Morgunblaðið - 16.03.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978
í DAG er fimmtudagur 16.
marz, GVENDARDAGUR, 75.
dagur ársins 1978. Árdegis-
flóö í Reykjavík er kl. 11.26 og
síðdegisflóð ki. 23.58. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
07.44 og sólarlag kl. 19.34. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
07.29 og sólarlag kl. 19.15.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.36 og tunglið
er í suðri kl. 19.37. (íslands-
almanakiö)
Þar sem lögmálið nú
hefir einungis skugga
hinna komandi g»öa, en
ekki sjálft líki hlutanna,
getur pað aldrei meö
sðmu fórnunum ár hvert,
er peir stöðugt bera fram,
fullkomnað pá, er ganga
fram fyrir Guð. (Heb. 10,
1)
ORÐ DAGSINS - Reykja-
vík sími 10000. — Akur
eyri sími 96-21840.
LÁRÉTTi — 1. bellibragðs, 5.
innilokað svæði, 6. næði, 9. öskra,
11. holskrúfa, 12. miskunn, 13.
hvað, 14. ferskur, 16. líkamshluti,
17. fjötur.
LÓÐRÉTTi — 1. horaður maður,
2. keyri, 3. kvenmanna, 4. fanga-
mark, 7. ókyrrð, 8. málæði, 10.
smáorð, 13. skar, 15. bogi, 16.
tveir.
Lausn sfðustu krossgátu.
LÁRÉTTi — 1. kátína, 5. ása, 6.
Ra, 9. lumaði, 11. ær, 12. nið, 13.
ed, 14. ilm, 16. KA, 17. rómar.
LÓÐRÉTTi — 1. karlægir, 2. tá,
3. ísland, 4. Na, 7. aur, 8. liðna,
10. ði, 13 emm, 15. ló, 16. KR.
VEÐUR
Samkvsamt veðurspárfor-
mála i gnrmorgun átti að
kólna í veðri aðfararnótt
fimmtudagsins. Hár f Reykja-
vfk var ANA- 5 í gsarmorgun,
skýjað og hitinn 3 afig. i
Stykkishólmi var gola og hiti
við frostmark. i /Eðey var
strekkingur, hiti 1 stig, en á
Sauðárkróki var hitinn við
frostmark. Frost var 1 stig
norður á Akureyri f ASA-
golu. Á Raufarhðfn var hitinn
við frostmark, en á Mánár-
bakka var hvorki meira ná
minna en 5 siga frost i golu.
Var par kaldast í byggð i
gœrmorgun. Á Vopnafirði var
gola og hiti við froatmark. Á
Dalatanga hafði snjóað i eins
stigs hita. Á Höfn voru snjóál
og par var veðurhaaðin 8, en
á Fagurhólsmýri og Loftsöl-
um 9 af ANA. — Á Stórhöfða
var austan stormur, 11 vind-
stig af austri og hiti 3 stig.
Mestur hiti á láglendi reynd-
ist vera á Loftsölum, 4 stig.
| FRÁHÖFNINNI [
í FYRRADAG kom hingað til
Reykjavíkurhafnar dráttar- og
björgunarbáturinn Goðinn með
vélskipið Ölduberg. Hafði Goð-
inn verið sendur eftir bátnum til
Aberdeen Dar sem hann lá
bilaður. — í gser fór Fjallfoss
áleiðis til útlanda og Háifoss
lagði af stað áleiðis ú». Þá voru
Urriðafoss og Úðafoss vaantan-
legir frá úttöndum siðdegls I
gaar. Breiðafjarðarbáturinn Bakf-
ur kom og fór aftur ( grorkvöldi.
— Togarinn Bjami Benediktsaon
er vrontanlegur árdegis f dag,
fimmtudag, af veiðum og mun
landa aflanum hár.
| FRÉT1IR |
DÝRAFRÆÐIDEILD. í nýju
Lögbirtingablaði er augl. laus til
umsóknar staða deildarstjóra
dýrafræðideildar Náttúrufræði-
stofnunar fslands. „Deildarstjór-
inn skal vera sérfræðingur í
einhverri þeirra aðalgreina sem
undir deildina falla og hafa lokið
loktorsprófi, meistaraprófi eða
öðru hliðstæðu háskólaprófi í
fræðigrein sinni,“ segir í auglýs-
ingunni en umsóknir skulu send-
ar menntamálaráðuneytinu fyrir
8. apríl næstkomandi.
í SJÓMANNAHEIMILINU. - í
kvöld, fimmtudagskvöldið 16.
marz, verður haldið færeyskt
kvöid í Færeyska sjómannaheim-
ilinu við Skúlagötu 18. Jóhan
Olsen stjórnar kvöldvökunni, sem
er öllum opin og hefst kl. 8.30.
DÝRFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík heldur árlegan wkaffi-
dagu félagsins næstkomandi
sunnudag í safnaðarheimili
Bústaðakirkju. Er „kaffidagur-
inn“ haldinn til styrktar dvaiar-
heimili aldraðra vestur í Dýra-
firði. Hefst kaffidagurinn að
iokinni messu í Bústaðakirkju,
sem hefst kl. 2 síðd.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ
heldur kökubasar á laugardaginn
kemur kl. 2 síðd. að Laufásvegi
25. — Þeir sem vilja gefa kökur
á basarinn eru beðnir að koma
þeim í félgasheimilið Laufásvegi
25 milli kl. 10—13 á laugardag.
KVENNADEILD Slysavarnafél.
í Reykjavík heldur fund í kvöld,
fimmtudag, kl. 8 í Slysavarna-
félagshúsinu. Að fundarstörfum
loknum verður spilað bingó.
VORBOÐI,
Sjálfstæðiskvennafélagið í
Hafnarfirði, heldur árlegan
„páskakökubasar" nk. laugardag
18. marz kl. 2 i Sjálfstæðishúsinu.
— Tekið verður á móti kökum hjá
félagskonum sama dag milli kl.
10-13.
FISKSJÚKDÓMASÉRFRÆÐ-
INGÚR í Lögbirtingablaðinu er
augl. staða sérfræðings við Til-
raunastöð háskótans f meina-
fræði að Keldum. Sérfræðingnum
er ætlað að annast rannsókna-
störf á sviði fisksjúkdóma og
skyld verkefni. — Umsóknir eiga
að berast menntamála-
ráðuneytinu fyrir 28. þessa món-
aðar.
Fyrsta íslenzka fiskiskipið er á leið tU BreQtinds með afla
rarnéánýjan I aMn Mnn a4mu Plftnrahi og brnzk
Mfc opfcm latonzkum ftoktokipuni. Haktofclp.
■ ■rl/////l'll, , ,,/H) i „lllll,
..diiijii,,*............... .„/n_______
v///777ttí^^7 . .,//////... ' ,'1111'
„f/íídh ti,,,,
wn *
„it/iiiti,... •"///í/,h""
m/ii i a
•A^-
S ÍGiAuvD
■>>
Björgum vinum okkar frí atvinnuleysinu — allir til Hull!
MARGRÉT Finnsdóttir að
Haugum í Stafholtstungum
verður áttræð á morgun, 17.
marz. — Hún tekur á móti
gestum sínum þann sama
dag.
| IVIgSSUF) |
NESKIIIRKJA Föstuguösþjón-
usta í kvöld kl. 8.30. Séra
Guömundur Óskar Ólatason.
FELLA- og Hólasókn
Föstuguösþjónusta í safnaö-
arheimllinu aö Keilufelli 1 klukkan
9 í kvöld. Séra Hreinn Hjartarson.
| AMEIT OG GJXVFIR |
Þorri 1.000.-, B.B. 6.000.-, S.S.Z. 1.400.-,
E.B.S. 5.000- H.B.G. 1.000.-, J.S.M.
10.000.-, H.A.Þ. 10.000.-, K. Bjarnad.
1.000.-, H.Ó. 20.000.-, J.Þ. 500.-, S.K.
I. 000.-, V.Þ.K. 1.000.-, N.N. 10.000.-,
J. E. 500.-, V.P. 500.-, R.E.S. 500.-,
S.Á.P. 500.-, P.Á. 500.-, L.P. 500.-, S.K.
2.000.-, A.G.A. 5.000.-, G.G. 2.000.-,
Lína 1.000.-, H.K. 2.000.-, GJ. 1.000.-,
G.F 1.000.-, G og E 2.000.-, S.G. 1.000.-,
M.J. 5.000.-, M.S. 500.-, N.N. 1.000.-,
S.V.Þ.S. 5.000.-, S.F. a5.000.-, Guðrún
5.000.-, S.B. 1.000.-, E.S.K. 1.000.-, G.S.
5.000.-, G.G. 200.-, R.B. 600.-, N.N.
10.000.-, E.S. 300.-, K.J. 2.000.-, Ó.A.
5.000.-, Ebbi 500.-, S.Þ. 1.000.-, N.N.
6.000.-, N.S.S. 2.000.-, G. Geirsd.
5.000.-, Fjóla 1.500.-, Hanna 1.500.-,
A.Þ. 1.000.-, Rúna 2.500.-, K.Þ. 500.-,
S.K. 2.000.-, E.B.J. 1.000.-, N.N. 300.-,
F.G.B. 1.000.-, H. H. 10.000.-, G.E.
2.000.-, N.N. 2.000.-, J.M. 1.000.-, I. Sig.
2.500.-, G.GJ. 3.000. -, KJ. 1.000 - , H.E.
2.000.-, J. 5. 000.-, N.N. 25.000.- , Á.G.
1.000.-, Á.S. 1.000.-, , N.N. 1.200.- •f N.N.
200.-, A.Þ. 1.000- , S.S. 600.-, Þ.E.
1.000.-, G.E. 3.000- , Þ.E. 1.800.- , G.E.
3.000.-, Þ.E. 1.800.-, , Þ.J. 2.000.-, , Nína
1.000.-, G.Þ. 1.000- , H.P. 1.000.- E.P.
3.000.-, K.J. 2.000.-, M.S. 6.000- , N.N.
1.000.-, H.K.l R. 300- , S.H. a5.000.- D.Á.
7.000.U , Helga 200.- , S.S.K. 500,- , K.G.
5.000.-, N.N. 1.000.-, H.I.E. 1.000.-, Sig
Antonsson 1.000.-, B.H. 5.000.-, G.G.
200.-, S.S. 1.000.-, G.L. 600.-, Hrenfa
1.000.-, E.J. 1.000.-, E.Á. 3.000.-, Ásta
5.000.-, N.N. 1.000.-, G.S. 500.-, Kona
300.-, S.S. 10.000.-, B.H. 2.000.-,
Jóhannla 2.000.-, R.B. 2.000.-, B.R.G.
500.-, S.A. 1.000.-, D.S.H. 10.000.-, V.I.
3.500.-, L.G. 3.000.-, x/2 3.000.U, N.N.
5.000.-, G.S. 2.000.-, Hanna 2.000.-,
Dóra 2.000.-, I.P.S. 800.-, N.N. 2.000.-,
G.R.M. 1.000.-, B.S. 2.000.-, E.E.
2.000.U, I.H. 5.000.-, Salný 5.000.-,
Guðrún 10.000.-, Vigst Vernharðsson
5.000.-.
DAGANA lð. marz til 16. marz, að báðum dögum meðtöldum.
er kvöld-. nætur- ug helgarþjónusta apútekanna í Reykjavfk
sem hér segiri í IIOLTS ÁPÓTEKI. — En auk þess er
LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og
helgidögum. en htegt er að ná sambandl við lækni á
GÓNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230.
Göngudelld er lokuð á helgidögum. A vtrkum dögum kl.
6—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma l./EKNA-
FELAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvl aðeins að ekki
náist f heimilislæknr. Eftir kl. 17 virkadagatil klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT I slma 21230.
Nánarf upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjúnustu
eru géfnar f SlMSVARA 18888.
ON/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSLVERNDARSTOÐ REVKJAVIKLR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér únæm-
isskfrteini.
C llWOAUHC HElMSÓKNARTlMAR
uJUI\linílUu Borgarspíf alinn: Mánu-
dájsja — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga —sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og ki. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstödin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvítabandid: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúöir:
Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæöing
arheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30—16.30
Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-—19.30,
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshæliö:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídögum. — Landakots-
spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadéildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18,
alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-
komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils
staöir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20.
SOFNi
LANÐSBÓKASAFN tSLANDS
Safnahúsínu vió
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
ttlánssalur (vegna,heimlána) er opinn virka daga kl.
13—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR.
AÐALSAFN — t’TLANSDEILD, Þlngholtsstræti 29 a.
sfmar 12308, 10774 og 27029 til ki. 17. Eftir lokun
skiptiborós 12308. í útlánsdeíld safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ.A SUNNU-
DOfiUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Wngholts-
stræti 27, sfmar aóalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA-
SÖFN — Afgreiósla í Wngholtsstrætl 29 a, sfmar aðal-
safns. Bókakassar lánaóir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — vSólheimum 27. sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN fXEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió
fatlaóa og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16, síml 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard.
kl. 13—16.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga. Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga ki.
16—22. Aögangur og sýningarskró eru ókeypis.
BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opió mánu
daga til föstudaga kl. 14—21.
AMERlsI(A BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl
13—19.
NÁTTÚRJJGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriójud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opió sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfód. Aðgang-
ur ókeypis.
SÆDYRASAFNIÐ er opió aiia daga kl. 10—19.
LISTASAfN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og
mióvikudaga kl. 1.30—4síðd.
TáEKNlBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opió mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfó 23, er opið þriójudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturtnn. Kirkjan og
bærinn eru sýnll eftlr pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún
er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síód.
pll AIUAi/AKT VAKTÞJÓNUSTA
UI Lrt IIr\ V rlIVI borgarstofnanasvar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögunier sv^araó allan sóiarhringinn. Sfminn er
27311. Tekio er vió tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borg-
arhúar telja slg þurfa aó fá aóstoð borgarstarfsmanna.
„SKÓLAHLAUPIÐ.— ÞaÓveröur
þreytt 1. aprfl og er skeiðið um 3
km eftir vegum og vegleysum.
Lagt veröur af staö frá verzlunar
húsum Jes Zimsen, hlaupið
Ilafnarstræti, Vesturgötu,
BræÖraborgarstíg á enda og
baöan þvert yfir Meiana sur.nan
við Sólvelli og beint á Valhöll, hiaupið sunnan við þaÖ hús
niður að Tjörn, meðfram Tjörninni, norður á brú og þar
yfir og norður með Tjörninni að austan út að Iðnskóla. en
þar lýkur hlaupinu.
Sá skóli sem sigrar í hlaupinu fær fagran bikar aö
verölaunum. en þrír fljótustu mennirnir fá sérstök
verðlaun**.
- O
„Uppgripa afli var í fyrradag suöur í Grindavík, var sagt
aö jafnvel sumir bátar heföu fjórhlaðið**.
C CUNGISSKRÁMNG
NR. 1H - lö. man. lihH.
Einimt Ki. 13JK) Kaup Sala
1 llandaríkjadollar 254.10 254.70
1 StrrlinKspund 484.80 186.00*
1 Kanadadollar 220.15 226.65*
100 Danskar krénur 4499.95 4510,55*
100 Norskar krónur 4738.00 4749.20*
100 Sænnkar krónur 5484.80 5497.80
100 Kinnsk miirk 6055.75 6070.05
100 Kranskir frankar 5369.30 5381.90*
100 Bellt. frankar 795.70 797,60*
100 Svissn. frankar 130:10.80 13061.50*
100 Gyllini 11585.60 11612.90*
100 V.-Þýzk mörk 12377.00 12406.20
100 Lírur 29.58 29.65*
100 Austurr. Sch. 1719.80 1723.90*
100 Earudos 620,90 622.40*
100 l’ésrtar 317.15 317,85*
100 Yen 109.05 109.31*
— * BrovtinK frá sfftustu skráninttu.