Morgunblaðið - 16.03.1978, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978
Ekki hafa verið gerðar margar
tilraunir á íslandi til Þess aö leggja
járnbrautir. Á Árbæjarsafninu má þ6
líta einn af örfáum vögnum, sem
notaðir voru á sínum tíma í Reykja-
vík.
í mörgum Evrópulöndum gekk
Þróun járnbrautanna heldur hægt og
voru menn ekki á eitt sáttir um
ágæti peirra. Kostnaðurinn var
mikill og margir töldu, að „heimur-
inn“ parfnaðist margs annars miklu
fremur en hraðskreiðra járnbrauta.
Sjöunda desember, 1835 var
fyrsta járnbrautin vígð i NUrnberg í
Þýskalandi, en Þróunin Þar varð Þó
heldur hægfara eins og víða annars
staðar. Hins vegar er Það varla
ofsögum sagt, að Þróun járnbrauta
varð Sambandsríkjum Ameríku fjár-
hagsleg björgun á margan hátt.
Fyrsta Kyrrahafs „línan" var vígð
árið 1869, og lá á milli Omaha og San
Francisco. Hún var 5320 kílómetrar
og til Þess að Ijúka viö helming
lagningarinnar voru ráðnir um
10.000 Kínverjar!
Og eins og sjá má af myndinni óku
járnbrautirnar sums staðar yfir fjöll
og dali og komust menn Þá stund-
um í hann krappann, Þegar sveitir
Indíána ráðust á vagnana.
Járnbrautír eru víða hið Þarfasta
Þing, en oft reknar með miklum
halla, sem greiddur er af ríki og
sveitarfélögum. Það eru Því margir
sem spá járnbrautunum ekki langra
lífdaga.
Barna- og fjölskyli
Wrlr S. Gudbergsson
Rúna Gísladöltlr
Heilabrot fyrir alla fjölskylduna
Aðeins ein
eldspýta!
Margir hafa notfært
sér ágœtt skíðafœri að
undanförnu og hefur oft
verið mannmargt á
skíðasvæðum í nágrenni
höfuðborgarinnar.
Pétur ætlaði líka á
skíði um daginn. Hann
var einn á ferð og fór á
undan félögum sínum til
þess að hita ujrp húsnæð-
ið. Hann bar inn eldivið,
tók niður oliu og hellti á
lampann — og auk þess
var lítill kertisstubbur á
borðinu.
En sér til mikillar
skelfingar uppgötvar
Pétur allt í einu, að hann
er aðeins með eina eld-
spýtu í stokknum! Og nú
lendir hann í miklum
vanda, sem þið getið eftil
vill hjálpað honum með!
Á hverju á hann að
kveikja fyrst?
Hvað voru systkinin
mörg?
sagði, að hdn ætti jafn
margar systur og
bræður, en elsti brdðir
hennar, Guðmundur
sagðii Eg á helmingi
færri bræður en systur!
Nií getið þið reynt að
leysa þessa Jbraut í sam-
einingu. Hvað voru
bræðurnir margir? En
systurnar?
Lausn er annars
staðar á opnunni.
juvagCf uvuunjsfls ud ‘mmJ naoa amangæag
jiuuniddspjd
p vfqtoaq qv iaf p vCaflq qv anjpj aiafíf jsaq
ava vBojiuudg> — uvjhdspjj <uin;joqn{idq qia usnnq
* * < rf \
— Ég má alls ekki sulla í piillunum — mamma segir, að ég
megi ekki blotna!
Um
neglur
Þeir vísu eru alltaf að
uppgötva eitthvað nýtt. Nú
þykir sannað, að á rétthentum
mönnum vaxi neglur örar á
hægri hendi en hinni vinstri. Á
örvhentum vaxa hins vegar
neglurnar hraðar á vinstri ^
hendi. Neglurnar á
mið-fingrunum vaxa örast. Þá
veiztu það...
ORÐ UM KÆffLEIKA
Þótt fjöllin færist úr stað
og hálsarnir riði,
mun miskunnsemi mín ekki færast úr stað,
og friðarsáttmáli minn ekki raskast,
segir Drottinn, sem augsýnir þér miskunn.
Jesaja 5U,10.
VEGIR OG VÉLAR