Morgunblaðið - 16.03.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 16.03.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 27 Fiskifélagsdeild Gerðahrepps: Hörd mótmæli gegn dragnóta- og botnvörpuveiðum í Faxaflóa Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Fiskifélagsdeild Gerðahreppsi Fiskifélagsdeild Gerðahrepps mótmaelir harðlega öllum hug- myndum um dragnóta- og botn- vörpuveiðar í Faxaflóa með tilliti til ástands fiskstofna okkar og frá landi, en flóar og firðir voru þó enn lokaðir útlendingum. En árið 1901 eru flóar og firðir opnaðir og landhelgislínan færð nær strönd- inni eða þrjá mílur frá landi. Var þetta gert með samningum við Breta og nutu aðrar þjóðir góðs af. Þetta var nauðungarsamningur og undu menn glaðir við þau um- skipti. Þá var það, að nokkrir stundar- hagsmunamenn fundu það út, að skarkolamagn væri svo mikið í Faxaflóa að nauðsynlegt væri að veiða hann, og fengu því áorkað að Faxaflói var opnaður fyrir dragnót til að veiða skarkola, að vísu undir eftirliti fiskifræðinga, og sam- kvæmt lögum mátti ekki nota önnur veiðarfæri til þess en kolanætur, og meðal annars til þess að forða öðrum fisktegundum frá hungurdauða (það friðunar- sjónarmið var þó virðingarvert). Menn voru þó ekki lengi í paradís, því eftir stuttan tíma þurfti að loka aftur fyrir dragnót til þess að forða flóanum frá gereyðingu vegna dráps á ungfiski. En út- gerðarmenn dragnóta fengu bætur fyrir þessi viðarfæri að nokkru. Árið 1961 endurtekur sig svo sama sagan. Þá er með lögum opnað fyrir dragnót í Faxaflóa en 1978 afnumið að fyrrgreindum ástæðum, og hefir nú verið friður fyrir þessum veiðarfærum fram að þessu með góðum árangri. Og enn hafa menn ekki lært af reynslunni. Það er farið að hamra á því leynt ög ljóst, að opnað verði fyrir þessi skaðlegu veiðarfæri aftur og það undir eftirliti fiski- fræðinga. Til dæmis kom fram í sjónvarpsþætti (Kastljósi) 20. janúar s.l. hörmungavæl yfir útgerð Reykvíkinga, að Faxaflói Framhald á bls. 28 afkomumöguleika byggðarlaganna við Faxaflóa. Það er nú komið í ljós, að unnið er að því af nokkrum hjáróma sérhagsmunaröddum að leika sama leikinn varðandi opnun Faxaflóa fyrir dragnót og á undanförnum 25 árum. En sem betur fer, er Faxaflói nú lokaður með lögum nr. 81 — 31. maí 1975 — 13 grein. Og treystum við því að þau lög fái að standa óbreytt fyrst um sinn að minnsta kosti meðan þorskastofninn er í því lágmarki er raun ber vitni um. Og þeir menn er um fiskverndunarmál fjalla í framtíðinni kynni sér þessi mál og taki mið af reynslunni. Fram að 1859 höfðu íslendingar 24 mílna landhelgi, en þá varð breyting á, og miðað við 4 sjóm. var Islendingum ljóst að afkomu þjóðarinnar var stefnt í voða, og þar með á vonarvöl ef ekki yrði rönd við reist. Og má þjóðin þakka þeim mönnum er staðið hafa fremst í þeim heildarleik er færðu okkur 200 mílna fiskveiðilögsögu. En hvernig förum við sjálfir með þetta fjöregg þjóðarinnar? Það er umhugsunarvert hverjum Islend- ingi. Það var stór sigur 1952 fyrir fiskvernd okkar þegar Faxaflóa var lokað fyrir botnvörpu og dragnót, sem tími virtist vera til kominn, því svo var komið að algjört fiskleysi var orðið þegar sú friðun komst á. Fljótlega fór fiskur að glæðast og eftir fá ár nægur afli í önnur veiðarfæri en dragnót og troll og Hafnarfjörður Skoðanakönnun Skoðanakönnun um val í 5 efstu sætin á H-listanum, lista Félags óháöra borgara, viö bæjarstjóarnar- kosningar í Hafnarfiröi 28. maí n.k. fer fram laugardag 18. og sunnudag 19. mars n.k. — Kjörstaður aö Austurgötu 10, opiö frá kl. 10—12 f.h. og 2—7 e.h. báöa dagana, sími 51874, og eru par veittar nánari upplýsingar —. Frambjóðendur eru: Andrea Þórðardóttir, húsmóðir, Langeyrarvegi 11 A. Árni Gunnlaugsson, hæastréttarlögm., Ölduslóö 38. Ársæll Kr. Ársælsson, kaupmaöur, Vesturbraut 12. Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður, Mánastíg 2. Guöm. Kr. Aðalsteinsson, prentari, Sléttahrauni 34. Hallgrímur Pétursson, form. VKM-Hlífar, Skúlaskeiði 10. Jón Kr. Gunnarsson, framkv. stjóri, Skúlaskeiði 12. Snorri Jónsson, yfirkennari, Sléttahrauni 27. Réttur til pátttöku er bundinn viö félagsfólk með heimilisfang í Hafnarfirði, p.e. pá, sem pegar eru meðlimir í Félagi óháöra borgara og aöra, 18 ára og eldri, sem vilja taka pátt í skoðanakönnuninni og gerast félagsmenn. Merkja sakl með tölunum 1—5 fyrir framan nöfn frambjóðenda og í þeirri röð, sem þátttakandi velur. Merkja verður viö minnst fimm nöfn til þess að kjörseðill teljist gildur. Framboösnefnd. 1x2 28. leikvika — leikir 11. marz 1978 Vinningaröð: 211 — x12 — 110 — 111 1. vinningur: 11 réttir — kr. 57.500- 1199 3349 30085(1/10) 30132 33251 33538 1352 9106 30089 32180 33470 33926 2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.000- 18»+ 5882 30129 30890+ 303 6044 30131(2/10) 30918+ 466 6492 30192 30933 6569 30187 31135 33118+ 6749 30276 31139 33190+ 7288 30361 31506+ 33243 8505 30364 31782 33303 8509 30366 31805+ 33401 8551 30499 31807+ 33462 8734 30547 31917+ 33488 9788 30557+ 32038(2/10) 33535 9790 30569+32244+ 33547- 10421 30575+32488 33551+ 30018 30577+ 32703+ 33650 30088 30578+ 32748 30111 30579+32801 33865(2/10) 30112 30669 32814(2/10) 34036 30114 30713 34064 30120 30862 30630 34092 32845+ 34129 40377(2/10) 33023 34139 40574(2/10) 33115+ 34176(2/10) 889 34224 40641 742 34225 40702 755 34230 40782(2/10) 1046 34263 40806 1373 34351 40610 1424 34383+ 40831 1585 34485 40856 1699+ 34573 40991(4/10) 2361 34583 41003 2526 34741 41005 2647 34903 41116 3448 40143(2/10) 3758 41168(2/10) 4371 40145(4/10) 41205(2/10) 4377 40274(2/10) 41264(2/10) 4469 40284 + nafnlaus Kærufrestur er til 3. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönn- um og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla veröa aö framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — ípróttamiðstööinni — REYKJAVÍK VEGLEG OG FALLEG FERMINGARGJÖF! PASSÍUSÁLMAR Eftir HALLGRÍM PÉTURSSON HELGI SKÚLI KJARTANSSON sá um útgáfuna og skrifaði formála. Aftast í bókinni er sálmurinn: „ÚM DAUÐANS ÓVISSA TÍMA“ MiKBMiSTAFAFELLa Beint frá framteidanda: Eigum fyrirliggjandi DEMPARA í flest allar gerðir TOYOTA bifreiða ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ! >TÖYOTA- -varahlutaumboðið h.T., ÁRMÚLA 23 — REYKJAVÍK — SÍMI 3—12 — 26 Aftan kr. 3.700 AF HVERJU ERU TVÆR HULSUR Á TORGRIP MÚRBOLTANUM FRÁ 1. Vegna þess að tvær 'utXllSÉ- hulsur gefa aukiö dragþol. Nota þarf færri bolta en ella, þar af leiðir: tímasparnaður. 2. Fyrir innanhússnotkun eru ■DKMIKECB múrboltarnir rafgalvan- húðaðir með 10 pm Zn. Fyrir utan- hússnotkun heitgalvanhúðaðir með 60 pm Zn. 3. Þvermál IXMMuEGS boltans ákveður þvermál borsins, þ.e.a.s. hægt er að bora beint í gegnum þann hlut sem festa á ... 4. . . . ef notaður er TORGRIP múrbolti »rá (þess skal þó gætt, að þegar um harða hluti er að ræða, t. d. stál, þarl gatlð í gegnum hlutlnn að vera u. þ. b. 2 mm vfðara en þvermál bottans). Fæst í flestum ^byggingavöruverzlunum^^ l-F. 51 Sundaborg Síml: 84000 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.