Morgunblaðið - 17.02.1978, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978
vtío
MORö-dKí-
KAFf/NÖ
:V)V,
r
Má ég vera svolítið lengur úti í
kvöld?
Hve langt er síðan þessi fugls-
della greip yður?
BRIDGE
Upplýsingar um
heilbrigðiseftirlit
Þ.J. skrifar:
Mig hefur lengi langað til að
fá upplýst i sambandi við okkar
svokallaða heilbrigðiseftirlit:
1. Þegar teknar eru vörur úr
verzlunum sem pakkaðar eru í
lofttæmdar umbúðir eða aðrar
þær sem framleiðandinn leggur
til og síðan kemur i ljós að varan
er gölluð. Hvert skal þá snúa sér
— á að fara með vöruna í verzlun-
ina aftur? Er ekkert hróflað við
framleiðandanum?
2. Er ekkert eftirlit haft með
þeim fyrirtækjum sem starfa ut-
an Reykjavikur t.d. i Kópavogi og
framleiða vörur til manneldis?
Velvakandi teiur að bréfritari
skuli snúa sér til Neytendasam-
takanna ef hann telur sig ekki
hafa fengið fullnægjandi þjón-
ustu í verzluninni. Eða snúa sér
beint til Heilbrigðiseftirlitsins.
Varðandi spurningu tvö er starf-
andi heilbrigðiseftirlit á öllum
helztu stöðum úti á landsbyggð-
inni og án efa í Kópavogi og er
einfalt mál fyrir bréfritara sjálf-
an að ganga úr skugga um það og
hafa samband við aðila. Þar sem
ekkert kemur^fram i bréfinu frá
Þ.J. um hvaða vandkvæði eru
kveikjan að skrifum Þ.J. er ekki
fært að gefa skýrari svör.
þar sem úlpan hafði verið keypt.
Verslunareigandinn sagðist engar
kvartanir hafa fengið út af þess-
um úlpum, en átti cngar eftir af
þessu tagi svo að ekki var hægt að
prófa hreinsun á nýrri úlpu.
Baðmullarefnið óhreinkast
fljótt og þyrfti að hreinsa þessar
úlpur oft en sumar hverjar a.m.k.
þola hvorki hreinsun né þvott.
Ég vil eindregið vara fólk við að
kaupa vatteraðar baðmullarúlpur
nema að fengnum itarlegum upp-
lýsingum um meðferð frá seljand-
anum. Þeir sem eiga þessar flikur
nú þegar, ættu að reyna að semja
við verslunina sem seldi þeim úlp-
una um að hún láti hreinsa úlp-
una á sína ábyrgð en eigandi
greiði hrcinsun ef vel tekst til.
Móðir“
0 Nöturleg kveðja
Atli Agústsson skrifar:
Heldur þótti mér nöturleg
kveðjan sem starfsmcnn gatna-
málastjórans í Reykjavik fengu
frá Sveini Indriðasyni í Velvak-
anda 14. febrúar s.l. og verður að
telja þar nokkuð fljótfærnislega
ályktað um dómgreind þeirra
manna, sem annast öryggisvörslu
á gatnakerfi borgarinnar um næt-
ur.
Umsjón: Páll Bergsson
I dag reynum við tilbreytingu.
Sýnd verða tvö spil. Það fyrra
sýnir vel hve mikilvægar góðar
samngönguleiðir eru til að herir
varnarspilara nái markmiði sínu.
Vestur gjafari, allir á.
Norður
Vestur
S. A82
H. DG5
T. 3
L. ADG754
S. 7
H. K108642
T. Á
L. K10632
Austur
Suður
S. 63
H. Á97
T. K87652
L. 98
S. KDG10954
H. 3
T. DG1094
L. —
Vestur opnaði á einu laufi,
norður sagði eitt hjarta, austur
tvo tígla og suður stökk í fjóra
spaða, sem varð lokasögnin. Vest-
ur spilaði út tígulþristi. Sagnhafi
fór beint í trompið og vestur tók á
ásinn. Til að austur tæki örugg-
lega strax á hjartaásinn spilaði
vestur lágu hjarta. Eins og til var
ætlast tók austur á ásinn og var
ekki í fava um hvað gera ætti.
Hann tók á tígulkóng og síðan
trompaði vestur tígul. Einh niður.
Með því að beita skærabragðinu
gat suður komið í veg fyrir þetta.
Hann gat spilað laufkóng frá
blindum í 2. slag og látíð hjartað
af hendinni. Þar með væri austur
innkomulaus.
I seinna spilinu var suður sagn-
hafi í tveimur spöðum. Góður
samningur en þó tókst vörninni
að töfra fram sex slagi.
Norður
S. 73
H. 976
T. KG10
L. G10954 Austur
S. 64
H. ÁK82
T. 843
L. K872
Suður
S, ÁDG982
H. 543
T. ÁD6
L. D
Utspil hjartadrottning. Síðan
gosinn og laufásinn tekinn.
Fjórða slaginn fékk austur á
hjartakóng og hann spilaði ásn-
um, þrettánda hjartanu. Suður
trompaði með gosa en vestur gaf,
lét lauf og þar með var spilið
tapað. Vestur hlaut að fá á bæði
kóng og tíu í spaða.
Vestur
S. K105
H. DG10
T. 9752
L. A63
0 Saga af úlpu
„Siðan í haust hafa verið hér
á markaði innfluttar ljósar, vatt-
eraðar úlpur úr bómullarefni.
Kynningarmiði sem fylgir úlpun-
um segir að þær megi aðeins
hreinsa i efnalaug. Gerð þessara
úlpa er mjög misjöfn, m.a. eru
sumar þétt stungnar, aðrar ekki.
Ung stúlka ke.vpti sér úlpu lítið
stungn ■ og lét hana i hreinsun.
Þaðan kom hún algjörlega ónot-
hæf. Vattið i úlpunni slitnaði i
sundur við hreinsimeðfcrðina og
settist í kekki milli fóðurs og ytra
byrðis.
Stúlkunni var tjáð að hreinsun-
in tæki ekki ábyrgð á þessum
úlpum. Sumar þyldu hreinsun,
aðrar þyldu eina hreinsun en við
aðra hreinsun slitnaði vattið og
enn aðrar aflöguðust strax í
fyrstu meðferð, þó fengu úlpurn-
ar allar sams konar hreinsimeð-
ferð.
Stúlkan fór síðan i verslunina
Ekki skal annað ályktað. en að
Sveinn sé gætinn ökumaður i hvi-
vetna og sem slíkur fær um að sjá
hjólum sinum forráð á hálum is,
hvort sem hann ekur á negldum
hjólbörðum eða ei, en þannig er
þvi miður ekkí með alla ökumenn.
En upphafíð skal skoðað, í byrj-
HÚS MÁLVERKANNA
Framhaldssaga eftir
ELSE FISCHER
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
73
vitað eitthvað. '.. og Björn hafði
verið þar áður. Stðra myndin
sem hann var að mála af Dorrit
Hendberg. Það hafði tekið lang-
an tfma. Allan þann tfma hafði
hann fengið tækifæri til að
horfa f kringum sig.
Morten.
Hún hljóp áfram f rigning-
unni. Það kom henni ekki hætis
hót við hvort honum hafði orðið
á skyssa í þessum her sem hann
hafði flúið úr. Morten með sitt
giaða bros: „Ég er bara maður
sem spila á píanó.“ Morten sem
unni tónlistinni og friðsælu
iffinu f skóginum.
Auðvitað varð hún að vara
hann við svo að hann kæmist
undan. Carl Hendberg hafði
gert hvað sem hann gat honum
til verndar og nú var Dorrit
Hendberg f þann veginn að
eyðileggja það — hvernig sem
hún hugðist nú standa að þvf.
Húsið hans var dimmt og
eyðilegt. Hún kallaði á hann og
tók harkalega f snerilinn. Allt f
einu var henni það mikilvæg-
ara en allt annað að ná tali af
honum ... áður en hann yrði að
standa andspænis lögreglunni.
Hún tók Iftinn hnullung og
braut rúðu og sfðan smeygði
hún höndinni inn fyrir og
læddist inn. Það var tekið að
skyggja en hún sá að eldspýtur
lágu hjá olfulampanum.
Skjálfandi höndum tókst
henni að kveikja á lampanum.
Hann varpaði mildu og vina-
legum bjarma yfir lágt borðið
og hún fann hún scfaðist að-
eins. Stofan var svo hversdags-
leg að hún skildi ekki þann
ofboðslega ótta sem hafði grip-
ið hana, þegar hún hljóp gegn-
um skóginn. Auðvitað var af-
leitt að hann var ekki heima, en
hver var kominn til með að
segja að Dorrit myndi gera eitt-
hvað f fljótræði.
Birgitte settist niður og
kveikti sér í sígarettu. Hún
hafði ekki fyrr komið f húsið
hans og hún naut þess að finna
daufa tóbakslyktina í stofunni.
Á veggnum voru tvær byssur og
veiðistöng. Meðfram veggjun-
um voru traustir bekkir með
dýnum á og úti f horninu stðð
pfanetta og stafli af nótnabók-
um ofan á henni.
A borðinu iá hátfðarrit
menntaskóla eins. Hún blaðaði
hugsunarlaust f gegnum það og
við myndirnar af afmælisár-
göngunum. 15 ára stúdentar.
Þarna var Morten. Ljómandí
mynd; hann var þarna f hópi
gamalla bekkjarfélaga.
Hún horfði brosandi á mynd-
ina.
Morten.
Hvort sem hann var liðhlaupi
eða ekki var eitthvað f farí hans
sem henni gazt vel að.
Liðhlaupi... menntaslólinn.
Hún lagði blaðið frá sér og
starði út í loftið. Hún heyrði
fyrir sér rödd Carls Hendbergs
þegar hann var að segja frá
systur sinni sem hafði búið alla
ævi f Bandarfkjunum og hér
voru myndir af Morten úr
dönskum menntaskóla.
Annar er liðhlaupi, hinn er
fjárkúgari.
Hún reis hægt á fætur. Hvað
vissi hún svo sem um Morten.
Vingjarnlegur ungur meður
með gott bros, en engu að sfður
hlaut Morten að vera fjárkúg-
arinn. Hann gat ekki verið lið-
hlaupinn, þvf að sá hafði búið
alla ævi f Bandarfkjunum.
Björn var lfka vinalegur
maður með hlýtt bros, en hún
hafði ekki hikað við að velja
hann f hlutvcrk fjárkúgarans.
Hún hafði ekki haft neitt fyrir
sér f þvf, vegna þess að hún
vissi að Björn hafði komið á
heímili Hendbergs hjón-
anna... en auðvitað hafði
Björn komið þar — fyrst hann
var frændinn.
Morten — viðurstyggilegur
f járkúgari.
Með grátstafinn f kverkunum
en þurrum augum horfðí hún f
kringum sig f rúminu og nú var
bjarminn af lampanum ein-
hverra hluta vegna ekki jafn
mildur og sefandi og áður. Hún
hlustaði eftir fótataki að utan
með öndina f hálsinum, en hún
heyrði aðeins rigninguna og
gnauðið f vindinum.
Hún varð að koma sér f
burtu. Burtu áður en hann
kæmi og fyndi hana. Hún vissi
að hún ætti þá að hraða sér yfir
f bústað Björns og vara hann