Morgunblaðið - 16.03.1978, Side 35

Morgunblaðið - 16.03.1978, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 35 Uppeldis- og kennslumál: Hún þorði ekki í skólann Teikninxar> Hlynur örn bórisson (10 ára) Textii Þórir S. Gudbergsson Anna litla Anna litla gekk niður trðppumar á st&ra hús- inu sínu. Hún hélt i höndina á móður sinni. Þær ætluðu í búðina. Allt í einu benti Anna litla fingrinum ákaft. JSjáðu hoppandi dverg- ana!u Þá hafði hún komið auga á nokkra frQska, sem léku sér i pollunum. *Jáu, sagði mamma, „maður verður að passa sig að stiga ekki á litlu greyinu. Nú hurfu þær inn. Eftir litla stund komu þær út og lölluðu heim á leið. Níní De Hestis 8 ára ísaksskóla. Sendið myndir og ef ni um páskana Barna- og fjölskyldusið- unni bárust margar góðar myndir um páskana og páskaatburðina á síðast- liðnu ári. Nú viljum við hvetja alla til þess að senda myndir og frásögur, Ijóð og annað efni — og verður valið úr því til birtingar í blaðinu bæði fyrir og um páskahátiðina sjálfa. Allt frumsamið efni er velþegið og þáttur lesenda eykur sannarlega á fjöl- breytni i efnisvali á opn- unni. Verið því ófeimin við að semja bæði í bundnu og óbundnu máli og teikna myndir. Við höfum áður lagt áherslu á, að foreldrar hvetji böm sin til virkrar þátttöku og vinni með bömum sinum að ýmsum verkefnum, sem eykur á þroska þeirra á svo margan hátt. En Stína litla svaraði ekki. Hún þorði ekki að segja mömmu sinni frá strákunum, sem stundum væru að stríða henni og lemja. Stína litla stöð við gluggan og horfði & krakkana. Þeir voru á leið f skólann. Fuglamir Þessa dagana er frost og lítið œtilegt að fá fyrir smáfuglana. Virðið fyrir ykkur þessa litlu vini okkar og sjáið, hvemig þeir halda hópinn og standa saman í lifsbaráttunni. Þegar þeir koma auga á brauðmola, kemur allur hópurinn til þess að gæða sér á þeim. Og ekki er hægt að sjá, að þeir rifist um matinn, enda þótt lítið sé til af honum. Snjótittlingarnir eru styggir, en ef þú gefur þeim á hverjum degi brauðmola eða fuglafrœ á sama stað, venjast þeir til þin og verða gæfari, einkum ef þeir finna, að ekkert er gert til þess að styggja þá. Hugsaðu vel um þessa litlu vini þína, þá kemstu að raun um, að þeir geta orðið þér mikils virði. Og þá veistu um leið, að þú léttir þeim lifið og bjargar þeim frá svelti. Mamma hennar lagði höndina á öxl hennar og spurðii „Ætlarðu ekki heldur að fara í skólann í dag?“ Stfna mfn. ■R Hún var að verða * kM Sólin skein í heiði. Stfna stóð graf kyrr. of sein f skólann. Sögur frá lesendum: ViW.V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.