Morgunblaðið - 16.03.1978, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.03.1978, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978 43 Sími50249 Kjarnorkubíllinn (The big bus) Bráöfjörug og spennandi litmynd. Joseph Bologna, Stockard Channing. Sýnd kl. 9. flÆJARBiP '■ Sími 50184 Gula Emanuelle Ný, djört (tölsk kvlkmynd um kínversku Emanuelle á valdi tilfinn- inganna. Enskt tal. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Innlánsviðskipti leið , f il lðnsviðskipta BÚNAÐARBANKI ’ ÍSLANDS SKIPAUTGCRÐ RIKISiNS m/s Esja fer frá Reykjavík miövikudaginn 22. þ.m. vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörö, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopna- fjörð, Borgarfjörð eystri, Seyöisfjörö, Mjóafjörð, Nes- kaupstað, Eskifjörö, Reyöar- fjörð, Fáskrúösfjörö, Stöövar- fjörö, Breiðdalsvík, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 21. þ.m. SftlPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík þriöjudaginn 21. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvík, Stöövarfjörð, Fáskrúðsfjörö, Reyöarfjörð, Eskifjörð, Neskaupsstaö og Seyöisfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 20. þ.m. Verksmidju utsala Átafoss Opiö þriðjudaga 14-19 fimmtudaga 14—18 á útsölunni: Fkvkjulopi Mespulopi Flækjuband F.ndaband Prjonaband Vefnaöarbútar Bílateppabútar leppabútar Teppamottur ái ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Morgunblaðið óskar „eftir blaóburóarfólki AUSTUR- BÆR Ingólfsstræti, Lindargata, Miöbær Samtún Hverfisgata 4—62. Upplýsingar í síma 35408 Kappræðu- fundur á Selfossi Samband ungra sjálfstæöismanna og /Eskulýös- nefnd Alþýöubandalagsins efna til kappræðu- fundar á Selfossi, fimmtudaginn 16. mars í Selfossbíói kl. 20.30 um efnið Höfuðágreiningur íslenskra stjórnmála efnahagsmál — utanríkismál Fundarstjórar veröa Guömundur Sigurösson og Stgmundur Stefánsson. Ræðumenn S.U.S.: Hiimar Jónasson, Baldur Guö- laugsson og Friörik Sophusson. Ræöumenn ÆnAb: Baldur Óskarsson, Rúnar Ármann Arthúrsson og Þorvaröur Hjaltason. Sunnlendingar eru hvattir til aö fjölmenna. S.U.S. ÆnAb. Opid frákl 8-11,30 Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Jóhann Eiriksson, Jóhann G. Jóhannsson, Kristján Guðmundsson, Pétur Hjaltested, Pétur Kristjánsson. Ljósamaður: Gísli Sveinn Loftsson Hljómsveitin hefur komið mjög skemmtilega á óvart og fengið góða döma. Hljómsveitin mun skemmta gestum Klúbbsins fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnu- daga. og Reykjavík Sævar Sverrisson, Jónas Björnsson, Björn Thoroddsen, Pétur Kristjánsson, Siguröur Árnason. Diskótek Athugió snyrtiiegur kiædnadur. Islendingahátíð í H0LLUW00D í kvöld Matur framreiddur frá kl. 19.00 í kvöld leikum við aðeins íslenzku stuðlögin og aílir syngja með. < \ KLÚBBUR kynnir sigurvegarann í keppninni um titilinn „Hollywood- drottningin“. Þaö veröur STUÐ í kvöld þaö máttu bóka. H0LLUW08D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.