Morgunblaðið - 17.02.1978, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 17.02.1978, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978 Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn HJp 2l. marz—19. aprfl Ef þú þarft að gera eitthvað smávægi- legt, t.d. gera við eitthvað sem er bilað skaltu gera það strax áður en það verður orðið ón<tt. Nautið JJJ 20. apríl—20. maí Þú færð skemmtilegt símtal í dag, annars verður dagurinn ósköp llkur deginum í gær. Tvíburarnir 21.maí—20. júní Þú skalt ekki hika við að taka tilboði sem þér býðst, það verður sennilega bið á því að þú fáir annað eins tækifæri. wJRíj Krabbinn 21.júní—22. júll Láttu daginn ekki líða í það eitt að hugsa um hlutina. Stundum er ágætt að fram- kvæma eitthvað líka. Ljónið É*?!! 23. júlí—22. ágúst Það er um að gera að halda stillingu sinni, sama á hverju gengur. Láttu ekki slúðursögur hafa áhrif á þig. faSjf Mærin WSIl 23. ágúsl— 22. s sept. Það er ekki víst að allir hafi skilið fyrir- ætlanir þínar rétt þess vegna skaltu ræða málin aftur í rólegheitum. Voftin Wn?r4 23. sept.—22. okt. Athvglin mun sennilega beinast að þér í dag, sama hvert þú ferð eða hvað þú' gerir. Skemmtu þér vel. Drekinn 23. okt—21. nóv. Láttu ekki smá tafir draga úr þér allan kjark. það er engin ástæða til að örvænta. Kvöldið verður skemmtiiegt. TINNI Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Vandamálin eru til að takast á við þau, vertu ákveðinn og fastur fyrir, það er engin ástæða að láta frekjur vaða ofaní sig. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þú finnur mjög svo óvænta lausn á vandamáli þínu, og vinur þinn mun sennilega koma þar við sögu. Vertu hcima í kvöld. =§(f§! Vatnsberinn 20. jan.—18. feh. (iefðu þér góðan tíma til að koma lagi á hlutina, og gerðu áætlanir varðandi nán- ustu framtíð. Kvöldið verður ánægjulegt. t Fiskarnir 19. feb.—20. marz Láttu ekki trufla þig við vinnu þína í dag, og ef þú einbeitir þér nógu mikið ætti þér að takast að Ijúka verkinu fyrir tilsettan tíma. B3033 HvaS varáQiginlega af honum? ÍÓI Œr—' Hefur hann far- ið upp í íre'd ? AÁ/ v«/H. ‘ En þot i erekkf haxjt ad sjá na/ha. mis- sm/o á iréau. s — :A / \ \aI 'ult X 9 TRACy, ETTHVAD FEKK þlG TIL AÐ STARA ’A >(AVWDIWA Ar SySTUK þlNKII. HELDUR&U AÐ HÚM sé A LÍFI, AP I SÉ VlÐRiPIN _ COKRIGAH/ MÚ ffENGURDLl OF LAMGT/ Mf) 1 LJOSKA UR HUGSKOTI WOODY ALLEN F" H!NGAE> TIL HEEURBU 8AFZA 80í>fO A/ép 'a tNGMAR BER-GMAN- AAyND/R ... .. UM T/LGAUGS— ... OG A SýN'NGU 'A X Myt/ouM GoyA l/m sue l f/ngu sryRJA UJA ! AF Hi/e RJU föruaa U/R FKR/ íNÆTURKLÚB9- f ££>A E/N- HURt2/V ÓT/ \JE/T- fNGASTAÐ’i SVO/ZA NÚ, 1 bfiO U/£R/ OF NiÐURDRFFAUPI FERDINAND SMÁFÓLK I CAN'TWALKTÖ5CHOOL AL0NE..JHAT KIP U1H05E RULER I B0RR0UJEP (jJILL GET ME... i pon't ^ 5UPP05E V0U UJOULD VOLUNTEER TO PROTECT M£... / o Wl s w /l‘ P0N‘T 5UPP0SE" I5] 1 A 600P UJAV OF PUTTING ITÍ J — I.alli getur ekki uróið þér samferða í skólann í dag ... hann er með hálsbólgu. — Eg get ekki farið ein í skól- ann ... snáðinn þarna sem ég fékk lánaðan tomustokkinnm hjá, gæti náð mér. — Eg á ekki von á að þú gefir þig fram til að vernda mig ... — „Ég á ekki von á“' orði komist. er vel að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.