Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR 41. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 PrentsmiðjalVIorgunblaðsins. Vinstri flokkarnir í Frakklandi: Ar-slmamynd. KONUR ERU MEÐAL NVLIÐA I SÖMALtUHER. Myndin var tekin fyrir fáeinum dösum þegar heræfing fór fram i Halane-búðunum i nágrenni Mogadishu. 37% láglauna- hækkun í apríl París —24. fcbr. — Reuter FYRIRHEIT kommúnista og jafnadarmanna um mjög veru- lega hækkun lægstu launa f Frakklandi nái þeir vöidum f þingkosningunum sem fram fara Carter hyllir Sadat Washington, 24. feb. Reuter. CARTER Bandaríkjaforseti hefur sent Anwar Sadat for- seta Egyptalands orðsendingu þar sem hann rómar hugrekki Sadats er hann ákvað að senda áhlaupslið til Kýpur til að frelsa gislana, sem tveir vopnaðir Arabar héldu um borð i farþegaþotu um siðustu helgi. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið skýrði frá þessari orðsendingu Carters í dag, og var tekið fram að ætlunin væri í næsta mánuði hcfur sett strik í reikninginn í kosningabarátt- unni. Vinstri flokkarnir vilja að lægstu Iaun hækki um 37% i apríl, en þannig fengju þeir lægst launuðu 2.400 franka, eða sem nemur um 126 þús. islenzkra króna, í stað 1.750 franka, eins og nú er, en það jafngildir um 92 þús. íslenzkra króna. Stjónar- flokkarnir undir forvstu Raymond Barre forsætisráðherra hafa fallizt á slíka launahækkun sem æskilegt markmið, en Barre sagði í dag að svo skyndileg launahækkun, sem vinstri menn hygðust beita sér fyrir, væri leik- ur að eldi, og mundi óhjákvæmi- lega vanda fjöldauppsögnum, gjaldþroti og óðaverðbólgu. Framhald á bls. 22. Brzezinski öryggismálaráðgjafi Bandaríkjaforseta: 1041 þús. kúbanskir hermenn í Eþíópíu ekki að móðga stjórn Kýpur. Svipuð orðsending hefði verið send Yitzhak Rabin þáverandi forsætisráðherra Israels þegar ísraelsmenn gerðu árás á Ent- ebbe-flugvöll 1976 og frelsuðu þar fjölda gísla. Orðrétt sagði í orðsendingu Carters til Sadats: „Kæri vin- ur. Ég dáist að því hugrekki Framhald á bls. 22. Hefur fjölgað um meira en helming á einni viku Washington 24. febr. AP. Reuter ZBIGNIEW Brzezinski, öryggis- málaráðgjafi Carters Bandarfkja- forseta, lýsti því yfir í dag, að f Eþíópíu væru nú milli 10 og 11 þúsund kúbanskir hermenn, auk þess sem sovézki hershöfðinginn Petrov stjórnaði þar hernaðarað- Carter tekur til sinna ráða Washington —24. febrúar — Reuter NÚ ER útséð um að samningar takist f vinnudeilu kolanáma- manna f Bandaríkjunum fyrir helgi, og var frá þvf skýrt f Hvíta húsinu í kvöld, að Carter forseti mundi gera grein fyrir ráðstöfun- um sfnum til að binda enda á verkfallið, sem nú hefur staðið f 81 dag og haft hefur vfðtækar afleiðingar á bandarfskt efna- hagslff, í sjónvarpsræðu f nótt. Blaðafulltrúi forsetans, Jody Powell, sagði i kvöld, að viðræður forsetans við fulltrúá deiluaðila hefðu ekki borið þann árangur að forsetinrt teldi ástæðu til að halda að sér höndum. Kostur sá, sem forsetinn stendur nú andspænis, er tvíþættur. Annars vegar að gefa verkfallsmönnum fyrirmæli um að taka til starfa á ný, og hins vegar að fara fram a það við þing- ið að opinberir aðilar taki við stjórn kolanámanna og að málið verði sett í gerðardóm. Einnig kemur til greina að við lausn málsins verði báðum þessum kost- um beitt. Af hálfu forsetans hefur vérið stefnt að þeirri lausn málsins undanfarna daga að BCOA- Framhald á bls. 22. gerðum stjórnarhersins gegn Sómölum. Samkvæmt heimildum, sem bandaríska utanrfkisráðu- neytið telur áreiðanlegar, hefur Kúhumönnum f styrjöldinni um Ogadeneyðimörkina þannig fjölg- að um meira en helming á einni viku, en fyrir síðustu helgi var talið að i Eþfópfu væru um 5 þúsund kúbanskir hermenn. Talið er víst að þessar nýju upplýsingar muni tefja verulega fyrir þvi að eðlileg samskipti milli stjórnanna í Havanna og Washington komist á að nýju, auk þess sem þróun mála á Afríku- horninu sé sizt til þess fallin að bæta samkomulag Bandaríkja- manna við Sovétstjórnina á næst- unni. Bandarikjastjórn hefur ekkert látið uppi um hver verða muni næstu viðbrögð hennar við þessari framvindu mála, en tals- maður bandariska utanríkisráðu- neytisins sagði í dag, að eðlileg samskipti við stjórnina á Kúbu, sem Carter-stjórnin hefur einsett sér að koma á, mundi á þessu stigi málsins, „jafnast á við verðlauna- veitingu til þeirra, sem ekki hlusta á það, sem sagt er“. Brzezinski sagði að Petrov hers- höfðingi, sem hann nefndi ekki fornafni, stjórnaði um þessar mundir hernaðaraógerðum í nánd við borgina Harar i Ogaden. Þá sagði Brzezinski, að um það bil 400 sovézkum skriðdrekum og 50 Framhald á bls. 22. Dollarinn fær hjálp í Sviss ZUrich, 24. febrúar. Reuter, AP SVISSNESKI landsbankinn gerði skyndilega ráðstafanir í kvöld ttl „Enginn klofningur í flokksforystunni” Brezhnev og félagar fjarstaddir Prag — 24. febrúar — Reuter GUSTAV Husak forseti Tékkó- slóvakfu og leiðtogi kommún- istaflokksins í landínu hélt f dag ræðu á útifundi, sem var liður f hátfðarhöldunum f til- efni þess að nú eru 30 ár liðin frá valdatöku kommúnista. Vís- aði Husak þar harðlega á bug sögusögnum um klofning innan flokksforystunnar, og sagði að enginn fótur væri f.vrir þvi að hann væri f þann vcginn að segja af sér vegna ósamkomu- lags um stefnu Prag- stjórnarinnar f efnahagsmál- um. Það vakti athygli að ræða Husaks var mun styttri en ráð hafði verið fyrir gert í dagskrá hátíðarhaldanna. Einnig kom á óvart að háttsettir kommúnsta- ieiðtogar annarra Varsjár- bandalagsrfkja voru ekki við- staddir hátíðarhöldin eins og venja hefur verið þegar um er að ræða slík stórafmæli. Husak lét orð um það falla i ræðu sinni í dag, að borgara- blöðin á Vesturlöndum rækju nú harðan áróður fyrir því að stjórn Tékkóslóvakíu ætti erfitt uppdráttar, bæði vegna ósamkomulags um helztu stefnumál, svo og vegna þess að hann sjálfur. þ.e. Husak, ætti Framhald á bls. 22. að stöðva fall dollarans og við það snarhækkaði dollarinn í verði á gjaldeyrismörkuðum í Evrópu og Bandarfkjunum. Bankinn tilkynnti að ráðstafan- ir yrðu gerðar til að hamla gegn hækkun svissneska frankans, traustasta gjaldmiðils heims. Bankinn sagði að vextir bankans yrðu iækkaðir í 1% úr 1.5% frá og með mánudegi. Þar með verða innstæður f svissneskum frönk- um ekki eins eftirsóknarverðar og áður. Jafnframt herti bankinn á regl- um um innstæður útlendinga í svissneskum bönkum. Hann lækk- aði um 20% erlent innstæðumagn sem má vera laust við svokallaða neikvæða vexti (það er þegar reikningshafi borgar vexti í stað þess að fá vexti greidda). Dollarinn hefur lækkað um 20% gagnvart svissneska frankanum á undanförnum fjór- um mánuðum. Svissneski lands- bankinn segir að hinir nýju bankavextir séu hinir lægstu í sögu bankans. Þeir voru síðast lækkaðir 15. júlí í fyrra og þá Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.