 344 359.02 459.02 39.7% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 300 00 400.00 40.1% 1974 D 20.03.1984 12.07 9 965 247.11 347.11 41.1% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 373 145.61 245 61 34.7% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 145 61 245.61 35.7% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 71.08 171.08 31.4% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 65.68 165.68 37.6% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 30.23 130.23 33.4% 1977 J % 01.04.1987 15.06 10 860 23.17 123.17 42.9% 4 ) Happdrællisskuldiibrérin cru rkki innlevsanlcK. fvrr en hámarkslánsllma er nád. **) lleildaruppfaæd vinninga f hverl sinn. midasl vid ákvedna % af heildarnafnverdi hvers útbods. Vinningarnir eru þvf óverdlrvKgdir. ) Verd happdra'llisskuldahréfa midad vid franifau'slm ísitiitu l)l.ll.l!)77 reiknast þannig: Happdrællisskuldabréf. flnkkur 1074-D. ad nalnveidi kr. 2.000.— heflir verd pr.kr. 100.— = .‘147.10. \'erd happdradlisbréfsills er því 2.000 x :147.II/100 = kr. 0.942.— rnidaO vid framfa'rsluvísiliiluna 01.11.1977. ) Medalvirkir vexlir p.a. f.vrir lekjuskatl frá tilgáflidegi. svna uppha‘0 þeírra t axla. sem ríkissjódur hefur skuldhundid sig ad grcida fram ad þessu. dledali irkir vexlir segja hins vegar ekkerl um vexli þá. seni bréfin koma fil med ad bera frá 01.11.1977. Þeir segja héldur ekkerl um ágæli einstakra flokka. þannig ad flokkur 1974-F, er l.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-1). Vlik þessa greidir ríkíssjódur úl ár hverl \ iniiinga I ákvedinni af heililarnafin erdi flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HAMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG ISEÐLABANKA RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ARIN %”) MEOAL TALS RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 01 1978 176(3 490) STIG HÆKKUNí% VERO PR. KR. 100 MIOAÐ VIÐ VEXTI OG VÍSITÖLU 01.01 1978***) MEÐALVIRKIR VEXTIR F. TSK. FRÁ UTGÁFUDEGI %-•) 1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 1141 99 2370.96 32.4% 1966 2 1 5.01.79 15.01.70 5 6 1091 13 2225 97 32.7% 1967 1 15 09 79 15 09 70 5 6 1071.14 2091.02 34.4% 1967 2 20 10 79 20 10 70 5 6 1071.14 2076.79 34.7% 1968 1 25.01 81 25 01 72 5 6 1011 46 1810 56 38 3% 1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 951 20 1703 54 37 8% 1969 1 20 02 82 20 02 73 5 6 734 93 1270 95 38 2% 1970 1 15 09 82 15 09 73 5 6 694 99 1168 50 40.1% 1970 2 05 02 84 05 02 76 3 5 566 03 854 84 36.4% 1971-1 15 09 85 15 09 76 3 5 552 34 806 16 39 3% 1972 1 25 01 86 25 01 77 3 5 478 77 702 61 38.9% 1972 2 15 09 86 15.09.77 3 5 410.98 601 38 40 4% 1973-1A 15 09 87 15.09.78 3 5 309.14 464 49 43.0% 1973 2 25 01 88 25 01 79 3 5 282 26 429 37 44.9% 1974 1 15 09 88 15.09.79 3 5 170 54 298 21 39 4% 1975-1 10 01 93 10 01 80 3 4 123.29 243 80 35.0% 1975 2 25.01 94 25 01 81 3 5 /b. /3 186 05 37.9% 1976 1 10 03 94 10.03.81 3 4 67.62 178.62 37.1% 1976 2 25 01 97 25 01 82 3 3.5 39.68 143.58 47.5% 1977 1 25 03 97 25 03 83 3 3 5 30 37 133 36 45.8% 1977 2 10 09 97 10 09 82 3 3.5 10 69 1 11.70 43.6% *) Eflir hámarkslánslíma njóla sparisklrteinin ekki lengur vaxla né verólryggíngar. **) Raunvexlir tákna vexli (nelló) umfram verdhækkanir eins og þær eru mældar skv. bvggingarvlsilölunni. ***) Verd sparisklrteina midad vid vexli og vlsitólu 01.01.78 reiknasl þannig' Spariskfrteini flokkur 1972-2 ad nafnverdi kr. 50.000 liefur verd pr. kr. 100 = kr. 601,38. Heildarverd spariskirteinis er þvl 50.000 x 601.38/100 = kr. 300.690,- midad vid vexli og visilölu 01.01.1978. ****> Medalvirkir vexlir fvrir lekjuskall frá úlgáfudegl séna heildarupphæd þeirra vaxla. sem rlkissjódur hefur skuldbundid sig til ad greida fram ad þessu. þegar lekid hefur verid lillit til hækkana a b.vggingarvísitölunni. Medalvirkir vexlir segja hins vegar ekkerl um vexli þá, sem bréfin koma IiI mcó ad bera frá 01.01.1978. Þeir segja heldur ekkert um ágæli einslakra flokka. þannig ad flokkar 1966 eru alls ekki iakari en t.d. flokkur 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands. Óvissan í gjaldeyrismálum heimsins á sfðasta ári gerði það að verkum að gullverð fór stöðugt hækkandi út allt árið og er nú í algjöru hámarki. I upphafi árs 1977 var verðið á einni únsu liðlega 130 bandaríkjadollarar, en nú í byrjun þessa árs er verðið komið í tæplega 180 banda- ríkjadollara, og er þetta rúmlega37% hækkun áeinu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.