Morgunblaðið - 17.02.1978, Síða 1

Morgunblaðið - 17.02.1978, Síða 1
40. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Finnland: Gengið lækkað um 8% stiórnin segir aí sér Helsinki 16. febr. Reuter. KALEVI Sdrsa, forsætis- ráðherra Finnlands, til- kynnti í kvöld að sam- steypustjórn hans myndi segja af sér á morgun í kjölfar ákvörðunar um að lækka gengi finnska marksins um átta prósent. Mikill ágreiningur var inn- an stjórnarinnar um geng- islækkunina. Fimm flokk- ar eiga aðild að stjórninni. Jafnaðarmenn og komm- Taugaóstyrkur í gengismálum London. 16. febrúar. Reuter. TAUGAÓSTYRKS gætti aftur á gjaldeyrismörkuðum í Evrópu f dag og dollarinn snarlækkaði um tíma en náði sér nokkuð á strik þegar leið á daginn. Skýringin er talin vera vaxandi efi um þann stuðning sem banda- rísk yfirvöld séu reiðubúin að veita dollarnum. Dollarinn verð- ur alls staðar fyrir þrýstingi og menn vilja sannreyna hve mikið hann þarf að falla til þess að gripið sé til ráðstafana til stuðn- ings honum. Ástandið á gjaldeyrismörkuð- unum hefur verið, tiltölulega ró- legt í nokkrar vikur en vaxandi taugaóstyrkur hefur aftur skotið upp kollinum undanfarna daga. Bezta dæmið um taugaóstyrkinn var óróleiki sem greip um sig i dag vegna ummæla sem voru höfð eftir bandaríska gjaldeyrismála- ráðherranum, Anthony Solomon. Hann lét þau orð falla i París að bandariski seðlabankinn hefði sama sem ekkert gert til stuðn- ings dollaranum í þrjár vikur. Áð- ur en ein klukkustund var liðin frá því Solomon lét þessi orð falla hafði dollarinn snarlækkað í verði og hann sendi frá sér yfir- lýsingu þar sem hann sagði að orð sín hefðu verið rangtúlkuð. Solomon sagðist hafa átt við, að ástandið hefði verið rólegt á gjaldeyrismörkuðunum og að ekki hefði verið þörf á aðgerðum á þessum tíma. Hins vegar hefði markaðurinn verið órólegur síð- ustu daga og skorizt hefði verið í leikinn. Hann kvað enga breyt- ingu hafa orðið á þeirri stefnu að grípa til róttækra ráða ef ókyrrð gerði vart við sig á gjaldeyris- mörkuðum. Lægsta skráning dollarans í ZUrich til þessa var um 1.8950 svissneskir frankar snemma á þessu ári, en um tíma í dag seldist dollarinn á 1.8985 svissneska franka. únistar lögðust gegn geng- islækkuninni. Hún var samþykkt í stjórninni með 8 atkv. gegn 4. Gengisskráning var felld niður i Finnlandi þegar norska krónan var felld um síðustu helgi. Þetta er þriðja gengislækkunin í Finn- landi á ellefu mánuðum. í apríl sl. var gengið lækkað um 5.7 prósent og um þrjú prósent í ágústmán- uði. Forsvarsmenn í ýmsum atvinnurekstri lýstu því yfir þeg- ar frá gengislækkuninni hafði verið sagt að hún hefði þurft að vera meiri til að koma að gagni. Mikið atvinnuleysi er í Finn- landi og draga ýmsir í efa að gengislækkun sem ekki er meirí en 8% dugi til að ráða þar á verulega bót. Leiðtogar kommún- ista hafa krafizt þess að gengis- hagnaði, sem yrði af breyting- unni, yrði veitt í hærri launa- greiðslur en atvinnurekendur leggja kapp.á að hann yrði lagður í fjárfestingu. Hefur deila staðið síðan um helgina að Mauno Koi- visto, bankastjóri aðalbanka Finnlands, sagði að bankinn væri reiðubúinn að mæla með gengis- lækkun allt að átta prósentum í kjölfar svipaðrar lækkunar á gengi norsku krónunnar um þá sömu helgi. Flugvélarnar Ivær frá Kenva sem Egyptar neyddu til að lenda á Kairóflugvelli í dag. \'ar það gerl í hefndarskyni vegna svipaðra aðgerða Kenya gagnvarl egypzkri vél sem var á leið til Sómalíu i fyrradag. Egyptar kyrrsetja 2 Kenýa-flugvélar Kafró, 16. febrúar AP. EGYPTÁR kyrrsettu í dag tvær farþegaflugvélar frá Kenya í hefndarskyni við þá ráðstöfun Kenyamanna í gær að neyða egypzka þotu til þess að lenda í Nairobi þar sem hún hafði flogið inn f kenýska lofthelgi á leið sinni til Sómalfu með 19 lestir af sprengjum. Sendiherra Kenya í Kaíró, Rafael Kilo, gekk strax á fund Butros Ghali utanríkisráðherra til þess að reyna að koma því til leiðar að flugvélunum yrði leyft að fara ferða sinna. Sendiherrann var kvaddur í egypzka utanríkis- ráðuneytið í gærkvöldi til að gefa skýringu á því hvers vegna egypzka flugvélin hefði verið neydd til að lenda. Flugstjóri egypzku flugvélar- innar, sem var af gerðinni Boeing 707, sagði fréttamönnum í Nai- robi að hann hefði ekki gert sér grein fyrir því að fármurinn var sprengiefni og að hann hefði í ógáti flogið inn í Iofthelgi Kenya. Hann hélt því fram að hann hefði Framhald á bls. 27 Rhódesía: Ahöfn Sahena-vélarinnar sem eyðilagðist í eldi á Tenerifeflug- velli f fyrradag. Myndin var tekin í Sanla Cruz skömmu eftir að fólkið kom þangað. Er talið að eldurinn hafi brotizt úl vegna hilunar í lendingarhúnaði vélarinnar. Með vélinni voru 189 farþegar og sjö manna áhöfn og komust allir lifandi úl. Samstaða um skipulagn- ingu öryggisþjónustu — ólík afstaða Breta og Bandaríkjamanna til samkomulagsins? London. Salisbury 16. febr. AP. Reuler. UM SVIPAÐ leyti og tilkynnt var í Rhódesfu að leiðtogar svartra og hvítra manna hefðu náð sam- komulagi um hvernig skipulag skyldi haft á öryggisþjónustu hins væntanlega ríkis Zimbawe, bárust fréttir frá London sem gáfu til kynna að Bretar og Bandaríkjamenn væru ósammála í afstöðu sinni til samkomuiags- ins sem var gert í gær. David Owen, utanríkisráðherra Breta, sagði á þingfundi að þetta samkomulag Smiths við blökku- mannaleiðtogana væri „mikil- vægt skref á leið til meirihluta- stjórnar“. Að vísu þótti Owen mjög hófsamur í hrifningu sinni en þetta bar samt með sér að hann deildi ekki skoðun Andrews Young, sendiherra Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem lýsti vandlætingu sinni með samkomulagið er meginatriði þess voru birt í gær. Owen sagði í ræðu, að það væri óviturlegt að kveða upp dóma fyrr en nánari málsatvik lægju fyrir. Þegar íhaldsflokksþingmenn gerðu hróp að honum fyrir að vilja ekki taka Sérfræðingar OECD: ísland verður að breyta stefnu sinni í efnahags- og vaxtamálum til að ná valdi á verðbólgunni París, 16. feb. AP. I SKYRSLU, sem OECD sendi frá sér f dag, er lagt til að lslendingar geri meiriháttar breytingar í efnahags- og vaxla- málum svo að ná megi vaidi á verðbólgunni í landinu sem er önnur hæsta meðal aðildar- þjóða OECD, segir í frétta- skeytum. 1 árlegri skýrslu OECD um efnahagsmál á íslandi segir, að kaupsamningar á árinu 1977 hafi gengið alltof langt. Segir að samningarnir á síðasta ári hafi kynt undir verðbólguálinu á ný. Geta skýrsluhöfundar sér til, að verðbólgan á íslandi 1977 hafi verið meiri en það 31% sem opinberlega hefur verið gizkað á, og bera það saman við verðbólguna 1976 sem var 32,2% og 1975 er hún var 49%. . I skýrslu OECD segir, að skortur á fastmótaðri stefnu og ákvarðanatöku hafi leitt til þess, að laun hækkuðu um 40% á árinu ’77, og á sama tíma hafi fjölskyldutekjur hækkað um 42% að meðaltali. Segir að auk verðbólguáhrifa launahækkan- anna hafi aukinn kaupmáttur launþega leitt til aukins inn- flutnings og að neikvæður við- skiptajöfnuður við útlönd hafi farið vaxandi með auknum kaupmætti. Aukinn viðskipta- halli hlýtur að vera áhyggju- efni þar sem reikna mætti með hagstæðu ári hvað snertir út- flutningsverð -sjávarafurða og aflamagn. í skýrslunni segir um visi- tölubindingu launa að nauðsyn- legt kunni að reynast að taka óbeina skatta út úr vísitölunni enda hafi breyting á þeim lítil Framhald á bls. 27 afstöðu sagði Owen síðan að fagna bæri því að þetta gæti stuðlað að því að sanngjörn meirihlutastjórn kæmist á í Rhódesíu. Samkomulag Smiths sem er í Framhald á bls. 27 Bók Haldemanns: Nixon höfuð- paurinn í Watergate- innbrotinu Washington. 16. feb. AP. HALDEMANN, einn helzti að- stoðarmaður Nixons f forsetatíð hans, segir í bók sem hann er að senda frá sér, „The Ends of Pow- er‘V að Nixon hafi sjálfur verið frumkvöðull að innbrotinu í Wat- ergate, höfuðslöðvar demókrata í Washinglon, að þvi. er Washing- ton Posl skýrir frá í dag. Einnig segir blaðið Haldemann sann- Framhald á bls. 27 Haldemann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.