Morgunblaðið - 17.02.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978
47
FH-ingar halda strikinu
-unnu Hauka 19:18ígær
ÞAÐ VÆRI synd að segja að það væri ekki Irf og fjör ! handknattleiknum þessa dagana. Óvænt úrslit verða !
flestum leikjum og enginn leikur vinnst fyrirhafnarlaust. Þannig máttu FH-ingar svo sannarlega þakka fyrir sigur
sinn i leiknum við Hauka ! gærkvöldi og það var ekki fyrr en á siðustu minútum leiksins. sem þeir komust i fyrsta
skipti yfir i leiknum og unnu 19:18. Halda FH-ingar þvi enn sæti sinu á toppi deildarinnar. hafa enn ekki tapað stigi
og eru áreiðanlega ekki á þeim buxunum að gera það yfirleitt.
Það var eins og venjulega þegar FH menntu og voru bæði lið ákaft hvött af
og Haukar leika að áhorfendur fjöl- dyggum stuðningsmönnum Leikmenn
0 STtJDENTAR unnu öruggan
sigur á Fram í 1. deildinni i
körfuknattleik í gærkvöldi. (Jr-
slitin urdu 99:74 fyrir ÍS, eftir
41:30 í leikhléi. Dirk Dunbar
gerði 33 stig fyrir IS í leiknum,
Jóð Héðinsson 19. Fyrir Fram
skoraði Símon Olafsson mest —
eða 20 stig. Þá bárust þær fréttir
úr körfuknattleiknum í gær að
Erlenur Markússon hefði til-
kynnt félagaskipti úr IR. Ekki er
vitað f hvaða félag Erlendur ætlar
að ganga og eru taldar litlar lfkur
á að hann leiki meira með í þessu
Islandsmóti.
0 Pólskur þjálfari Artur
Zbyliski, er í heimsókn hjá FH-
ingum þessa dagana og til við-
ræðu við forráðamenn félagsins
um að hann komi til starfa hjá
FH næsta haust. Er Zbyliski
maður á sextugsaldri og hátt
skrifaður sem leiðbeinandi f
handknattleik i heimalandi sfnu.
Ekkert öruggt
í 1. deildinni
SVO virðist sem allir leikir i keppninni i 1. deild karla í handknattleik ætli að
verða spennandi og úrslit i mörgun þeirra i meira lagi óvænt. Þó svo að i
leikjum þeim sem fram fara á sunnudag og þriðjudag eigist við annars vegar
lið, sem talið var að yrðu i toppbaráttu og hins vegar lið, sem talin voru
lakari, þá er full ástæða til að búast við spennandi leikjum.
Aðeins í leik KR og Armanns hefði í Víkingar eru langt frá þvP að vera
upphafi móts mátt búast við að um
jafna viðureign yrði að ræða. en þar
eigast við leikmenn. sem marga hildi
hafa háð í yngri flokkum félaganna i
gegnum árin í t d leik ÍR og FH getur
allt gerzt og ÍR-ingarnir hafa komið
mjög á óvart í mótinu að undanförnu
NOLAN
FLUTTUR
ENSKI golfkennarinn John Nolan hef
ur nú komið sér upp framtíðaraðstöðu
á efstu hæð Ford-hússins í Skeifunni
Er þar góð aðstaða fyrir kylfinga, jafnt
byrjendur sem lengra komna. og geta
golfarar fengið þar tilsögn og aðstöðu
til æfinga John Nolan var áður á
neðstu hæð Hótels Esju, en það var
aðeins til bráðabirgða og þó húsakynni
þar væru ekki að öllu leyti heppileg var
mikil aðsókn þangað Opið er í hádeg-
inu daglega á nýja staðnum og síðan
frá um klukkan 15 og fram á kvöld
virka daga. en frá 10—20 um helgar
öruggir með sigur í leiknum við Fram
og þá ekki Valur i leiknum við Ármann
Hafa íslandsmeistarar Vals nú tapað
flestum stigum liðanna í mótinu og
möguleikar þeirra á íslandsmeistaratitli
eru aðeins smásæir
í 2 deildinni er leikur Fylkis og Þórs
einn þriggja leikja og sigur í þeim leik
þýðir sigur í deildinni fyrir Fylki. Leikir
helgarinnar i efstu deildunum verða
þessir
1. DEILD KARLA:
Laugardalshöll:
Sunnudagur kl. 20: ÍR — FH
Laugardalshöll:
Sunnudagur kl. 21.15: KR — Armann
Laugardalshöll:
Þriðjudagur kl. 20: Fram — Vfkingur
Laugardalshöll:
Þriðjudagur kl. 21.15: Armann — Valur
2. DEILD KARLA:
Laugardalshöll:
Laugardagur kl. 18.05: Fylkir — Þór
Seltjarnarnes:
Sunnudagur kl. 15: HK — Þ<>r
1. DEILI) KVENNA:
Laugardalshöll:
Laugardagur kl. 16.05: Víkingur — Haukar
Laugardalshöll:
Laugardagur kl. 17.05: Ármann — KR
voru greinilega taugaslappir framan af
leiknum og FH-ingar þó hálfu verri
Náðu Haukar fljótlega góðri forystu og
var hún mest þrjú mörk um miðjan
fyrri hálfleikinn Þann mun minnkuðu
FH-ingar fyrir hlé. 9:8 fyrir Hauka i
hálfleik
í seinni hálfleik héldu Haukarnir
áfram að leiða og komust heilum fimm
mörkum yfir 15:10 og voru þá 17
mínútur til loka leiksins Leikreyndir
FH-ingar gáfust ekki upp og skoruðu
þrjú næstu mörk leiksins Bæði lið
gerðu sinar. vitleysur og ekki sizt eldri
menn FH-liðsins og Haukarnir þoldu
ekki að vera yfir Svo fór að Janus
jafnaði fyrir FH 17:17. þegbr fimm
mínútur voru eftir Bæði lið skoruðu.
staðan varð 18:18 og Janus tryggði
FH-ingum sigur með marki úr vitakasti
þegar 40 sekúndur voru til loka leiks-
ins Var vitið dæmt er dómarar töldu
að brotið hefði verið á Geir Hallsteins-
syni á linu, nokkuð vafasamur dómur
Beztu menn FH-liðsins voru Janus
Guðlaugsson og Guðmundur Magnús-
son. en Geir Hallsteinsson gerði fallega
hluti. þó hann væri í strangri gæzlu
allan tímann Þá varði Magnús Ólafs-
son mjög vel þegar mest á reið undir
lok leiksins Af Haukunum var Stefán
Jónsson áberandi beztur og réðu FH-
ingar ekkert við kraft hans og dugnað
Gunnar Einarsson varði snilldarlega .
framan af leiknum. en var greinilega
orðinn þreyttur i lokin Um aðra leik-
menn Hauka er það að segja að þeir
börðust allir vel og breiddin er styrk-
leiki liðsins Að þessu sinni höfðu þeir
ekki heppnina með sér en geta náð
langt i þessu móti. því lið þeirra er
hættulegur andstæðingur
Mörk FH: Janus 7 (3v). Geir 4.
Þórarinn 4 (1v). Guðmundur M 3.
J úlius 1
Mörk Hauka: Stefán 7. Andrés 5
(4v). Þorgeir 2. Sigurgeir. Elías. Árni
og I ngimar 1 hver
Brottvisanir af leikvelli: Sigurgeir
Marteinsson og Guðmundur Magnús-
son i 2 minútur hver
Misheppnuð vitaköst: Gunnar Em-
arsson varði vitakast frá Þórarni Ragn-
arssyni
Dómarar: Árni Tómasson og Hauk-
ur Hallsson dæmdu leikinn að flestu
leyti mjög vel
— áij
Janus Guðlaugsson.
FH: Sverrir Kristjánsson 2, Guðmundur Árni Stefánsson 1, Tómas
Hansson 1, Janus Guðlaugsson 3, Þórarinn Ragnarsson 2, Valgarður
Valgarðsson 1, Geir Hallsteinsson 3, Guðmundur Magnússon 3, Jónas
Sigurðsson 1, Theódór Sigurðsson 1. Július Pálsson 2. Magnús
Ólafsson 3.
HAUKAR: Gunnar Einarsson 3, Ólafur Jóhannesson 1, Þorgeir Haralds-
son 2, Andrés Kristjánsson 2, Elias Jónasson 2, Sigurður Aðalsteinsson
2, Árni Hermannsson 1, Svavar Geirsson 1, Ingimar Haraldsson 2,
Stefán Jónsson 4, Sigurgeir Marteinsson 1.
RISASLAGUR
f IMJARÐVÍK
Skjaldarglíma
66. Skjaldarglima Ármanns fer fram
i Vogaskóla sunnudaginn 19. febrúar
1978, kl. 16.00. Þátttakendur eru
úr þrem Reykjavikurfélögum, Ár-
manni, K.R. og Vikverjum. Meðal
þátttakenda eru Guðmundur Freyr
Halldórsson, skjaldarhafi, Guðmund-
ur Ólafsson, Hjálmar Sigurðsson og
Gunnar Ingvarsson.
ÓH/ETT er að fullyrða, að það verður
ekkert gefið eftir á morgun, þegar
toppliðin i 1. deild körf uboltans,
UMFN og KR, mætast i „Ijónagryfj-
unni" i Njarðvík. Bæði liðin hafa
aðeins tapað einum leik, UMFN fyrir
Val 91:93, og KR fyrir UMFN í fyrsta
leik íslandsmótsins, 71:75. Það er
þvi mikið i húfi fyrir bæði lið, þó svo
að það lið sem tapar eigi enn góðan
möguleika á sigri i mótinu, þvi að
bæði liðin eiga eftir erfitt „pró-
gram". Fullvist er þvi, að leikmenn
munu berjast til síðasta blóðdropa
og ef að likum lætur verða úrslitin
ekki ráðin fyrr en á siðustu sekúnd-
unum eins og svo oft i leikjum lið-
anna. Leikurinn hefst i íþróttahúsinu
i Njarðvik kl. 14.00 á morgun, laug
ardag.
Þá verða tveir aðrir leikir i 1 deild
karla um helgina Á Akureyri leika Þór
og Valur kl 14 15 á laugardag. en á
sunnudag leika i íþróttahúsi Hagaskól
ans kl 15 00 ÍR og Ármann Vals-
menn og IR-ingar ættu ekki að eiga i
erfiðleikum með andstæðinga sina. en
þó gætu Þórsarar staðið eitthvað í
Völsurum Hins vegar er óliklegra að
Ármenningar. sem virðast gjörsamlega
heillum horfnir. verði IR-ingum einhver
hindrun
Einn leikui verður í mfl kvenna á
sunnudag i íþróttahúsi Hagaskólans
KR og Þór leiða saman hesta sina og
hefst leikurinn kl 1 3 30
Laugdælir
á móti ÍS
MIKIÐ verður um að vera í blakinu
um helgina, margir leikir munu fara
fram víða um landið Hæst ber leik
ÍS og Laugdæla sem fer fram á
morgun i iþrh Hagaskóla kl. 14.00.
Verður þar eflaust hart barist og
verða stúdentar að vinna leikinn ef
þeir ætla að vera með áfram i hinni
hörðu keppni þeirra við Þrótt um
íslandsmeistaratitilinn.
í 1. deild kvenna fer fram einn
leikur milli ÍS og UBK i Hagaskóla kl.
17 40.
Þá fara fram þrir leikir i 2. d. karla.
í kvöld kl. 21.00 fer fram leikur
Völsunga og Þróttar að Laugum S-Þ.
Á morgun leika Vikingur — Mimir
kl. 15 20 og UBK — Stigandi kl
1 6.30 i Hagaskóla.
Auk þessara leikja fer fram fjöldi
leikja í skólamótinu i blaki i iþrótta-
húsi Háskólans og að Laugum S Þ.
„Við vorum óneitanlega á
milli steins og sleggju"
Glefsur úr hringborðsumræðum íþróttablaðsins um HM i Danmörku
í NÝJASTA eintaki af iþróttablaðinu, sem kemur út um þessar mundir, er
meðal annars efnis mjög athyglisverð grein, þar sem rætt er vitt og breitt um
málefni landsliðsins i handknattleik og árangur liðsins i Danmörku á
dögunum. Er grein þessi byggð á hringborðsumræðum, þar sem þeir Jón H.
Karlsson, Birgir Björnsson, Björgvin Björgvinsson, Þórarinn Ragnarsson og
Bergur Guðnason fjalla opinskátt um þessi mál.
Morgunblaðið hefur fengið leyfi getu heldur méð hjartanu eins og
ritstjóra íþróttablaðsins til að birta Janus komst að orði. Á móti Dönum
glefsur úr þessum umræðum og fara var mikið taugastrið i mannskapn-
þær hér á eftir. Fyrst fer hluti svars
Björgvins Björgvinssonar við spurn-
ingu um hvort hann hafi verið
ánægður með undirbúning liðsins
fyrirHM:
— Þegar við svo komum út i al-
vöruna lékum við landsleiki við
Norðmenn og unnum, en sannleikur-
inn var sá að Norðmenn voru mjög
lélegir. Þegar við svo komum til
Danmerkur, tekur Janus við liðinu
og byrjar daginn eftir með þvi að
fara með okkur á mjög þunga æf-
ingu, en staðreynd málsins var, að
liðið var gersamlega útkeyrt og
sprungið er það kom til heims
meistarakeppninar. Þetta var furðu-
Ig ráðstöfun hjá Janusi, en skýringin
vafalaust sú, að hann hafði ekki séð
marga af mönnunum i langan tima
og var hreinlega að kanna hver staða
þeirra væri.
— Við fórum þannig út i Rússa-
leikinn útkeyrðir og afleiðingin varð
sú að við lékum ekki samkvæmt
um, leikurinn þróaðist mjög óeðli-
lega og við gáfumst hreinlega upp. Á
móti Spánverjum var horfinn sá
andi, sem þarf að rikja i liði eigi það
að ná árangri.
— Ég vil taka það fram að það var
orðið gifurlegt taugastríð meðal leik-
manna og hvað sjálfan mig varðar
var það svo, að þegar við komum til
Danmerkur vér ég farinn að vona
innilega að Janus kæmi þangað
ekki, landsliðsnefndin, sem mest
hafði verið með liðið og bezt þekkti
það, lyki verkefninu og þannig hygg
ég að það hafi verið með fleiri. Hins
vegar var útilokað að hunza Janus
og þess vegna fór þetta eins og það
fór.
Þetta segir Björgvin Björgvinsson í
hringborðsumræðum íþróttablaðsins
um leikina í Danmörku og stemm-
inguna innan hópsins. Siðan segir
meðal annars frá óánægju landsliðs-
manna með landsliðsnefnd og óskii
þeirra um úrbætur og að annar þjálf-
ari yrði fenginn i stað Janusar þegar
landsliðið kom úr keppnisferð til Pól-
lands og fleiri landa. Síðar i umræð-
unum er fjallað um einstaka leik-
menn og hversu litið Janus þekkti til
sumra þeirra. Birgir Björnsson er sið-
an spurður hvort hann hefði farið
öðru vísi að ef hann hefði stjórnað i
Danmörku, en ekki Janus.
„Birgir: Já, miðað við reynsluna i
þeim leikjum, sem við höfum spilað
hefði ég skipt öðru visi inn á, en ég
er ekki að halda þvi fram að með þvi
móti hefðum við sigrað.
Iþbl: Oft fannst okkur, sem Karli
og þér liði mjög illa i leikjunum i
Danmörku?
Birg ir: Við vorum óneitanlega milli
steins og sleggju, en ég var ákveðinn
i þvi að standa við bakið á Janusi,
eins og ég frekast gat. Ég fer ekkert
dult með það hvilik vonbrigði Dan
merkurferðin var, eins og þið getið
sjálfsagt imyndað ykkur að sjá
tveggja ára starf fara i súginn. Ég er
hins vegar sannfærður um það, að
við vorum búnir að vinna það vel, að
árangurinn átti að vera betri, en raun
bar vitni."
ÍÞRÓTTABLADID
Þess má að lokum geta að iþrótta-
blaðið fjallar i máli og myndum mjög
itarlega um Heimsmeistarakeppnina
og meðfylgjandi forsiðumynd blaðs-
ins sýnir stúlku standa hnipin yfir
islenrka fánanum eftir leikinn við
Spánverja iThisted.
MÍTÍ€>
LEDiotDAS LBltCOUM
Aooa.^ \_6\teoitu oee-eoTc. '
f>yl Ae. eriATA £U
LE | KXJRj O V NAFfci S/l (UAe
ATPLsieiiMetAe: TLietTe
OTAS*. “Tre
ÖeAStl'AtÁDD'ie.
OCx Tueit TEMKAfc
5DÓteKHtbS'i- TVE'UA
S&Uoma OAVCKA
cJeAt>lLLlONAetOkJ S liAOE-
HÍUUM FeAöALLA
EF"T\fct_Aor'ts út. teep-p>w\-
Mae.