Morgunblaðið - 16.03.1978, Page 41

Morgunblaðið - 16.03.1978, Page 41
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 41 i i i fclk í fréttum + Nokkrir íbúar í Nyborg á Fjóni fengu smjörþefinn af því, hvernig það er að vera nauta- bani. Þetta gerð- ist, þegar naut sem átti að slátra slapp út úr slátur- húsinu. Það gekk ekki allt of vel að handsama nautið eins og meðfylgj- andi myndir bera með sér. Þeir hefðu e.t.v. átt að ná sér í rauðan dúk? Þeir, sem reyndu að hand- sama nautið, fengu þennan morgun óvænta flugferð. Tveir lágu eftir óvígir, en lítið slasaðir að vísu. Sá þriðji setti víst nýtt met í spretthlaupi, þegar hann forð- aði sér undan nautinu. Hann komst yfir grind- verk á brú yfir járnbrautarteina og mátti hanga þar í nokkurn tíma 10 metrum fyrir ofan járn- brautarteinana. Að lokum tókst þó að yfirbuga naut- ið, en til þess þurfti að fella það úti á götunni. - .Jskf mmmá + Eitt núll — fyrir nautið. ■ !:i + Tvö núll — fyrir nautið. ^iinwwmw^' pi ■rK; mm L + Hvað er þetta. hafið þið leitthvað á móti því að berjast á jafnréttisgrundvelli? OC ALFA-LAVAL Drykkjarkerin nú fyrirliggjandi. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavík simi 38900 Það næst örugglega með Effect CB 5125 — mmámm ‘ —" ' — í bílinn í bátinn á heimilið BENCO, Bolholti 4. sími 9121945 30% ^ afsláttur Kúrekastígvél Seljum í dag og næstu daga þessi vinsælu loöfóðruðu kúrekastígvél dömu- og barnastærö- ir. GEíSÍPr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.