Morgunblaðið - 25.02.1978, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Offsetprentari
Óskast í Prentsmiðju Hafnarfjarðar h.f.
Upplýsingar í Prentsmiðju Hafnarfjarðar
h.f. og hjá Grafíska sveinafélaginu,
Óðinsgötu 7, Reyk'javík.
Lausarstöður
Nokkrar lögregluþjónsstöður við lögreglu-
stjóraembættið í Reykjavík eru lausar til
umsóknar. Upplýsingar gefa yfirlögreglu-
þjónar. Umsóknarfrestur er til 15. marz
n.k
Lögreg/ust/ór/nn íReykjavík
15. febrúar 1978.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðing vantar nú þegar. Gott
húsnæði. Nánari upplýsingar hjá for-
stöðumanni I síma 95-1348 og 95-1429
eftir kl. 6
Sjúkrahús Hvammstanga.
Vélritun
Óska að ráða starfskraft sem fyrst til
vélritunar og telexstarfa.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, vinsam-
legast hafi samband við skrifstofustjóra
eftir kl. 1 0 mánudaginn 27. þ.m.
Hafskip h.f.,
Hafnarhúsinu v/ Tryggvagötu,
sími 21160.
Auglýst er laust
starf
lögregluþjóns
á Seyðisfirði frá og með 1 apríl n.k
Umsóknum skal skila Bæjarfógetanum á
Seyðisfirði fyrir 1 5. marz n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bæjarfógeta
eða í Dómsmálaráðuneyti.
7 7. febrúar 1978.
Bæjarfógetinn, Seyðisfirði.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Vífilsstaða-
spítali
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA-
LIÐAR óskast til starfa, nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Barnagæsla á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri I síma 42800.
Reyk/avík, 17. febrúar 19 78.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANNA
EIRIKSGÖTU 5,
Sími 29000
Oskum eftir
að ráða
sölumann. Æskilegt er að umsækjandi
hafi reynslu í meðferð innflutningspapp-
íra.
Upplýsingar ekki I síma.
Söluumbod L.I.R.,
Hó/atorgi 2.
Verzlunarstjóri
Maður á góðum aldri vanur verzlunar-
stjórastörfum I alhliða matvöruverzlun
óskar eftir starfi. Getur hafið störf með
skömmum fyrirvara.
Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Framtíð —
784".
Rannsóknamaður
óskast
til starfa við Efnafræðistofu Raunvísinda-
stofnunar Háskólans. Laun skv. launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf, sendist
framkvæmdastjóra Raunvísindastofnunar
Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 3. mars n.k.
Ráðgefandi
skrifstofu
opnaði ég að Sólvallagötu 63, þann 1 6. febr. sl.
Annast lögfræði', viðskipta-, bókhalds- og innheimtulegar
ráðleggingar og verk- og ákvæðissamninga Útvega aðstoð
lögmanna, þegar þess þarf með. Þóknun aðeins eftir sam-
komulagi.
Eínnig rek ég míðlun með útvegun og skipti á fágætum bókum
og timaritum.
Símaviðtalstími frá kl. 1 1 — f 2 í síma 1 7453 og til viðtals frá
kl. 15 — 1 8 virka daga
Þorvaldur Ari Arason
cand. juris., frv. hrl.
Bygginga-
meistari
getur bætt við sig verkefnum úti sem
inni.
Uppl. I síma 43054.
REYKJAVÍKURHÖFN óskar að ráða eftir-
farandi starfsmenn
Verkstjóra
Verksvið er aðallega götur, holræsi*og
aðrar lagnir og hreinsun hafnarsvæðis.
Sprengiréttindi eru æskileg
Trésmið eða
skipasmið
helst vanan bryggjugerð.
Umsækjendur hafi samband við tækni-
deild eða verkstjóra í síma 2821 1.
Hafnarst/órinn í Reykjavik.
Keflavík
Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn.
Upplýsingar I síma 1 1 64.
Vogar,
Vatnsleysuströnd
’Umboðsmaður óskast, til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað-
ið í Vogunum.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ
eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími
10100.
píi0fj0innMii^iíjr
Reykjahlíðarhverfi
við Mývatn
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima
44125 eða hjá afgr. í Reykjavík sími
10100.
Skrifstofustarf
Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í mið-
borginni óskar eftir góðum starfskrafti til
almennra skrifstofustarfa sem fyrst
Góð vélritunarkunnátta er skilyrði og
nokkur kunnátta i ensku og norðurlanda-
máli.
Vinnutími frá 2—6.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
23. febrúar merkt: ,,l — 921".
Islenska járnblendifélagið h.f. auglýsir:
Raftæknir
eða rafvirki
Til væntanlegrar viðhaldsdeildar fyrir-
tækisins er leitað eftir raftækni eða raf-
vélavirkja.
Á byggmgartíma felst starfið í eftirliti með
uppsetningu rafbúnaðar verksmiðjunnar.
Eftir að framleiðsla hefst felst starfið í
rekstri rafmagnsverkstæðis og umsjón
með viðhaldi rafbúnaðar.
Nánari upplýsingar veitir Eggert Steinsen
rafmagnsverkfræðingur í síma 93-1092.
Umsóknir, sem tilgreini meðal annars
fyrri starfsreynslu, sendist fyrir 13. mars
n.k.:
Islenska /árnb/endifé/aginu h. f.
Grundartanga
Skilmannahreppi
301 Akranes